Morgunblaðið - 15.02.1921, Side 3
MOBGUNHI.AK.if*
t
Hnrlir.
landa og' verkaður þar, máske mis-
jafnlega, og settur þar á markað
sem íslensk vara. Útgerðarmenn
neyðast til þessarar sölu, því utan-
Þingmálafundir og rœðuhöld um ferðir botnvörpuskipa og sala þar
landsins gagn og nauðsynjai- eru nú'v'r llál<*a hið eina, sem veitir þeim
á enda, kosningar um garð gengnar handbært fé, séu þeir heppnir og
tii þingsetu Og alt að jafna sig.' sel-íi vel' Ko1 fá >eir >«* með saiin-
Eg 'kom ekki á einn einasta af ^Ömu verði og þar sepi verkun á
fundum þessum, því prógram flestra 1 skP- ai í’iski hefir her kostað 40
þeirra skildi eg ekki, hefði raunar krónur, þá er þetta hið eina ráðið
langað til að bera spurningu þá að forðast sjálft landið, annars ekki
upp fyrir þingmannaefnum þess k(,st llr, nema ef vera skyldi að leggja
lista sem eg kaus, hvaða afstöðu s^punum upp, en það gera áhuga-
þeir hefðu í því að snðurströnd samir framkvæmdamenn í síðustu
landsins væri það vel lýst, að sigl- loC en korni það fyrir, þá fær bæj-
ingar væru öruggari hingað til lands arféiagið liér að finna hvers virði
en eru, því.að ýmsu leyti hlýtur það útgerðin er.
að vera áhugamál þeirra, sein eru Dýrtíðin er jöfn og verið liefir.
með járnbraut og rafmagni, að þeir Ko1 hekka í verði, brauð standa þó
missi sem minst í sjóinn, er til stór- 1 stað> sömuieiðis alt til fata ag
virkjanna kemur, vegna þess að skip skæða, en gjaldeyrir er ekki til
in, sem efnið flvtja, finni ekki rétf siikum þess að aðalatvinnu á vertíð-
merki tii að sigla eftir, eða vegna ma vantar og nú er svo komið, að
vöntunar þeirra sigli skipunum á morg hundruð manns sem fyrir
land. En við þetta hætti eg, sökum öðrum eiga að sjá standa uppi ráð-
þess, að inérier að skiljast það æ >rota °K haldi þetta áfram þá er
betur og betur, að í augum almenn- ekki annað að sjá, en hinir vinnu-
ings eru þetta þeir smámunir, að færu menn bæjarins verði að gefa
vart sé eyðandi tíma í það að minn- sig upp og bæjarsjóður taka þá á
ast á slíkt, og sat eg því heima. sína arma-, ef þá kassinn er þar ekki
Eg las öll blöðin meðan á kosn- einnig tómur.
ingahríðinni stóð, var að búast við Ilerra alþingismaður Jón Þor-
aðalmálinu, sem mér virtist eiga að láksson skýrði sitt áhugamál með töl
vera hið æðsta og fyrsta á dagskrá, um svo aimenningur skildi. Eg kaus
sérstaklega fyrir þennan bæ, en það hann, því hann er gáfaður og hamur
málið voru fiskiveiðar vorar og að vinna — og siíka menn þurfum
livernig horfir þar við nú. Eg bjóst við á þing. Honum treysti eg' best
við ítarlegum umræðum um þá tekju til þess með tölum að geta rök-
grein landsins, sem gefur af sér 20— stutt á þingi hve mikinn hnekki
30 miljónir króua árlega, verði landið alt bíði sé nú ekki með orði
lienni haldið í horfi, en þar sein nú og hug fundið ráð til þess að rétta
er svo komið að fiskimenn verða að við þá atvinnugrein, sem alla varð-
pantsetja fiskinn, sem er óveiddur ár en þá þó mest, sem alt sitt eiga
í sjóum, til þess að fá út úr búðmn undir því að fiskveiðum sé lialdið í
það helsta er til útgerðar þarf og því horfi að arður megi af vera.
eru þannig ófrjálsir að afla sínum; Alt útlit bendir á að stríðshörm
markaðsverð kemur þeim ekkert við ungar séu nú fyrst að byrja meðal
þareð fiskinn verður að láta af vor; sama var útlitið þegar þing-
liendi við þá er lán veit.tu, áður en málafundir byrjuðu og því óskiljan-
hæsta verð er gefið upp hér í júlí legra er það að þessu velferðarmáli
eða ágúst; þá skil eg ekki hvers skuli ekki liafa verið hreyft, þar
vegna hinir heiðruðu þingmenn sem alt annað bar á góma milli him-
gengu í ræðum sínum fram lijá því ins og jarðar.
að skýra almenningi frá hvaða ráð- Allir þeir sem stunda sjó hvar sem
stafamr þeir æ'tluðu að gera áTþingi er á landinu eru illa staddir.
til þess að bjarga við þeirri atvinnu- Frá 1900—1919 stunduðu í Garð-
grein sem bærinn fellur og stendur sjó milli 30 og 40 róðraskip auk smá-
með. báta, fiskveiðar — í vetur eru þau
Við getuin öll lifað án rafmagns, 3—4. Vegna ágangs botnvörpuskipa
en hvernig verður líf almennings, hafa þeir eigi getað haft veiðarfæri
reki að því, að útgerð hætti vegna sín í friði, því hér er engin strand-
þess að hvergi er hægt að fá það gæsla.
lán, sem til reksturs þarf og stöðvar f Þorlákshöfn voru fyrir 3—4 árf
hér mikla tekjugrein almennings, um 23 skip með 16 mönnum hvert,
sem er öll sú vinna, sem fiskveiðar nu munu þaðan ganga 6—7 skip.
liafa í för með sér. Hér er um þann afturkipp í aðal-
25 botnvörpuskip tel eg víst að tekjugrein landsins að ræða, sem
þurfi til reksturs frá því á nýári rannsaka verður til hlýtar og þing-
þangað til afli þeirra er verkuð, menn jafnt sem aðrir verða hér að
þurkuð vára, um 12—13 miljónir kggjast ásömu sveif og gera alt til
króna, handbært fé til greiðslu á því að bjarga ladi sínu úr þeim voða
er með þarf til skipa og manna um- sem það nú er komið í. Það verður
getinn tíma. aðeins gert með viturlegum ráð-
Vinna sú sem þessi floti gefur stöfunum og með því að byrja frá
þeim, er vinná að kolum, salti, upp grunni rannsóloi á, af hverju það
og útskipun, verkun á fiski, neta stafi> að komið er sem er, hirða hið
og hleragerð, skrifstofumönnum, uýtá og kasta því ónýta í burtu sem
smiðum, verkstjórum m. fl. auk þeirr skaðvænu. Því eitt er víst, að ýmis-
ar vinnu, sem salt og kolaskipin gefa legt hér verður að byggja Upp frá
er lágt reiknað 2 miljónir króna, svo grunni, því undirstaðan er víða
hér er um talsverða upphæð að ræða grautfúin.
aðeins fyrir Reykjavíkurbæ, sem Rekstursfó verður að fá til þess aö
þingmenn bæjarins ættu ekki að komast úr þrönginni, og því veröur
gleymá ; að það ekki var tekið fram aö verja svo, aö þaö veröi til blessunar
4 þingmálafundunum og þar ýtar- þjóð vorri, eu ekki til enn ineiri eyði-
lega rætt, virðist órétt. leggingar. ' -
Hér er nokkuð mikið í húfi, þeg- pótt þingmálafundum hafi ekki þótt
ár hætt verður að verká fisk í land- þess vert að minnast á þetta mál, þá
inu og afla þeim, sem almenningur gæti þó hugsast, aö einhverjir mér
feiðir sig á sem efni í arðsama snjallari menn féllust á þaí, aö þetta er
iVinnu, er óverkuðum siglt til Út- meira en lítilfjörlegt aukaatriði, og
væri þess vert aö það væri athugaö.
Sjálfur er eg enginn stjórnmálamaö-
FgrirJeatur Gunnlaugs læknis Claes þau væru sannreynd. Stúlka ein í Aust-
sens um radíum-lækningar veröur hald- urríki Lateau að nafni fekk það ár þessi
og veö hér máske reyk í því, að inn í kveld, eins og sjá má af auglýs- 5 helgimannasár (Stigma). Hún
atriði það er eg hér minnist á eigi er-
indi á þingniálafundi eða alþingi, en
þá bið eg þka afsökunar fyrir fram-
hleypni mína.
Eitt af þvi sem athuga ætti vand-
lega er: hve marga botnvörpunga ber
bærinn.
Reykjavík 14. febr. 1921.
Sveinbjörn Egilson.
DAGBOK
□
í
Edda 59212157
F.-. af Br. R,- M .
Kóræfing. Allar raddir D. kl. 8.
Bókmentafélagið ætlar að halda sam-
komu til minningar um síra Matthías
Jochumsson næsta laugardag kl. 5 í
Nýja Bíó og hefir sent öllum félags-
mönnum sínum innanbæjar boðsbréf
um hana. Utanbæjarmenn í félaginu, til
dæmis Hafnfirðingar og aðrir, sem
kunna að vera hér staddir og vilja vera
á þessari sainkomu, geta snúið sér til
ritara félagsins, Matthíasar pórðarson-
ar, og pantað hjá honum aðgöngu-
miða. Aðgangur kostar 2.50. — peir
halda ræður ó þessari minningarhátíð
prófessorarnir Eiríkur Briem og Sig-
urður Nordal og Einar H. Kvaran,
skáld. Söngsveit syngur nokkur lög
undir stjórn Sigfúsar Einarssonar.
Benedikt Árnason söngmaður var
einn meðal farþega að norðan á Sterl-
ing. Er hann á leið til Kaupmanna-
hafnar og pýzkalands til framhalds-
söngnáms. Mun hann hafa í hyggju
að syngja hér áður en hann fer. Hefir
hann verið við söngnám erlendis síð-
asta ór, og er það haft eftir síra Geir
Sæmundssyni vígslubiskup, sem vera
mun með allra sinekkmestu mönnum
hér hvað sönglist snertir, að honum
hafi mjög farið fram síðan hann söng
hér síðast.
Gjaldkeri Samverjans liggur rúm-
fastur þessa dagana og eru menn þar
til hann kemur á fætur beðnir að snúa
sér til einhvers hinna nefndaírmann-
anna eða til hr. Morteins Steindórs-
sonar í Zimsens-búð.
Gullfoss koin frá Kaupmannahöfn
eftir hádegi í gær og voru meðal far-
þega Emil Nielsen framkvæmdarstjóri,
og frú, Ólafur Proppé alþingismað-
ur, Sigfús Blöndahl konsúll, pórður
Flygenring kaupmaður, Ríkarður
Eiríksson, Helgi Zoega, Hansen kapt.,
Guðm. Ó. Einarsson læknir, Brynjólf-
ur Stefánsson, Vilhjálmur pór frá ísa-
son prentari, ungfrú Kristjana Blön-
dahl, Ragnhildur Thoroddsen, Lovísa
Norðfjörð, frú Wathne og fleiri.
Botnía, sem fara átti frá Kaupmanna
höfn 18. þ. m. fer ekki þessa ferð og
kemur því ekkert skip frá Sameinaða
fyr en ísland, sem á að fara frá Kaup-
mannahöfn í byrjun marsmánaðar.
Uppboð var haldið í gær á húsegn-
unurn í Aðalstræti 10 og Bröttugötu
3. Voru húsin fyrst boðin upp hvort
í sínu lagi, og var þá gert 40.000 króna
boð í húseignina í Bröttugötu, en 25
þúsund í hina og átti íslandsbanki þau
boð bæði. Síðan voru húsin boðin upp
bæði saman og var hæsta boðið 110-
500 krónur og var það frá útflutnings-
nefndinni. Verður ákveðið innan fjögra
daga, hvort gengið verður að því boði.
Húsið við Aðalstræti er bygt á árunum
1770 og 1780 og er því hálfrar annar-
ar aldar gamalt.
mgu hér í blaðinu. móðursjúk og óvanalega oftrúarsöm.,
Embættisprófi í guðfræði lauk í gær, Árum saman hugsaöi hún mest um
og fluttu þá kandídatarnir prófræður þjáningar Krists á krossinum, og horfði
sínar í dómkirkjunni. Voru þeir þrír löngum á Kristsmynd. petta sýkti hana
talsins. Hálfdan J. Helgason fékk 1. svo að lokum og skapaði óeðlilegt tauga
einkunn, '135 stig, og er það hæsta og sálarnæmi hennar og hún fekk
einkunn sem gefin hefir verið við guð- Stigma-sár á líkama sinn. pað vætlaði
fræðideild Háskólans, Sigurjón Áma- úr þeim stundum þegar mestu trúar-
son fekk 1. einkunn, 102% stig og ákafa köstin komu yfir hana og hvorki
Eyjólfur Melan 2. einkunn, 64 stig. greru þau eða spyltust af bakterium.
pegar fór að vætla úr sárunum komst
'■ hún í einhverskonar leiöslu eða viðutan-
ástand og hafði þá énga tilfinningu.
Nokkrir vísindamenn skoðuðu þessi sár
á stúlkunni og kyntu sér sálarástand
■. hennar.
pað má líka koma fram svipuðum
M Stf HIHIiL
sárum á dáleiddum, tauganæmum mann-
á þeim þegar þeir vakna úr leiðslunni.
1 pessi merki eða uppþot á hörundinu
geta haldist í nokkra daga, en hjaðna
síöan.
Menn segja stundum að þessi eða
hinn sé frá sér numinn, sem veit lítið
* 11 i ' i,” * “ y i eskjum, með innblæstri dávaldsins. Ef
eða ekkert um það, sem er að gerast
, y.y , ., - þessum manneskjum er af dávaldinum
í krmgum hann. pað hetir emhvcr em . _
. o y ., y ,, f. , talin trú um, að á líkama þeirra sé eða
hugsun tengið svo mikið vald yt:r hon- ...
,y , ., . ... - , hljóti að koma sór, blettir, rauðar risp-
uin, ao hann veit naumast neitt í þenn- ’ ’ F
an heim. Petta viðutan ástand eða má- °' S' frV” þá ske8ur þetta °S sést
ske öllu heldur sagt : s.jálfgleymi. er
mismunandi djúpt, og fer eftir þeim ^ aPP>ot a hörundinu
áhrifum, sem sálin verður fyrir og mis-
munandi lundarfari og tauganæmleik.
Stundum verða menn svo djúpt við- ' *áf sama toí?a spunnia eru þau áhrif,
utan, að þeir fá ofskynjanir (ofheyrn, sem annara þjáningar hafa á móður-
ofsjónir og ofnæmi tilfinninganna). s.!nkai °S taugaveiklaðar manneskjur.
pað er þá oftast sjúklegt ímyndunarafl 11 r- ^ einholt segir frá stúlku sem var
mannsins sem skapar þetta hrifningar-, s% ° móttækileg fyrir áhrif, að þegar
ástand sálarinnar eða ,,ekstase“. Algeng- iuin he.yrði sagt frá, eða las um hrylli-
ast er þetta á þeim sem sökkva sér djúpt le&a >.Ían'nFu einhvers fekk hún sjálf
niður í trúarlegar hugleiðingar. T. d. samkynja þjáningar. Önnur móðursjúk
oftrúarmenn þeim finst hugskynjanir stnlka horfði á glæpamanu líflátinn á
sínar vera raunverulegar. ■ þann hátt, að þungum vagni var ekiö
Ýmsir helgir menn katólsku kirkj- 'fir iikanl:1 hans. Stúlkan varð djúpt
unnar urðu oft frá sér numdir í trúar-!Vlðutan °g komú fram bláir blettir á
hugleiðingum sínum og meinlætaathöfn-' hkama hennar, nákvæmlega a sama stað
um. pá fanst þeim þeir sjá ýmislegt í °" hjólin á vagninum fóru yfir líkama
kvalastaðnum, sem trúin skapaði, og glæpamannsins. Blettirnir hurfu eigi i
sælunnar heimkynni. En aldrei sjá margar vikur á eftir.
menn í þessu sálaróstandi annað en það,! Kona ein sér barn detta á götu og
sem trú þeirra kennir, og þeir ávalt varð hrædd. Hún ímyndaði sér að það
hugsa mest um. Lútherskir oftrúarmenn hefði fótbrotnað, en jafnskjótt fann
sjá t. d. aldrei í ekstasa sálarástandi hún til sársauka um öklaliðnn og hneig
Maríu mey eða hreinsunareldinn. En máttlaus niður. pegar læknir skoðaði
þetta sjá aftur á móti katólskir oftrúar- hana sá hann á henni rauðleitar rákir
memi. um öklana. Hún lá rúmföst af þessu
pegar hinn alkunni dultrúar og ringl- sári, fæddu af ímyndun, í 2—3 vikur.
trúarmaður Swedenborg fór að trúa — Sjálfsóhrifin og æst ímyndun eru
því að menn hér á jörðu stæðu í and- stundum orsök til merkilegra fyrir-
legu sambandi við verur á öðrum brigða.
hnöttum komst hann oft í hrifningará- j upp úr hitaveiki hafa sundum stöku
stand. Hvað eftir annað sá hann þessar mauneskjur fengið undarlega sálsýki,
venir og átti tal viö þær — eða svo j einkum móðursjúkar stúlkur. pær fá
fanst honum. En eigi gat þessi vitri höst öðru hvoru verða þá máttvana og
maður vitað þaö eða skiliö, að þessar tilfinningalausar og falla í einskonar
myndir væru fæddar í hans sjúku sál, j Jvala. Ein slíkra kvenna var Louves,
ávöxtur af oftrú hans og ímyndun.
pað er kunnugt úr trúarsögunni, að
ýmsir „helgir“ oftrúarmenn á miðöld-
unum fengu í trúarhugleiðingum sór á
líkama sinn er svöruðu til þeirra sára,
sem Jesús Kristur hafði á krossinum.
Petta hafa menn ó útlendu máli kallað
„Stigma“ en það þýðir eiginlega líkams-
merki eða ör.
Alkunn er sagan um sárin á Franc-
iskus af Assizi, sem hann hafði í 2 ár,
áður en hann dó. pau svöruðu ttil þeirra
sára, sem Kristur hafði á Krossinum.
petta fyrirbrigði er vel vottfast, það
sáu margir merkir menn. Sumir seinni
tíma menn hafa þó efað þessa frásögn
mætra inanna. Sárin voru rauðleit upp-
þot á hörundinu, á höndum og fótum og
einnig á síðunni. pað vætlaði stundum
úr þeim blóð og vatn. pau greru eigi
og engin kom rotnun í þau eins og önn-
ur vanalfeg sár á mönnum. — petta
þótti mikil jarteikn í gamla daga, sem
vonlegt var, því það kom í bág við
eðlileg lífslög, sem mönnum er ennþá
kunn.
pað var sannað vísindalega 1865, að
Stigma-fyrirbrigðin eiga sér stað, að
sem hinn nafnkunni vísindamaður San-
derel skýrir frá í riti einu. í þessum
dvala eða viðutan köstum söng hún
sálma, þótt eigi gæti hún sungið heil-
brigð, og las bænir sínar. Hún reis upp
og tók á sig ýmsar líkamsstellingar sem
María mey hefir á einni gamalli helgi-
mynd. En sú mynd var henni kærust
allra helgimynda. Hún ó að tákna kven-
legt sakleysi og hreinleik.
pessi köst fekk hún hvað eftir annað,
en var þess í milli með fullri heilbrigðri
meðvitund. Hún mundi eftir ýmsu
merkilegu sem fyrir hana bar í köstun-
um, en það var alt í sambandi við trú
liennar og heitustu hugsanir. Hún komst
upp til himna og sá þar guð og Maríu
mey og marga engla. María mey talaði
við hana og fræddi hana um margt, t.
d. um hve viðutanástand hennar yrði
langt og hve langt yrði þangað til hún
fengi annað sólsýkiskastið, petta fór
eftir. Hún efaðist enga stund um, að
þessar sýnir væru raunverulegar. En
aðrir gátu skilið að þær stöfuðu frá
oftrú hennar og óköfum trúarlegum
geðshræringum.
S. p.