Morgunblaðið - 19.12.1920, Page 2
t
MORGUNBLAÐIÐ
Solagjaflr
fyrir
kDnuv.
Silki — í svuntur — kjóla —
blúsur — upphlutsskvrtur.
Silkislifsi
Silkilangsjöl
SilkimiUipils
SUkiprjónatreyjur
SUkinærfatnaður
SUki-crepe og solienne
Flauel — UUartau
alt ágætt í kjóla og biúsur.
S JÖL.
KÁPUR — BLÚSUR
Mikið og gott úrvai af alls-
konar baðmullar-
VEFNAÐARVÖRUM.
LOÐSKINNAV ÖRUR
Kragar — Múffur.
Skinnhanskar
Sldnntöskur
Leðurtösknr til ferðalaga.
Perlutöskur, mjög fal-legar
ILM VÖTN
„Grossmiths“ einnig Frönsk.
SAUMAVJELAR
Stígnar og handsnúnar
(Frister & Rossmann).
FYRIR HEIMILIÐ:
GÓLFTEPPI
sérlega vönduð, egta „Ax-
minster“ og „Vilton“-teppi
einnig ódýrari tegundir.
DIVANTEPPI
VEGGTEPPI
Skoðið í gluggana. Komið inn
í búðina, og athugið verð og
vörugæði sem reynst hefir
best hjá Haraldi.
Bavaldi
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför konu
minnar
GUÐBJ ARGAR SIGURÐARDÓTTUR,
ei andaðist 16. þ. m.. fer fram frá heinúli okkar, Melshúsum á Álftanesi,
þriðjudaginn 28. desember, og hefst kl. 12 á hádegi.
Bjarni Þórðarson og börn.
Iijartanlega þökkum við fyrir hluttekningii og aáraúð við
jarðail'ör sonar okkur Jóns Inga Krlindssonar
Kiiðiin Hreiuadóttir, Erliudur Jónsson
*
Jólaverð:
Kaffi brent og malað, pr. kg. kr.
5.00. *
Export (Fánmn) pr. kg. kr. 2.40.
Melís kr. 3.70 kg.
St. melís kr. 3.60 kg.
Kartöflumjöl kr. 1.50 kg.
Sagógrjón kr. 1.50 kg.
Kæfa kr. 3.70 kg.
Mjólk (Víking) dós. kr. 1.25.
Jólakerti 48 stk., kr. 1.35.
Spil (stór) kr. 1.10.
Verð þetta stendur frá í dag til
jóla, og er verð á ýmsum vörum,
sem nauðsynlegar eru til jóianna,
að sama skapi lágt.
Spyrjist fyrir, það kostar ekkert.
Hér með tilkynnist vinum -og vandamönnum, að okkar ástkæra móðir og
tengdamóðir, Gróa Gottskálksdóttir, andaðist á Landakotsspítala föstud.
17. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Börn og tengdaböm hinnar látnu.
Aí sérstökum ástæðum verða selð tvenn ný, sérlega vönðuð
ðyratjölð ásamt 3 ðyra- og gluggaköppum úr ágætu biómstruðu
silki, alt fóðrað með silkisatín, og þar til heyranði egta gyltar
ðyra- og gluggastangir með 400 kr. afslætti frá innkaupsverði.
lil s^nis í DUU5 n-DEILD.
Sími 244.
Sími 244.
Hinn 13. þ. m. strandaði danska
segiskipið „Elisabeth“ á Lynga-
fjöra í Meðallandi,. Var 'skipið
lhaðið timbri, sem Jiónatau Þor-
steiusson kaupmaður átti. Skips-
menn voru 7 og björguðust allir.
Er þetta þriðja skipið,sem strand
ar austur með söndum á rámri
viuk.
24a/Ul£cUl/t TrWMMQn
9
nustuvstræti 22. 5ími 219.
DAGBOK
□ Edda 592012217 — 1
Atk . .
Messað í dómkirkjunni í dag kl. 11
s'ra Jóhánn Oorkelsson. Engin siðdeg-
ismessa.
Gamanvísnakvöld heldur Ólafur
Ottesen í Bárunni'í kveld kl. 9.
íslenzka smjörlíkið hefir nú lækkað
í vcrði nni 10 aura kílóið og mun að
sögn lækka frekar, ef verð á kolum
og mjólk lækkar.
Andrés Andrésson klæðskeri hefir
nú flutt sölubúð sína í hið nýja hús
sitt nr. 3 við Laugaveg. Verður húsið
rnjög snoturt þegar lokið verður við
það. Hefir Andrés nú prýtt gluggana
og er sýningin mjög smekkleg.
Kirkjuhljómleika ætlar Sigfús Ein-
arssou dómkirkjuorganisti að halda
milli jóla og nýárs. Kona hans, frú
Valborg, aðstóðar.
Nýja skemmu heí'ir Haraldur Árna-
son nú lokið við að reisa við austur-
enda húss síns. Er gafl hennar eins og
á hinni, en hún nær ekki eins langt inn.
í dag hefir Haraldur einkar smekklega
sýningu í henni.
Sennilega mun Haraldur kalla húsið
Hjallinn.
Trúlofun. Ungfrú Bryndís Skúla-
dóttir, Gret.tisgötu 3, og Guðm. Ilelgi
Bjarnason, Bergstaðastr. 20, hafa ný-
lega birt trúlofun sína.
Lúðiv/félagið H«rpa leikur 4 hom
á Austurvelli í dag kl. 2 ef sæmi-
legt veður verður. Verða jólapott-
ar Hjálpræðishersins á vegi þeirra,
sem þangað sækja, og þess vænst,
! að menn minnist þess, að víða er
hjálparþörf nú um jólin og gefi
j sinn skerf til þess að auka jólagleði
bágstaddra.
eigendur Víkur og Glæsibæjar nú
skotið til Hæstaréttar.
Guðmundur Ólafsson flytur mál-
ið fyrir áfrýjendur, en Eggert Gla-
essen er fyrir Kristinn Briem.
--------o---------
Á mánudaginn kl. 1 e. h. verður
tekið fyrir í Hæstarétti til munn-
legrar meðferðar mál, þar sem á-
greiningurinn er um það, hvort
leggja megi undir úrskurð dómstól-
anna málefni, sem útkljáð er með
gerðardómi. Málið er milli Kristins
Briem kaupm. á aSuðárkrók, sem
eiganda jarðarinnar Grænhóls og
þeirra Árna J. Hafstaðs í Vík og
Jóns Jónssonar á Hafsteinsstöðum
í Skagafirði, sem eiganda Víkur og
Glæsibæjar. Hefir verið deila um
landamerki milli þessara jarða og
sumarið 1916 komu jarðeigendur
sér saman um að leggja málið í
gerð og var þá kveðinn upp gerðar-
dómur um landamerkin, en Krist-
inn Briem taldi þennan gerðardóm
ógildan af ýmsum ástæðum og fór:
þá í landamerkjamál við þá eigend-
ur Víkur og Glæsibæjar. Landa-j
merkjadómurinn vísaði málinu frá j
rétti vegna þess að gerðardómur
væri upp kveðinn um merkin, en
yfirrétturinn dæmdi landamerkja-
dómýnn ómerkan og taldi Krist-
inn Briem bafa rétt til þess að fá
úrskurð dómstólanna um málið. —
Þessum dómi yfirréttar hafa þeir
Það var til umræðu enn á ný á
framhaldsfundi í Verkfræðingafé-
lagi Islands. IJrðu umræður tölu-
verðar og þeim lauk svo, að sam-
þykt var áskorun til landsstjórnar-
innar um að koma einhverju í
fram’kvæmd í fossatmálinu hið allra
fyrsta.
.Samkvæmt símfregn frá Kaup-
mannahöfn liélt Páll ísólfsson þar
hljómleika í Jerúsalemkirkjunni.
Blöðin hrósuðu injög list hans. T.
d. segja Berl. Tidinde, að hans
miklu hæfileikar, sem hafi verið
bersýuilegir er hann efndi til hljóm
leika þar áður, hafi enn þroskast
og tekið framförum, svo að hann.
megi nú heita snillingur orðinn. —
Skilningur hans og öll m'eðferð efn-
isins sé framúrskarandi.
Þetta mun gleðja ihina mörgu
vini listamannsins hér heima. Hans
er von hingað bráðlega.
I
Jolagjaflr
íyiir
karla.
MANCHETTSKYRTUR
Skyrtur með ^fcilh. flibbum.
HÁLSBINDI
Slyfsi — Slaufur
Flibbar, stífir og linir
Axlabönd
Silkiklútar
Nærfatnaður
mikið og gott úrval
SOKKAR
ullar, silki og baðmullar.
7j j ;i;i3 ;■ ; Jt:
PRJÓNAVESTI
u.: =
sérlega hlý og góS — með
og án erma.
PRJÓNAPEYSUR bláar
TREFLAR, ullar og silki.
VETRARFRAKKAR
REGNFRAKKAR
HÖFUÐFÖT
Harðir Iiatfcar — ítalskir
Plókahattar —• Austurrískir
Velourhattar — Silkihattar
— Enskar húfui’.
LEÐURVÖRUR
Ferðatöskur — Ritfanga-
og Skjalatöskur — Veski —
Buddur.
GÖNGUSTAFIR
sérlega randaðir.
RAKVJELAR
„Gillette", sem eru bestu
rakvélarnar. p
Enn fremur ódýrar eftirlík-
ingar af þeim.
FYRIR DRENGI
SKÁTABÚNINGAR
með öllu tilheyrandi.
pað borgai' sig að kaupa vand-
aðar vörur, ekki mst þegar
þær eru Hka þær ódýrustu,
eins og er hjá
Baraldi.