Morgunblaðið - 23.01.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1921, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hvítsr kvenn skinnhanzkar seljast Hreinar léreftstuskur ávalt keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f. meö niðursettu veröi í Hanzkabúðinni Stór hlutavelta veröur halöin sunnuöaginn 23. janúar kl. 4 eftir háöegi í vörugeymsluhúsi Ólafs Davíðssonar. Alt góðir munir. Drátturinn kostar 50 aura. Aðgangur fyrir fullorðna 50 aura og fyrir börn 25 aura. Ágóðinn rennur ti! íþrótta- vallar Hafnarfjarðar. Nefnöin. Guðmundur Ásbjörnsson Laug&veg 1. Bfmi B&t Landsms bexta úrval af SAMMALISTUM og BÖMMUM Myndir innrammaðar fijótt og vel. Hvergi eim ódýrt. Komið og rejrni /JVERS VEGNA I á aó nota ”VEGA"PLÖNTUFEIU Aíerk/ö nEJcfabusJc&” (Nofek&pige) Vegnapess áó pað ep óclýrasta og hreJnasta felt/ /dýrtJöjnni. REYNW! f 15 óðýrir ðagar i V öruhúsinu. (Inng’angur frá Aðalstræti) Annar flokkur byrjar á þriðju- daginn 18. þ. m. og verða seld- ar þessar vörur: Karlmannafatnaður, Verka- mannabuxur og treyjur. Karl- mannamilliskyrt"r. Fegnfrakk- ar, Olíuföt. Manchetskyrtur. Lambskinnskápur, Dömuskinn- sett. Silkibútar. Silkiskjört. Vetrarsjöl. HandklæðadregilL Rúmteppi. Borðdúkar, hvítir. Golftreyjur. Karlmannapeysur Barnapeysur. Ullarteppi. V - -J Samkoma verður haldin í Ingólfsstræti 21 B. Efni: »Hinn þýðíngarmesti samningur*. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Btiiika óskast hálfan daginn. Bendtsen, Skólavörðustíg 22. IMIÍ vil eg kaupa Uilh. Finsen ritstjóri. Hreinar léreftstuskur ávalt keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju h.f. HEIÐABHETJAN. . :: f — Oskið þér eftir að tala við mig, spurði hann í vesalmannlegum róm og neri handlegginn eftir tak aðalsmanns- ina. — Já svaraði hann, sjáið þér, hér er Mittachip lögmaður, sem þér þekkið •jálfsagt mjög vel. — Já, hann þekki eg, sagði Miggs Og tók ofan húfuna. — Eigið þér kindumar? — pér eigið nú strax, sagði Mittachip, að fara til Wirkwarts með bréfaböggul Og orðsendingu til skrifara míns. — Núna? á þessum tíma næturinnarf aagði Miggs meö hræðslurómi. I — Já, þér eruð þó líklega ekki hrædd- oxl Aðalsmaðurinn hafði farið út úr kof- anum og lét lögmanninn einan um að semja um þetta við fjárliirðirinn. En þó hiustaði hann á hvert orð sem þeir aögðu inni í kofanum. — pér skuluð fá eina gineu ef þér farið nú strax til Wirkswart fyrir mig, sagði lögmaðurinn. — Eina gineu! drottinn minn, en þeir tímar sem nú standa yfir. — pað sem þér þurfið að gera fyrir mig er það, að fara með bréfaböggul á heimili mitt. Skiljið þér? En hér varð þögn, það var áreiðan- lega hik á Miggs. — Nú? spurði lögmaðurinn. — Eg hugsa, herra .. .. — Hvað hugsið þér? — Hvemig get eg gert þetta fyrir yður, þegar eg á að gæta kindanna hér í nótt? — Við skulum ekkert hugsa um þær, sagði lögmaðurinn. — Nú, það er öðru máli að gegna. Og ef þér óskið þess.----- — pér þekkið hús mitt í Wirkworths er það ekki? — Já, herra minn. — Eg mun fá þér böggul, sem þér verðið strax að fara með og fá skrif- ara mínum. Emð þér alveg viss um, að þér hafið skilið mig. — Eg er ekki viss um það, sagði Miggs efablandinn. Nú gat aðalsmaðurinn ekki lengur stilt sig, en raddist inn í kofann, og sveiflaði lögmanninum frá og sagði: —Heyrið þér nú, Miggs, þér viljið auðvitað vinna fyrir einni gineu, er það ekkit — Jú, herra minn, það vil eg sann- arlega. — Nú, þá er hér böggull, og bréf til skrifara lögmannsins, hann á heima í húsi hans, og þegar hann hefir lesið bréfið, þá fáið þér gíneuna. Er þetta nógu greinilegt? Hann rétti Miggs böggulinn með bréf unum í, og tók liann við honum með hinni mestu áfergju. — Nú, það ætti að vera mjög greini- legt, sagði Miggs. Stendur það ekki í bréfinu, að eg fái eina gíneu? — Jú, með eiginhandarskrift. En munið þér: ekkert þvaður og ekkert hik. pér verðið að vera í Wirkworths áður en haninn galar. Jack Miggs lét böggulinn og bréfið niður í úlpuvasann sinn. Hann var ánægður yfir því, að búið var að skýra fyrir honum alt viðvíkjandi launun- um. —■ Nei, sagði hann, og strauk bréfin í vasanum. — Ekki eitt orð um þetta. Ek skal gera eins og þið bjóðið mér, og bréfin skulu vera vel geymd hér í vasa mínum, úr því það stendur í þeim, að eg eigi að fá eina gíneu. — Já, þess vegna megið þér ekki tapa þeim. „ B R Y N I A “ Verkfæra og byggingarefnaverslun, Laugaveg 24. Hefir nýlega fengið allar stærðir af dönskum saum með góðu verði. Stærðir: Va> 8/*” sívalur, 1, H/j, 2,2’/* 3. 3'/a 4, 5 og 6” kant. Pappasaum og Blásaum Bezta tegunð af fiskilínum og ö n g u 1 taum s sel eg 1 a n g ó ö ý r a s t. Slml 550. ]ón Sívertsen. IgllssW }. Kvennafundur , ■ , : _ ,. I .ísdón'u • n :þí - 'i T ■ rtiuO verður halöinn í Bárubúð mánuöaginn 24. janúar kl. 8 síðöegis. — Umræðuefni: A 1 þ i n g i s k o s ningarnar. Allar konur velkomnar. Fyrir hönö 30. stúöenta, sem styðja B—listann. Ingólfur Jónsson. Jón Thoroðösen. Stefán Stefánsson. Stefán Pétursson. Stefán ]. Stefánsson. Mikið úrval af regnkápum hefi eg til sölu. LÆGSTA VERÐ í BÆnUM Sll 5S0 Jón Sivertsen HBsM 9 Klæðaverksmiðjan ,,ÁLAFOSS“ Hin þektu ullartau verksmiðjunnar fást nú með niður settu verði- Cinnig peysur karla og kvenna og ýmislegt prjónles. Spyrjið um verðið. nfgrEÍQslan baugaueg 3D Sími 404 Sími 404 Afar óðýra en ágæta karlsmannssokka sel eg Jón Sivertsen Sími 550 Ingólfsstræti 9 Looisiasa (931 KSB Beykið Nobels Tilbúið úr beztn og hreinustu efnum. Fæst í Ölinm verzlnumn í pökknm (106 gr.) á kr. s, I heildsöln hjá De Danske Cigar & Tobaksfabrikker; Aðalútsala hjá y hTage oer F. C. Mðller. Kjósenöafunö halda frambjóðendur A-listans í Nýja Bíó, sunnudaginn 23. þ. m« kl. 2Vg. Inngangur frá Lækjargötu. Þeir, sem óska sérstaklega að tryggja sér sæti, eru beðnir að vitja aðgöngumiða á skrifstof- unni í Lækjargötu 2, og koma ekki síðar en kl. 2'/4. loiiiiniiisliNlstDf] D-lislaos verður Opin virka Öaga frá kl. ll áröegis og sunnuöaga frá kl. 1 e. háö. í Lækjargötu 2 (Eymunösens húsi). Kjörskrá liggur frammi. Sími 329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.