Morgunblaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 2
f MORO TTN'BL A ÐI f> V sga vönduö, egta „Ax- ster* ‘ og „Vilton' ‘ -teppi dg ódýrari tegundir. í Hafnarfirði. Sólayjefir íyrir k □ n u r. Silki — í svuntur — kjóla — blúsur — upp hl u t s s kyr tur. Silkislifsi Silkilangsjöl Silkimillipils Silkiprjónatreyjur Silkinærfatnaður Silki-crepe og solienne Flauel — Ullartau alt ágætt í kjóla og blúsur. S JÖL KÁPUE — BLÚSUR MikiS og gott úrval af alls- konar baðmullar- VEFNAÐARVÖRUM. LOÐSKINNAVÖRUR Kragar — Múffur. Skinnhanskar \ Skinntöskur Leðurtöskur til ferðalaga. Perlutöskur, mjög faliegar ILM VÖTN „Grossmiths“ einnig frönsk. SAUMAVJELAR Stígnar og handsnúnar (Frister & Rossmann). FYRIR HEIMILIÐ: 17. ]>. m. kl. 3 var gestahcimili 1 f jál pra'ðis li ersii i.s í Hafnarfirði vígt, af foringja hersins hér á laiidi hr. S. Grauslund. Var byrjað á smíði hússins í sumar snemma og j er :]>að nú fullbúið að öllu leyti, að | kal'la má. j Hús ]>etta er úr steinsteypu, 26 álnir á lengd og 14 álna breitt. A ncðstu hæð hússins í vesturenda er fundaraalur og stórt herbergi, sem ekkj hefir enu verið gengið frá að öllu leyti, en notað verður sem svefnherbergi þegar frá líður. en í austurenda eru tvö herbergi með tveiinur rúmum hvort, og hefir Iljálpræðisherinn lofað að hafa þau ávalt reiðubúin handa sjúklingum þegar á þarf að halda. Á neðstu hæðinni er erm íremur þvottakjall- ax>i og eldiviðargeymsla. A annari hæð — aðalhæðinni — er í vesturenda aðalsamkomusal- , urinn og nær hann yfir þvert hxxs- ið. En í austurenda eru að norðan- verðu tvær setustofur handa gest- um, horðstofa og lestrarherbergi, en að sunnanverðu eru tvö herbergi | handa heimilisfóikmu, og eldhús. Á efstu hæðinni eru gestaherherg in, og eru í þeim rúm handa 15 manns: *eru herhergin 7 ails, nefni- lega 3 þriggja roanna herbergi, tvö tveggja manna og tvö einbýlisher- bergi. Auk þeirra eru á þessari bæð svefnherbergi foringjanna, sem annast uin húsið. Herbergi þessi eru öll íburðarlaus, en smekkteg og þrifleg. Allur frágangur hússins virðist vera liinu vandaðisti. Hefir það kostað iiin 100 þúsiuid kr.ónur, auk 1 ]>ess sem ýmsir hafa lagt ]>ví til með ókeypis vinnu og gefnu efni og áhöldum. Virt er það því til brunabóta fyrir meiri uppliæð, 126 þúsund krónur. Yfirsmiðurinn var Ásgeir Stefánsson í Hafnarfirði. í ræðunni sem kapt. Grauslund hélt við vígsluath öf niiia skýrði hann frá sögu hússirxs frá hyrjun. Kvað hann allmikla erfiðleika, hafa verið á byggingunni, ilt að fá pen- inga, og í stað þess að rnenn hefðu vonast eftip verðlæknn a efni hefði alt stigið. Til húisbyggingarinnar hefðu safnast 23 þúsund krónur. og hefði það verið alt að þriðjrmgi þeirrar ,uppiiæðar, sem gert liefði verið ráð fyrir að húsið myndikosta en nú þyrfti að safnast um 10 þús. kr. í viðbót, því venjan værf sú, að fá þriðjúng kostnaðar roeð sam- skotum. Fyrir hönd bæjarins tál- aði Þórður læknir Edilonsson, er mætti í stað bæjarstjóra, sem var fjarverandi. pakkaði bann Hjálp- ræðishernum starf hans þar, og érn aði hinu nýja sjómanna- og gesta- heimili góðs gengis. Enn fremnr töluðu Sveinbjörn Egilson ritstjóri, Jólaverð: Kaffi lirent og malað, pr. kg. k,r. 5.00. Export (Fáninn) pr. kg. kr. 2.40. Melís kr. 3.70 kg. St. inelís kr. 3.60 kg. Kartöflumjöl kr. 1.50 kg. Sagógrjón kr. 1.50 kg. Kæfa kr. 3.70 'kg. Mjólk (Víking) dós. kr. 1.25. Jólakerti 48 stk., kr. 1.35. Spil (stór) kr. 1.10. Verð þetta stendur frá í dag til jóla, og er verð á ýmsum vörum, sem nauðsynlegar eru til jólanna, að sama skapi lágt. Spyrjist fyrir, það kostar ekkert. Sími 244. Sími 244. Sigurgeir Gíslason og foringi hers- ins í Hafnarfirði, nngfrú Nielsen. Fór vígsluathöfniu liið besta fram. Það er þrekvirki, sem Hjálpræð- isherinn hefir unnið með hyggingu þessari og ber ljósan vott um.hina einstöku élju framkvæmdastjór- ans. nusturstræti 22. 5ími 219. DAGBOK VEGGTEPPI Skoðið í gluggana. Komið inn í búðina, og athugið verð og vörugæði, seut reynst hafa best hjá Haraldi. Baraldi. li □ Edda 592012217—1. Atk Fjöldi fólks hlustaði á Hörpu leika á horn á Austurvelli í gær — þrátt fyrir frost og napran vind. Jólasýningar höfðu margir kaup- menn í gær, sumar þeirra sérstaklega snotrar. Hefir mönnum farið mikið fram í því að skreyta búðarglugga síð- nstu árin, en við það leggja kaupmenn erlendis mikla rækt og það með góð- uin árangri. I Lagarfoss var enn ófarinn frá Vest- mannaeyjm í gær. Stúdentafélagið hólt kvöldskemtun í fyrrakvöld. Til skemtunar var meðal annars það, að Guðm. Björnson land- læknir las upp kvæði, Sigurður Eggerz sagði draum, Indriði Einarsson las upp kafla úr leikritinu „Dansinn í Hruna' ‘ og Sig. Grímsson las upp 5 kvæði. — Loks- var dansinn stiginn langt fram á nótt og þótti skemtunin takast á- gætlega. Barnadeild Heilsuhælisins á Vífils- stöðum var vígð í gær. Hafði læknir- | inn boðið þingmönnum þangað inn eft- ir til þess að vera viðstadda athöfnina. Smjörlíldð íslenzka hefir lækkað nokkuð í verði og verður ef til vill lækkað enn meir innan skamms. Gísli Sveinsson sýslumaður í Vík hefir legið rúmfastur uin hríð. ísland kemur hingað einhverntíma í dag. Loftskeytastöðin var í sambandi við skipið í allan gærdag. Meðal far- þega eru: Ól. Johnson konsúll, Einar Þorgilsson kaupm., Lyder Hoydahl kaupm., H. S. Hanson kaupm., frú Friðriksson, ungfrú Guðrún Magnús- son, Ludvig Storr, Páll ísólfsson, ung- frú Ólafía -Tónsdóttir, frú Hlíðdal með son, Andersen fulltrúi, Hallgrímur Sigtryggssori, Helge Wellejus ritstjóri, Gunnar Kaaber, frú Arndís Jónsdóttir, Th. Jónasson, Chr. Nielsen kaupmaður. — Alls eru 21 farþegi á fynsta far- rými og 22 á öðru. Símabilun. Ekkert samband var við Seyðisfjörð I gær vegna bilunar á símalínunni. Danskur prins kDnungur UnguErjalands. , „Tidens Tegn“ flytur fyrir skömmu þá fregn, að orðasveimur gangi um það, að Axel prins í Dan- niörku muni eiga kost á því að verða konungur í Ungverjalandi. Engin sönnun segir blaðið að liggi fvrir þessari fregn til staðfest- ingar. Og það geti það heldur ekki, því ungverska stjórnarfyrirkoniulag ið muni ekki verða fastráðið hin fyrstu ár. Hjartanlega þakka eg fyrir samúð og hluttekningu við jarðarför konunnar miunar, Júlíönu Jónasdóttur, en sérstaklega þakka eg fyrir þá þíðu og góðn aðhjúkrnn, sem hún hafði til þess síðasta á Frakkneska spítalanum, og minnist eg orða frelsarans, er hann sagði: „Það, sem þið gjörðuð við einn af mínum minstu bræðrum, það hafið þið og mjer gjört“. ísleikur porsteinsson. Hérmeð tilkynnist að jarðarför Elíasar Stefánssonar framkvæmd- arstjóra er ákveðin miðvikudaginn 22. des., og hefst með húskveðju ki. 12:4 e. m. frá heimili hans, Laugaveg 42. Reykjavík 18. des. 1920. Tinir hins látna. Nýja búðin á Laugaveg II er til leigu. STURLA JÓNSSON. 3ólagjafir fVítrir k a r 1 a. MANCHETTSKYRTUR Skyrtur með tilh. flibhum. HÁLSBINDI Slifsi — Slaufur. Flihhar, stífir og linir Axlahönd Silkiklútar Nærfatnaður mikið og gott úrval SOKKAR ullar, silki og baðmullar. i ' • . r- ‘ þjMiH PRJ ONAVESTI sérlega hlý og góð — með og án erma. PRJÓNAPEYSUR bláar TREFLAR, ullar og silki. VETRARFRAKKAR REGNFRAKKAR HÖFUÐFÖT Harðir hattar — ítalskir flókahattar — Austurrískin Velourhattar — Silkihattar — Enskar hífur. LEÐURVÖRUR Ferðatöskur — Ritfanga- og Skjalatöskur — Veski — Buddur. GÖNGUSTAFIR sérlega randaðir. RAKVJELAR „Gillette1 ‘, sem eru bestu rakvélarnar. Enn fremur ódýrar eftirlík- ingar af þeim. FYRIR DRENGI SKÁTABÚNINGAR með öllu tilheyrandi. pað borgar sig að kaupa vand- aðar vörur, ekki aíst þega* þær eru iíka þær ídýrustu, eins og er hjá Baraldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.