Morgunblaðið - 30.03.1921, Blaðsíða 3
MOHÖUNBLAÐIÐ
am mörg ár tekið eftir ýmsum veð-
urmerkjum og þar á meðal veðra-
kreytinga með fullu tungli og nýju.
Mér hefir fundist oftast greinilegar
veðurbreytingar með fullu tungli og
Býju. — Eg segi oftast en ekki altaf.
Einkum hefir mér fundist veðurbreyt-
ingarnar ákveðnastar eða skýrastar
þegar ís hefir verið við land, og'
tungl næst jörðu. Veðurbreytingar eim
oft aðeins í 1—2 daga en stundum eru
þær varanlegri.
Veðurfræðingur einn, Fabl að nafni,
hefir ritað bók um áhrif tunglsins
á veðrið og komist að þeirri niður-
stöðu, að alþýðutrúin um veðurbreyt-
ingarnar með fullu tungli og nýju,
sé rétt. Annar veðurfræðingur telur
sig vita betur og telur rannsóknarað-
ferð og niðurstöðu Fabls handónýta
°g meingallaða. En aðfinslur hans á
bókinni orka sannarlega tvímælis og
öll gagnrýni bans í iþessu er mein-
gölluð.
Ef einbver sannfærist um það að
86 sinnum verði veðurbreytingar með
bverjum 100 tunglfyllingum og ný-
mánurn, þá hefir hann rétt til þess
að segja að þetta verði oftast. Og
bann væntir þessara veðurbreytinga
um þessar mundir oftast. En hann
befir þó enga fulla vissu fyrir því,
að þessar veðurbreytingar stafi frá
tunglinu, þó honum þyki það senni-
legt. pað kemur beldur ekki þessari
trú við þótt vitanlega verði ýmsar
veðurbreytingar á öðrum tímum bvers
mánaðar, og því síður þegar hann
befir reynslu fyrir því að þær eru
miklu færri.
En það er ýmislegt fleira milli
himins og jarðar sem vitnar betur
en loftvogin, um áhrif tunglsins á
iörðina, t. d. hitinn í heyjum, sem
VeX ávalt í stórstraumum, skyrtunn-
urnar í búrunum og lifrartunnur sjáv-
armannsins, sem þá fara að ólga o.
s. frv. — Alt þetta og lík-
lega margt fleira verður fyrir dular-
fullum áhrifum tunglsins, og því
skyldi þá ekki veðráttan geta verið
háð því, þó ennþá sé það eigi talið
sannað.
S. Þ.
Pyrsta hefti ánnars árgangs er ný
lega komið út. Hefir það ýmislegt
gott að fæna, -en þó ber eitt af: rit-
gerð Guðmundar Hannessonar um
^feinsteypu. Birtist fyrri hluti henn-
ar í þessu hefti, en síðari hlutinn er
væntanlegur í því næsta.
Steinsteypunotkun er ekki gömul
hér á landi, en hefir breiðst mjög út
a skömmum tima, bæði til sjávar og
Sveita. Svo er um hana sem annað
það er nýtt er, að þekking á málinu
Va,1tar víða, og innlend reynsla v^rð-
hr að fást til að byggja á. Því reynsl
gat orðið nokkur önnur hér en
ail»arstaðar vegna ólíks veðráttu-
fars 0g af öðrum orsökum, og hefir
líka orðið það. — Þó prófessor Guð-
öiundur Hanesson sé eigi verkfræð
Mgur, nmn það eigi fjarri að ætla,
•áð enginn hafi betri þekkingu á
'fteinsteypu en liann og að enginn
hafi eins góðar upplýsingar um
íeynslu þá sem fengist hefir um
^ihsteypu hér á landi eins og hann.
ani1 hefir sýnt mikla elju í rann-
^óhn om á þessu máli í fjölda mörg
> enda ber ritgerð hans þess ljós-
eÉa vitni að hann talar í öllu af
roynslu og að mikil athugun er að
baki. Má ganga að því vísu, að rit-
gerð prófessorsins verði lesin af öll-
um þeim, sem afla þurfa sér upplýs-
inga um þetta byggingarefni.
pá flytur heftið nýung á sviði
sldpasmíða, segir frá fyrsta botn-
vörpungnum sem knúinn hefir verið
áfram með rafmagni. Er þar um
merka nýung að ræða.
Gísli Guðmundsson ritar um kjöt-
niðursuðu og niðursuðu fisks og
kryddsíldar. Það er sannleikur, sem
allir viðurkenna, að engu nema tak-
markalausum trassaskap er um það
að kenna, að íslendingar eru eigi
farnir að sjóða niður kjöt og fisk
fyrir löngu, eigi að eins svo mikið
að nægja megi til notkunar innan-
lands heldur einnig til útflutnings í
stórum stíl. Takmarkalaus fáfræði
og framkvæmdaleysi hafa verið þeir
slagbrandar í götu íslenzks iðnaðar,
sem enginn hefir dirfst að hrófla
við. Þjóðin er svo gjörsamlega kunn-
áttulaus og hugsunarlaus um iðn-
fræðileg efni, að eigi veitti af að
efna til allsherjar róðurs fyrir efl-
ingu íslenzks iðnaðar og almennrar
lands-búhyggju, svo við fáum lært
eitthvað fieira en að þurka ull ogj
fisk og prjóna duggarapeysur — að
salta síld er ekki hægt að telja með,
því það hefir reynslan sýnt að við
kunnum ekki, þrátt fyrir allar veið-
Auglýsing
um
hámarksverð á sykri.
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt lögum nr. 10, 8. septbr. 1915 og nr.
7, 8. febr. 1917 svo og reglugerð um framkvæmd á þeim lögum 28. sept.
1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á sykri skuli fyrst um
sinn vera þannig :
1 heildsölu: Steyttur sykur kr. 1.40 kílóið.
Höggvinn sykur kr. 1.55 kílóið.
í smásölu: Steyttur sykur kr. 1.60 kílóið.
Höggvinn sykur kr. 1.75 kílóið.
Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndra vara er skylt
að hafa auðsýnilega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framannefndrar
reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra. •
Þetta birtist hér með til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum sem
hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. marz 1921.
Jón Hermannsson.
11S0 fil SD tl
«
;
E
E
H
W
w.
H
-t
*
t
trjrTTiTmjxmnmirnirin
H
Ullí
fiÍálparbEÍÖni.
Umkomulaus stúlka, ættuð úr
, öðrum landsfjórðungi, hefir verið
arnar. Saltkjötsmarkaðurinn, sem h6r & sjúkrahúsi 4 annan mánuð og
verið hefir bærííegur síðustu árin er mun enn þurfa að vera þar mánað.
nú í stórhættu, vegna þess, að það ariimaj en hefir nú eytt öllu sínu
r" ekki nema tvær smáþjóðir sem j spítalakostnað og á engan að. Bf
vilja éta það. Niðursoðið ket er ( einhverjir örlyndir menn vildu rétta
alstaðar boðlegt og engm skynsam-: s1úlkunni hjálparhönd þá hefir ver_
leg ástæða til þess að ætla, að ís-: ið lofað að veita þeim gjöfum mót-
lenzkt ket geti ekld þolað þá með-11tiku á skrifstofn þessa bla.ðs i Læk.j_
ferð eins og annað ket. Fiskniður- j arggtu 2> og ffat þar nánari npp.
suða hefir verið reynd hér og gengið lf singar um hag stúlkunnar) ef 6sk.
vel, en lagðist niður og enginn orðið ag gr
til að byrja aftur. Niðursoðna síld;
reykta eða kryddsaltaða er ekki j _____________
hægt að fá hér á landi öðru vísi en
innflutta frá Noregi, þó hvergi sé
meiri síld við landsteinana en á Is-
landsi. Ullin er seld iir landi fyrir
nokkra aura pundið en efnið í föt _.<v—.
kaupum við fj?rir nokkra tugi króna Lík Jóels Jónssonar skipstjóra kom
alinina. pýðir eigi upp að telja því hingað j gærmorgun frá Englandi með
röð öfugmælanna, sem einkenna ís- botnvörpungnum ,,Gylfa“, sem Jóel
lenzkt iðnaðarlíf er oslitið synda- heitinn hafði farið út með í hina síð-
registur, landi og lýð til mestu háð- ustu fðr sina jjeð skipinu kom Magn-
ungar. Er engin furða þótt þröngt ús framkvæmdarstjóri Magnússon, sem
sé í búi hjá slíkri þjóð, enda liefir hafði tekið sér fari með skipinu út.
orðið sorgleg reynslan. j Varðskipið Fylla fór út á veiðar í
Þá kemur niðurlag á ritgerð um *æT aftur' Er vonandi að af,asældin
gaslýsingu eftir Jón Egilsson. Hefir verði som 0» aður'
höfundur viljað ná sem flestu með í Loftskeytastöðvar þær, sem verið
DAGBOK
stuttu máii og er efnið því full sam-
þjappað. En fróðleikur er mikill í
því. í þessu hefti byrjar einnig nýr
flokkur smágreina, fyrir lagtæka
menn, leiðarvísir í smíði og tilbún-
ingi ýmsra smáhluta, sem að gagni
mega komá. Mun það verða þakk-
samlega þegið, ekki sízt af æskulýðn-
hefir verið að reisa á ísafirði og Hest-
eýri í vetur, eru nú bráðum fullgerð-
ar og taka til starfa innan skamms.
Hesteyrai’stöðin er altilbúin og Isa-
fjarðarstöðin svo langt komin, að hægt
er orðið að tala milli stöðvanna. Hefir
símastjórninni hér borist skeyti um
það að vestan, að firðtal hafi verið
r. * , , í ' i ... reynt milli stöðvanna, og heyrst eins
um. Og að lokum skyrsla um stort • ’ 6
T* e * j!'i • - r. . • vel og best í síina.
Iðnfræðafelagsms a liðnu an. : ”
Missögn var það hér í blaðinu á
„Sindri á erindi til allia. peii páska(laginn, að Guðmundur Björn-
Sem skilJa ti[gang hans taka honum son landlæknir væri meðal farþega,
væntanlega opnum örmum, en eigi sem ætluðu með Gullfossi til útlanda
ei Það fullséð enn live þeir eru þann dag. Landlæknirinn var alls ekki
margir. En víst er það, að eigi eru skráður á farþegalistann og missögnin
þeir nema líth\ hrot af þjóðinni. stafar afmisheyrn j símtali við skrif_
Hitt er emnig víst, að nauðsyn ber stofu Eimskipafélagsins.
til þess, að tala þessara manna f jölgi f Valtýr Stefánsson ráðunautur Bún-
og það eitt að ritið er til, og flytur aðarfélagsins, sem dvalið hefir erlend-
gott efni ætti að geta stuðlað að is { nokkra mánuði kom hingað með
fjölguninni. \ iðtökurnar ættu að Q.ulifossi síðast, og er nú daglega að
verða svo góðar, að „Sindri ætti hítta á skrifstofu Búnaðarfélagsins.
að geta komið út á hverjum mánuði Mun hann ferðast
um landið í sumar
og haldið almenningi vakandi í því eins og undanfarið sumar og gefa
máli, sem mestu varðar íslendinga mönnum ráð og gera áætlanir um
nú: eflingu innlends iðnaðar og vatnsveitingar.
verklegrar kunnáttu. j Söngskemtun hélt nýtt söngmanns-
efni, Sigurður S. Skagfeldt, í Nýja
Bíó í fyrradag. Leyndi það sér ekki,
að söngmaðurinn hefir sérlega mikla
og blæfallega rödd, og er óhætt að
spá honum mikillar framtíðar, ef hann
fær góða mentun. En hana vantar
hann enn, enda er maðurinn kornung-
ur og að byrja listamannsgönguna.
Var söngurinn vel sóttur og áheyrend-
ur ánægðir.
Kjell heitir gufuskip sem hér ligg-
ur þessa dagana. Fer það til útlanda
í dag eða næstu daga og tekur póst
til Englands.
S. R. F. í. heldur fund annað kveld
í Iðnaðarmannahúsinu kl. 8Jakob
Jóh. Smári flytur þar erindi.
Rauðmagi er nú kominn á rnarkað-
inn og er seldur fyrir 75 aura stykkið,
og þykir það sem von er mjög dýrt.
íþróttafélag Reykjavíkur. í dag
byrja æfingar í fimleikahúsi Barna-
skólans og á morgun (fimtudag) í
Mentaskólahúsinu.
Siglingar. Gullfoss vár á Isafirði í
gær. Lagarfoss fór frá New York 26.
mars. Sterling var á Borgarfirði
(eystra) í gær. Villemoes fór frá
Frederikshavn 28. mars til Stokk-
hólms. Og Borg fór frá Troon sama
dag til Vestmannaeyja og Reykjavik-
ur. — Hilmir kom í fyrradag frá
Englandi. Er hann búinn að vera þar
lengi í aðgerð, og hrepti vonskuveður
á leiðinni.
Eimreiðin (XXVII, 1—2) er ný-
komin út. Flytur hún að þessu sinni
tvær ritgerðir og eitt kvæði um Matt-
hías Jochumsson; „Matthías við Detti
foss“ eftir próf. Sig. Nordal, var það
erindi flutt á samkomu Bókmentafé-
lagsins til minningar um skáldið,
„Endurminningar um Matthías Joch-
umsson“ eftir Eirík Briem próf., líka
flutt á Bókmerttafélagssamkomunni, og
loks kvæði eftir Jón Björnsson. Tvær
myndir fylgja þessari Matthíasar minn
ingu. Þá flytur og ritið bréf frá
Matthíasi til síra Jóns Sveinssonar.
Þá er saga eftir Jón Sveinsson: „I
Weingarten“, „Hjálp“ saga eftir H.
Hildar, ýms kvæði. Aðflutningsbánn-
ið frá ýmsum hliðum, eftir Gísla
Jónsson, Um listir alment, eftir Magn-
ús Á. Ámason, Drangur, kvæði eftir
Hugal Hálending. Upp til fjalla, eftir
Hjört Björnsson, með 6 myndum,
púsund og ein nótt, eftir dr. Pál E.
Ólason, Trúarbrögð og vísindi, eftir
S. P. Thomson, og loks ritsjá eftir
ritstjórann og Sn. J.
Lind töi & HÖn pr. Risör,
Norge, har ea flakekutter i ar-
beide, soai blir ferdig til lever-
ing i mai d. aa. Den byggea
under tag og efter Norsk-Veritaa
og sjökontrollens besigtigelse, fuldt
ferdig med seil og rig. Den kan
leveres med eller uten inotor efter
kjöperens önske. Dimensioner:
58’ x 14’ G” x 8’.
Frð liig
Efri deild.
Frv. til laga um samþykt á lands-
reikningunum 1918 og 1919. Samþ. án
breytinga og vísað til 3. umr.
Neðri deild.
Þar voru 15 mál á dagskrá og öll
afgreidd í flýti.
Frv. til laga um sölu á landspildu
tilheyrandi pingeyrarklausturspresta-
kalli, til Blönduóshrepps, afgr. til Ed.
með 22 atkv.
Frv. um eignarnám á landspildu á
Bolungarvíkurmölum, afgr. til Ed. með
21 samhlj. atkv.
Frv. til laga um stækkun verslunar-
lóðarinnar í Bolungarvík afgreitt til
Ed. með 20 shlj. atkv.
Frv. til laga um biskupskosningu, af
greitt til Ed. með 17 :13 atkv.
Frv. til laga um friðun rjúpna og
breyting á lögum um friðun fugla og
eggja, endursent til Ed.
Skifting ísafjarðar prestakalls í tvö
prestaköll. Urðu um iþað nokkrar um-
ræður. Til máls tóku S. St., (4 sinn-
um), Þorl. J„ E. E., Þ. M. J., J.
A. J., p. G., (tvisvar), P. O. Kom
fram rökst. dagskrá frá E. E. um að
deildin samþ. að fjölga ekki embættum
á landinu umfram það sem nauðsyn-
legt væri. Var hún feld með 16 :11.
Var frv. síðan vísað til Ed. með 14 •.
13 atkv.
Frv. um löggilding verslunarstaðar
á Suðureyri við Tálknafjörð, samþ.
til 3. umr. með 23 shlj. atkv.
Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1920
og 1921 afgr. til 2. umr.
Frv. til laga um æfinlega erfingja-
rentu afgr. til 2. umr.
Till. til þingsályktunar um eftir-
lit með skipum og bátum og öryggi
þeirra, ein umr. var afgr, sem ráðstöf-
un til stjórnarinnar.
Till. til þingsál. um rannsókn á
höfninni í Súgandafirði, og fr. til
laga um stofnun Ríkisveðbanka ís-
lands, tekin út af dagskrá.