Morgunblaðið - 30.04.1921, Side 1

Morgunblaðið - 30.04.1921, Side 1
8. árg., 148. tbl. Laugardaginn 30. april 1921 ísafoldarpremtaBoiCj* k.f. Höfum fii sölii nokkrar tuiinur af ágætu salfkjöti. Nathan & OSsen. svo gem plankar og I” borð og notað bárujárn er til sölu. Piano óskast til leigu nú þegar. Fyr- irfram greiðsla ef óskað er. A v. á. m H 'I ------------------------------- Dunungen Selmu Lagerlöf Sjónieikui* í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ivan Hedquist og Réne Björling. Afbragðsmynð, leikin af Svenska Biograftheater, stenður alls eigi að baki öðrum þeim sænskum mynöum sem hér hafa verið sýnðar. Hefir hlotið einróma iof hvar sem hún hefir verið sýnð, svo sem á Norðurlöndum í París og New-York. □ DQDDDOD IEH =*SJ s OMBOMaiBBS, GAMLA BIO Rauði hanzkinn 1. kafli verður sýndur aftur i kvöld kl. 8 2. kafli — — i síðasta sinn kl. 9 ennfremur Skiðahlaupin á Holmenkollen. Rauði hanzkinn er mesta skémtilegasta stórmynd sem nokkurn tíma hefir sést hér. Pantið því aðgang fyrir kvöldið þar sem enn gefst taakifæri til að sjá myndina frá byrjun. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til kl. 6, frá kl. 7 seldir í Gamla Bíó. Þriðji kafli byrjar sunnudag. ■snssrfasMaMiunnMinnirnmMiiTBB irm—m iiiiiiiiiiiimhiii itmiiii iihii NeSri deild. (í fyrradag) Tvö aðalmálin bankamálið og frv. um virkjun Sogsfossanna voi’u tekin ut af dagskrá í fyrradag. SömuJeiðis frumvarp um hvíldar- tíma háseta. Frv, um skiftingii Stranda- iæknishérafSs vísað nefndarlaust íil 2, umr. með 16 shlj. atkv. Annað mál var frv. til laga um vexti flntt af Gunnarí Sig. Frv. fer fram á að vexlii' af peninga- lánum, þegar ekki sé tiltekin upp- hæð þeii’ra. skuli vera, 6% og að heimilt skuli vera að taka 8°/c í ársvexti af peningaláni með veði í fasteignum. Fjárlhagsnefnd, sem hafði málið til meðferðar kom með breytingartillögu um að hafa 5% í stað 6% og 6% í stað 8%. Voru þær samþvktar. Frv. var svo vísað til 3. umr. með 16 :2 atkv. Samvinnufélagafrv. var til 2. umr. og var samlþ. eins og það kom frá Bd. Var því vísað til 3. umr. með 21 shlj. atkv. Þá urðu og allmiklar umræður um frv. Stefáns Stefánssonar um sölu Hvannevrarprestsseturs og kirkju.jarðarinnar Leynimýri. Alls- herjarnefnd liafði ekki orðið sam- mála um frv. Minni hluti ihennar (P. 0. og B. H.) vildu auk þess sem undanskilið væri í frumvarp- inu láta undanskilja kaupstaðar- lóðina (Siglufjarðareyri) og var brtill. hans um þetta samþ. með 13 :2 atkv. meirihluti nefndarinn- ar (S. St„ St. St., E. Þ.) hafði hinsvegar komið fram með hrtili. um það að bæjarstjórninni væri óheimilt að afhenda landið nan:a til leigu um ákveðinn tíma (samþ. með 13 : 5 atkv.) og að reglur um b'igu á landi bæjarins skyldu stað- íestar af ráðherra (samþ. með 14 . I atkv.). Frv. þannig breytt var vísað til 3. umr. með 16 : 3 atkv. Má segja að mjög sé frv. skert og bænum til lítils gagns þegar búið er að undanskilja s.jálfa kaup- staðarlóðina frá sölunni. Síðasta niál á dagskrá var frv. til laga um fiskimat. Var því vísað tii 2. limr. með 20 :1 at.kv. Neðri deild. (f gær). Frv. um vátrygging sveitabæja hafði verið breytt í Ed. og endur- sent til Nd. Var tfrv. samþykt ó- breytt eins og það kom frá Ed. með 17 shlj. atkv. og afgreitt sem lög frá alþingi. Ákveðið var að hafa tvær um- ræður um till. til þingsál. um rann- sókn 4 sölu á íslenskum landbún- aðarafurðum. Breytingartillögur þær er komið höfðu fram við frv. um hvíldar- tíma háseta, að binda lögfestingu hvíldartíinann aðeins við vetrar- vortíð og vorvertíð, voru feldar, og frv. samþ. óbreytt með 14 :12 atkv og afgreitt til Ed. Enn urðu miklar umræður um bankafrv. Jakobs Möllers um seðla útgáfu íslandsbanka. Var því loks vísað til 2. umr. með 14 :9 atkv. Frv. um stofnun og slit hjúskap- ar var samþykt óbreytt eins og Ed. hafði frá því gengið og vísað til 3. umr. með 21 s’hlj. atkv. Umræðum um breytingu á fá- tækralögunum var frestað. Efri deild. Frumvarp um vörutoll var end- urseut til neðri deildar og sömu- leiðis frumvarp um lestargjald af skipum. Erl. símfregnii frá fréttaritara Morgunblaðsina Khöfn 28. apríl Samningar Þjóðverja. í annari tilkynningu sinni til stjórnarinnar í Washington bjóð- ast Þjóðverjar til að greiða 200 miljarða marka og taka til þess lán hjá ýmsum þjóðum er greitt verði með jöfnum árlegum afborg- unum. Þeir kveðast strax vilja leggja fyrir 1 miljarð í París og ef til vill taka á sig skuldir handa- manna við Ameríku. En aftur á móti heimta Þjóðverjar að hætt verði öllum þvingunarráðstÖfun- um, að Efri-Sehlesia verði óskift og að þeir fái að njóta frjálsra viðskifta á heimsmarkaðinum. Frá París er símað að Frakkar og Belgar hafi algerlega neitað Ss. NystranÖ fer til Aberdeen og Leith i næstu viku. Tek- ur flutning. Nánari upplýsingar hjá Be»*nh. Pefersen Simar 158 og 900. Beneöikt Arnason heldur siðustu söngskemtun í Nýja Bíó aunnudaginn 1. maí n. k. kl. 4 e. h. Við hljóðfærið ión Ivars. Fjölbreytt söngskrá. Aðgöngutniðar verða seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar, Bókaverslun ísafoidar, Hljóðfærahúsinu og Nýja Bíó. þesum skilmálum, en Bretar séu reiðubúnir að semja. Stjórnin í Washington sér eftir þetta ekki fært að halda fram til- boði Þjóðverja. Kolaverkfallið. f gær barst Eimskipafélagi fs- lands símskeyti frá Leith þess efn- is að samningatilraunir um verk- fallið hefðu enn farið út um þúfur. -----0------ Niðurlagsorð til próf. Á. H. B. Próf. Á. H. B. hefir nú fallist á að sorgir í flt. hafi eða geti haft merkingu þá, er um hefir ver- ið þráttað. Mun óþarft að nefna fleiri dæmi til sönnunar eintölu- mérkingunni. Þegar síðari hluti „Fa.usts“ kemur út mun Bjarni Olíuföt hvergi eins ódýr. öll tvöföli. Aðeins 28 kr. settið. Fljótir nú á meðan birgðirnar endast. Veiðarfœrav. „GEYSIR“. Jónsson frá Vogi einmitt þýða Sorge með sorg á íslenzku, vegna persónubúningsins, alveg eins og eg hafði gert. Úr iþví að próf. Á. H. B. mintist á kynbreytingu frú Piper í svari sínu, gat hann vel kannast við þessa málvillu; slíkar villur kunna oft að koma fyrir hjá ötulum og afkastamiklum rithöfundum. En úr því að hann valdi heldur biuu kostinn, verð eg að kannast við, að hann hefir komist furðu vel frá skýringartilraun sinni á kyn- breytingu frú Piper, þótt blekk- ing sé. A. J. --------0------—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.