Morgunblaðið - 19.12.1920, Síða 1

Morgunblaðið - 19.12.1920, Síða 1
 GUNBLASXÐ 8. kg.> 42 tbl. Suuundag 19. desetnber 1920 IttfoldArpMtr^ ' * ■s * iGamla Bíó ( flslamun Agætur sjónleikur í 5 þáttum föá Famous Players Lasky- Aðalhlutverkið leikur WALLACE reid, einn af bestu og fallegustu leikurum Vesturheims. Þessi mynd verður sýnd kl. 61/4, 7% og 9, en börn fá ekki aðgang. klukkau 51/* nwms Sýning fyrir börn og unglinga, ágæt iryiul þáttum. t j 5imar 94. 152 Qrðsanding Símnefni Perla Pnsthólf 34 Nyi«á L>io fialldör SigurassDn skrautgripasali ag úrsmiöur Reykjauik 19. des. 1920 Kæru uiöskiftauinir fást í Jeg hef i orffið var viff aff margir, sem annars vildu verzla viff mig, ern hrœddir viff aff þeir verffi aff bíffa svo lengi eftir afgreiffslu, vegna þess hvaff búffin er vanalega full af fólki á cftirnriffdögnnum, en þaff er ekhi svo hrœffilegt; jeg hefi þegar á liggur b—9 manns viff af grriffslu, <>g a.fgrciffslan gengur mjög rel. þjcr sciu crnff aff leila aff jólagjöfam, cruff cins hjartanlcga velkominn þó þjcr kaup- iff ekkert. — Athugið verðiff og vörurnar, og kaupiff þar sem yffur líkar bezt. — Biðjið um happdrœttissefflana, en kaupiff ekki eingöngu þeirra vegna. Sje sœmilegt veffur í dag, þá skoffið í gluggana á Ingólfshvoli. Chaplin | gerist bakari. Afarhlægileg mynd í 2 þáttum. CARL ALSTRUP | giftist móti vilja frænda síns. Gamanmynd í 2 þáttum. SAKLEVSIÐ ÚR SVEITINNI Gymanleikur lei'kinn af Ame Weel og Helen Gammeltoft. BARNASÝNING kl. 6 Þá verða sýndar allar íslenzku myndirnar og fleira. Með tnikilli virðingu Yðar Hallðór Sigurðsson Æðardúnu á kr. 22 */i kgr. feest í Breiðablik Sími 168. Sími168. BlÍBli^pllP 3C nr DE D 0 nn JL 3E Forelðrar! Takið eftir dreug þessum. Sjáið hversu á- nægður og hamingjusamur hann er Út úr and- liti hans skín sú hamingja, sem aðei-ns vinnan og meðritundin um að hafa lokið einhverju verki veita. Hann er sem sje nýbúinn að ljúka vi6„ mannvirki' ‘ ■ þau, sem sjá.st á myndinni; mannvirki, sem enginn verkfræðingur þyrfti að blygðast sín fyrir. — Þau hafa eflaust kost- að haun mikla umhugsun og heilabrot, en nú nýtur hann líka -strits síns í ríkum mæli. Bm bömin yðar jafnan svo ánægð ? Iiafa þau notkuð það, er veitir þeim hina sönnu ánægju, Sfin felst í vinnunni? Komið til okkar og lítið á „Meceano'1 þau, er við höfum, og lofið okkur að sýna yður hvernig dkal nota þau. (HI börn hlakka til jólanna, því þau færa þeim ▼enjulega einhvern glaðning. Getið þið ekki lát- iS þennan glaðning vera eitthvað sem nytsamt arr eins og t. d. MECCANO. Látið þessi jól verSa MECCANO jól drengja yðar. MECC- ANO veitir þeim meiri ánægju heldur en gling- ur það, er þeir hafa fengið áður, auk gagnsins. M E C C A N O-drengurinn. Meccano er bezti vinur drengjanna kennir þeim ungu að hugsa og vinna er ekki leikfang skapar iðnfræðinga og verkfræðinga gerir barnsandlitið og þar með heimilið bjart þarf að komast inn á hvert heimili. Við höfum til MECCANO af öllum stærðum, ásamt lausum stykkjum. MECCANO hefir þann mikla kost, að hægt er að byrja með smáu og smáauka við. Lítið í glugga okkar í kvöld og sjaið hvað hægt er að smíða úr MECCANO. Drengir! V'eitið þið einnig þessum dreug athygli, því liann verðnr einn af mestu mönnum lieimsins. MECCANO drengurinn er hvorki draumur nje æfintýradrengur, nei, hann er til. — MECCANO drengir skifta nú miljónum. Viljið þið ekld taka ykkur dreng þi iman til fyrirmyndar og verða MECCANO dre. gir? Þið munuð fljótt komast að raun um að vinnan er bezta skemtunin, og sú ánægja er hún veitir, er varanlegust. Eftir jól verður stofnað hjer MECCANO fjelag, og geta allir drengir og unglingar, sem MECCANO eiga, gengið í það. Tilgangur fje- lagsins verðnr að auka áhuga fyrir MECCANO, kenua að nota það rétt og hvernig hafa megi sem mest gagn af því. I þetta fjelag þurfa allir áhugasamir drengir að komast. Biðjið foreldra yðar eða vini að gefa yður MECCANO, fremur en annað, í jólagjöf. Fáið þá til þess að skoða MECCANO útbúnað þann, er vjer höfum til, og láta okkur sýna hvað megi úr þeim gera. Verzlunin Arnarstapi, Laugaveg 14. ÍI3S1 If •ÍLríJí;: Íl[^=1p==lf==lF 3 E 30 20 30 la

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.