Morgunblaðið - 16.12.1920, Side 4
Skip til sölu:
Seglskipið »Zenitha«. sem nú stenður uppi í slippn-
um, er til sölu ef viðun^nlegt boð fæst með rá og reiða
og öllu, sem því fvlgir, annaðhvort í núveranði ástanöi
eða með væntanlegri fullnaðarviðgerð.
Upplýsingar gefum vér unðirritaðir, og tökum á móti
væntanlegum tilboðum til háöegis á laugarðag 18. þ. m.
6. Kr, GlMlÉl s CD.
Skrifstofa
Smjörlíkisgeröarinnar er flutt á Vegamótastíg nr. 5 —
milli Vatnsstígs og Klapparstígs.
Kjarakaup.
Mótorskipin Eggert Úlafsson, 31,81 smáL, og norflur-
Ijósið, 19,21 smál., með fullri útgerð, eru til sölu með
góðum borgunarskilmálum, annaðhvort allir eða þriðjung-
ur þeirra, eign ðánarbús Magnúsar Ornólfssonar.
Tilboð afhenðist unðirrituðum eigi síðar en 15. jan-
úar 1921.
Skuldakröfur á útgerð bátanna óskast senðar innan
sama tíma.
Skiftaráðanðinn á ísafirði 27. nóv. 1920.
magnús lorfason.
HBIÐABHETJAN
táku okkur höndum, og jþá ruddust
hinir þrír aC, og svo drógu þeir okkur
ailir fimm út af veginum. peir bundu
Mút fyrir munn okkar svo vió gætum
-efcki hrópað. En eg held, að þeir hafi
átt fult í fangi með að verjast, því að
eg hamaðist eins og sturlaður maður
aB losna. En svo tóku þeir alt, sem við
höfðum meðferðis, rændu okkur ger-
samlega.
Nú datt lögmanninum í hug, að kæti
Challoners væri eitthvað varhugaverð.
Sagan var í ráun og veru trúleg og
herramaðurinn skemti sér enn, en þó
fór grunur að læðast inn í hug lög-
mannsins, að jþetta væri ekki alt með
feldu.
— Haldið þér áfram, maður, þetta
er sú besta saga, sem eg hefi nokkurn
tóma heyrt.
— Eg mun sverja frammi fyrir hverj
um dómstól sem er, að þetta er satt,
aagði lögmaðurinn ekki jafn ákveðinn.
Sá fimti þeirra var Beau Brocade.
Eg heyrði meðan eg lá keflaður og
bundinn, að þeir nefndu hann því
nafni.
— Svo jþér láguð keflaður og bund-
inn, sagði herramaðurinn háðslega.
— pað lýtur út fyrir, að þér efist
um frásögn mítia, sagði nú lögmaður-
inn með skjálfandi rödd.
— Efist um hana, maður, efist um
frásögn yðar; nei, hvernig ætti eg að
efast um hana. Eg sem sá það alt sam-
an — —
— pér, sir Humiihrey? —
— Eg var þar úti á heiðinni og sá
alt saman, öfluga vörn yðar, dirfsku
yðar, yðar — yðar — —
Andlit lögmannsins var nú orðið ná-
fölt. Hann löðursvitnaði af tómri ang-
ist. Og það kom fljótt í ljós, að sú ang-
ist var ekki að ástæðulausu. pví nú
breyttist framkoma aðalsmannsins.
Hláturinn var nú þagnaður, og djúp
reiðihrukka kom í ljós yfir augum
hans. Hann lamdi hnefanum í borðið,
tautaði blótsyrði og sagði:
— Heimski og lýgni ræfill, hvar eru
peningarnir mínir?
— En — en sir Humphrey, stamaði
nú lögmaðurinn lamaður af ótta.
— pað þarf ekkert ,en‘ að nota hér.
Pér hafið innheimt peninga fyrir mig,
MORGUNBLAÐEÐ
Fluglífsing.
Kirkjulijáleigurnar Móakot og
Hátún á Yatnsleysuströnd fást til
ábúðar frá næstkomandi fardögum.
pær eru hvor um sig 5,0 hundr. að
nýju mati og fóðra hvor fyrir sig
rúmlega eina kú.
Upplýsingar gefur hreppstjóri
Vatnsleysustrandarhrepps í síma að
Auðnum.
S. Sigurfinnsson.
Agætt fæöi
fSB8t á
Fjallkonunni
Aukreitis áður greiöðri fiskuppbot, 15%, greiðum
jVér nú ennfremur öllum fiskeigenðum 4%. sem, eins og
i áður, greiðist af öllum þeim fiski er vér höfum meðhönðl-
að frá árinu 1918, hvort helður afhentur Banöamönnum
eða selöur í frjálsri sölu.
Uppbót þessi greiðist á skrifstofu vorri í öag og:
næstu öaga frá kl. 1 — 3 e. h., öllum hlutaðeigenöum, sam-
kvæmt viðskiftareikning þeirra í höfuðbók vorri.
Yfirfrakki er til sölu. Til sýnis á
afgreiðslu Morgun blað sins.
Tn. SÖLU.
Nýir morgunskór á karlmann fást
með tækifærisverði. Til sýnis á af-
greiðslunni.
Utflutningsnefnðin.
heldur fund í Bárubúð, niðri, fimtudaginn 1G. þ. m. kl. 8y2 e. h.
Áríðandi að sem flestir mæti.-j
STJÓRNIN.
Happakaup
skófatnaði
Neðantaldar tegundir sel eg til jóla með lækkuðu verði*
sem áreiðanlega stenst alla samkeppni.
vil eg kaupa
Uilh. Finsen ritstjóri.
Nýtt loftskip. Frá Moskva er símað,
að verkfræðingurinn Makhonin hafi
gert teikningar og áætlanir að risa-
vöxnu loftskipi af nýrri gerð. Hafa
tillögur hans verið bornar undir sér-
fræðinga, sem hafa aðhylst þær í öllum
aðalatriðum.
Karlmannastígvél Chevr. hámarksverð kr. 70,00 nú 62,00
Boxe.
Kvenstígvél Chevr.
- »-
— 70,00
— 49,00
— 75,00
— 62,00
— 56,00
— 48,00
— 40,00
62,00
44,00
65,00
54,00
49,00
43,00
35,00
Það skal tekið fram, að þetta verð er aðeins mót greiðslu.
við móttöku
Uppskera Canada -á þessu ári er
áætluð sem hér segir: Hveiti 293,360,-
000 bushel, hafrar 543,058,000 bushels,
bygg 65,559,000 bushels, rúgur 12,190,-
000 bushels og hör 10,756,000 bushels
(1 bushel er 35—36 lítrar).
Stefán Gunnarsson
Skóverzlun Austurstr. 3
30 gineur í alt. peir peningar eiga að
ganga inn í reikning minn fyrir morg-
undaginn í bankann í Wirksworth; ef
það verður ekki, læt eg setja yður í
fangelsi eins og þjóf, hvern annan þjóf,
því það eruð þér.
— En — en sir Humphrey---------
— pogið þér! petta er mitt síðasta
orð. Ef þessir peningar verða ekki
komnir inn í bankann á morgun, kiaga
eg yður fyrir svik. Svo getið þér þagað
um iþetta mál, og eg hefi ekki meira um
pað að ræða. pér verðið sjálfur að sjá
fyrir því. Eg hefi annað enn þýðingar-
meira að hngsa.
Mittaehip var svo hræddur, að hann
dirfðist ekki að koma fram með fleiri
mótbárur eða bænir. Hann þekti aðals-
Millachip lögmaður var nærri dauð-
ur af hræðslu, og hann dirfðist ekki að
koma fram með fleiri skýringar eða
bænir. Hann þekti Humphrey nógu ve!
til þess að vita, að Lonum v.i" f'ill al-
vara. pessir peningar, sem Beau Bro-
cade hafði rænt frá honum, þá varð
einhvern veginn að fá. Og lögmannm-
um duttu í hug sparipeningar sínir,
sem hann hafði aurað saman með óþarf
lega miklum álögum á leiguliða aðals-
mannsins.
pað var ekkert undarlegt, þó lög-
maðurinn bæri ekki hlýtt hugarþel til
stigamaimsins. Alt var (þetta honum að
kenna. En því iengur sem hann athug-
aði andlit aðalsmannsins, því sannfærð
ari var hann um, að reiði hans væri að
þverra og að hann væri að hugsa upp
eitthvert nýtt áform viðvíkjandi sjálf-
um sér. Það var því ekki vonlaust um,
að hann gæti eitthvað bætt fyrir sjálf-
um sér, ef hann færi nógn kænlega að.
2. kapítuli.
Báðagerð lögmannsins.
Hann beið því ofurlitla stund og
smátt og smátt fór hann að brosa.
Hann neri saman höndum sínum í auð-
sjáanlegri gleði. Og strax og hánn fékk
tækifæri til, sagði hann lymskulega:-
— Ef þór hafið verið á heiðinni í
nótt, tþá getið þér borið vitni með mér
um ránið við West dómara. Nú eru
margir hermenn hór í bænum. Dómar-
inn á hægt með að senda nokkra þeirra
á eftir honum. prælmennið getur nú
ekki losnað undan þVÍ að verða hengd-
ur.
__ já, hann skal áreiðanlega verða
hengdur, tantaði aðalsmaðurinn, og ó-
st jórnleg hcipt blossaði alt í einu á and
liti haus.
Hann dró stól sinn nær lögmannin-
um og barði með fingrunum á bak hans.
— Heyrið þér nú, gamla fuglahræð-
an yðar, eg hefi enn ekki lokið erindí
mínu við yður. Eg geri ráð fyrir, að
þér vitið ekki hvers vegna eg er stadd-
ur hér í Brassington?
—• Eg verð að játa, að eg er dálítið
hissa á því, sagði lögmaðurinn auð-
mjúklega. Eg vakti máls á (því við
Duffy, rétt áður en hann fór til Wirks-
worth, en hann vissi heldur enga orsök.
— pið eruð asnar. Gátuð þið ekki
skilið, aff eg, eftir að hafa gert þræl-
menninu þetta tilboð, gat ekki lagst til
svefns í Aldwork án þess að hafa séð
hann framkvæma það ?
___ Nú, er jþví þannig varið!
— Eg fekk mér hest í Moorhen og
reið í rökurbyrjun út á heiðina. Eg var
Iiræddur um að villast á reiðgötunni
og vildi líka þar að auki gefa gætur
að vagni greifadótturinnar, svo þe36
vegna fór eg þjóðveginn. Það hlýtur að
hafa verið um miðnætti þegar eg rakst
á vagninn, hann hafði staðnæmst þar
í mýri, og þegar eg kom nær, gat eg