Morgunblaðið - 16.12.1920, Side 2
s
MORGUNBLAÐIÐ
sn, .r-t.jjKMhM.jai, .>»> 3t
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgreiðsla í Lækjargötn 2.
Sími 500. — PrentsmiSjusími 48.
Ritstjómarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga yikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
'» Helgidaga kl. 1—3.
Aaglýsingum eé skifað annað hvort
& afgj-eiðsluna eða í ísafoldarprent-
amiðju fyrir kl. 4 daginn fjrrii útkontu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
*ð öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þser, sem síðar
k«ma.
Auglýsingaverð: Á fremstu eíðu kr.
3.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrum
stöðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
■■ ■ ~ ~ ”>»' 'i' '»wr wjt 'ny -vp
Gunnap Bgilson
Hafnarstræti 15.
Sjó-
Stríðs-
Bruna-
Líf-
Slysa-
vátryggingar.
Talsími 608. Símnefni: Shipbroker.
MATSVEIN VANTAR
á botnvörpnnginn Geir.
Menn snúi sér til Geirs Zoega.
eru þau sömu, sem samþykt voru á
stofnfundi hins fyrra samlags. þó
með ýmsum bráðabirgðaákvæðum
og þeim viðauka, að þau skuli „end-
urskoðast tímanlega á næsta vori“.
Það vrði of langt mál hér að geta
nánar hinna ýmsu ákvæða laganna,
en tilgangur félagsins, eins og frá
honum er skýrt í 2. gr. laganna, er,
að tryggja síldveiðar íslendinga og
efla þær, að annast umbætur á verk-
un og frágangi útflutningssíldar,
benda á heppilegri vinnu og verkun
araðferðir, að annast sölu á síld
samlagsmanna, að kynnast sem bezt
markaði í ýmsum löndum og gera
harm víðtækari, að hæta verð síldar-
arinnar o. s. frv.
Svo sem séð verður, er þetta ærið
*larf,. sem fyrir félaginu liggur.
—Það blandast engum, er um þetta
mál hugsar, hugur um það, að stofn-
un slíks félagsskapar, er hér ræðir
um, er hinn allra þarfasti. Það er
sannarlega mál tiJ þess komið að
íslendingar læri af þeirri reynslu,
er þeir hafa fengið í verkuh og sölu
á síld síðustu árin. Því miður hefir
reynslan orðið útgerðarmönnum
injög dýrkeypt,. En þeir mega í
sumum tilfellum sjálfum sér um
kenna. Það hefir verið ósamræmi í
meira lagi í síldarútveginum. Hver
liefir pukrað í sínu horni, eftirlit
raeð verkun síldarinnar og með
tunnunum hefir verið mjög ábóta-
vant, en árangurinn orðið sá, að
síldin hefir ekki selst því verði, sem
búast hefði mátt við.
Með stofnun þessa félagsskapar
kemst á samræmi milli afla og eftir-
spurnar og getur því orðið til þess,
að hækka mjög verðið og með því
tryggja þann atvinnuveg vom, sem
vissulega á fyrir sér blómlega fram-
tíð ef vel er að farið. SUdarútveg-
urinn á nð geta orðið landsmönnum
mjög arðvænlegur. ef réttilega er að
farið, cn hann vcrður það aldrei
nema með almennum samtökum
allra síldarútgerðarmanna. peim er
sjálfum mestur hagur að því, að
varan sé vel verkuð og að sem bezt
verð fáist fyrir liana — og að því
marki keppir „íslenzka síldarsam-
lagið“.
Stjórnina skipa þeir Riehard
Thors, P. A. Ólafsson, Augúst,'
Flygenring og Ásgeir Pétursson. |
Vér munum síðar gera mál þetta j
að umtalsefni og þá athuga nánar
J in ymsu atriði þess.
Hiö nýja sjómanna og gestaheimili, verður vigt á stórri opin-
berri samkomu föstuöag 17. ðesember kl. 8 síöð. Inngangur 1 kr.
Allir velkomnir.
N.B- Frá 18. þ. m. er heimilið opið á hverjum ðegi.
Guðmundur Ásbjðrnsson
Laugaveg 1. Sími 555
Landsins bezta úrval af
RAMMALISTUM og RÖMMUM
Myndir innrammaðar fljótt og vel.
Hvergi eins ódýrt.
Komið og reynið
Sjálfsagt er áhugi manna á Norð-
urlöndum ekki meiri í öðru máli
nú en Álandseyjamálinu. Ber margt
til þess. Surnir. hafa kallað ÁJands-
-eyjarnar Slésvík Svíþ.jóðar, til
dæmis fyrverandi utanríkisráðh.
sænski- En 'þótt ekki sé það fylli-
lega rétt, þar sem ósk Álendinga
að sameinast Svíþjóð er nýlega
fram komin, en áhugi Suðurjóta
jafn gamall yfirráðum pjóðverja,
þá er Álandse.yjamálið orðið svo
yfirgripsmikið, að heppileg lausn
þess mundi hafa áhrif á öll Norður-
lönd.
Álandseyjar eru mikill fjöldi, yf-
ii þúsund, klettaeyjar og hólmar,
sem liggja- í hotniska flóanum, og
eru eins og nokkurs konar brú á
milli Svíþjóðar og Finnlands. Allar
cru þessar eyjar déiítið stærrj en.
LáJand. Af þeim eru ekki bygðar
nema 150, og eru íbúar þeirra um
volduga nágranna í austri, sem hef-
ir í augnabliki tapað yfirráðnm yfir
Finnlandi, en sem mun hremma það
við fyrsta tækifæri. Og þá haía
þeir ekki séð neina aðra leið til að
.forðast þá hættu, en að f'á að sam-
einast Svíþjóð.
Landfræðisleg'a og jarðfræðislega
hevra Álandseyja til hinni sænsku
ístrandlengju Finnlands. Pessi mörg
hundruð hólmar og sker binda ey.j-
arnar við Finnland og milli þeirra
og þess er þjóðvegur 4 mánuði árs-
íns á ís. En hinn tínna ársins sækja
Álendingar mjög mikið til Stokk-
hólms, þar sem þeir fá markað fyrir
i kom sitt, fé, fisk og timbur.
Eu nú eru úrsiit málsins Jögð í
liendur þjóðabandalagsins og um-
ræður um málið eru því í báðum
löndum litlar og verða það meðan
jjjóðiabandalagið hefir ekki igefið
fudlnaðarúrskurð. Væntanlega verð-
ur hans ckkj Jengi að bíða.
j . ———————
25,000.
Enginn hefir alt fram að þess-
um tíma efast um, að íbúarnir væru j
sænskir. Jafnvel finskir manneðlis- j
fræðingar hafa fullyrt að eyjahúar j
hefði saensk kyn-einkenni. Hefirj
einn finskur manneðlisfræðingur, j
FagerJúnd, sagt, að 96,2 proc. af,
Álendingnm væru af sænsku kvni..
Segir hann mn þá meðal annars:
Hvað er orðið af fjársjóðum
keisaradæmisins?
Pegar heimsstyrjöldin hófst var
talið að í ríkisbankanum rússnesba
Af öllum íbúum Finnlands standa Væru 1.691 miljón rúblur í gnlli.
Álendimgarnir á hæsta stigi. Þeir
'hafa getað lialdið sér óbreyttum,
og hafa ekki orðið fyrir svo mikl-
um áhrifum af öðrum íbúum Finn-
lands. Þeir eru jafnaðarlega blá-
eygðir með Ijóst eða ljósbrúnt hár.
Þeir sem hest þekkja til Álend-
inga, segja að þeir séu hreinir af-
komendur hinna gömlu víkinga.
Við strendunar séu þeir fuglaskytt-
ur og selaveiðarar og áður fyrri
sjóræningjar, sem létu greipar sópa
um alt„ sem barst upp á ströndina
til þeirra. En til sveitanna séu þeir
skrítin samsetning af bónda og sjó-
manni, sem láti jafn vel að gæta
plógsins'og áranna og seglsins. Þeir
eru sagðir opinskáir, glaðlyndir, ■
skjótir í hugsun og duglegir og ráð-
snjaJlir. Og þeir hljóta að vera
miklir verzlnnarmenn, því í höf-
uðstaðnum, Maríuliöfn, er svo varla
nokkur karl eða. kona, að ekkj sé
hluthafi í einhverju útgerðarfélagi.. j
Og þegar Álendingar fari til Am- j
, Hefir farið ýmsum sögum af því,
hvert gnlJ þetta væri komið nú;
sumt er samt komið í Englands-
banka, nokkuð fengu Þjóðverjar
við friðarsamningana í Brest Lit-
I ovsk. En alt þetta hefir verið á
huldu þangað til fyrir nokkrn, að
: aðstoðarf jármálaráðherrann Novit-
j sky úr ráðuneyti Kerensky hefir
j gert grein fyrir málinu í tímariti
einu í Vesturheimi.
Novitsky segir, að á stríðsárun-
um hafj Rússar flutt 300 miljón
dolíára í gulli til Bretlands fyrir
ýmsar vörur. Sumt af þessn gulli
var flutt úr landi norður við Hvíta-
haf, sjóveg tiJ Englands, en snmt
um Japan og Canada. Enn fremur
hafði rússnéska stjórnin flutt nm
12 miljón dollara til Svíþ.jóðar áð-
ur en BoJshevikliar tóku við völd-
um. Þá var talið að til væri í gulli
í landinu 600 miljón dollara, helm-
ingurinn geymdur í Samara og
Kasan en hitt í Moskva og Petro-
eríku, vari það ekki lengi ]>ar til | „racp Samkvæmt. friðarsamningun-
þeir séu búnir að ryðja sér þar til
rúms.
Gak við ósk Álendinga liggur
um við Þjóðverja urðu Rússar að
borga þeim 160 miljónir dollara
iaf þessu gulli i hernaðarskaðabæt-
anðvitað liræðsla þeirra við áhrif 1)r 0n, var ]lag þrið.ji hluti þeirrar
stjórnarbyltingarinnar í Rússlandi, Upphæðar, sem Rússar áttu að
og yfir höfuð hræðsla við hinn greiga ans. Þessu gulli hafa Þjóð-
verjar síðiar orðið að skila til handa
manna og er það nú geymt, í Banque
de France. Gullið sem geymt var í
Samara og Kasan féll í hendnr
Tjckkoslovaka árið 1918. BoJshe-
vikkar urðu að hörfa undan óvið-
búið og vanst ekki tími til að koma
gullinu með sér. Voru það 330 milj.
dollarar. petta gull lenti í miklu
æfintýraferðalagi. Átti að gcyma
]iað í hænum Toheljabinsk. og var
það flutt þangað í járnbraut, en
mcðan verið var að svipast um cftir
geymslustað fyrir það í bænum,
„hurfu“ vagnarnir á járnbrautar-
stöðinni. Höfðu þeir verið sendir
til ömsk, og þar kornst gullið í
greipar Koltshaks aðmírals. Ætlaði
hann í fyrstu að geyma það þangað
til friður væri kominn á, en neydd-
ist til að nóta þáð t.il hernaðarinseða
nokkuð af því. Þurfti bahn að afla
sér lánstrausts erlendis og flutti
því 144 miljón dollara til Ameríku,
en no’kkru af því var stolið á leið-
inni. Þegar Roltshak varð að 'yfir-
gefa Omsk, skUdi hann þar eftir
gull fyrir 210 miljón dollara, sem
féll í hendur Bolshevikka, og tóku
iþeir það burt ineð sér á 40 járn-
brautarvögnurö. En þeir rAkust á
aðra lest á leiðinpi og týndist við
það nokkur hluti gullsins.
Novitsky gefnr ekki greinilegt
yf-irlit yfir hve mikið nú mtmi vera
af guili í Rússlandi. En gömlu f jár-
sjóðirnir eru allmargir gengnir til
þurðar og álitið að það guB> sem er
í skartgiptim og öðru «r Bolshe-
vikkar hafa tekið, muni ekki vera
iiema 20—30 miljón dollara virði.
Pað var auglý®^ kappglíma milli
glímufélagsins Ármann og íþrótta-
félagsins Hörður frá Akranesi. Það
var líka laitalað um bæinn, að nú
fengi maður einu sinni að sjá ís-
lenzka glímu, því vinningárnir ættu
ekki eingöngu að launast eftir bylt-
nm, heldur einnig eftir fegurð
ígóðum glímuhrögðum, fallegum
vörnum o. þ. h.). Þetta þotti bæði
mér og öðrum mjög gott fyrirkomu
lag, því með þessu móti hefði það
átt að vera áhugi glímumannanna
að sýna fallega glímn.
Eg bjó mig í hetri fötin og brá
mér.niður í Iðnó, til þess að horfa
á glímuma. Var þar húsfyllir, eins
0g vænta mátti, því íslenzk glíma
er mjög eftirsótt skemtun, sem von
er.
10—20 mínútum eftir ákveðinn
Húsnæði óskast.
1 eða 2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu handa fámennri fjöl-
skyldu. Upplýsingar í ísafoldar-
prentsmiðju, sími 48.
tíma var tjaldið dregið upp (slæmt
að íþróttamenn skuli ekki vera
stundvísir). Gekk þá fram glímu-
stjóri Jir. Guðmundur Sigurjónsson
og skýrði fra hinum nýjn kapp-
glíimireglu'm; að ]>ví búnu gengu
keppendurnir inn á leiksviðið og
tóku sér sæti sitt hvoru megin á
leiþsviðinu.
Nú var sú langþráða stund ttpp
runnin; fyrstu nöfnin voru kölluð
upp og fram á mitt leiksviðið gengu
keppendurnir; áhorfendurnir stóðu
á öndinni af eftirvæntingu og sum-
ir liöfðu glímuskjálfta í tilhót.
En hvað skeður? Hver glíman
rekur aðra; sumar voru aðeins
nokkur augnablik en sumiar ætluðu
aldrei að taka enda, og þviiík von-
brigði! í stað þess að sjá fallega
glímu, kemur hver glíman lannari
ljótari, og mátti með.sanni segja að
sumar þeirra líktust miklu fremur
nautaati lieldur en íslenzkri glímu.
Án þess eg þykist vera hlutdrægur,
verð og að\segjá,að það iiaíi verið
mikfþ meira Harðar mönnum að
kenna, annars voru hjá báðum heið-
arlegar undantekningar. Góðir
g'Iímumenn voru þa.rna margir, en
þeir 'gátu auðsjáanlega ekki notið
sín. Engum, sem tók eftir, gat bland
ast hugur um, að aðalglímudómari
(hinum dómurunum tók eg ekki
eftir) hr. Hallgrímur Benedilctsson
og glímustjóri lir. Guðmundur Sig-
urjónsson hafia- orðið fyrir miklum
vonbrigðum ekki síður en aðrir,
hvað gJímuna snerti, og mátti sjá
þess glögg merki hjá þeim báðum,
'þega r verst var glímt, að þeir blygð
uðust sín glímunnar vegna.
Það var cinmitt verið að beria til
imín Alþýðublaðið núna á stundinnj
og af því að minst er þar svolítið
á þessa glímu, slepti eg pennanum
og fór að lesa, eg get ekki verið
sammáJa heiðruðu áðurnefndu blaðj
um að giíman hafi farið hið hezta
fram, sbr. það sem eg hefi hér um
hana skrifað, en eg get verið
blaðinu sammála eftir að hafa horft
á þessa glímu, að einkanir komi
ekki að tilaúluðum notum á kapp-
glímuni.
Alþýðublaðið vill láta hreyta
glíimireglunum, t. d. dæma fall ef
miaður liemur við gólfið með hend-
urnar þótt skrokkurinn komi ekki
■við. Þariif] kennir skilningsskortfl
hjá blaðinu gagnvart glímunni, því
einmitt eitt af því fegursta við
glíimina eru failegar viai-tur, og
þarf þá stundum ekki síður að nota
hendurnar en fætuma.
Ármenningar! Lofið þið nú okk-
ur Reykvíkingum einu sinni að s.já
ómengaða íslenzka glímu, en þá
verðið þið að hafa það fegurðar-
glímu en ekki n'autaat (þá fyrst
geta einkanir komið að tilætluðum
notum).
Hnsfyllir skuluð þið fá að þeirri
gíímu, því þar yrði skemtun á hoð-
stólum, sem enginn Reykvíkingiir
vildi án vera.
Rvík 13. des. 1920.
Áhorfandi.
Besla fiatiií
en þó ódvrasta er hjá
JES ZIMSEN.