Morgunblaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.04.1921, Blaðsíða 2
1 MUBeUNBfcAaSD lllirtnlir lisli Dllai1 i lisðlt Baby-Grand. 21. apr. opnaðí eg undirritaður bifreiðaafgreiðsiu í Austuj- stræti 1. sirai 695. Afgreiðslan opin frá kl. 9 f. h. til 12 síðd. og hefi eg hér eftir, þar til leigu alveg nýjar »Baby-Grand« bifreiðai ásarat fleirum og þar á raeðal »Dro8síu« sem eg leigi fyrir mjög sanngjarn verð. Reynið. Biðjið um bíla í sima 695. Virðingarfylst Magnús Skaftfjeld. OTTO ^ M0NSTED** PLÖNTU 5MJÖRLÍKI pA&etl fil vtðbitvt bðkunar có til eð steikja f. msn Röskun maður óskast nú þegar til að innheimta reikninga. Þarf að vera kunn- ugur í bænura. Uppl. á skrifst Í8afoldarprent8miðju h. f. 10) stærð 2073 ferálnir ev til sölu með góðu verði ef saraið er nú þegar. með plötum, til sölu nú þegar í Austuratræti 8 uppi, Verð: Kr. 900,00, er borgist út i hönd. G. Eirikss. Sölubúðir Sölubúð tvö herbergí, sem einnig eru mjög henfug fyr- ir skrifstofur, á besta stað í bænum, til leigu strax eða frá 14. maí. R. v. á. Hákarlaveiði ágæt cr nú á vélbáta á Eyjáfirði. Stunda þeir margir þá veiði nú. Hefir hún farið í vöxt á vól- bátum á síðari árum. Aður voru há- karlavóiðar aðeins stundaðar á segl- skipum norður þar. Nýja Bíó sýnir þessi kvöld ágæta mynd „Fóstri fótalángur" og leikur M a ry Pickford aðalhlutverkið. Myndin e:i* .gainanleikur, sérlega skemtileg, á- gæll'ega leikin og vel úr garði -gerð. Mary Pickford fær of fjár fyrir að leika í þessari mynd, hefir félagið sem gert hefir myndina, gert samning við hana um að leika í þremur myndum fyrir miljón dollara þóknun og er þetta fyrsta myndin af þessum þrem- ur. Hefir svo hátt kaup aldrei verið borgað fyrir kvikmyndaleik áður, nema Chaplin einum, sem einu sinni hefir fengið sama kaup fyrir þrjár myndir. Hafa tvær þessara mynda verið sýndar hér. Loftskeytastöð er nú komin upp í Vestmannaeyjum, svo að segja á svip- stundu. Að vísu er hún ekki í þeirri ínynd sem henni er ætlað að verða framvegis, en alt kapp lágt á að geta byrjað afgreiðslu sem fyrst. Er iand- símastjóri nýkominn að austan, og hafði stöðin komist upp á fáeinum dögum. Hefir hún taltæki og hefir verið talað þráðlaust frá Eyjum til loftskeytastöðvarinnar hér undanfarna • daga og heyrst eins vel og innan- bæjarsamtal. --------0---- Fi*é Italiu. (Úr einkabréfi.) Firenze 28. 3. ..........Fyrir rúmum hálfum mán- uði urðu miklar kommunistaóeirðir hér í bæuum. Urðu uppþot mikii á götunu og hitnaði mörgum í skapi. Þá hefði verið nóg að gera fyrir þig sem blaðamann. Petta ár éru margir Norðurlanda- menn hér í Ítalíu. Maður getur skilið löngun manna til þess að koma hingað eftir innilokun styrjaldaráranna. Og þar að auki hefir peningagengið áhrif á ferðamannastrauminn hingað. Það er ódýrt a'ð lifa, hér þrátt fyrir álla Apnaptunga í Staðarsveit fæst til ábúðar i næstu fardögum og til kaups ef vill. Upplýsingar gofur Jón Hlagnússon Njálsgötu 13 B. Gullfossi. Scheving Thonsteinsson Reykjavikur Apótek. Símar: 60 og 705. S. R. F. I. Fundur í Sálarrannsóknarfélagi íslands, miðvikudaginn 27. apríl næstk. kl. 8Va síðdegis í Idnó. GeOueíHral. Þórður Sveinsson flytur erindi. Félagsmenn sýni ársskírteini við innganginn. Fundurinn byrjar stundvíslega. STJÓRNIN. dýrtíð. Fæði og húsnæði kostar á dag um 20 lírur (5 kr.). Einn maður borgar fyrir þvott á fötum um 30 lírnr á mánuði (kr. 7,50), og föt, eru heldur ekki svo ýkja dýr. Ágæt karl- maiinsföt munu kosta 550 lírur (137 krónur). A gistihúsunum er vín og kaffi borgað aukreitis. Kostar kaffibollinn 1 líru (25 aura) en vínið er seít eftir máli. Skósmiðir taka 18 lírur (kr. 4,50) fyrir að framsóla karlhiannastígvól. Cigarettur eru dýrastar. Kosta þær 1 líru (25 *ur») 4 •tykki........... Vatnsfötur Fæiskúffur Handkústa Gólfskrúbbur Pottaskrúbbur Strákústa Skóbursta Ofnbursta Naglabursta Handsagir Járnsagir Járnsagarblöð Handaxir Hamra allsk Hamarssköft Stunguskóúur' Salt- og Kolaskóflur Naglbýta Tengur allsk. Fílklær Þjalarsköft Sporjáms8köft Vasahnífa allsk. Eldhúshnífa Borðhnífa Gafla Matskeiðar Theskeiðar Skæri Diska email. Krúsii' — Vaskaföt email Olíuofna »Perfection« Saumavélaolíu Skilvinduolíu Maskínusprautur Hurðarlamir Blaðlarair Koffortskrár Hengilása Skápskrár Utidyralarnir Tunnukrana, Mess. og tré Prímusa., þá bestu Primus-Brennara — Hreinsinálar — Munnstykki — Pakningar allsk. — Ristar — Hringi Fægilög, mjög góðann SkóBverta »Venus« Feitisvertu Ofnsvertu »Zebra« o. m. m. fl i verzlun Hafnarstrœti 18. Hreinar léreftstnsknr ávalt keyptar hæeta vwOl f íaofeltaapnDtaaiSjti hjf, sem einnig mætti nota fyrir skrifstofur, vil eg leigja nú þegar í húsi mínu, Hafnarstræti 20. Tilkvnning Við undinitaðir ábúendur á Hvaleyri bönnum hér með alla sandtöku í okkar landi, en þeir sem kyunu að þui fa að nota sand tíl bygginga á yfirstandandi ári geta samið við okkur undirritaða um flutning á honum. 'Hvaleyri 23 apríl 1921. Heigí Þórðarson, Aðalbjörn Bjarnason, Ólafur Guðmundsson. Magnús Benjamínsson, Gísli Jónsson. Frá bandsímanum. Tilboð óskast á 22000 kilo af koparþræði. Nánari upplýs- ingar hjá landssíœastióranuni. Frá Ciandsímanum. A turninum á Landsímastöðvarhúsinu er upp sett stöng með r kúlu á A hverjum degi, h. u. b. 2 mín. áður en klukkan verður 12 á hádegi, verður kúlari dregin upp i topp stangarinnar og þeg- ar klukkan er nákvæmlega á slæginu 12, fellur kúlan niður um h. u. b. 2 metra. P. W. Jacobsen & Sðn Timbnrverzlua S t • f m n 8 1829 KaupmanKRhö'a 0, Sbnafmi: Gr furu Carl-Lu&dsgmd* Nevr Kebm Cede Selur timbur í st. rri og smœrri Mmdimgmm frá Kaup.mWfn. £inniC beila skipsfannm frá SvíþjóC. BiBjið um tilboS. A8 dns heAWala. mnrsssssrzr Gummi til barnavagna fæst í Fálkanum. -r—rrr* , "æfvvr'wwiL'ra'is St úIk a óskast hálfan daginn við afgr. í Konfectbúð hér i bænum frá 14. mai n k. Þarf að vera góð í reikningi. Tilboð merkt »Áreið- anleg« ásamt launakröfu sendist Mbl. fyrir 1. maí. Hreinar léreftetuakur ávalt keyptar iiæsta vwSi i feafold«r*r*ataial8ju tuf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.