Morgunblaðið - 24.04.1921, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.04.1921, Qupperneq 4
 S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsióknarfélagi íslands, miðvikudaginn 27. apríl næstk. kl. 8Va síðdegis í Iðnó. GeÖUEÍHPal. Þórður Sveinsson Kaffi Kaffi Java blandað kaffi er það besta sem fæst flvtur erindi. Félagsmenn sýni ársskírteini yið innganginn. Fundurinn byrjar stundvislega. STJÓRNIN. Fæði. Til viðbótar geta 4 menn — hreinlegt innivinnufólk, — feng- ið keypt fæði frá 1. maiáKIapp- arstíg 6 (nýja steinhúsinu) Ó- dýrara fyrir konur en karla. Jjítið en gott kjallaraherbergi til leigu. Uppl. í Síma 238. Hvitabandið. Númerin sem komu upp: 1. Sófapúði 1731 2. Veggmyndir 1246 3. Silkivesti 1108. Eigendur munanna gjöri svo vel og vitji þeirra til frk. Sæ- unnar Bjarnadóttur, Laufásveg 4 Samkoma verður halðin í kvölö kl- 7 á Ingólfsstræti 21 b. Efni: Friður á jörðu. Allir velkomnir. 0. ]. Olsen. með húsgögnum fæst til leigu fyrrr einhleypa frá 1. eða 14. maí. Tilboð sendist afgr. þessa blaðs merkt Z. k Smjörhúsið Hafnarstræti 22 Sími 223. Hús til sölu með stórri lóð, á góðum stað í bænum og að mestu laust til í- búðar frá 14. maí. A. v. á. Islenskt smjör fæst í verslun O. Amundasonar Sími 149. Laugaveg 24. möndlur (sætar) Nýkomnar í verslun O. Amundasonar Sími 149. Laugaveg 24. HffiniB-nBl 1» nti! Er til að klæða á veggi í stein- og timbur-húsum, nýjum og göml- um. Tvær gerðir fyrirliggjandi. A. Einarsson & Funk Templarasund 3 Sími 982 Reykj avife. Hjólhestur til sölu, lítið notað- ur, með tækifærisverði. Afgr. vísar á. FISKILÍNUR allar stærðir MANILLA TJÖRUTÓG STÁLVÍRA allar stærðir BENSLAVÍRA GRASTÓG YUK-MANILLA BÁTASAUM allar stærðir SPIKARA BYGGINGARSAUM FISKHNÍFA vafða FISKBURSTA mjög góða CYLINDEROLÍU LAGEROLÍU GRÆNOLÍU KOPPAFEITI GÍRFEITI DYNAMOOLÍU FERNISOLÍU HRÁTJÖRU BLACKFERNIS CARBOLINUM HANDFÆRAÖNGLA með ogánsíldar LÓÐARÖNGLA no. 7 — 8 — « LÓÐARTAUMAR 18 — 20 — 22” LÓÐARBELGI BLÝLÓÐ 7 lbs. NETAGARN 4 — 5 þætt SÍLDARNETAGARN litað og ólitað BINDGARN SKIBMANDSGARN o. m. m. fL ■ verzlun #*! Pftim’p Hafnarstræti 18. Hreinar léreftstnskur ávalt keypter hæsta verði í ísafoldarprentsmlSjn h.f. Upphoð. Opinbert uppboð verður haldið á JReykjivíkurveg 6, Hafnar- \ firði, miðvikudagiun 27. þ. m. Þar verðurselt: Húsgögn allskon- ar, þar á meðal Strástólar, Konsúl-spegiil, Klukka, Veggmyndir o. fl. Ennfremur: Fataefni, Skófatnaður og Bækur, þar á meðal all- ar Islendingasögur og margar rcerkar Ljóðabækur og margt fleira. Uppboðið hefst kl. eftir hádegi. Kvöldskemtun sú er vera átti fyrra laugardagskvöld í Bárunni, verður i kvöld kl. 8l/a Dans á eftir. Aðgöngumiðar seldir, í Bárunni frá kl. 5—7 í dag og vii innganginn. Nokkrar duglegar Síúíkur geta feugið atvinnu við fiskþvott nú þegar hjá H. P. Duus. Tlúkomtn Ódýr sumarfataefni, grá, blá og mislit. Guðst. Eyjólfsson Laugaveg 32 b. Til leigu í Vonarstræii 8, fást 3 góð kjallaraherbergi, hentug fyrir heifdsölur eða skrifstofur. — 81 — / ti) hennar. Virðingin sem hann bar fyrir henni var líkust guðsótta trúrækins manns. Honum fanst eins og hann væri staddur í helgidómi, og hægt og varlega fjarlægði hann höfuðið til þess að verða ekki aftur fyxir hinu eama, því það hafði verið sem elding snerti hann. VIII. kapítuli. Nú liðu margar vikur, og Martin las málfræðina sína, kynti sér samkvæmissiði og las með áhuga allar bækur, sem hann skildi. Hann umgekst ekki stéttarbræð- nr sína. Ungu stúlkumar í „Lotus-félaginu* ‘ skildu ekkert í hvað orðið var af honum og voru sí og æ að spyrja Jim, og piltamir sem tóku þátt í hnefaleikunum hjá Riley vom fegnir því, að Martin var aldrei í hópn- om. Hann hafði fundið nokkuð nýtt í fjársjóðum hóka- safnsins. Eins og málfræðin hafði sýnt honnm uppistöðn mOsins, á sama hátt 3ýndi þessi bók honnm uppistöðu bragfræðinnar, og hann fór að kynnast bragarháttum, formi og myndun þeirri, sem fegurðin er hana unni svo mjög bygðist á, og finna orsakir fegurðarinnar. Hann fann líka aðra bók, er sýndi með dæmnm hið besta úr fögmm listum. Hann hafði aldrei orðið eins hrifinn af neinni skáldsögu, og af þessum ritum. Og greind hans, sem var ný og ólúin, og sem þrá hans hvatti nú til þrek- rirkja, réð fram úr örðugustu viðfangsefnum, fljótar og betur en alment gerist hjá mönnum sem ekki era ’ anir bókmentaiðkunum. Þegar hann leit yfir liðna æfi frá þeim æðri sjónar- hól, sem hann var nú staddur á, fanst honum að heim- Jack London: Martin Eden. 6 — 82 — urinn, sem hann hafði þekt áður — þessi heimur sveita og sjós og skipa, með sjómönnum og konum, sem vom hreinar og beinar sviftinornjr — væri mjög takmarkaður og lítill heimur, og þó blandaðist sú tilveran þeirri, sem hann var nú í. Sál hans þráði eining, og hann varð • issa þegar hann fór að finna líkindi með þessum tveim- ur heimum. Hann varð líka göfugri við hugsanir þær og fegurð, sem hann kyntist í bóknnum, og styrktist hann við iþað í trúnni á, að alt fólk, sem væri honum æðra, eins og Ruth og hennar líkar, hefðu þessar fögm skoðanir og lifðu eftir þeim. parna niðri, þar sem hann átti heima, var alt lítilmótlegt, og hann leitaðist við að hreinsa það af sér, og hefjast upp í fegurri heima, þar sem æðri stéttirnar voru. Alla bernsku hans og æsku höfðu hugsanir hans verið á flökti; hann hafði aldrei vitað til fulls hvað hann vildi, en hann hafði viljað það, sem hann hafði leitað að árangurslaust, þangað til hann iiitti Ruth. En nú var þrá hans orðin kveljandi og sær- andi, og loksins vissi hann, og það með fullri vissu, að það var fegurð, viska og ást, sem hann þraði. pessar vikurnar sá hann Ruth fimm eða sex sinnum, og í hvert skifti fanst honum eins og hún væri gædd annarlegum anda. Hún hjálpaði honum með málfræðina, leiðrétti framburð hans og setti hann inn í byrjunar- atriði bókstafareikningsius. En viðræður þeirra snemst ekki eingöngu um undirstöðuna. Hann hafði séð of mikið af heiminum og skynsemi hans var of þroskuð til þess að hann léti sér nægja að brjóta heilann um brot, kúbik- rót og efnagreining; því var það að stundum urðu um- ræðuefnifl alt önnur — seinustu skáldritin, sem hann hafði lesið, eða síðasta skáldið, sem hún hafði gagn- xýnt. Og þegar hún las uppáhalds kvæðin sin hátt fyrir — 83 — hann, komst hann í sjöunda himin af aðdáun. Ekki «in i'inasta af öllum þeim stúlkum, sem hann hafði heyrt tala, hafði líka rödd og hún. Hver smá áhersla* sem hún lagði á orðin var honum eins og ástnrhvöt og hann varð gagntekinn af unaði og hrifningu við hvert orð sem hún sagði. Það voru yfirburðir sjáifrar raddarinnar, yfir- hragðið og tónblærinn —- þ^tta mjúka, fulla og óakvarð- anlega afkvæmi mentunar og göfugrar sálar. pegar hann sat og hlustaði á hana, kom fram í meðvitund hana bergmál a£ rokum svertingjakerlinganna og — en þó> ninna — raddir verkakvennanna og verksmiðjustúlkn- anna, stallsystra hans. Og þessar raddir urðu að klukkna- hljómi fyrir eyrum hans, og við samanburðinn varð rödd Ruth enn dýrðlegri. Og það bætti sálu hans, að hann fann, að sál hennar skildi alt, sem hún las, og nam titrandi fegurðina, sem fólgin var í skrifaðri hugsun- inni. Hún las part af kvæðum Tennysons „Prinsessan* ‘ cg hann sá, að augu hennar fyltust támm oftar en einu sinni, svo næm var hún fyrir áhrifunum. Þær stund- irnar varð hann numinn í æðri heima, fanst hann verða eins og guð og að hann væri að lesa úr sjalfri lifs- rúninni. 0g þegar honum varð ljost ,hve tilfinninga- næmur hann var orðinn, sagði hann við sjálfan sig, að þetta mundi vera ástin, og að ástin væri hið æðsta í heiminum og í afkimum minnisins rakti hann upp fyrir sér allar þær geðshræringar og ástríður, sem hann hafði kent áður — áhrif áfengra drykkja, blíðuatlot kvenna, glímukappleiki — °S alt fanst honum það ómerkilegt og einskis virði í samanburði við hinar háleitu tilfinn- ingar hans nú. Ruth gerði sér ekki ljóst, hvemig ástandið var, því hún þekti ekki ástina af eigin reynd. Hið eina sem 6*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.