Morgunblaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1921, Blaðsíða 1
...8. iríf** wí **== f... Plmtudaitioii 24. I»*brtar 1921 lcafoldarprentnniVj* Kf. iGamla Bíó( Sjónleikur í 5 þáttum áhrifa* mikill og afarspennandi. Aðalhlutverkið leikur: MAE MARSH sem talin er með allra fræg- ustu leikkonum vesturheims og oft hefir sést á myndum hér áður. Sýning kl. 9. hu f; 18. þ. m. Pramh. pcssir eioi þá tekiui og gjaldareikning ;ar síöastliðins árs, en eg tek þaö hér frani aftur, að þessar tölur breytast eitthvaö, sérstaklega a8 því leyti, að útgjöld hljóta að koma enn, sem til- heyra árinu 1920. Ef litiö er nánar á þetta yfirlit sést þaö, að tekjur hafa verið miklar og allir tekjuliðirnir farið fram úr áætl- un, nema kaffi7 og sykurtollur og gjald af Kína og af silfurbergsnámunum eru engar tekjur, því að námurnar hafa ekki verið starfræktar. Auk þess er gjald af skipum alveg eins og áætlað var. Aðflutningsgjöldin og vörutollnr hafa farið nlíima fram úr áætlun en vænta mátti, samanborið við aðrar tekj- ur og er ekki vafasamt, að aðflutnings- höftin hafi valdi'ð því. Eftir atvikum er því engin ástæða til óánægju með tekjn- hliðina og sé eg ekki ástæðu til að fara fleiri orðum um hana, en er að sjálf- sögðu reiðubúinn til að gefa frekari skýringar urn einstök atriði, ef einhver háttv. þm. kynni að óska þess við nán- ari athugun þessarar skýrslu. Um gjöldin er aftur á móti að segja, að þan hafa eins og skýrslan sýnir, farið gífurlega fram úr óætlun, og er t>&8 ekki að undra, þegar litið er til þess, ag sumrið 1919, er núgildandi fjérlög voru sett, var búist við mikilli vcrðlækkun, sem brást svo hraparlega, að dýrtíðin þvert á móti magnaðist stórum og hefir aldrei verið verri en 1920. Og einmitt í trausti þessarar verð lækkunar var Alþingi 1919 áreiðaulega miklu örara að fé en ella mundi, og nokkru mun og hafa valdið þar um stríðsgróðinn, sem mörgum óx í aug- um. Alkunnugt er og það, að ekkert var áætlað fyrir dýrtíðaruppbótinni, né launum bamakennara og ekki heldur fyrir væntanlegnm fjáraukalögum. pað er Því í raun og veru ekki að undra, þótt gjöldin fari mikið fram úr áætlun. Vegna þess hve geisihá sú upphæð er, sem greidd hefir verið samkvæmt seistökum lögum, fjáraukalögum og þingsál. skal eg geta þess, að aðallið- imir í þessari upphæð era þessir: 1. Notað af innanríkisláni til brúa, síma og húsabygginga, samkv. þa- að lutandi lögum .. .. ca. 1150 000 Vátrvð9iö eigur yöar ! ðag gegn elði hjá , Hig Gaoie, star s Mli DiiGlans inanie Co., Ltd. AöalumboÖsmaOur: ■ 'é’i' i. ' 7^» ■ ■ - ' Ga ðar Gíslason Hveríisgötu 4, Reykjavík Sími 281. jSC 3 r==i nr n /r Páll Isálf5son heldur orgelhljamleika i Dórakirkjunni föstudaginn 25 þ. m. kl. 8'/»* AOgöugumiðar seldir í Bókav. ísafoldar og Bókav Sigf. Eyraundssonar frá i dag kl 12. L r=Jl 2. Afföll af innanríkisláninu og vext- ir til 1. júlí 1920 .. .. ca. 150.000 3. Laun og dýrtíðaruppbót barnakenn- ara....................ca. 500.000 4. Fjáraukalög 1920 .. .. ca. 750.000 5. Greiðslur samkvæmt ýmsum lög- um.....................ca. 350.000 •Samtals ea. kr. 2900.000 En yfirlitið hér að framan sýnir að eins hvað komið hefir í fjárhirzluna á árinu og hvað hefir verið úr henni greitt. Nú er að athuga hvort vér höf- um tapað eða grætt á árinu, því að þótt meira sé greitt í fjárhirsluna en úr henni sannar það eigi, að vér höfum grætt. Til þess að komast að raun nm þetta, verðum vér að athuga, hvaða lán hnfa verið tekin, og hvort vér höf- um fengið afborganir af útistandandi skuldum eða aðiar tekjur, sem ekki era ætlaðar til eyðslu. Ef vér nú förum gegn um tekjubálkinn hér að framan, sést, að vér höfum haft allmikið af slíkum tekjum, sem sé: 1. Hið innlenda ríkislán kr. 3.000.000 2. Afborgun á láni til landsverzlunar- innar kr. 2.100.000. 3. Áætlað ínnkomið 1919 og 1920 af binum sérstaka kola- og salttolli, er gengur til greiðsln á halla af sölu þeasara vara undir verði kr. 500.000. 4. Afborgun á dýrtíðarlónum sveitar- og bæjarfélaga ea. kr. 60.000. petta er samtals kr. 5.660.000. pá er spumingin hvað orðið hefir af þessum kr.: 5660.000.00, því að það sem ekki er hægt að sýna, að varið hafi ver- iö til skuldalúkninga eða fyrirtækja, sem ekki teljast til veDjulegra útgjalda, hlýtur að hafa eyðst á þjóðarbúinu á árinu að svo miklu leyti sem það er ekki óeytt í peningum. Við athugun á þessu kemur það í Ijós að vér höfum á árinu: 1. Borgað af láni ísl.^otn- viirpungaeigenda .. .. kr. 1,030,000 2. Borgað lán í íslandsb., tekið 1918 til landsversl. — 1,000,000 3. Varið til símalagninga, brúargerða og bygginga af innl. láninu (ekki áætlað á f járlögum) ca. — 1,300,000 4 Óeytt af ttekjum ársins samkv. frámangr. ca. — 900,000 Samtals kr. 4,230,000 Hér við má í rann og vera leggja: a. Samningsbundnar af- borganir af lánum, flest- ar áætlaðar í fjárlög- um ca......kr. 900,000 b. Innsk.fé í Lands bankann sem ber þar vöxtu .. kr. 100,000 — 1,000,000 Samtals kr. 5,230,000 Eftir þessu höfum vér tapað á árinu 470 þús. kr. eða um % miljón að minsta kosti, því að enn koma einhver aukin gjöld fram, eins og drepið er á áður. pessi mismunur geri eg ráð fyrir að vinnist upp á ágóða ýmsra stofnana á árinn, t. d. Landsbankans og landsversl- unar, og í aukning viðlagasjóðs og ann- ara sjóða, svo að óvíst er að efnahags- reiknngur ríkissjóðs sýni halla eftir ár- ið. En þrátt fyrir þetta verður það ekki varið að annaðhvort hafa tekjumar á árinu verið of lágar eða gjöldin of há, því að búskapurinn er ekki góður nema vér getum greitt samningsbundnar af- borganir hvers árs af tekjum þess hins sama árs, en til þess að vér hefðum get- að það og einnig haft upp í halla þann, sem um er getið hér að framan, hefðu tekjurnar þnrft að vera 1% milj. kr. meiri eða gjöldin l1/^ milj. króna minni. Nú geri eg ráð fyrir að flestii* muni sammála um það, að öllu athug- nðu, að eigi sé gerlegt að þyngja skattá eins og nú. stendur, og þess vegna rnuii stjórnin reyna að takmarka gjöldin og gera það sem í hennar valdi, stendur til »ð vinna upp halla ársins 19210 á árinu 1921. Og þess er fastlega vænst af þing- inu að það styðji stjórnina í þessu og gæti hófs í kröfum sínum til ríkissjóðs- ins. Eins og landsreikningurinn 1919 ber •*f ' *• it með sér skuldaði landsverslunin ríkis- sjóði í árslok 1919 ca. kr. 6,300,000,00 Á árinu 1919 hefir hún borgað í afborgun.. .. kr. 2,100,000,00 svo ógreiddar vorn við ára- mót....................kr. 4,200,000,00 en frá þessn er rétt að draga nm 1% milj. kr., vegna halla af sölu kola og salts undir verði, enda mun þegar vera kominn í ríkissjóðinn í/4 þeirrar fjár- hæðar. Hin raunverulega skuld er þvi nú nm 2700 þús. kr. Landsvershinin lief- ír því.greitt af skuld sinn: við rí'iissjóð á 7. milj. kr. frá árslokum 1918, þyí að þá var skuld hennar rún.l, 9,1 milj kr. pessar tölur sýna hversu stórkost- h-'ga verslnnin hefir fært samai: kvíarn- ai. pað hefir verið nokkuð um það duilt bvort rétt væri að draga hallan á volnm og ,'..Jti frá innie-gn ríkissjó'Ss hjá versluniun, eða frá var isióöi henn ar. Eg T-erð nú að telja b.i fvmefnita réttara vegna þess að alþ. hefir ákveðið , að lialli þessi skuli unninn npp með sér- | stökum tolli, sem rennur í ríkissjóð en ekki til verslnnarinnar. Vitaskuld kem- ur þetta alveg í sama stað niður, eins og tckið er fram í svörum stjómarinnar við hér að lútandi aths. yfirskoðunar- manna. Og að minsta kosti má ekki gleyma því, að um þriðjnngur þessarar fjárhæðar er þegar greiddur. Um efnahag Landsverslunarinnar við siðastliðin áramót verð eg mjög stutt- orður, iþví að ennþá liggur ©kki fyrir efnahagsreikningur hennar fyrir síð- astliðið ár, sem ekki er við að búast, því að reikningar yfir ýms viðskifti eriendis eru sumpart alveg nýkomnir og sumpart ókomnir og reikningar frá útibúunum eru að eins nýkomnir. En isvo mikið mun þó óhætt að segja, að verzlunin hefir bagnast um að minsta kosti 1/2 miljón á síðastliðnu ári og þegar það er athugað, að varasjóður verzlunarnnar var í árslok 1919 rúm- lega 2 milj. kr., hlýtur hann við síðustu áramót að hafa verið að minsta kosti 2þ(> milj. kr. pað er því nokkuð fjarri sanni, sem heyrst hefir hjer í bænum, að tap mundi á verzlunarrekstrinum yfirleitt. Hirði eg ekki að fara frekar út í það atriði hér, enda verða ef til vill tækifæri til að minnast á þetta mál síðar. Um kolakaup Landsverzlunar- innar ætla eg ekki heldur að ræða í þetta skifti og það því síður sem mér er ekki kunnngt um, að því hafi verið haldið fram, að mögulegt hafi verið að komast hjá að kaupa flau, eftir því út- liti, sem þá var í heiminum. Um skip ríkissjóðs er þess að geta, að reikningur um tekjur þeirra og gjöld 1920 er ekki enn þá kominn og ekki heldur bráðabirgðayfirlit, enda er fram kvæmdarstjóri ríkissjóðsskipanna al- Nýja Ðfó veg nýkominn heim. En eftir þeim fregnum sem eg hefi haft af hvernig skippnum hefir gengið síðastliðið ár, e ekki þaðan tekna að vænta því að út- gerðin hefir borið sig illa, og veldor þar um miklu hin geysidýru kol, sem Steriing hefir orðið að kaupa og tafir, sem skipin hafa orðið fyrir einkum vegna verkfalla. Þær 350 þús. kr., sem tilfærðar eru sem tekjur hér að framan eru frá árinu 1919, en innbprgaðar 1920. Á yfirstandandi ári getum vér því uaumast vænst neinna tekna frá skipunum, en þess verður að gæta þeg- ai' um þetta er rætt, að e£ vér hefðum eigi Steriing til strandferðanna þyrft- um vér að borga stórfé fyrir þær. Ann- ars býst eg við, að hægt verði síðar á þinginu að gefa skýrslu um skipin, ef hv. d. óskar þess. Eg skaj þá í þetta sinn ekki fara fleiri orðum um fjárhag ríkissjóðsinis, eins og hann Var í árslok 1920, en við framhald þéssarar umræðu mun vænt- anlega verða tækifæri til að athuga nán ar haginn í árslok 1921 og 1922, því að þá verður séð um tillögur háttvirtrar fjárveitinganefndar. Aftur á móti hefi eg í hyggju að minnast nokkrum orðum á fáein at- riði, er serta f járhag ríkisins í heild. Fyrst skal þess þá getið, að mér hefir af ýmsum blöðum verið legið mjög á hálsi fyrir það, að eg tók ekki erlend lán í utanför minni í haust. En eg sé satt að segja ekki, að það sé nehrn gæfuvegur að taka lán á lán ofar og eg er þeirrar eindregnu skoðnnar, að vér eigum að sporna við nýjum lán- tökum svo sem vér getum framast, nema ef vér höfum með höndum arð- vænleg fyrirtæki, sem sjálf geta greitt lánið með vöxtum, eða þá stutt lán til verslunar, en slík lán álít eg að bank- arnir eigi að taka en ekki ríkissjóður, nema hans eigin verslun eigi í hlnt. Lán til eyðslu eru svo óhyggileg að eg get ekki skilið að neinn vilji mæla þeim bót og sleppi því alveg að ræða um þau. En til hveis áttnm vér þá að taka þetta lánf Að taka þaö til að borga eldri lán hefði verið hin mesta heimska, því að vér hefðum ekkert nýtt lán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.