Morgunblaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 1
8. árg., 109 tbl. Fðstudatdrtnn 11. marz 1921 laafoldarpnntniOja kt j m ... , mhihbm! GAMLA BIO Hvíta loökápan Afar 8kemtilegur og efnisríkur gamanleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leika hinir ágætu þýsku leikarar Henny Porten og Alfreö Abel I>ea8i Henny Porten-mynd er ótvírætt sú langbeata sem við lengi höfum haft. Missisippifljótið. Ljómandi falleg landlagsmynd. t Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að Karóiina Thorsteinsen, andaðist 9. þ. m. að heimili sinu Templara- sundi 3, Rvík. Jarðarförin %er ákveðin næstk. mánud. kl. 1 Magnús Ólafsson. Fyrirlestur með skuggamynðum flyrur stuð. mag KIDSKV um Ulgir ttris ig ttfl l nusiurrl laugardaginn 12, þ. m. kl. 6‘/a I Nýja Bío. Fyrirlesturinn verð- ur íslenzkaður jafnóðuin. Allur ágóðinn gengur til bágstaddra barna, austurrískra og íslenzkra. Aðgöngumiðar fást í bókav. Ársæls Árnasonar, ísafoldar og Sigf. Eymuudssonar og eftir kl. 4 í Nýja Bío og kosta uiinst 2 krouur. Alþýöublaðiö hefir nú þrjá undan- farna daga flutt mjög merkilegar grein- ar, svo merkilegar að menn hafa lesið hlaðið, sem þeir þó yfirleitt ekki eyða tíma í. þessar greinar eru um togarcp- útgerZina. Menn vissu að þetta blað hafði flutt ýmislegt furðulegt á þessari stuttu œfi sinni og barist fyrir mörgu, sem ekki þótti hiö ákjósanlegasta fyrir land og lýð. En þó mun það aldrei hafa komist lengra en í þesum togaragreinum sínum, "þnr sem þa'ð legur þau ráð á til lausn- i ar þessu vandamáli, að ríkiS slái nú eign siiini á togarana og sjómenn háldi þeim sjálfir út. Menn héldn, þegar blaði'S byrjaði á þesum hóHráðum! að það væri að gera að gamni sínu. Engum datt í hug að því væri þetta alvara. En þegar það kom næstu dagana með sömu skoðanir og enn greinilegri éréttingu, þá fór mónn- um að skiljast að þetta var sannfæring þess, að á þennan hátt greiddist best úr vandræðunum og réttlátast. Ofbeldis og yfirgangsandinn ríkir svo taumlaust í þessum greinum blaðsins, að furðu sætir. í fyrsta lagi á að taka skipin af eigendunum. I öðru lagi á ekki að borga þeim þau fyr en ein- hverntíma við hentngleika. í þriðja lagi á að meta þau til hálfvirðis. í fjórða lagi á ríkið að standa straum af útgerð- inni sem fyrirsjáanlegt er að yrði stór- tap, ef hún yrði rekin með sömu skil- yrðum og hingað til. paö á að fótum- troða eignarréttinn, beita lagaleysi í borgunarskilmálum, taka skipin fyrir sama se mekkert verð og skella öllu tapi á ríkiss.jóð. Hanu hefir nógu breitt bakið. petta er aðalk jarni greinanna. Og hvað ber nú til þess, að hlaðið vill beita slíku gerræði? Pað, að veröldin hefir verið sturluð síðustu árin. Viðskifti og framleiðsla undirorpin frámunalegum örðugleikum Dýrtíð og óéran á ýmsum sviðum eins dæmi. Sala afurða leikið á hverfanda hveli og allir atvinuvegir haft við ó- venjulega örðugleika að stríða, svo fyr- irsjáanlegt var, að fyr eða síðar hlaut að koma hrun hér, ef framleiðslukostn- aður lækkaði ekki því fyr. Pyrir allar þessar sakir eiga nokkurir ötulir og dugandi atvinnurekendur að „hafa fyr- irgert rétti sínum til skipanna". Fyrir frámunalega örðnga aðstöðu og öfug- streymi í öllu aldarfari á að beita þá því gerræði, sem einsdæmi mun vera ar, sem nú er öll að gliðna snndur og farast: rússnesku þjóðarinnar. pað er ótrúlegt, að þessu skuli haldið fram í fullri alvöru. En svona langt erum við leiddir, íslendingar. Feður slíkra byltingaskoðana höfum við alið við br.jóst okkar nm nokkur ár hér í öllu fámenninu og friðnum. En þeir hafa nú „kastað hanzkanum' ‘. Og það er að sumu leyti gott. — Ilér skal að engu leyti farið út í þá sálma, hvað af þessu mundi liljótast. paxf kemur áldrei fyrir, að þessu ráði til úrlausnar á málinu verði hlýtt, svo óþarfi er að benda á þá vit- leysu og vandræði og tjón, sem af því leiddi. En hitt má benda á, að hak við þessar skoðanir og undirrótin að þeim er sú bylting og gerræði, sem steypt hefir þjóðunum í óhamingju. petta er gustur af þoim stormi, sem þúsundir manna hafa farist í úti í veröldinni á síðari árum. pað er ekki til neins að draga fjöður yfir þetta; það er óskyn- samlegt.. pað er verið að smeygja inn í íslenzkt þjóðlíf úlfúð og æsingu, tví- drægni og sundning, sem er okkur því skaðlegri, sem við erum fát.-ekari og fá- mennari en aðrir. Engri þjóð er jafn mikil nauðsyn að halda saman eins og lítilli. En hér er verið að vinna að því ósleitilega og afdráttarlaust, að sundra stéttum og kljúfa þ.jóðfélagið. pað er þar sem við nú verðum að standa á \erði. Hún er ekki öfundsverð. Á henni hvíl- ir afskaplega mikill vandi. pað eru aðallega þrjú stór atriði, sem koma henni í vanda. 1. í landinu liggur nú mikið af vör- utíb sem keyptar hafa verið á dýrasta og versta tíma. Maður lætur sér ekki detta í hug að nefndin færi þessar vörur niður fyrir allar hellur, hlutað- eigendun) til stórskaða, svo ærlega skoða eg slíka nefnd, enda væri það undir vissurn kringumstæðum hreinasti barna- skapur, því þá yrði varan ekki seld og gæti það orðið stórt tjón fyrir neyt- endur, t. d. veiðarfæri, salt o. fl. Eigi að síður viðurkenni eg að varan megi til að lækka ef hún hefir lækkað í út- landinu. Drottinvaldið — samkeppnin — á hér að ráða. Fyrir henni beygja sig allir með glöðn geði, en ekki verð- lagsnefndinni. Samkeppninni veitist létt að færa vörur niður og velta stóru hlassi í því tilliti. 2. Nú sem stendur er ekki hægt að gera nokknr kaup, sem geta ábyggilega staðist samskonar kaup á morgun, auk- heldur með lengra millibili, því veldur bæði verðfnll og verðhækknn á vömm samfara óstöðugu gengi peninganna. Af þessu leiðir að t. d. A. B. C. D. liafa allir keypt, segjum hveiti, sinn á hvorum tíma með mismunandi verði, en senda allir með sama skipi upp. pað væri dálaglegt af nefndinni að jafna verðið hjá A. B. C. D. og skipa þeim ölhim að selja fyrir sama verð. pá gæti maður sagt að eignarréttur og frjáls- ræði væri farið að rýma. Samt er eg á því að fá alla karlana A. B. C. og D. tií að selja hveitið með sama verði. En hver getur ráðið því 1 Nefndinni kemur ekki til hugar að beita þá rangindum. pað ber að sama brunni. Drottinvaldið — samkeppnin — sléttar alt og fellir. A. B. C. og I). taka ofan hattana hver .fyrir öðrum og segja með mestu vin- semd; „Við seljum hveitið' allir með sama verði. Samképpnin lifi.“ 3. priðja og alvarlegasta atriðið í þessu máli er þó hinn afskaplega mikli mismunur á vörugæðum. Petta atriði er svo sfcórvægilegt, að það eitt út af fyrir sig útilokar alla mögulegleika fyrir nefndina til að starfa, sem ærlega og samviskusama, eins og hún auðvitað vill vera. Elest allar vörutegundir sem hingað flytjast eru til í mismunandi gæðaflokk- um. Sumar vörur svo sem matvara og kaffi, eru frá náttúrunnar hendi afar mismunandi að gæðum. Til að sannfær- ast um að eg fari hér með rétt mál, þá lítum á þær vörur okkar, sem nátt- úran framleiðir með aðstoð mannsins, en án breytingar. Tökum t. d. kjöt, ull, mjólk, hey, kartöflur og rófur. petta eru landafurðir eins og matvara og kaffi, sem við kaupum erlendis frá. Okkur er ljóst, að allar þessar vöruteg- undir em i mjög misjafnri gæðaflokk- un, en það sem því veldur, er aldur, kynferði, staðhættir, loftslag, hiti, andi mannsins og hönd. Hér er nm ófrávíkj- anlegt náttúrulögmál að ræða með all- ar framleiðslutegundir. Sama kemur einnig fram þegar þær eru teknar til iðn aðar. Iðnaðurinn ber fullan keim af efni því sem í honum er. Öllum ætti, án þráttana, að koma sam an um að sami þungi eða mál af góðri tegund, er verðmætari en af lökustú tegund. pað væru því hrópleg rangindi bæði gagnvart þeim, sem hefir góðu vör- una og neytendum, að verðleggja teg- undirnar nr. 1—4 að jöfnu. En það er ekki þar með búið. Afleiðingarnar yrðu víðtækt þjóðarmein og afturför; af þeirri einföldu astæðu, að enginn þrif- ist með góða vöru milli handa, sú slæma fengi lögverndun í landinu. Af framansögðu fæ eg ekki séð að verðlagsnefndin með öllum góðum vilja og hæfileikum fái neinn góðu til vegar komið, það er frjáls verslun og kapp- Iilaup samkeppninnar, sem öllu á að ráða í þessu falli. f þessu kapphlaupi l;.ka þátt þúsundir og miljónir manna ipeð alt sitt vit og krafta, ásamt þekk- ing'u liðinna og yfirstandandi tíma. Kapphlaupið er á öllum sviðum, hvort heldur að tillit er tekið til hins líkamlega eða hins andlega, en hvergi cr það eins kröftugt og víðtækt eins og á viðskiftasviðinu, og ekkert stórvirki stenst fyrir því, Jivað þá heldur fámenn nefnd, enda er viðskiftakapphlaupið undirstöðulögmálið fyrir allri vellíðan og framförum. Verðlagsnefndin ætti því tafarlaust að legg.jast niður og enginn kostnaður frá hennar hlið að færast framar á rík- issjóð. Sv. G. Hnni s. t. Hinn 9. þ. m. ritar S. p. eftirtektar- verða grein í Morgunblaðið. Fyrirsögn- in er: ,,Ríkisvernd þjóðkirkjunnar“. Andi greinarinnar virðist vera sá, wmmmmm Nyja Ðíó wm liima stærsta rafmagnsstöð í heimi Meðal annars lýsir hún alla Californian City og leggur borginni rafmagn til suðu og hitunar Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og ágæta leikmær „Con-tance Talam(li;e. Sýning kl. 9 • að höfundi finst það ámælisvert hve hin íslenzka evangeliska kirkja sé rúm- góð og mislit í trúarlegu tilliti. Er svo að skilja, sem andatrúar og guðspekis „kukl“ sé orðið svo magnað innan vé- banda kirkjunnar, að stappi nær stjóm- arskrárbroti. | Honum virðist að ríkisvaldið megi ekki þola þjónum kirkjunnar að kukla við önnnr trúarbrögð eða kenningar i (m evángeliska trú, og að hirkjan megi ekki vera svo rúmgóð, að innan vébanda liennar teljist allar trúarkenningar jafn snjallar. Enn fremur segír hann, að þeir trú- arflokkar sem hafna trúnni á Krist, og flestum af kenningum hans, ættu eigi að skreyta kenningar sínar með kristilegum orðum og orðatiltækjum, eða kristilegum hugmyndum. i Að lokum telur hann það brot á stjórnarskrá konnngsríkisins ísland, að veita þeim prestum kennimannleg em- bætti í þjóðkirkjunni, sem iðka anda- trúar- og guðspekis íþróttir. [ Margt mætti segja um þessi mörgn og stóm orð gamals manns, sem virð- ist vera að daga uppi. En áður en út í það er farið, væri æskilegt að fá ákveðnari vitneskju um afstöðu hans til málefnisins. pess vegna vildi eg leyfa | mér að Spyrjast nánar fvrir nm þau atriði úr grein hans, er eg hefi hér . minst á. Polir hin íslenzka, evangeliska kirkja I nokkrum af þjónum sínum að „kukla“ I vi ðönnur trúarbrögð eða trúarkenn- í ingar? Ef svo er, hverjir eru það? — Með nöfnum. Er hin íslenzka, evangeliska kirkja svo rúmgóð, að innan vébanda henn- ar teljíst allar tmajrkenningar jafn- snjallar ? Eru nokkrir trúarflokkar til hér á landi, sem hafna trúnni á Krist, en skreyta kenningar sínar með kristilegum orðum og orðatiltækjum, eða kristileg- um Jiugmyndum? Ef svo er, þá hverjir? — Með nöfnum. Veit S. p. til þess, að það stjómar- skrárbrot hafi verið framið, að veita þeim prestum kennimannleg embætti við þjóðkirkjuna, sem iðka andatrúar- eða guðspekis íþróttir ? öeti S. p. svarað öllum þessum spum ingum neitandi, hvers vegna ritar hann þá greinina? Virðist honum hættan vera yfirvof- m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.