Morgunblaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.12.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ t Kartöflur seljum vér á 19 kr. sekkinn. Joh. Hansens Enke, Giiðmiindtif Ásbjðrnsson Laugaveg 1. Sími 558 Landsins bezta úrval af RAMMALISTUM og RÖMMUM Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Komið og reyniC DAGBOK 6'uðspekisf élagi'ð: I. lesflokkur: Hjeimspeki og ITI. lesflokur: Dulspeki, í kvöld kl. 8 og 9 síðd. Eotnvörpungarnir Gylfi, Rán og Draupnir komu frá Englandi í gær- morgun. Fara út á veiðar í dag. Hilmir kom af veiiium í gærmorgun meS dágóðan afla. Fór aftur til Eng- Sands me'ð aflann í gær. Geysir kom hingað í gærmorgun frá Slpáni með saltfami t.il h.f. Kol og Salt. Kol & Salt. Nýr forstjóri þess félags á stað Böðvars Jieit. Kristjánssonar er ráðinn Theódór .Takobsson frá Sval- bströseyri. Hann kemur hingað land- veg að norðan eftir nýárið. Strandmennirnir frá skipinu Dragör, aefh strandaði austur á Söndum, eru va?ntanlegir hingað í kvöld. peir verða sóttir í bifreiðum frá Steindóri Einars- eyni austur að Pjórsárbrú. þeir hafa með sér 1000 pund af farangri og eru 11 talsins. Björn Ólafs í Mýrarhúsum og frú hans hafa orðið fyrir þeirri sorg a'ð missa 'efnilega, unga dóttur. Magnús Thorberg frá ísafirði er bér stfjddur. Brott och Brott er afbragösfalleg mynd, sem Gamla Bio sýnii' nú. Hiin er 'gerð eftir leikriti Strindbergs, sem er írægt, og leiknr Asta Nielsen aðalhlut- vei’kið af mikilli snild. Sálarrannsóknafélagið heldur aðal- fund sinn í Iðnaðarmannahúsinu næst- komandi föstudagskveld. Auk venju- legra aðalfundarstarfa heldur porberg- nr pórðarson fyrirlestur um indverska dulspekinginn Swani Vivecananda og les upp kafla úr ritum hans. Germania heldnr fund í Iðnaðar- mannah4ainu annað kvöld og minnist þai 150 ára afmælis Beethovens, tón- akg,ldsins I ræga. Heldur Jón Jaeobson íyrirlestur um hann, en frú Valb. Ein- nrsson leikur á hljóðfæri. Lagarfoss fór liéöan í gænnorgun til Hafnarfjarðar. Paðan fór skipig til útlanda, en kemur við í Vestmanna- eyjum. Til Leith fóru Tómas Hall- grímsson, frú Valgerður Benediktsson ®g Helgi Zoega kaupmaður. Til Ame- ríku fóru Halldór Andersen og Sigfús Björnson og unnusta. hans. Nokkrir far þegar voru með skipinu til Vestmanna- «Tja. HITT OG pETTA. Sigrún á Sunnujhvoli. Nýlega hefir Gyldendals-bókaforlag gefið út Sigrúnu á Sunnuhvoli. Er það í 12. sinn, som bókin kemur út. Er þá búið að prenta bókina í 238,000 eintök- um. Og mun það dæmafátt. ^ Boons Kakao n fæst í £ Litlu Búðinni. f ♦ Reykið 4 Kings Own Cigarettur T e o f a n i Biðjiö um | Shavallo | raksápu k ÍTlDnk S Blass rt eggjaðuft er bezt ti! bokunar Húsclýraveiki í Póllandi. Húsdýraveiki sú, er geisaði um Pól- land, heldur þar énn áfram, svæsnari en nokkrn sinni fyr. Og eru menn orðn- ir hræddir úrn, að ekki muni takast að halda henni innan takmarka landsins, heldur megi búast við, að húu breiðist til nágrannalandanna. Pólska stjórnin hefir þegar gert margvíslegar ráðstaf- anir fcil þess að fá hjálp erlendra þjóða til að stemma stigu fyrir veikinni. Svertingjar drepnir. Daginn, sem kosinn var forseti í Bandaríkjunnm, voru 6 svertingjar drepnir í bæ einum í Florida. Kom það til af því, að svertingi einn, sem ekki liafði goldið skatt sinn, fekk ekki leyfi til þess að greiða atkvæði. En hann og félagar hans gerðu sér lítið fyrir og niyrtu *vo hvíta menn í hefndarskyni. S c 11 tingjarnir voru brendir lifandi á staðnum. Verzlun Canada. Frá 30. september í fyrra til jafnlengdar í ár hafa Can- adamenn flutt. inn vörur frá Englandi fyrir 138 miljón dollurum meira en árið áður. En útfluttar vörur iþeirra til Englands námu 174 miljón dollur- um minna en árið áður. Fyrirlestur. Eftir beiðní margra, endurtek- ur hr. Commandör Worsley fyr- irleetur sinn með skuggamyndum um Suðurheimskautsför sina, i samkomusal Hjálpræðishersins i kvöld kl. 8’/2. Inngangur 1 kr. Fyrirlesturinn verður þýddur. Allir velkomnir. en þó ódýrasta er hjá JES ZIMSEN. tólg — kæfa — Palrain-smjörliki fæst enn hjá JES ZIMSSN. V I N D L A með 25% afslætti í kössum selur JÖBGEN pÓRÐARSON Bergstaðastræti 15. Sími 432. r Bókasafn. Völunður (þaö er bókasafn Vélstjóra- skólans) verður halðinn í Iðnskólanum iaugar- ðaginn 23. jan. 1921. Er hér með skorað á alla vélstjóra að sækja funðinn, og gerast meðlimir safnsins. Þeir vélstjórar sem gerast vilja meðlimir bókasafnsins, og búast við að verða ekki í bænum þegar funðurinn verður halðinn, eru beðnir að senða inntökubeiðnir til S. Finnbogasonar Linðargötu 43. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. KAPPISTELL fyrir 6 og 12, BOLLAPÖR margar teg., og margar fleiri glervörur fást í VERZLUN ÓLAFS ÁMUNDASONAR Sími 149. Laugaveg 24. S Ó D I ódýrastur í VERZLUN ÓLAFS ÁMUNDASONAR Sími 149. Laugaveg 24. TIL SÖLU. Nýir rnorgunskór á karlmenn fást með tækifærisverði. Til sýnis á af- greiðslunni. Tveir enskir tímar lausir eftir nýár. Heima 1—3 í Lækjargötu 8 (uppi). Helen BucMiurst. NÆLA tapaðist fyrra sunnudag frá Grmidarstíg niður að Báruhúð. Skilist á afgreiðsluna gegn fundar- launlim. lilii s rt • r vil eg kaupa Dilh. Finsen ritstjóri- Kostaboö Frá í öag til jóla seljum viö meöan birgðir hrökkva, mót greiðslu strax: Karlmanna Chevreaux stígvél, ranðsaumuð, sem með hámarksverði kostuðu kr. 63,00, nú fyrir kr. 57,00. Karlm. Boxkalf stígvél, ranðsaumuð, sem með há- marksverði kostuðu kr. 58,00 nú fyrir kr. 50,00. Karlm. Boxcalf stígvél. ranðsaumuð, sem með há- marksverði kostuðu kr. 58,00, nú fyrir kr, 48,00. Kven Lackstígvél, há sköft, áður kr. 70,00, nú kr. 59,00. Kven Lackstígvél, há sköft, áður kr. 66,00, nú kr. 55,00. Kven L.ackskór, reimaðir, áður kr. 52,00, nú kr. 44.00. Auk þessa lága verðs fylgir happðrættismiði hverjum 5 króna kaupum, sem ef heppnin er með, færir hanðhafa kr. 1000.00, kr. 500.00, kr. 250.00 í peningum. AHur algengur skófatnaður annar, af ótal teg- m unbum, svo og öummístígvél og Skóhlífar, með há-r^ marksverði, sem þó er mikið Iægra annarstaðar, saman borið við gæðin. Það er, var og verður best að skifta við bárus B. túauígssDn skóuErslun SkrifstDfa Smjörlíkisgerðarinnar er flutt á Vegamótastíg nr. 5 milli Vatnsstígs og Klapparstigs. Hjúkrunarnemi. 1. april getur heilsuhraust og myndarleg stúlka komist að i Lauganesi til þess að læra hjúkr- unarstörf. Læknir spitalans gef- ' ur nauðsynlegar upplýsingar. KAFFI brent og malað kostar nú 5 kr. pr. kg. í verzlun 13. nmundasonar Sími 149. Laugaveg 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.