Morgunblaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1920, Blaðsíða 1
OHfiUH LUI9 8 4rg., 29. tbl. Laugardag 4 desember 1920 fs&folcUrpr«ntsmiCja hf. Gamla Bíð. 1 I TlfllllðS 6. kafli (síðasti kafli). Sigir LiHrtu verður sýndur í kvöld kl. 8 og 91/* Aðgönguuiiða má panta í síma 475 til kl. 6. ÍF E nn n 1 Tapast hefir peningabuööa á leið niður Bankastræti og Austurstræti. Skii- ist gegn funöarlaunum í ísafolö- arprentsmiðju. I-Ierra ritstjóri ! Emi verð eg að bið.ja yður fyrir línur í tilefjji af grein dr. Hoffmey- ers í blaði yðar 2. þ. m. Dr. Hoffineyer álasar mér mjög fyrir það, að í grein minni, sem prentuð var í blaði yðar 28. f. m., var ekkj farið út í það, sem Lam- beth-fuiidurinn sagði gegn spírit- ismanum.Svo harðorður er hann um þetta atriði, að hann segir, að hafi eg þekt skýrsluna um fundinn, þá sé tilvltnunin,-sem grein mín flyt- nr, „vægast talað óverjandi". Mét* komu þessi ámæli nijög á óvart. Eg tók fram í grein minni, að í „Morgíii“ yrði skýrt frá fund- inum, og að það sem eg henti á við- víkjandi honum væri „ti'l bráða- birgða* ‘. Dr. Hoffmeyer hefir sagt frá því. að fundurinn hefði sam- þykt mjög' ákveðna ályktun gegu spíritismanum — í því skyni, að því er mér skildist, að sýna, að af- •staða. enskn hisknpakirkjunnar til 'Spíriíismans væri eins og afstdða dönsku kirkjunnar. Eg serti í _iein mína ummæli, sem mér virtust, og ■viiðast enn, sýna, að afstaða <?nsku k’^.iunnar er alt önnur. Mér fanst það Jiæptj,, ; hráðina — þangað ti! Morgun l'tiii;.; út. Og þ.fð finst mér enn. iýt bafði lookið við þá frásögn a-f I ;,inbeth-fundiuun sem á að koma 5 Morgni, áðm- en eg sá þessa síðari grein dr. Hoffmej-ers. og þegar sú frásögn kemur út, miuiu ntenit sjá, að eg 'hefi enga til- hneigingu til þess að draga fjöður yfir það, sem sagt het'ir verið moti spíritismanum. Mér hefir aldrei komið til hugar að segja, að Lambeth-fundurinn hafi aðliylst spíritismann. Hinu held eg frani, að afst.aða lians til þess máls sé svo gjörólík afstöðu döns'ku kirkjunnar, að það sé von- laust fyrir dönsku kirkjuna að leita skýlis þar. Eins og eg íuun sýna sæmilega rækileg'a í erindi því uni dönsku kirkjuna og spíritismann, sem vænt Hjartanlega þökknm við öllum sem sýnðu okkur samúð og hluttekningu við fráfal! og jarðför föðurs okkar Eiríks Tómassonar. Börn og tengðabörn. Það tilkynnist vinum og vanðamönnum, að sonur okkar elskulegur ]ón Ingi anðaðist að heimili okkar, Balðursgötu 3 þann 3. þ- m Jarðarförin verður ákveðin síðar- Krislín Hreinsðóttir Erlenöur Jónsson. isElssissai Flusturstræti l. Verðiæfckun. Frá L de&emb. vei ður afsláttur gefinn á eftirtöldum vörum: Af karlmannna og unglingafötum 20% Af okkar vel þektu Cheviotum 15 % Franskt alklæði áður kr. 34,00, nú kr. 28,50 do do — — 32,00, nú — 27,50 Molleskin áður kr. 6,90, nú kr. 5,50 Trollfatatau aðeins kr. 13,00 pr. raetra. riatifl tækifænfl og birgifl yflur fyrir iólin. Virðingarfylst flsg. B. Bunnlaugssan S Co. £ <2 Skemtifundur Iþróttafélags Reykjauíkur því Iðnó í kveld kl. 9.ig rfr _ ^ Húsinu verður lobað frá því að skemtuuiu byrjar og þar til dausinUahefst. Menn eru því beðnir að koma stundvíslega. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að fá aðgöngumiða geta vitj- nð þeirra í dag í brauðsölubúð irú Kr. B. Símonarson vallarstrsöti. Stiórnin. anlegt ei' í Morgni, hafa þeir full- trúar dönsku kirkjunnar, sem.hafa látið til sín heyra, koinið með eftir- farandi mótbárur: Að spíritisminn sé ein hvínandi vitieysa frá upphafi til enda. ð ð raimsóknirnar séu óleyfrlegar sanikvæmt ritningunni. A ð bak við fyrirbrigði spíritism- ans standi eing-öngu andar myrkra- ríkisins — og A ð trú og þekking vei-ð; ekki samræmd, svo að það sé jafnvel „ínóðguíl við trúna“, eins og dr. Hoffmeyer seg'ir, að ætla sér að sanua það, sem er trúarlegs eðlis. \’itanlega verða ekki þessar stað- j luefingar samræmdar. Þa’r eru hver npp á móti annari. En með þessum stað'hæfingúm er lvst afstöðu dönsku kirkjunnar til málsins, að svo miklu leyti sem hún er kunn. Biskupafundurinn hefir enga aí þessum staðhæfingum aðhylst. Því fer svo fjarri, að biskuparnir telji þetta vitle.vsu, eða óle.vTilegt, eða djöfiillegt, eða móðgun við trúna, að þeir halda, að vér kunn- ™ hér að vera á þvöskuldi nýrra vísinda, seni sauni annan heim, og tjá sig- reiðubuna til að fagna nýju ljósi frá sálarrannsóknunum yfir hæfileika og framþróun mannsand- ans- Svo að eg ætl>a öllum. heilvita möanum að sjá, að það er ekkert smáræði, sem þeim ber í milli,ensku biskupunum og dönsku kirkjunni. Hvað or það þa, seni ensku bisk- upaniir segja inotj spíritismanum ? I Eg hið menn að athuga tilvitnan- írnar, sem dr. Hoffmeyer kemur með í grein sinni 2. þ. m. í þrengsl- um Morgunblaðsins vil eg' ekki leng'ja þetta mál með því að taka þær hér upp. En vissara er mönnum að vara sig á íslenzku þýðingunum. Þær eru að sumu leyti villandi. Eg tek til dæmis orðin: „Sueh scienti- fic researches have confessedly not reached an advaneed stage“, sem lögð eru út svona: „Þess konar vis- indalegar rannsóknir hafa áreiðan- leg*a ekk; komist að neinni ábyggi- legri niðurstöðu(!!), í stað þess sem ensku orðui þýða auðvitað það, að við það sé kannast, að þessar rann- sóknir séu enn ekki komnar langt. Fleira er rangfært í þýðingunum — auðsjáanlega í því skyni, að gera orð biskupanna óvingjamlegri í garð spíritismans en þau í raun og veru eru. Biskuparnir vara> við því að nota (efstu hæð) sálrænar gáfur af handahófi og', ... þekkingarlaust. Engar viðvaranir hafa komið alvarlegri í því efni en w 1 ■i== frá spíritistum sjálfum. Um það mál greinir þá ekki á við ensku bis'kup-^ ann. Sömuleiðis vara biskupai'nir við þvi að gera sér það að venju að ■leita athvarfs (the habit of re- course) á sambandsfuuduin og hjá ^sjáendum" og miðlum. Mér skilst svo, sem þeir eigi við menn, sem.' Landlagsmynd í 2 þáttum. Ljómandi fallegar landlags- myndir frá New-York og fjölda mörgum stöðum um Ameríku þvera og endilanga. Amerískur sjónleikur í fimm þáttum. Aðalhlutv. leika: Harold Lockwood M a y og Allison. Kjólar saumaðir i Mjóstræti 6 !1 virðast vei'a á Eng- sem hafa gagnrýni- cand. juris. flytur mál fyrir undirrétti og hæstarétti og annast öll lögfræðileg störf,innheimt ir skuldir o. s. frv. Skrifstofa í Pósthússtr. 7. (Hús Nathan & Olsens, herbergi nr. 32). Sími 888. h mjog margir landi, menn, laust traust á sambandinu og flýja þangað með vandamál sín, ekkert síður í veraldlegum en andlegum efnum. Ekki þarf að fjölyrða um það, að s'líkt ei' í -meira lagi viðsjár- vei't, og viðvörun bisknpanna rétt- mæt í augum allra skynsamra og gadinna spíritista. Enn fremur vara bisknparnir við |. því að veita viðtöku, sem gersam-' ’n9)um ^ að konan mín Júlíana lega áreiðanlegum, kenningum, sem ( 3ónaSÖÓttir, anðaöist þann 2. þ. m- frekari þekking kunni að afsanna.1 Jarðarförin ákveðin síðar. Þessi ummæli standa í nefndarálit-1 inu í kafla, sem á við spíritista, guð-1 > spekinga og 'kristna náttúrufræð-' inga (Ohristian Scientists)). Ekki ’ veVöur séð. við hvaða kenninigar « Englandi. mnun vera all- þeir eiga þar. Sennilega saint ekki f-íarri ,.rétttrúnaðimm“. Af því við kenninguna um að samband sfafa ummæli biskupanna um hætt- hafi fengist. við fram'liðna menn, lllnar lia ■v-uiðsdýrkun, rsem því að í ályktun þeirri, sem fund- reistei-á þessumvísindum“.En>nú er urinn samþvkti, er það brýnt fyrir áieiðanlegt, að þeir spiritistar kenniinönnumkirkjunnarað legg.ja | siviffa Þúsundum, ef ekki miljónum, áherslu á það, að í „samfél'agi 'heil- se,u <*u því með öllu mótfallnir. agra“, sem nefnt er í hinni'postul-;iið "ora spíritisniann að trúarhrögð- legu trúarjátuing, sé fólgið veru- j m«ð þossum liætti. Skoðánir legt samband við framliðna menn.1 þcina y trúmálum eru verulega fra Það tilkynnist vinum og ætt- ísleikur Þorsteinsson. Og biskuparnir ta ka það hvergi > bvugðnar s'koðunum þessara safn- frara, að þeir vari við því að telja' a»a, og þeir vilja í kirkjnnni standa það samband sannað. Hitt er al-, Þ'ullllr l)plria Vtíl-i'a af kappi þau ! kunnugt, að í sambandi við al'lar ! þessar hreyfingar hefir risið upp ! aragrúi af kenmingum, sein mjög j c'r skiljanlegt að biskuparnir vilji | (jkkj láta menn aðhýllast að svo ! komnu. En aðalviðvörnn hiskup'anna er ! gegn því, að gera spíritismann að : sérstökmn trúarbrögðum, taka sig | út úr kir'kjunni og stofna söfnuði : með spíritismann sem grundvöll. Það er mjögskiljanlegt. Meiri hlut-i lieirra safnaða, sem myndast hafa kenuingaratriði, sem niörgum kristnum ínönnuiu innan kirkjimn- ar veitir örðugast að aðhyllast. Um- madi biskupanna um hætturnar eiga auðvitað alls ekk; við þá, og snerta ekki spíritismann í heild sinni. Mér finst það nákvæmlega rétt, sem einn af prestum ensku kirkj- uiinar, og iafnframt einn af 'kunn- ustu prédikurnm Lundúnaborgar segir um biskupafundinn í grein með fyrirsögninni: „Hvað geta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.