Morgunblaðið - 04.01.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1921, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ 3 Banka-gjaldþrot. Frá London er símað, að Barce- lona-bankinn liafi stöðvað útborg- anir sínar, en kröfur þær, sem hann á að svara, nema um 1000 miljónir peseta. Undirróður bolsvíkinga. F'rá Kristjaníu er sínað, að lög- reglan lia.fi fundið þar bolshvíkinga- miðstöð, sem dreifir út, ritsmíðum og peningum til undirróðurs á Norð urlöndum og Englandi. „Soeialde- rnokraten“ norski segir, að norski jafnaðarmannaflokkurinn ætli auð- vitað að halda þessari „fræðslustarf- semi“ áfram, því eitt af aðalætlun- arverkum flokksins sje að breiða út þekkingu á rússneskum högum. Ef einhverjir örðugleikar verði á því, þá verði að yfirstíga þá, „Verdens Gang“ hefir komið upp um ítarlegar fyrirætlanir bolSihvík- inga um að ná völdunum í sínar hendur. Khöfn 31. des. Bandamenn og pjóðverjar. Havas-fréttastofa segir frá aýj- um fyrirskipunum bandamanna um sfvopnun pýzkalands. pjóðverjar lýistu því vfir 22. nóv., að þeir mundu ekki afvopna Vestur-Prúss- land og Bayern af ótta við bolsh- víkinga, en því máli hefir verið skot- ið til stjórna bandamanna. — Her- málanefnd bandamanna hefir rann- sakað hvernig pjóðverjar hafi full- nægt ákvörðunum þeirra, en þýzka stjórnin þorir ekki að birta orðsend- ingar bandamanna af ótta við óeirð- ir. að því er símað er frá Berlín. Khöfn, 2. jan. Atvinnuleysið í Bretlandi. Frá London er sínað, að stjórn- in hafl ákveðið að stytta vinnutíma allra verksmiðjuverkamanna, til þess »ð fleiri geti fengið vinnu, og á þannig að sjá borgið einni miljón aívinnulausra manna. Khöfn 31. des. Gengi erlendrar myntar. 100 kr. sænskar........kr. 129.00 100 kr. norskar.........— 101.10 d.00 dollarar...........— 046.44 •tSterlingspund.........— 22.75 t j ár nsmíð ameist axi andaðist hér í bæniun á gamlársdag af slagi. Hann var maður kominn lindir fimtugt, þektur borgari bæj- arins. Ættaður var hann frá Skeggja stöðum í Flóa, og ólzt þar upp þar til hann kom hingað unglingur til þess að stunda járnsmíðanám. Bókamaður var Bjarnhéðinn mik- ill og átti bókasafn fagurt og mikið. Skemtinn var hann í vina hópi og Orengur hinn bezti. DAGBOK O Edda 5921166-1 ** Li8tiun lokaður */i- ^úkjuhljómleikar Sigfúsar Einars- ®°nra fyrir nýárið voru fjölsóttir, er sýnir að menn unna slíkum hljómleik- um með réttu ekki síður en iþeim mörgu skemtunum, sem í boði eru um þessar ‘mundir. pegar það heyrðist fyrir 3—4 árum, að Sigfús sæti á hverju kvöldi niðri í kirkju að spila orgelæfingar, þá voru sumir efablandnir um það, að það gæti borið verulegan árangur fyrir hann, fullorðinn manninn, störfum hlaðinn, að leggja stund á hljóðfærasláít, sem gerir nýjar og stærri kröfur en áður tíðkuðust. það kom því mörgum óvart, á miðvikudagskvöldið, hvílíkum tökum Sigfús hafði náð á orgelinu. Nú er þess að gæta, að menn eru orðnir vanir að heyra fullkomnari hljóðfæraslátt en áður, og því varð mönnum að orði um leik Sigfúsar, að gott hefði nú þetta þótt áður en menn heyrðu til þeirra Iíaralds og Páls. En þá er því við að hæta, að það sem er gott, verður ekki lakara í sjálfu sér, þótt betra kunni að heyrast, nema í eyrum uppskafninga, sem hlusta að eins eftir íþrótt leikar- ans og gleyma sjálfri tónsmíðinni. — Réttur dómur mundi hljóða á þá leið, að iðkun Sigfúsar á orgelleiknum hafi borið góðan árangur og að frammistað- an á þessum hljómleik væri hin heiðar- legasta. Sérstaklega má nefna Toccöt- una á síðasta lið skrárinnar, sem segja ma að tækist prýðilega, svo erfið sem hún er. — Frú Yalborg söng nokkur lög með orgelleiðsögn. Menn fundu að frúin var annað hvort ekki vel fvrir kölluð eða hljóðin ekki þau sömu og áður. Ivann það að liggja í því, að hún mun í seinni tíð hafa lagt litla áherslu á að halda við röddinni, ,en aðallega snúið sér að klaverspili, enda þykir hún með duglegustu kennurum hér í þeirri giein. G-amlárskvöldið var óvenjulega fjör- ugt hér. Var fjölmenni mikið á götun- um og gleðskapur margháttaður. Og á miðnætti flautuðu öll skipin. Var það vitanlega hjáróma söngur, en tilbreyt- ing góð, og vöknuðú við þeir fáu sem sofnaðir voru. 1750 kr. jólagjöfin. Dregið hefir ver ið um hana og hafa þessi númer hlotið hnossin: 69574 1000 kr., 14371 500 kr. og 30328 250 kr. Dánsfrfregn. Á garfalársdag andaðist hér í bænum frú Lilja Bernhöft, kona Vilhelms bakarameistara, að eins rúm- lega tvítug að aldri. Banamein hennar var sykiirsýki, er hún hafði þjáðst af síðustu árin. Hún var systir Linnets sýslumanas Skagfirðinga og frú Bjarna son, konu pórðar stórkaupmanns, gáf- uð kona og óvenju fríð, vel látin af öllum, er hana þektu. Nýr listi. í viðbót við þá tvo lista, sem komnit voru, er nú einn fullráð- inn. Á Iionum eru Magnús Jónsson docent efstnr, Jón Ólafsson framkv.- stjóri næstur og pórður Bjarnason kaupmaður. 4. listinn. í’logið hefir fyrir, að von se á fjorða listanum, ef tveir góðir menn fáist með pórði Sveinssyni lækni á Kleppi. Guðm. Thorsteinsson söng gamanvís- ur í salnum á Nýja Bíó eins og getið var um hér í blaðinu. Var salurinn troðfullnr, hvert borð upp tekið, og skemtu menn séj afbragðsvel, og verð ur skemtunin sennilegast endurtekin. Guðbrandur Jónsson er nýorðinn doktor í heimsspéki við háskólann í Greifswald á pýzkalandi. Mannslát. I fyrradag lést á hieimili sínu á Akranesi Jóhann hreppsttjóri Björnsson, eftir þunga legu. Hann var bróðir Jóns Björnssonar kaupmanns og Guðmundar sýslumanns í Borgar- nesi og þeirra systkyna. Jóhann var dngnaðar og atorknmaður hinn mesti og framúrskarandi tryggur vinur sín- um, sem munu sakna hans mjög. Gullfoss kom hingað snemma á ný- ársdagsmorgun. Meðal farþega voru: Frá Kaupmknnahöfn: Guðm. Eggerz .sýslumaður, Karl ölgeirsson kaupm., Árni Arnason verslunarm., Gunnar Ólafsson verslm. frá Patreksfirði, Morten Rönning, Gunnar porsteinsson, E. Hafberg stórkaupm., og Jón Hjart- arson kaupfélagsstjóri. Frá Leith: kom Helgi Jónasson bókh. og Jörgensen sím í’itari og frú. Er hann frá Stóra Nor- ræna og á að fara til Seyðisfjarðar og verða þar stöðvarsttjóri. Danska gtjórnin hefir fest kaup á húsi því, sem sýnt er hér á mynd- inni, Thotts-höllinni svonefndu við Kongsins Nj'jatorg1 í Kanpmanna- höfn. Er þessi höll hin veglegasta, og var um langt skeið bústaður þýzku sendiherranna í Kaupmanna- höfn. Nú er í ráði að utanríkisráðu- neyti Dana flytji í höllina, og þar verði enn fremur bústaður utan- ríkisráðherrans. Báðstöfun þessi hef ir sætt nokkurri mótspyrnu hjá and ófs'flokkum stjórnarinnar. 17SD Hu Wiiiw var öregiö um á skrifstou bæjarfógeta í gær, og hlutu hanöhafar þessara seöla gjafirnar, sem borgaöir verða út af neðanskráðum verzlunum viö sýningu þeirra Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun, nr. 69574 — kr 1000 Verzlun ]óns Þórðarsonar . . — 14371 - 500 Lanðstjarnan ....... — 30328 -------- 250 Herrer Silleeprlilrtr! se ker! Naar De for kommende sildesæsong skal fremstille en god exportvare, maa förste betingelse være prima embalage. Derfor, naar De gjör Deres indkjöp i tönder, salt, pilebaand ogjernbaand, henvend Dem til undertegnede. Jeg kan offerere saavel fob. som cif. prima Haugesunds bödkertönder til rimelige priser. Endvidere kan jeg tilbyde Dem saavel nye som brugte sildegarn til billige priser. Knut Huse Haugesund. CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000 mottar til Forhandling fiskeprodukter: ROGN — TRAN — SILD — FISK — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt Bliktrantönder, Ekefat. Slipoélar. Rakvélablöðin slípuð á ól, likt og rakhntfar eru slíp- aðir. Slípólin úr ekta hestaleðri. Eksifirði. fetade SloF l: 8,50 Anðvirðið má senða í ónotuðum frímerkjum. Fást einnig í heilðsölu til kaupm. og Kaupfélaga. ir nýlega lagt fyrir forsetann til- lögur viðvíkjandi láni til Þýzka- lands, að upphæð 2 miljarðar doll- ara, til þess að kaupa íyrir lífs- nauðsynjar, bómull og annað, með tryggingu í eignum þeim, sem tekn- ar voru sem skaðabætur af Þjóð- verjum eftir styrjöldina, og metið er 400 mrlj. dollara. Anlæg tii TRANKOGNING TRANRAFFINERING TRANDESODORISERING EXTRAKTIONSANLÆG til Affedtning af fedtholdige Stof- fer og Affald. HITT OG ÞETTA: Við friðarsamningana urðu Þjóð- verjar að lofa því að afhenda banda | mönnum öll Zeppelinsloftskipin er , Harding og Evrópa. Snemma í des- þeir áttu þegar samningamir voru (ein'>er kom sendimaður hins nýja undirskrifaðir. Síðan hafa þeir ver- j Bandaríkjaforseta, Mac Cormick að ið að koma loftskipunum frá sér og |Parísar. Kveður hann erindi sést hér á myndinni síðasta loft- ■ S*H vera að kynnast stjórnmálalífinu skipið, er sent var úr landi til ítalíu , íHinum ýmsu löndum Evropu, og segir Má geta nærri að Þjóðverjum tek-; kinn nýi forseti muni krefjast þess, ur það sárt að skilja sig við þessi Bandaríkin fái þann sessí heims- ágætu loftskip, er verið hafa stolt þjóðarinnar. stjórnmálunum, sem þeim beri með réttu. Harding ætlar einnig að semja frið við pýzkaland. En ekki verður það gert með neinni samningsgerð, heldur með einfaldri yfirlýsingu um, að ófrið- arástandinu milli landanna sé lokið. Viska hefndarinnar, saga eftir Guð- mund Kamhan skáld, sem fyrir nokkru birtist í „Skírni“ hefir verið prentuð í „Tidens Tegn“ 27. f. m. Var Kamb- an þá staddur í Kristjanm í tilefni af Stóreignafélag eitt í Ameríku,; því, að leikur hans „Vér morðingjar“ sem Morgan er aðaleigandi að, hef- var leikinn þar í þjóðleikhúsinu. KLIPFISK- og FISKEMELSFABRIKKER FEDT- og TRAN- HÆRDNINGSANLÆG med bedste hnrtigt virkende Kat»- lyeator. Udföres bedst og billigst i Sam- arbeide med Specialkemikere og Maskinfabrikker efter egen epoke- gjörende Fremgangsmaade ved Ahlefeldtsgade 16, Köbenham. Telegramadr.: „Harlau* ‘.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.