Morgunblaðið - 02.12.1920, Side 1

Morgunblaðið - 02.12.1920, Side 1
8 Árg., 27. tbL Fimtudag 2 desember 1920 Iufold«rpr«DtnBi8jm UL Gamanl í 6 þáttum, leikinn af ágætum amerískum leik- urum. Aðalhlutv. leika: Miss Giaine tiammerstein og Mr. Robert Warwich Mynöin er afarfalleg og lista- vel leikin og hefir lengi ver- ið sýnö við afarmikla aðsókn í Kino Palæet í Kbhöfn- Sýning í kvölö kl. 9. cand. juris. flytur mál fyrir undirrétti op' hæstarétti og annast öll lögfræðileg störf, innheimt ir skuldir o. s. frv. Skrifstofa í Pósthússtr. 7. (Iíús Nathan & Olsens, herbergi nr. 32). Sími 888. Herra ritstjóri! Þótt eg sé ekki koininu tii íslands til þess áð deila á menn, mun naum- ast nokkur liafa láð mér að eg í ; viknnni sem leið fann mig knúðan til að koma fram með dálitla at.T hugasemd í tilefni af árás, sem gerð hafði verið á kirk.ju þá, sem eg •þjóna og tel mér sæmd að þjóna. Þegar ínenn svo hafa lesið grein þá, er hér fer á eftir. munu menn : vissulega enn síður lá mér, að mér i hefir fundist eg knúður til að koma fram með hana. ! Mig langar til að hregða birtu á nokkur einkennileg atriði í frá- sögu hi1. Kvarams, um afstöðu Lambeth-fúndarins til spíritism- ans. i Hr. Kvaran vitnar í nefndarálit það, ei; k.jörin nefnd 37 biskupa lagði fyrir fimdiim. Hr. Kvaraai ti'l- færir nokkrar málsgreinar, þar sem gefið C|- í skvn, að verið geti, að vér kurrnum að vera á þröskuldi nýrra vísinda, og að 'aldrei gartu biskuparnir æt.lað sér þ'á dnl, að sdtja takmörk þeim ráðum, sem guð kyrmi að geta. notað, til þess að fá mamnimi til að gera sér grein fyrir andlegu lífi. Lesendur Morg- unblaðsins rekur að sjálfsögðu minni til þessarar tilvitnunar, sem grein hr. K. flutti hæði á ensku og íslenzku. En þótt furðu gegni, hefir hr. K. ekki fundið ástæðu til að til- færa málsgreinina, sem á e f t i r fer og hefst með „en“. Sú grein hljóðar svo: „ But there is nothing in the cult erected' on this Science which en- hances, thcre is, indeed, mueh Café „Fjallkonan“ mælir með ölium veitingum sínum. Heitur og kalður matur frá kl. 10 f. h til 12 m. n. Buff með lauk og eggjum. Buff karbo- naðe. Hakkað buff- Lobescoves- Smurt brauð og margt fleira. Fæði yfir lengri eða skemri tíma- Einstakar máltíðir frá 12—3 og 6—7. Tekið á móti stórum og smáum pöntunum og samsaet- um. Ny pilsner, Carlsberg pilsnir, Carlsberg porter, Central Malt- extrakt, Bakko og fjölða margar aðrar öltegunðir. Verðið á öllu mjög sanngjarnt. Lipur afgreiðsla. Veitingasalirnir hvergi eins glæsilegir og skreyttir blómum og pálmum- Hljómleikar á hverju kvölöi og á sunnuð. á venjulegum tima. Viröingarfylst K. Dahlsteð. Sil 322 Duglegurdrengur siðprúður og áreiðanlegnr getur fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið t austurbæinn, komið á afgreiðsluna fyrir kl. 6 í kvöld. which obscures,the meaning of that other world and our relation to it as unfolded in the Gospel of Christ and the teaching of the Church, and wliich depreciates the means given to us of attaining and abid- ing in fellowship with that world“. Á ís'lenzku: „En í þeirri dýrkun,sem við þessi vísindi styðst, er ekkert sem eyfcur on ínargt sem deyfir áhrif þessa aimars heims og sambands vors við haun, eins og þau birtast í fagnað- arerindi Krists og kenninga kirkj- unnar, og rnargt er það í henni, sem rýrir gildi þeiira meðala, sem þar eru oss gefin, til þess að komast í samband við þann heim og halda fast við það“. Og í málsgreinintii, sem fer næst á u n d a n orðunum,sem hr. Kvaran tilfærir, er svo komist að orði: „We cannot insist too strongly upon tlie known fact that the in- d i.scriminate and undisciplined in- dulgence of subconscious activity may gravely injure character, and that. the habit of recourse to séanees and „seers“ leads to no spiritual benefit“. A íslenzku: Vér getum ekki fuil-sterklega lialdið fram þeirri staðreynd, að þ'otta hugsunarlausa og agalausa dekur við verknað undirvitundar- innar getur haft mjög skað'leg á- hrif á aðalseigiu (charaeter) manns ins, og að tilhneygingin til að sækja tiiraunafundi og eiga mök við „sjá- endur“ hefir engan andlegan hagn- að í för með sér. Hr. Kvaran lýkur frásögn sinni með þessum orðum: „Þetta var nú í neíndarálitinu“. Mér fyrir mitt leyti virðist e g geta með enn fyllrj rétti tekið mér þau orð í munn og sagt: „Þ e 11 a var nú í nefndar- álitinu!“ Nefndarálit þetfa var lagt fyrir fundinn í heild sinni, þá 252 bisk- upa, og það var undirstaðan undir fulinaðar-ályktun fundarins. Hr. Kvaran tekur sér og fyrir hendur að fræða. um efni hennar. Þó hygg eg hélst, að einnig það geti eg gert betur en hann. Þar segir svo um hinar nýju sál- arrannsóknir: „But such scientifie researches have eonfessedly not reached an advaneed stage, and we are snp- ported by the best psyehologists in warning our people against accept- ing as final theories which further knowledge may disprove, a,nd still more against the indiscriminate and. Undiseiplined exereise of psychic powers and the habit of recourse to séances, „seers“ and medi- ums“. Á islenzku: En þess konar vís- indalegar rannsúknir hafa áreiðan- lega ekki komist að nieinni ábyggi- legri niðurstöðu, og vér njótum þar stuðnings bestu sálarfræðmga, er vér leggjum ríkt á við þjóð vora að gieypa ekki við því svo sem full- sönnuðum kenningum, er þekking komandi tíma kynni ef tii vill að verða til að ósanna, og þaða.n af meir að forðast alla hugsunarlausa og agalausa beitingu sálarlegra afla og tiihneiginguna til að elta til- raunafundi, „sjáendur“ og miðla. Og mætti eg enn tilfæra þennan kafla: „Um leið og fundurinu kannast við, að árangur rannsóknanna hafi hjáipað mörgum manni til þess að finna andlegan tilgang í mannlif- inu og flutt þeim trú á íramhaid Leslð hðtt. Glimufélagið „Ármann“ heldur kvöídskemtun fyrir almenning í IÐ N Ó í kvíild (fimtud.) kl. 8. — Til skemtunar verður: ein- söngur, lúðrabljómleikar (Cigjan, 14 manns), blandaður kórsöngur, hlutaVelta og nýjar gamanvísur um Ármenninga. Á hlutaveltunni verða margir bráðónýtir munir, en einnig nokkr- ir fremur góðir, svo sem nýtt hjónarúmstæði á 150 kr., nýr loft- þyngdarmælir á 50 kr., nýtt silf- ur-nisti ásamt festi á 55 kr., nýr rafmiagnsilampi á 52 kr., ný vegg- klukka á 165 kr„ nýr legubekkur (Divan) á 120 kr. og nokkrir koss- ar gefnir af ungfrú Guðrúmi Jóns- dóttur o. s. frv. Aðgöngnmiðar er kosta eina krónu, verða seldir í Iðnó á fimtn- daginn k'l. 10—5. líis eftir dauðann, þá sér hún alvar- lega hættu á ferðum, þar sem er tilhneigingintil að geraspíritismann að átrúnaði (sees grave daugers in the tendency to make a religion of spiritualism)“. Af þessum kafla tilíærir hr. K. aukasetninguna, en sleppir höfuð- setningtumi! Hr. Kvaran kiailaði frásögn mína um Lambeth-fundinn „nokkuð einhiiða' ‘. Gaman væri nú að fá að vita, hvað hann mundi vilja kalla sína eigin tilvitnunaraðferð. Eg er svo lánsamur að geta hald- ið mér við Lambeth-fundinn einnig að því er snertir þau önnur atriði, sem okkur hr. Kvaran greinir á um. Hr. Kvaran spyr, hvort eg hafi átt við vísindi Dana, er eg lét svo mælt, að „vor vísindi“ vísi „sönn- unum“ spíritismans á bug. Vissu- lega átti eg við þau, að sínu leyti eins og ensku bisfcupamir halda sér við ensku sálarfræðingana, svo sem beriega er tekið fram í einum af köflunum, sem eg hefi vitnað til. Eg vildi ráða hr. Kva.ran til að fara eins að. Kr. Kvaran spyr, hvað eg eigi við, er eg teiji það fagnaðarmál hinnar dönsku kirkju, að „ekki sé hjálpræði í neinu nafnj öðru en nafni Jesú“. Eg 4 þa;r við hið sama sem. ensku biskupamir, er þeir segja, að „spíritisminn stefni að því að leiða athygli manna frá því, að guð nálgist menn fyrir meðalgang- arann Jesiim Krist (the approach to God through the one Mediator Jesus Christ) með aðstoð heilags anda; og hann stefnir að ,því, að gera, iítið úr þeim farvegum náðar- inna-r og sannleikans, sem guð hefir ákveðið og Dottinn vor Jesús Krist- ur hefir opinherað oss og gefið“. Mættj eg bæta því við, að Jesús hefir sjálfur sagt: „Enginn kemur til föðursins nerna fyrir mig‘ ‘ — í sjónleiknum eftir Wm. Dana Orcutt. Kvikmynð i 6 þáttum. 1 Sýning kl. 8Va n n 'II Þetta er þá evangelíum hinnar dönsku kirkju, — og um það má hr. Kvaran segja, hvað sem honum gott þykir. Og að síðnstu — hvað snertir „hjálpina, sem trúin kyuni að geta fengið frá þekkingunni“, þ. e. vís- indunum, þá 'hafa 'ensku bikupam- ir einnig þar gefið greið svör, er þeir vara menn við að „gieypa við því sem fulilsönnuðum kenningum, sem þekking komandi tíma kynni ef til-viM að verða til að ósanna“. Hér er sagt það er segja þarf um það mál. Trúin getur aidrei gert bandalag við nein visindi, því að öll vísindi byggjast, þegar öllu er á botninn hvolft, á ákveðnum þeklk- ingarþræði, sem engan veginn þarf að vera fullkominn (adæquat) Kristna trúin viill ógjarna taka þátt í sveiflum vísindanna. Þetta sé tal- að af manni, sem er hvorttveggja í senn, kristinn maður og vísinda- maður — þótt í ófuHkomleika sé. Hr. Kvaran mun skilja, að menn geta fengið tilboð um gjafir, siem þeir með þö'kkum vísa frá sér. Og með sama hætti vísar hin danska kirkja spíritismanum frá sér með þökkum. í grein minui hinni fyrri reyndi eg stuttlega að gera grein fyrir, hvers vegnai hún gerir það. Enginn maður neitar því, að spírit- isminn hefir vakið marga tii um- hugsunar um líf eftir dauðann og til trúar á það, og það er oss vissu- legai gleðiefni. En þó hafa ensku biskuparnir álitið sig knúða til að vísa honum á bug — með þökkum. Hr. Kvaran lætnr þess getið, að sér ha.fi komið til hugar, að líkleg- ast vissi hann meira um Lambeth- fiuidinn en eg. Af framaurituðu sést, að svo hefir ekki verið. En e f hr. Kvaran yfirhöfuð að tala hefir þ e k t skýrsluna um fimdinn, þá verður tilvitniuiin, sem grein hans flytur, vægast talað óverjandi. Þótt þessj greinargerð mín hafi hér orðið lengri en eg vildi, vona eg að þér, herra ritstjóri, gefið henni rúm í blaði yðar. Yðar með virðingu- Dr. Skat-Hoffméyer. DAGB0K Bifreið ók á barn Jóns háraðglaknis SiguTÖssonar og meiddist það allmikið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.