Morgunblaðið - 08.02.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1921, Blaðsíða 1
8. árg., 82 tbl. Þriðjudaginn 8. febrúar 1021 ísafolduprentnaiSj* h.f. iGamla Bíói [iEyndardómur BradlEys Ágæt fimm þátta mynd spennandí og ágætlega leiki Barna og æskulýðsvikan i Hjálp* ræðiehernum byrjar i kvöld kl. 7. Verðlaunaútbýting sunnu* dagkskólans. — Miðvikudag skuggamyndir kl. 61/* fyrir börn kl 8 fyrir æskulýð. Fimtudag fyrirlestur kl. 6’/» fyrir börn kl. 8 æskulýð. — Föstud. kl 8 æsku- lýðsmót. — Laugard. kl. 8 æsku- lýðs hljómleikar. 1 eða 2 þingmenn geta fengið góð herbergi. A. v. á. Tfið eitia sanna Tlngan-fe er Aitken Melrose te. Fæst í flestum bestu búðum landsins. Matthías Jochumsson Með þér hneig skáldaöld i Norðurdtt, þar aleinn merkið barstu, Itngi og hátt; það lýsti um jökla og eyði eins og dagur við tinsöng þinn og hinnstu Bragamdl. — Þar tekur undir enn vor þjóðarsál, þvi enn d streng vors hjarta hinn forni slagur; — og ung hjelst rödd þin, yfir mannamátt. Um minning þina er bjarmi hár og fagur. Aðalumboðsmaður fyrir Tliiheti TTJelrose & Co. Ltd. í íowíon A Cdittburgi) cfíoyfyavifi Sími 8 (tvær línur) t Símnetni: Geysir. Nýja Bfó Bzt lEikaranns Sjónleikar í 4 þáttum leik- inn af: V. Psilander, Eba Thomsen, A 1 m a Hind- ing o. fl. Qðalseigandinn Gamanleikur i 2 þáttum leikinn af: Carli Alstrup, Osc- ar Stribolt Lauritz .Olsen o. fl. Aðgöngum. seldir frá kl. 6. Sýning bl. 81/* Þú namst við Hávahirð þin dýru orð; þín himnaritning var af norðurstorð — og þelsins innstu þrœðir af þeim toga. Gegn þjóð og öld og sið stóð lund þin frjáls. Þitt hjartarúm i trú var magn þins máls; í mannúð klerkur hœrra ei strengdi boga. — Þú mœltir goðans mál við drottins borð, en mildi og kristni dvaldi i hvarmsins loga. Því tengdist flug þíns anda hjartans œð, að lsland garhla var þín sjónarhœð. 1 fornöld gjörðist sjdlf þín frœgðarsaga; þar sástu í draumi rœtast niðjans von. Jd, f>ú varst rika skjómaskdldsins son, það skein af svip þins hugar alla daga. Þitt auga varð ei fest við fœð nje smœð; par fórstu snöggur hjd á voengjum Braga. Og því var Hel þjer efni og hvöt til óðs; við andlát sástu byrjun söguljóðs. Hjá lágum moldum reistu i himinheiðin; Það heyrðist eins og blœjum vmri svipt. ^ar varðstu skygn og lœs d leynda skrift. 1 ú lifstrjtö sást, en hinir grafarmeiðinn. Þar varstu ör a aug þ{m r{ka sjóðs. — l>ín œðstu tilþrif spruttu fram við leiðin þeir dttu þig að vin, sem veröld brdst — þd vantu mestur, þegar harm þú 8ást. Þú mintiit faitait heimsins völtu vistar, er veg og auð hans dis þín mœrði hátt. Þitt geð sig kvað við guð og menn i sdtt, er gengi hvarf og vonir sýndust miiitar. — Þú last það fagra í mitkunn manm og á*t °g mýnd þess góða i djúpi allrar listar. — Þú orktir þegar kallið kvað þig fram. Með klökkri hugð þú áttir Ijónsins hramm. Hvert Ijóð var drýgt að dómi eigin vildar; hver ddð þins orðt bar mark þim kjarki og itriði. Um helming aldar höfuð skáldalýðs leit hvergi um öxl til skóla, eða fylgdar. Þú tókst ti neinni tamning d þinn gamm, enjróðst þin eigin spor til hárrar snilldar. Frá heiminum til hólmans slóstu brú og hámennt orðsins reiddir þú í bú. Þú vikingshöndum fórst um dlfuarðinn og óðalsmerktir Fróni djásn og gull. Þín strandhögg voru djörf og framafull; i fólksins minning reis þjer heiðursvarðinn, er Ijóðin jarðarfrœgu fiuttir þú d feðramdli Norðurheims í garðinn. Vort fjallaland var þjer eitt hdreist hof; þú heyrðir auðn þess kveða drottni lof; þú sá8t þess tinda einsog altarskarir, þar isar breiddust eins og helgilín. Þú drákkst þess tœra lopt sem lifs þins vin og lagðir bœnarmál d állar varir. — Mjer finnst með stormsins skin og skýjarof um 8kuggadáli vora enn þú farir. I glimu Þórs þjer harpa úr hönd var felld — «n hver á lengri dag og fegra kveldf Hvar mál vort tálast dttu sóikn og safnað, i söngvákalli þinu er dauði ei til. Þitt orð á hljóm af hreysti, fjöri og yl, þar hjartablómin geta fœðst og dafnað. Þú barst þann kœrleik og þann andans eld, sem tnginn brjóstsins kuldi getur hafnað. Uppt-alning'u atkvæða var ekki iokið fyrr en 'kl. 9 í gærkvöjdi. Bárust þó sífekLlega fregnir aí upp- talnmgunni út um bæinn, iþví óhætt ei að fullyrða að aldrei hafi bæjar- búar beðið með eins mikilli óþreyju eftir úrslitunum og aldrei lagt sig eins fram til þess að fylgjast með ; ] Urslit kosninganna urðu þessi A-listiim fékk 1463 atkv. B- — — 1795 C- — — 1404 D- — — 965 Þingmenn haf a því þessir orðið í Jón Þorláksson (A) Jón Baldvinsson (B) Magnús Jénsson (C) Atkvæða.maign bvers einstaks var sem hér s'egir: Jión Þorláksson .13971/3 E.H.Kvaran . . 859% Ól. T'hors Jón Baldvíiisson Ingimar Jónsson ........ Ágúst Jósefsson . 6ooy3 Magnús Jónsson ........ Jón Ólaifsson • Þórður Bjamason .. 465 Atkvæðí voru ekki talin á D-list- anum. * -----Jeg vissi i minni þjóð einn þrumukltrk; jeg þekkti eina raust þar, sem var sterk. Nú breið þú limið, stolti, mikli meiður, um móður vorrar dýra arf og kyn. Aj Gimli og Eden vóx þú, vœni hlyn og vilji þinn var trúr sem helgur eiður. Þú gafst oss altí þitt lif, og voldugt verk. — Guð verndi list vors mdls og Islands heiður, Binar Benediktsson. Erl. símfregnir frá fréttaritara MorgnnblaSsins Khöfn 5. febr. Stjórnarskifti i Qrikklandi. Frá Aþenu er síniað, aS RhallisráÖti- neyti'S, sem tók við af Veniselos eftir kosninganiar í haust, hafi beðiþ tuu lausa-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.