Morgunblaðið - 22.12.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ * Alt ágætar jólagjafir SJáltblekn»í «ar, Trlknlgoe ðar, Nk^ifmoppur, Vatnnlita- ka»sa;, Bréfsefni í ÖKkJum, SeðlaveHki, Rurldur. Allskonar mvnöir koparstttngur. málverk allar ialeuskar Ö 30 k U F og reikið úrval af útlendum bókum, enskum þjzkum, dönskum og á sænsku t. d. allan trínrlberg i skrautbandi 30 bindi verð kr. 690,00. Ennfrereur Kielland, Joh. Bojer, Joh. V. Jensen, Pontop- pidan, Peter Nansen, Magdalene Thoresen, o. fl o. fl. alt i skraut- bandi. Smá ljóðabækur i skinnbandi, mikið úrval af MynÖBFDIHIIllllII mm 09 Stópum, 09 pisHonar SkraitiPiBii. Innilegt þakkhvtj votta eg öllnm þeim hiiium mörgu, sem af mikhmi manukærleika liafa tekið þátt í erf- iðleiknm mínum, eftir að eg misti hendina í Englandi í suinar, bæði með peningagjöfum og ýmsri að- hlyniúngu. Stóð Morgunblaðið þar — sem svo oft áður, er einhver liefir átt bágt — i broddi fylkingar. Eg þakka sömuleiðis skipverjun- 11 m á s.s. Etliel og útgerðarmanni féiagsins, iir. Skúia Jónssyni, fyrir drengilega framkomn og hjálpsemi við mig á þessu erfiða tímabili. — Sömuleiðis þakka eg St. Josephs systrum á Landakotsspítala fyrir sína stórhöfðingiegu framkomn mér til ha-nda eftir að eg fór af spítalannm. Öllu þessn fólki bið eg góðan guð að launa, þegar því liggur mest á- isaiomap. Reykjavík 19. desember 1920. Þóroddur Ásm. Ásmundsson. Eftir Gr. Hannesson. Nú nýlega hefi eg séð bók með íþessu nafni, og er það 'þörf bók og ættu sem.flestir að lesa. En það sem mér finst ekki mega vera ómótmælt,, er hve þungar sak- ir bákarhöf. ber á íslenzka farmenn, en þó einkum á þá sem sigla á botn- vörpuskipum, sem sé að 'þeir eigi öðrum fremur sök á. því, að veikin berist til landsins. Að hve mikhi leyti þetta er rétt, skal ekki deilt um nú, en eg vil í því sambandi geta þess, að eg hefi verið í fömni á þessum skipum frá því fyrsta að þau komu og veit eg <ekki til að raenu á Jieim skipum sem eg hefi verið á, hafi fengið þessa veiki, að undanteknum 2—3 mönnum. Og sé nú gert ráð fyrir •að eitthvað líkt hafi átt sér stað á -ÖCnnn skipum, þá er naumast hægt að segja að það sé alment. Það mun því öllum þorra sjó- manna þykja þetta þung ásökun, enda þótt vitanlegt sé, að no'kkrir menn liafi borið veikina með sér. En hvers vegna minnist höfundur ekki a allan þann aragrúa af körl- um og konum, sem ferðast nú ár- 3ega milli íslands og annara la-nda á kaupskipunum. — Ætli allur sá f jöldi standi á það liærra menning- arstigi að þessu leyti en íslenzku ejómennimir. Eg efast stórlega um það. En betur að svo væri. En það hefir komið hér fram eins og svo <oft áður, að það hefir þótt hand- hægast að skella skuldinni á sjó- anennina. En gera tna rað fyrii-, a^ Eér sé um sannindi að ræða og að þessir menn geri sig seka fremur öðrum í því að bera veikina til landsins. Er ;þa ek'ki kominn tími til þess að hefjast handa og setja. skorður við þessu sem d u g a. Eg á ekki við að gefin séu út rit eða reglur, sem að eius komast á pappírinn, en aldrei í framkvæmd og fáir vita um hvort til eru eða ekki. Nú er eins og menn vita, að í hvert sinn sem skip kemur frá út- löndum, þá er læknir sendur um borð, til þess að líta eftir heilbrigði manna, og er þá ekki hægt að líta eftir þessari veiki eins og öðrum sjúkdómum? Mér finst, að úr því um svo alvarlega hættu er að ræða, 'þá sé það vissasta leiðin, og óneit- anlega væri þá minni hætta á því að veikin bærist út xim landið. Eg tnii ekki öðru en allir sjó- menn vorir vilji stuðla að því mcð drengilegri fram'komu sinni og að- stoð, að reka þetta ámæli af hönd- um sér. Að endingu vil eg geta þess, að nafn bókariunar er hálf óviðfeldið, og mun hamla útbreiðslu hennar, því það mun 'þykja óviðkunnan- legt að spyi'ja stúlkur, sem annast afhendingu bóka, hvort þær hafi samræðissjúkdóma, og jafnvel þó að bætt sé við: eftir Guðmund Ilannesson. Sigurjón Kristjánsson. o DAGBOK Veðrið í gær: Reykjavík NNA st. kaldi, f'mst 1,9. Vestm.eyjar NNA st, kaldi, frost 3,1. Stykkishólmur NTA st. gola, frost 2,0. ísafjörður N st. kaldi, frost 4,2. Akureyri N kaldi, frost 3,0. Grímsstaðir NNA sn. vindnr, fi-ost 7,0. Raufarhöfn A st. kaldi, frost. 0,2. Veðurlýsing: Loftvægislægð fyrir suð-austan land. Loftvog óstöðug og liægt fallandi. Allhvöss norðlæg átt, Útlit: Sama vindstaða, Óstöðugt veður. Jólamessur í dómkirkjunni. Aðfanga- dagskvöld kl. 6 síra Bjarni Jónsson. I. jóladag: kl. 11 Biskupinn, kl. 2 síra Bjarni Jónsson (dönsk messa), kl. 5 síra Fr. Friðriksson. 2. jóladag: ki. 11 síra Bjarni Jónsson, ki. 5 síra Jóhann porkelsson. Aðfangadagskvöld kl. 6verður haldin jólaguðsþjónusta í húsi K. F. II. M. (síra Fr. Fr.). Jólamessur í Fríkirkjunni: Aðfanga- dagskveld jóla í Fríkirkjunni í Rvík 'J 6 síðdegis, síra Ólafur Ólafsson, og í Fríkirkjunui i Hafnarfirði kl. 9 síðd. stra Olafur Olafsson. — Á jóladaginn í Fríkirkjunm í Rvík kl. 12 á hádegi sira Olafur ÓlafsSon, og’ kl. 5 síðdegis síra Haraldur Níelsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðdegis síra Ól. Ólafsson. — Á annan í jólum í Fn'k. í Rvík skírnarguðsþjónusta kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. Jólamessur í Oarðaprestakalli. Að- fangadagskviild kl. 6 í Hafnarfjarð- arkirkju (Á. B.), og í Bessastaðakirkju kl. 6 síðd. (Sv. Ö.). Jóladag ki. 91/2 Bollabakkar úr eik Seljast með 20% afslætti til jóla. JÓN HJARTARSON & CO. Sími 40. „Cntu5fiEad“ miólkin komin aftur. LÍUErpDDl. Jólavörur: HNETUR og KRAKMÖNDLUR fást hjá JÓNI HJARTARSYNI & CO. Sími 40. fyrir hád. á Vífilsstöðum (Á. B.), í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e. m. (Á. B.) og í Bessastaðakirkju kl. 5 síðd. (A. B.). Annan jóladag kl. 1. e. h. í Hafn- arfjarðarkirkju (Fr. Fr.) og í Kálfa- tjarnarkirkju kl. 12 á hád. (Á. B.). Nic. Bjarnason kaupm. á sextugs- afmæli í dag. í tilefni af samskotum þeim, er vér hófum í gær handa stúlku er nú liggur á Landakotsspítala, viljum vér taka fram, að það hefir komið í ljós við nán- ari rannsókn, að þess gerist ekki þörf að safnað sé fé handa henni. Hún á h.ér ættingja, sem sjá munu fyrir henni, en það vissi sú kona, er bað oss hefja samskotin, ekki um. Það söfnuðust 83 kr. í gær, en þeim peningum verður varið til styrktar ein- hverjum fátækiyn nú um jólin. líiani í Sii ætlar að balda fjölmennan kvenna- fund í Stokkhólmi í febrúar í vet- ur, og sækja hann fulltrúar ýmsra bindindis og trúmálafélaga sænskra 'kvenna og sösmuleiðis nokkrir fnl- trúar slíkra félaga erlendis. Prú Guðrún Lárusdóttir í Ási hefir nýlega fengiÖ éskorun frá framkvæmdarstjórn Hvítabands- ins í Svíþjóð um að sækja þennan m 1.11.81. 1 lioi KTM i m it Daiillnoii«Hobls Sími 41. Hafnarfirði. Simn.: Lafuro. J ó I a t r é komin í verlzunina Gullfoss Sími 599. Hafnarstræti 15. Danskur skófatnaður þar á meðal barna og unglinga kom með ss. Islanð. fiuannbEvgsbræöur Rafnavsíræti 15 Sími 6D4. Smjörlíki. Hollensksmjörlikisgerð óskar eftir áhugasömum og kunnugum útsölumanni fyrir ísland, til þess að ráðgast við hann ura innflutning á smjör- liki sinu. Tilboð merkt R. D. M., sendistNygh & v. Ditmars Aun. Exp. í Rotterdam. fund og flytja þar erindi um hind- indis og bannmálið á íslandi; býðst félagið tii að kosta för hennar að öllu leyti, og biður hana, geti hún ekki sjálf farið, að benda á aðra ís- lenzka konn, sem geti tekið þetta hlutverk að sér. Af heimi 1 isástæðum getur frú Guðrún ekki farið, en mun hafa bent á kenslukonu Sigurbjörgu Þ.orláksdóttur í sinn stað. Ungfrú Sigurbjörg hefir sem kunnugt er veitt forst.öðu barnahæli Odd- fellowa á sumrin síðan það byrjaði, og gæti verið ein'kar hentugt ef hún getur farið, að hún kynti sér um leið barnahæli í Svíþjóð eða Danmörku. Síðustu árin hefir því verið hreyft hmð eftir annað bæði í ræðu og riti, að barnahæli þyrfti að stofna b.ér á landi sem annarstaðar, og nanðsyn bæri til að senda einhvern velfallinn mann eða konu utan til þess að kynna sér slík hæli, og veita til þess styrk af opinberu fé. Syno- dus samþykti tillögu í þá átt, og fleiri hafa tekið í sama strenginn. vil eg kaupa Uilh. FinsEn ritstjóri. En nú býðst tæ'kifærið. Engin ís- lenzk kona hefir sýnt í verki slíkan áhuga á bamahælismálinu sem ung- frú Sigurbjörg, og þar sem Hvíta- bandið sænska tekur að sér ferða- kostnaðinn fram og aftur, þyrfti landstjórnin — eða þá Oddfellowar, ef þeir vilja taka málið alveg að sér — ekki annað en kosta dvöl henn- ar 2 eða 3 uiánuði við sænsk bama- hæli, og hlutast til um að hún megi sleppa kenslu við barnaskólann svo snemma í vetur að hiin nái til fyr- nefnds fundar. S. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.