Morgunblaðið - 16.12.1920, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.12.1920, Qupperneq 1
MORGtTNBLASIS 8 irj{. 39. tbL Fimtudag 16 desember 1920 lmMáarpr«iita3BiCja kl iGamla Bíós e?Sa Ástarvima). Pramúrskarnndi efnisríkur of vel leikinn sjónleikur í 5 þátt- um eftir Á&. STRINDBERGi. Aðalhlutverkið leikur Asta Nielsen. LXJUULU.'cr l fiuErgi í borginni fást eins ódýrar * Dúkkur, Dólatrésskraut, Dólakerti eins og í Silfurbúöinni, Laugaveg 3. rrrmn iiinx aji ii ju. t mi i Vinum og vandamönnum gefst til vitundar að jarðarför konunnar minnar, Þóru Jónsdóttur frá Litla-Holti, fer fram laugar- daginn 18. þ. m. frá heimili mínu. Húskveðjan byrjar kl. lll * * 4 5/2f. h. Runólfur Stefánsaon Litla-Holti Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgunblaðsins Khöfn 14. des. Holland slítnr stjóramálasambandi við Serbíu. Frá Haag er símað, að Hollend- ingar hafi slitið stjórnmálasam- bandi við Serbíu, sakir misþyrm- inga á ræðismanni Hollands í Bel- grad. Járnbrautarverkfallið í Noregi. Frá Kristjaníu er símað, að at- kvæðagreiðsla verkfallsmanna eigi afi fara fram á morgun. Stjórnin hefir heitið því, að láta verkfalls- menn alla fá stöður sínar aftur, en öflum öðrum kröfum hefir hún neitað. Bruninn í Cork. írlandsráðherra, Sir Hamar Greenwood, mótmsolir því, að hresk ir hermenn sén valdir brunanum í Cork. íþróttaeambandi íslands er boðið að taka þátt í vetrarstefnu Norðurlanda, sem byrjar 14. febr. á 25 ára afmæli danska íþróttasam- bandsins Gengi erlendrar myntar. Sænskar kr. (100).......... 129.10 Norskar kr. (100)........... 98.00 Þýzk mörk (100).............. 9.25 Fr. frankar (100)........... 39.00 Svissn. frankar (100) .. .. 103.50 Holl. gyllini (100)........ 205.50 Sterlingspund.............. 23.15 Dollar..................... 6.71 (Verslunarráðið). t 1 Mér kom þetta máltak í hug, þeg- ar eg las greinina um „hrossakjötið og framtíðina" í Alþbl. — par hef- ir áður 'lcent ýmsra grasa, en nú kastar fyrst tólfunum með þessum samsetningi. Það er „endemis“- þvæla, full af hugsunarvillum, ó- sannindum og mótsögnum. — Eg tek her nokkur atriði úr igreininui, sem sýnishorn af „þankagangi“ „leiðtogans“. 1. „Leiðtoginn* ‘ segir, að fslend- ingum falli ilila hænsa- og svína- kjöt af óvana. Sama er nm hrossa- kjöt að segja. Þegar þeir venjist við ihænsa- og svínakjöt hjá útlend- ingum, þá þýki þeipa það ljúffengt. En þó 'segir herrann, að ósennilegt sé að Islendingar venjist nokkru sinni á hrossiakjöt!! — Þessi er þá þankagangur leiðtogans: Af óvana þykir mönnum hrossakjöt vont. Ef þeir venjast því,þykir það gott,eins og hænsna- og svinakjöt, en ósenni- legt er að þeir geti nokkru sinni vanist á það !!! — Hið sanna er að þeim fsl. þykir hro=teakjöt gott, sem vanir eru á að éta það, og það er alment étið um alt land. 2. „Leiðtoginn“ býst við því, að ekki muni vera óguðlegra að éta hrossakjöt en hunda og hrafna!!! Eftir þessu er þá óguðlegt að éta hrossakjöt!! Fræða má leiðtogann á því, að á góðum árum er hundakjöt víða ét- ið, t. d- slátrað í Berlín árlega mörg þús. hundum til matar. Sosíalistar og aðrir góðir menn eta það með góðri lyst og telja það eigi óguð- lega athöfn. 3. Það segir leiðtoginn, að menn éti hrossakjöt aðeins í spamaðar- skyni. pað er dæmálaust svívirði- legt. Hann segir að kjöt þetta sé alment étið erlendis, en laðeins af jólagjafi JHandunnir koparmunir, svo sem Veggskildir í borðstofur, Blómsturpott- ar. Reykelsisker, Eplaskífupönnur, Alabast-Blómsturvasar, Kortaskálar, Manicure-Etui, mahogni Bollabakkar með handmáluðu silki, Myndarammar V2 °S % örk, Cabinet og Visit, Dömutöskur, Perlupokar, Peningaveski, Pen- ingabuddnr, Brjóstnálar úr silfri og gull-double, Hálsmen, Hálsfestar, Stein- hringir, Sjálfblekúngar, Rakspeglar, Rakvélar, Rakhnífar, Silfurplet-Teskeið- ar kr. 2.85, Ilmvötn frá kr. 1.25—15.00. Ódýrnstu LEIKFÖNGIN í bænum fást í VERZL. GO Ð A F O S S“ Laugaveg 5. Sími 436. því hvað ódýrt það sé. Hann veit eigi að það er ódýrt af því, að það þyki vont, heldur af því, að það er iminni framleiðslukostniaður á því en öðru húsdýrakjöti. í öðru lagi af því, að hrossakjöt er hérumhil þriðjungi næringarminna en annað kjöt til jafnaðar. Erlendiar þjóðir og íslendingar éta það af því fyrst og fremst, að það er gott, heilnæmt og auðmelt, og í öðru lagi af því, að flestum þykir þiað skynsamlegt að hagnýta sér það, eins og hverja aðra heilnæma fæðu, og nota sem flest til matar, sem liandið gefur af sér. — Ráðleysingjar og matgikkir hafa aðra skoðun. 4. Á bak við hrossakjötsát og s p a r 11 a ðark emj ingar hrossakj "ts- postulanna segir leiðtoginn að liggi ákveðin iífsskoðun um það, hvern- ig memi eigi að lifa, og segir svo, að eigi sé til öfugsnúnari hugsunar- háttur en þetta. — gvo spyr hiann: „Fyrir hvern og til hvers er að spara“ (!!!)• — Á bak við þessa spumingu liggnr einmitt öfugsnúinn hugsunargang- ur leiðtogans, ömurleg 'iífsskoðun. i Það þarf talsvert þrek til þess að ! láta' annað eins út úr sér og 4 þrykk ! út ganga, nema því að eins að hann hafi eigi heilbrigða skynsemi.--- Þankagangur hans er sá. að miatar- og magagleðin sé æðsta hnoss lífs- ins, að menn lifi til þess að éta en éti ekki til þess að lifa. Hann vi'll eigi safna í komhlöður til vondu áranna, sjúkdómsdaganna, til elli- áranna, eða handa börnunum klæð- lausu, sem hann er aitaf að stagast á. — Sök sér þó hann gleymi þjóð- félaginu og framtíð þess. 5. Eitt enn. — Leiðtoginn segir, að sparnaðarhugmyndin sé getin af horfelli og sulti fyrri alda!! —. Mætti ekki snúa þessu við og segja, að horfellir og sultur sé getinn af ó- sparsemi, óframsýni og ráðleysi manua með hey og mat á góðu ár- unum. Hagspekingurbin Samiiel Smiles segir, að þá fyrst 'byrji memiing þjóðanna, þegar þær læri (eða lærðu) að spara. Hann kallar spar- semina virðingarverðustu dygðina. Annar spekingur, S. Johnson, telur sparsemina dóttur forsjálninnar, systur hófseminnar og móðir frels- ísins. Slíka skoðun hafa bestu menn haft á öllum öldum. Þeir kenna eigi að sparsemin valdi kyrstöðu, eins og „ieiðtoginn“ frægi. Kenning hans, ef hún hefði nokkur ál.rif, væri hið sama fyrir þjóðfélagið og ormar Niðhöggs yrir Ask Ygg- drasiis. Það er heilbrigðari kemiing, sem nú, víða úti um lönd er að ryðja sér til rúms, að memi læri að gera sem minstar lífskröfur, og lifa ein- földu og nægjusömu lífi. — Um Epikiir var það sagt, að ef hanu fengi nóg byggbrauð og vatn að drekka, gæti hann kept á við sjálf- an Seif um ihamingju. Það telur ,,leiðtoginn“ réttmætt og æskilegt, að efnuðu eða: ríku mennirnir spari fæði sitt, lifi á skemdum fiski, bræðingi, rúgmjöls- vatnsgraut, með dósamjólk bland- aða út á, og láti það til fátækra barna sem þamiig sparast. En þetta er sú fæða, sem hann býst við að vissir menn vilji og kenni að iokum alþýðunni að eta. En það telur liann eigi mannamat!. Bjargálnamenn og alþýðnflokksmenn þurfa eigi að spara til þess að geta hjálpað „börnunnm klæðlausu“ ! — Þetta er víst jafnaðarmenska? Það þarf hver maður að sníða sér stakk eftir vexti. Og betra er að éta einfalda og óbrotna. fæðn, sem er holl og næringarrík, heldur en safua skuldum, sem máske aldrei er hægt að borga, eða þá hitt, að þurfa annai’a hjálpar. Og „leiðtoginn“ óttast það mest, að ef alþýðan sparar, þá iáti hún skilding í bankana. pað er voðaiegt því að fiskihringsmennimir krækja í þá!!! Hvernig líst mönnum á hag- speki þessa? „Hugsunarvillu“ kallar „leið- toginn“ það, að telja hrossakjötsát sparnað. Það hefir hann þó sjálfur kallað. Hann segir að það sé að eins hagniaður fyrir fáa menn, sem éta hrossakjöt. Það er hans eigin hugs- unarvilla, að neita því, að þessir „fáu“ spari með því eða hafi hagn- iað af því. Og enn heldur hugsnnar- vilian áfram, þegar hann spyr hver græði þegar hrossakjötsát verði al- ment. Græða þeir «igi sem hátt verð fyrir þessa vöru, ef einhver seldi hana? Þeir sem kaupa þurfa eigi að verða fátækari fyrir það, en þeir nú eru, því að þeir spara sér önnur dýrari kjötkanp. — Nú þeg- iar hrossakjötsát er orðið alment, er það eigi hlutfallslega hærra í verði en það var fyrir 15—20 ár- nm. Bændur selja það lítið, og það er þeim jafndrjúgt í bú að leggja hvort sem nafnverð þess hækkar eða lækkar. Hér fer því „leiðtoginn“ á hunda vaði. S. Þ. Nýja Bíó luEir hEÍmar I[to UerclBnEr] Sjónleikur í 6 þáttum eftir ® Rupert Hughes. Aðalhlutverkin leika N 0 r m a T a 1 m a d g e og Eugen O’Brien. Isknzar kuikmyndir II. kafli Frá Vestmannaeyjum, Hafn- arflrði, Kömbum og viðar. Snemma á þessu ári mynduðu út- gerðarmenn liér í bæ með sér fje- lagsskap til þess að koma betra skipulagi á síldveiðina og sölu þeirr- ar síldar, er aflaðist hér við land af íslendingum. Var það samlag stofn- að 16. febr. og gengu í það allir síld- arútgerðarmenn, er fundinn sóttu. petta samlag hafði þó af ýmsum ástæðum eigi tök á því að koma neinu verulegu í framkvæmd í sum- ar sem leið, enda var eigi beint til þess ætlast. Nefnd var kosin til að undirbúa málið rækilega til næsta árs og koma félagsskapnum í fastar skorður. Á fundi síldarútgerðarmanna í fyrrakvöld, þar sem mættir voru 24 síldarútgerðarmenn úr Reykjavík og grend og fulltrúi fyrir alla síld- arútgerðarmenn á ísafirði, var sam- þykt með öllum greiddum atkvæð- um að stofna eitt allsherjar síldar- félag fyrir landið. Var félagið nefnt „fslenzka síldarsamlagið“. Lögin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.