Morgunblaðið - 04.01.1921, Page 1
■il'jlfcl
8 krfg.., 52 tbl
i>riðjn«s«», 4 jHnúai' l»Vl
ísafoldarprentsmiðja li.f.
Efni8ríkur og vel leikinn
sjónleikur í 5 þáttum.
Myndin er gerð eftir frægri.
eögu Mc. Call: .Redllorse Hill* | j 12 og 2—7.
ETHEL BARYMORE
afarfræg araerisk leikkona
leikur aðalhlutverkið.
Leikfélag Reykjavíknr:
Miðvikudaginn 4. jan. kl. 8 siðd,
Heimkoman
eftir fiErmann 5udErmann
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—
NOKKRIR NEMENDUR
geta fengið tilsögn í pianospili og
Wjómfræði (Theori) þann tíma sem
eg dvel hér í vetur (2—3 mánuði).
Viðtalstími kl. 12—1.
PÁLL ÍSÓLFSSON
Traðarkotssund 6
P
JUð eitta sanna
Tlngan-fe
er Aitken Melrose te.
Fæst í flestum bestu búðum landsins.
Sími 8 (tvær línur)
til þess að mótmæla sykur- og hveiti-
skömtuninni vár haldinn síðastl.
sunnudag í Barnaskólaportinu.Frum
mælandi var lngimar Jónsson. —•
Sagði hann stjórnina hafa, fram-
'kvæmt þessa sykur- og hveitiskömt
un í algerðu heimildarleysi. Enn
fremur kvað hann skömtun þessa
einungis koma niður á verkamönn-
um, >ví heir hefðu ekki hatft efni
á að birgja sig upp. Enu tfremur
ávítaði hann stjórnina fyrir að hafa ___________
auglýst skömtunina með tveggja!
mánaða fyrirvara, og sagði að með nauðsynleg þessi skömtun væri.
(því hafi stjórnin sagt: „birgi nú Ólafur Priðriksson kvað stjórn-
hver sig upp, sem getur“. iua vera eins og mastralaust skip,
Pétur Jónsson atvinnumálaráð- sem hröklaðist fram og til baka
herra kvað sig alveg óundirbúinn í þessu sem öðru, Sagði hanh að það
að tala hér, því að hann hafi ekki væri ekki hún sem stjórnaði ríkinu,
vitað af þessum fundi fyr en tveim , heldur væru það einstáklingar sem
stundum áður en hann byrjaði. —, hefðu hana í vasanum.
Kvað hann stjórnina liafa, haft heim j Svohljóðandi tillaga frá Ingimar
ildir til þess að gera þetta. Ennfr.! Jónssyni var samþykt:
sag'ði hann að stjórnin hefði ráðg-1 Fundurinn skorar á stjórnina að
ast um þetta við lögfróða, menn og hætta við alla skömtun á hveiti og
liefðu þeir ráðlagt henni að gera sykri frá 25. okt. 1920.
það. j Með tillögunni greiddu ekki allir
Ingimar Jónsson kvað það ein- \ fundarmenn atkvæði, en enginn á
kennilegt, að stjórnin þyrfti að leita! móti.
sér ráða um slíkt. Gat þess, að ’
stjórnin hefði enga heimild haft til
þess að gera þetta, því þingið hefði
mótmælt því.
Jón Baldvinsson tók næstur til
máls. Var hann alveg 4 sömu skoð-
un og Ingimar Jónsson um skömt-
unina, og fanst það einkennilegt,
að leyft væri að selja kex eins imik-
ið og ílutt væri inn af því, og sagði
að eins mikil ástæða væri til að
skamta það.
Magnús Kristtjánsson alþingis-
maður og forstjóri landsverslunar-
innar tók næstur til máls. Kvað
hann auðsætt í hvaða, skyni væri til
þessa fundar stofnað — ekki til
neins annars en að afla sér fylgis
við næstu alþingiskosningar. Rök-
studdi hann frá sínu sjónarmiði hve
Aðalumboðsmaður fyrir
Jlifken JTIelrose & Co Lfd.
Londott & Edinburgf)
I ^T<S§q
= =
Símnetni: Geysir.
lleiis I Slommi.
Samkvæmt símskeyti er Morgun-
blaðinu hefir borist, þá fór Ville-
moes frá Btokkhólmi á gamlárs-
kvöld.
Áður en skipið fór, kom íslands-
vinurinn, sem margir landar munu
kannast við, Helge Wedin, um borð
og afhenti skipinu að gjöf skraut-
legan sænskan fána. Var hann dreg-
inn að hún með mikilli viðhöfn, seg-
ir í skeytinu. Sænsku felöðin geta
um þetta atvik.
í utanför sinni heimsótti Kristján
X Benedikt páfa. Síðan á dögum
Kristjáns I hefir enginn dansknr
konungur heimsótt drotnara Vati-
kansins, en þar var 1474.
Myndin að ofan sýnir konungana
Kristján I og Kristján X og Bene-
dikt páfia sitjandi í stólnum.
Víða vill það brenna við,að mjólk
urframleiðendur og mjólkursalar í
borgum svíki mjólkina með því að
blanda hana vatni. Víðast eru á,-
kvæði um það hvað mjólkin sem
seld er eigi að hafa af fitu o. þ. h.,
en til þess að rannsaka hvort fyrir-
skipanirnar séu haldnar, þarf bæði
áhöld og kunnáttu, sem fáir hafa.
En nýlega hefir efnafræðingur einn
í Vesturheimi, Julius Hovert í
Minnesota, gert áliald, sem allir geta
notað og sýnir það á fáum mínút-
um, hvort mjólkin er blönduð vatni.
Er því spáð, að verkfæri þetta nái
mikilli útbreiðslu óg verði í miklu
afhaldi hjá húsmæðrunum, en svar-
inn óvinur mjólkursalanna þar í
Ameríku.
Síðustu mánuðina hafa útlend
blöð hvað eftir annað flutt hörmu-
legar fréttir af ástandinu í Kína.
Landslýðurinn sveltir þar miljón-
um saman, ög fjöldi fólks hefir þeg
ai dáið úr hungri.
Nefnd ein í Péking, sem hefir
verið sað rannsaka ástandið, hefir
komist að Iþeirri niðurstöðu að í
Chihli svelti 8 miljónir manni, í
Shantung 2% mil’jón, í flonan 3V2
miljón, í Shensi 1 miljón og í Shansi
V2 miljón, eða að alls séu það 15%
miljón manna, sem ekki hafi mál-
ungi matar. Fé það sem til er til
hjálpar, er að eins rúm 700 þúsund
sterlingspund og telst svo til, að
það geri eigi betur én hrökkva til
að bjarga hálfri miljón manna fram
á vorið. Cert er ráð fyrir að stjórnin
geti miðlað fé sem svarar til bjarg-
ar einni miljón manna, en þá eru
enn eftir 14 miljónir, sem eigi eiga
neinnar bjargar von, og hungurs-
dauði vofir yfir.
Fjöldi útlendra nefnda starfar lað
því að hjálpa hinu bágstadda fólki,
en fá litlu áorkað. Fólkið hrynur
niður, til dæmis hafa á skömmum
tíma dáið um þúsund manns í þorpi
einu í Chihli, en íbúatalan var 9000.
Nyja Ðíó
III. Kafli.
Fugluveiðar í Vestmanna-
eyjum, frá Þingvöllum, Brú-
arhlöðum, Geysi, Gullfossi
og víðar- L j ó m a n ð i
fall egar mynöir
r
Sjónleikur í 5 þáttum
Aðalhlutverkið leíkur:
]ack Sherill
Sýning kl. 8 ‘/a
Eins og kunnugt er, hélt Darvin
því fram, að maðurinn væi'i kom-
inn út af apakynjuðu dýri og þann-
ig í ætt við núlifandi apa. Fyrir
þessari tilgátu hefir hvorki hann
eða áhangendur hans getað fært
gildar sannanir. Hefir því þó verið
haldið fram í ýmsum alþýðuritum,
einkum á Norðurlöndum. Það eru
kenningar frá gömlum Darvins-
sinnum, sem enn eru á lífi, eða sein-
ustu dreggjar efnishyggjunnar. —
Fjölda margir af gætnustu, fræg-
ustu náttúruvísindamönnunum hafa
sýnt fram á með rökum, að enn þá
viti enginn neitt um uppruna manns
ins og að allar ágiskanir Darvins-
sinna þar að lútandi sé að engu haf-
andi.
■4
En merkilegt er það, hve margir
Darvinssinnar eiu áf jáðir í því, að
koma manninum í 'beint ættarsam-
band við apad.ýrin, og farið með
blekkingar í þeim tilraunum sínum.
Skal hér minst á tfáein atriði þessu
til sönnunar.
1- Sehaffhausen skýrði frá því í
vísindariti einu, að hann hefði fund-
ið í Abessiniu mannflokk sem telja
mætti miililið milli manna og apa.
lað var dvergaþjóð, sem lifði í
skógum ixl ávöxtum eins og apar;
höfðu engin híbýli, engan foringja
eða félagsskipun og engar trúarhug
myndir. Annan þjóðflokk hitti hann
á enn lægra þoskastigi á Sumatra,
kafloðna menn með langa rófu! —
Þá má nefna Gibson frá Ameríku,
sem þóttist hafa fundið 2 eða 3
mannflokka, er væru milliliðir milli
manna og apa. Einn þeirra var svo
skapaður að allir einstaklingar voru
nálega hökulausir, kafloðnir, klifr-
uðu í trjánum og mjög líkir Gibbon
apa! —
Nú vita menn að allar þessar
sögur voru tiRhæfulausar. Mannfr.
Ranke sýndi fyrstur fram á það 20
árum síðar, að hvergi á hnettinum
finnast menn, sem geti verið milli-
liðir milli manna og apa. Lægstu
mannflokkar eru menn, að eins á
lægra þroskastigi en kvítir menn. —
Huvley segir hið sama.
I