Morgunblaðið - 16.12.1920, Page 3

Morgunblaðið - 16.12.1920, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ » f Skrifstoíustarf iaust. | Duglegur maður eða stúlka, sem þekkingu hefir á R öllum skrifstofustörfum er fyrir kunna að koma og kann dönsku og helst ensku, getur fengið stöðu strax Js í einni af stærstu verzlunum bæjarins. IBj Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri stöðu send- g ist skrifstofu þessa blaðs, merkt 1921. IB Kj FfP ■■■ máfahlía Athugiö hvar þið fáið eftirtaldar vörar ódýr- a.-t ar. Svo sem: Þvottasnúrur úr itölskum hampi. Prímusa o<r Prínxusbrennara, þá bestu í borgiiini. Olíuofna, „Perfeetion“ Burstavörur, allskonar. Blikkbrúsa. Handaksir. Faegiskúffur. Kerti, stór og smá, m,jög ódýr. Harnra, allskonar. Naglbýta. Tengur, allskonar. Skrúfjárn. Skrúflykla. Lóðningarlampa. Mótorlampa. i Fróðárhreppi fæst til kaups eða ábúðar í næstu fardögura. Hey- skapur ca 100 hestar töðu og 200 hestar útheys. Semja ber við Bjarna Árnason, Brimilsvöllum nú Er RmEríkanska ölifl gófla og REform IIlaltExtrakt aftur fáanlegt Verður selt á laugardaginn. - C. Rvöén Sili 893. Gólfmottur. mjög ódýrar. Saumavélaolíu. Spil, „Whist' ‘. Spil, barna. Hengilása. Vasahnífa, í stóru iirvali. Svampa. Fiskhnífa. Eldhúshnífa. Handlugtir. Handlugtaglös. Hjólsveifar. Jámsagarblöð. Járnsagir. Dugleg stúlka sem kann matarlagningu óskast d matsöluhús nú þegar A, V. á. KAFFISTELL Fægilög „Bras«o“. Ofnsvertu „Zebra“. 0. m. m. fl. f verzlun Hafnarstræti 18. Misklíð Frakka og Breta. íáú lákvörðun Breta, að not.a ekki rétt þann, er jier \ var gefinn meS j íri&arsamningunum til þess að gera ] npptækar eignir Þjóðverja í Bret- landi, hefir vakið megna óánægjn í Frakklandi. Telja Ffakkar þetta beint brot á friðarsamningunnm og umræðurnar, sem orðið hafa um málið, sýna greinilega þann skoð- anamtrn, sem er milli Frakka og Breta í því, hvernig eigj aS endur- reisa Bvrópu. Bretar álíta sem sé, að fyrsta ráðið til þess að reisa Evrópu við aftur sé það, að koma fótum undir Þý/ikaland. Meðan það sé lamað, nrani Bvrópa ekki eiga neinnar við- reisiiar von. En Frakkar halda því fram, að fyrsta skrefið í viðreisn- arstarfinu eigi ag vera það, að byggja upp aftur hán eyddu héruð Frakklands. Hitt, að láta. Þýzka- land rétta of fljótt við, sé a8 eins- ráð til þess að koma á stað nýjum ófriði, því Þjóðverjar muni hyggja á hefndir. Bretum hefir verið borið það á brýn, að 'það væri aurasýkin en ekkj mannúð cða sáttfýsi, sem væri undirrót athafna þeirra í þessu máli peir sæju sér hag í verzluninni við Þjóðverjia og þess vegna 'létn þeir sér svo hugarhaldið um þá. Stórblaðið „Times“ hefir fylgt Frökkum að málj í tþessari deilu og notað málið til þess að ráðast. ó- þyrmilega á stjórnina. n---- fyrir 6 og 12, BOLLAPÖR margar teg., og margar fleiri glervörur fást í VERZLUN ÓLAFS ÁMUNDASONAR Sími 149. Laugaveg 24. SMi ðii imslns. Tveir ungir pjóðverjar, Zeppelin, frændi loftskipasmiðsins fræga, og Rtasch sjóliðsforingi hafa gert upp- drætti að flugvél, sem er stærri en allar aðrar flugvélar. Hefir vélin verið smíðuð í Friedrichshafen og reynd þar. Vélin er einþaka og lengd væhgjanna 40—50 metrar. Eru þeir eins og vélin >að öðru leyti smíðaðir úr málmi—duraluminium og eru svo sterkir, að menn geta gengið um þá fram og aftur eins ogþeim sýnist. Fjórar aflvélar, i.i-ð tamtals 1080 hestöflum knýja flug- véliiia, áfram. Eru þær á vængjun- um sjólfum og reka hver sína ikrúfu. Hraðj vélarinnar er 210 km. a klukkustund. DAGBOK Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Fimtudaginn .16. des. kl. 9. Spilakvöld. „Septíma“-fundur 17. þ. m. kl. 8*4 síðd. — Á eftir verður ársfundur í „Rvíkur-sfcúkunni“. — Kosin stjórn, lagðir fram reikningar og samjþyktar Ingabreytingar. Nýja Bíó. pessa dagana er framhald í af íslenzku kvikmyndunum sýnt í Nýja Bíó. Er þessi parturinú sérlega skemti- legiu'. pess utan er framúrskarandi góð mynd, sem heitir Tveir heimar, þar sem Norma Talmadge leikur aðalhlut- J verkið af meiri snild en nokkru siuni ’ áður. Þjófnaðarmálið. Dómi undirréttar ] hefir verið áfrýjað til hæstaréttar að j því er snertir Kristján Daða Bjarna- ] son, Gustaf Sigurbjarnason, Guðjón j Guðmundsson, Ólaf Magnússon, Lydiu The.jl og Vidar Vik. Að öðru leyti hefir ekki jþótt ástæða til að áfrýja dómi undirréttar í þessu máli. Jólaös var í búðunum í gæx’. Pyrsti dagurinn, sem sjá mátti að dálítill jólabragnr var að færast yfir bæinn. Sterling kom hingað snemma í gær- morgun úr síðustu strandferð ái'sins. Meðal farþega voru: Ó. G. Eyjólfsson stórkaupmaður, Guðjón Jónsson, Gísli Andrésson verzlunarmaður, Halldór Gunnarson umboðssali, Ólafur Matthí- asson og unnusta hans og Filipía Filipusardóttir frá Dýrafirði o. m. fl. ísland mun líklega koma til Færevja í dag. Fór í fyrradag frá Leith. Hálkan. I gær var mjög hált á göt- um bæjarins, enda er ekkert gert til þess að bæta úr því. Ekki borinn sand- ur á göturnar, eða börnúm bannað að renna sér á þeim á skautum og sleðum. Prentvillur voru nokkrar í auglýs- iugu frá Skóverzlun L. G. Lúdvigsson- ar í blaðinu í gær, verð stígvéla talið kr. 58 í stað 56. í niðurlagi auglýsing- urinnar hafði fallið úr orðið ,en‘, þar átti að standa ,lægra en anuarstaðar“. Upphæðin 60 milj. gullmarka. Eftir fregn, sem dönsk blöð segja a8 komi frá Essen, hafa staðið yfir Fjórðungsþing Fiskifélaga íslands fyrir Sunnlendingafjórðung verður haldið í húai hlutafélagsins »Skjöldur« i Keflavik og byrjar kl. 12 á hádegi hinn 14. janúar 1921. Er hér með akorað á deildir sunnanlandB, að senda fulltrúa á þingið, sem saman er kallað samkvæmt ályktum stjórnar Fiskifélagsins. Keflavík 8. desember 1920 Agúst Jónsson. Stór sölubúð il leigu á ágætura stað í Hafnarfirði, búðinni fylgir sérstakt skrif- stofuherbergi og stórt geymslupláss. Upplýsingar í síma 46, Hafnarfirði. Hið nafnfræga ameriska ROYAL Gerduft 4 Það er frœgt um alian heim fyrir hreinleik og ágæti - Hver húsmóðir getur reitt sig á að úr þvi verða kökur, kex o. s. frv. bragðgott og hollar, það bezta sem unt er að baka. — Eyðileg'Bt aldrei því það er selt í dós- um. Selt í heildverziun Garðars Gislasonar sanraingar milli Sovjet-stjóraar- innar og þýzku stjómarinnar, sem nú mnnn vera að fnllger'ast. Munu þeir samningar hafa hina mestu þýðingu fyrir fjárhagslíf Þýzka- lands. Samningurinn er nm það, að Þjóðverjar selji Rússum eimreiðar fyrir 60 milj. gullmarka. Hafði Sovjet-stjórnin fyrst snúið sér til Englands í þessu efni, en þá kom það í Ijós, að verðið var Svo hátt hjá Englendingum, að Rússar þótt- ust ekki geta gengið að því, og snéru sér því til Pjóðverja. Borgun fyrir eimreiðarnar á þeg- ar að vera komin í tvo erlenda banka. Og eigia Þjóðverjar að hefja féð þaðan og munu þeir nota það til að kaupa fyrir lífsnauðsynjar og hráefni. Margar vélaverksmiðj- ur þýzkar hafa sameinað sig um að leysá verkið af hendi. Samningar þessir kváðu í raun og veru vera gerðir, er ekki eftir nema smávægileg atriði við fjár- málahlið málsins. Vitanlega gerir Þýzkaland mikl- ar ltröfur til try’ggingar því, að Rússar standi við þetha. Og það því fremur, sem eimreiðamar verða að háfa hina miklu breidd á milli hjól- anna, og er því ekki hægt að nota þær neinstaðar annarstaðar en á Rússlandi. -------o------ Sylvia Pankhurst og Lenin. Bretar hafa fyrir nokkru tekið fastan sendimann Bolshevikka, Finnann Erkki Veltheim og fund- ust á honum merkileg bréf frá Sylviu Pankhurst til Lenins. Fer hún þar fram á, að sér verði greidd 3522 sterlingspund. Segist hún hafa borgað 6 pund á viku fyrir að „halda vörð í höfnunum“, 6 pund á viku til að koma, skipulagi á vinn- una í hernum og 10 pund fyrir að gefa út forboðin rit, í síðustu sex mánuði. 1 öðru bréfi gerir hún nán- ari grein fyrir starfsemi sinni og segist þar hafa varið 2185 sterlings- pundum til þess að kaupa vopn, kvilnsprantur og sprengjur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.