Morgunblaðið - 04.01.1921, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Rit*tjóri; Viih. Finsen.
Afgreiðsl*. í Læ^jargöta 2.
hími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga rikunnar, a8
rnánudögum nndanteknum.
Ritstjórnarskrifstofa* opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingnm sé skilaC annaC hvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
s^ciðju fjrir kl. 4 daginn fyrii útkonau
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
a6 öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum), en þser, sem síðar
kama.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
8.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
Mtöðum kr. 1.50 cm.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
H'T'- ’
L,»!tIWgg”llinmiinni)i^asT."ni,i,n,wn
Ný lausn mjólkurmálsins.
Niðursoðin mjólk er smátt
og smitt að hverfa úr sög-
nnni vegna Glaxo-mjólkur-
dnftsins. í dósamjólk er meiri
hlutinn vatn. í Glaxo er alt
vatn numið burt úr mjólk og
rjóma, með sérstakri aðférð,
sem breytir naeringarefnum
mjóikarinnar í duft.
Þannig geymist Glaxo sæt
og óskemd, án sykurs eða
annara aðfengina efna. Til
þess að breyta Glaxo i venju-
lega mjólk, þarf ekki annað
en blanda tveim vel kdfuðnm
stórnm skeiðum af duftinu
saman við hálfan litra af sjóð-
andi vatni. Af þvi fæst hrein,
fitnmikil mjólk án allra skað-
legra efna, holl og nærandi.
INTERNATIONALE
ASSURAN CE-C OMP AGNI
Höfuðstóll 10 miljónir
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Aðalumboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstræti 15.
Talsími 608.
2. „Jómfrúin frá Kamborg“ var
um nokkur ár talin milliliður millli
maima og apa. Schaffhausen sýndi
höfuðbein hennar á vísindafundi í
Stockholm. Hann og fleiri héldu því
fram, að höfuðbeinin væru af stúiku
sem verið hefði milli'liður milli apa
og manna. En Virchow og fíeirj vís-
indamenn sýndu fram á að það sem
gerði beinin óvanaleg stafaði af
beinsýki, „Kretinisme“, sem er og
hefir verið frá elstu tímum algeng-
ur í föðurlandi „jómfrúarinnar“.
3. „Loðna barnið“ var sýnt
London 1884, og sama ár í Berlín.
petta var stiilkubarn. Vir.ehow rann-
sakaði hana. Rófan sem áður sást
á henni, var nú horfin; hún var
fölsk, og sýning barnsins var gróða-
bral. Það sannaðist við rannsókn,
að stúlkan var keypt í Síam af for-
-eldrum sem voru eins og annað fólk.
Bh þess gátu eigi svikararnir, en
béldu því fram, að hún hefði fund-
ist í skógi hjá kafloðnum foreldrum
sínum, og áttu 'þeir að vera apa-
kynjaðir. Virchow sá ekkert undar-
legt á stúlkunni, annað en hárvöxt-
xnn, einkum í andlitinu. En hann
kallaði þetta fyrirbrigði misvöxt,
eins og til dæmis þegar 2 höm fæð-
ast saman, eða barn .fæðist með 9
eða 11 fingrum, eða þá nefflaust o.
s. frv. — Stúlkan ólst upp í Berlín
10. de,s. fvrir 400 árum fór fram inn að hinni miklu deilu milli Lut-!
í Wit’tenberg í Þýzkalandi sá at- hers og páfans. Það fór eins og all-1
hurður, sem gerbreytti öllu kirkju- ir vita, að páfinn lýsti hann í bann. ;
iifi þátímans. Stuttu áður hafði; En siðbótarhöfundurinn frægi
Lúther fest upp á kirkjuhurðina í;brendi bannskjal páfans á báli úti
Wittenberg liinar nafnfrægu 95 [ fvrir hliðum Wittenbergs. Þennan '
greinar, þar sem hann neitar því; heims-sögulega viðburð sýnir mynd 1
að páfinn hafi rétt til að selja synda ' in. Lúther heldur á skjalinu og er
fyirgefningu. Það varð inngangur- j að kasta því í logann. j
fæst hjá
INGVARI PÁLSSYNI.
og mentaðist vel. — Svona fór um
sjóferð þá.
Báðar þessar Darwinssinna döm-
ur voru Jengi í blöðum og tímarit-
um taldar milliliðir milli manna og
apa.
4. „Neanderdalsimaðurinn“ var
einnig um tíma góður sambandslið-
ur milli manna ag dýra. En eftir að
frægustu vísindamenn skoðuðu þess
ar fornu leifar, dofnaði trúin á
hann.
Huxiey, C. \'ogt og Schaffhausen
— alt Darwinssinnar — staðhæfðu
að hauskúpa jiessi va>ri af hreinum
manni, ]>ar væri nm engan millilið
að ræða-
Sérstakur skapnaður ennisbeins-
ins kom ýmsum mönnum á iþá skoð-
un, að höfuðbein þessi væru af apa-
manni. Ranke benti a hámentaðan
Þjóðverja á lífi, sem hefði slíkt höf-
uðlag. Og mannfræðingarnir Spen-
gel, Virchow og Hamy sýndu fram
á að ]>etta sérstaka skapnaðarlag
ennisins fyndist á einstöku Evrópu-
mönnum.
Nú er það viðurkent, að Neander-
dalsmaðurinn og aðrar leifar manna
úr þessuni stað séu frá eldri stein-
öidum af mönnuan, sem notuðu eld
inn, tinnuvopn, greftruðu látna
menn og lögðu mat hjá þeim. Það
bendir á tiúarhugmyndir hjá þeim.
Þá lá jökullinn yfir Norðurlöndum
og víðai-.
5. Fundist hafa miklar manna-
leifar eða bein í gömlum árfarveg-
vim, hellum og gjótum, einkum
Belgíu og Frakklandi. Þar þóttust
Darvinssinnar firnia noiargþráða
milliliðií En við nákvæmar rann-
sóknir hefir það sýnt sig, að bein
þessi eru af velsköpuðum mönnum
af sömu manntegund og nú lifir
á .jörðunni og með fullþroskuðum
heila.
6. „Javamaðurinn“ var lengi tal-
inn sem góður og gildur samhands-
liður milli manna og apadýra af
sumum Darvinssinnum. Franskur
dr. fann í Java 1891 meiri hluta af
hauskúpu og ári síðar fanst lær-
leggur 15 metra frá þeim stað sem
hausbein fundust. Margir mjög
merkir vísindamenn ha'fa efast um
að bein þessi ættu saman. Það gera
k osta-ml ólkin a
bstir stórum sukkulaði, kaffi og cacao. Uviðjafnanleg mjólk ( súpur
buðinga, sósur, grauta og annan mat.
U Umboðsmenn á Islandi:
Þórður Sveinsson & Co.
[Reykjavik.
t Eigeudur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd, London &NewZealand.
'fc
Iþróttafélag ReyUjavíkur
æfingar byrja í kvölö og halöa áfram sem venjulega
STJÓRNIN.
Guðmundur Ásbjðrnsson
Darvinssinnar eigi, en héldu því,
fram, að þau væru af sérstakri.
manntegund,sem þeir kölluðu mann |
apa, sambandslið milli manna og j
apadýra, Bein þessi voru skoðuð af i
merkustu náttúruvísindamönnum í Laugaveg 1
Leyden 1895 og Berlín 1896. Aj Landsins bezta úrval af
háðum þessum stöðum voru þau af ] RAMMALISTUM og RÖMMUM
miklum meiri hluta vísindamanna [ Myndir innrammaðar fljótt og vel.
talin mannahein. Hinn hehnsfrægi j Hv«:gi eini ódýrt. Komið og reynÍB
Jiffærafræðingur Yirchow, íorseti
fundanna, og próf. Kolmann (ákaf-! '
Sfmi 581,
ur Darviassinni) kváðu upp dauða- sa^j aft haun væri meistari í því,
dóminn ýfir þessuin Javamanni. —
Nokkrir Darvinssinnar voru óá-
nægðir yfir úrslitunum og létu hvað
eftir anriað skoða hann. En aldrei
hafa ]>eir sigrað.
í stær.stu götin á úrvals-
veikustn hliðar
OK
að enn japla menn á þessum Javar
manni. Það eru svo margir sem virð
ast hafa einhverja ánægju af því
að gera, sem minstan mun a dýrnm
og inönnnm.
að fy.lla
kenningunni
liennar.
Af því sem hér að framan er sagt
má sjá, hve mörgum blekkingum
Þó má sjá það í alþýðufræðiritum jr verið heitt til þess að koma.
því inn hjá alþýðu, að hún væri
af dýrslegu hergi brotin. En það
veikir aiidlegar siðferðiskröfur
manna-
j Weismann, heimskunnur vísinda-
7- Enginn hefir þó komist cins maður, kallar framþróunarhug-
langt í því að blekkja meirn í þessu myndina ráðgátu, sem hvorki efnis
efni eins og próf. Hackei frá Jena. heimspekin né úrvaiskenninginráði
Haun lét í alþýðlegu fræðiriti neitt við. Hann segir, að ýms fyrir-
prenta sömu myndina þrisvar. Ein brigði sálarlífsins, til dæmis draum
átti að tákna mannsfóstur, önnur (ar, f jarvísi, hugarflutningnr, dá-
apafóstur og hin þriðja hundsfóst- leiðsla o. s. frv. samrýmist henni
eigi. Býst hann við ]>ví að vísindin
neyðist til þess að taka til greina
guðfræðilegar skýringar á uppruna
lífsins. — Þessi ummæli eru því
merkilegri, sem Weismann var
hvorki í kristinna- eða kirkjunnar-
manna tölu, og framan af ákafur
Darvinssinni.
Að endingu leyfi eg mér að til-
færa hér nokkrar setningar úr rit-
Erl. símfregnir
frá fréttaritara MorgunblaCsinB
ur. En myndin var í rauninni að
eins ein, mynd af mannsfóstri á
vissu þroskastigi. Allar myndirnar
voru því nákvæmlega eins og það
var einmitt það sem Háckel vildi
sýna alþýðumönnuni, og taldi nauð-
syn Darvinskunni til styrktar!
En Iláckel faisaði fleiri myndir
í bókinni. 1 henni voru 440 myndir,
og flestar þeirra hjó hann sjálfur
til eftir þvi sem hann áleit að best j gerð einni eftir Þ. Thoroddsen. —
skýrði hugarburð sinn um uppruna Hann segir: „Sjálfar aðalhugmynd-
mannsins og framþróun lífsins. —
Hann faisaði gersamlega mynd-
breytingar ýmsra lægri dýra, kenn-
inga sinni í vil. Og hann falsaði
mynd af getnaðareggi manns, apa
og hunds, eins og fósturmyndina.
Fyrir þetta. átöldu ýmsir vísinda-
menn hann harðlega. Þeir sögðu,
að hann með þessu riti hefði tapað
öllu álitj og trausti sem heiðarleg-
ur vísindamaður. Vísindamaðuriun
Dubois-Reymond kallaði hók Háek-
els skáldsögu. Annar vísindamaður.
ir Darvins, sem í fyrstu virtust Ijós-
ar og auðveldar, eru ú eftir 50 ár
(1909) orðruir dimmar og flóknar
og stoðirnar fúnar og fallnar. Vís-
indamenn sjá nú, að þeir voru held-
ur fljótir á sér, þegar þeir á 19.
öldinni þóttust hafa fundið lykii-
inn að leyndardómum tilverunnar,
en það sýndi sig, að hann gekk ekki
að skránni, og verður því að smíða
annan nýjan, ef það á annað borð
er hægt“.
S. Þ.
Khöfn, 30. des.
Ilardmy vttl clraya úr herbímnði
Bandaríkjanna.
Frá New York er símað, að Har-
aing, iiinn nýkjörni forseti Banda-
ríkjanna, sé að hefja baráttu fyri-
því, að draga úr herbúnaði Banda-
ríkjanna. Brezkir stjórnmálamenn
fagna mjög þessum fregnum, og
fullyrt er, að Japanar sjeu einnig
tiisir til að draga úr herbúnaði hjá
sér. ^
D’Annunzio flúinn frá Fiume.
Frá Róm er símað, að D’Annun-
zio sé flúinn frá Fiume. Fór hann
þaðan í flugvél og lét svo um mælt
að skilnaði, að Ítalía væri þess ekki
verð að deyja fyrir hana. — Bæjar-
stjórin tók við stjóminni af honum.
Bolshvtkinyar og Rúmenar.
Reuters frétta.stofa skýrir frá því,
að bolshvíkingar hafi dregið saman
32 herdeildir á landamærum Rú-
iieníu. — Hersveitir Ungverja hafa
lagt undir sig hiutlausa beltið á
landamærunum í trássi við fulltrúa-
nefnd bandamanna.
Frá Trum.
Frá London er símað, að nefnd
verkamanna hafi rannsakað ástand-
ið í írlandi og gefið mjög einhliða
■kýrslu um það.
Atkvœöagreiðslan í Vilna.
pví er mótmœlt í Genf, að fallið
st frá atkvæðagreiðslunni í Vilna.