Morgunblaðið - 30.04.1921, Síða 4

Morgunblaðið - 30.04.1921, Síða 4
MQBCKJNBLAÐEÐ « ÞAKKAEOEÐ. Við viljum ekki Játa hjá líða, að votta opinbettega þakkir okk- ar fyrir þær framúrskarandi við- tökur og umhyggju, sem Akur- nesingar veittu okkur, er olíkur bar þar að landi eftir sólarhriugs- langan hrakning í ofviðri og ósjó, sunnan úr M iðnessjó, sunnudags- morguninn 3. apríl síðastl. Geta ®llir hugsað sér ástand okkar er þangað kom, 'bJautir og hraktir, anatarlausir og sumir illa búnir. En ekki er ofmælt að a’llir tóku okkur sem bræðrum heimkomnum og veittu okkur af þeim kærleika og höfðingskap, sem fátíður mun vera. Viljum við sérstaklega tii- nefna öðrum fremur þá -Jóii Bene- diktsson á Aðalbóli, Þorstein Bene- diktsson á Sæbóli, -1011 Gunnlaugs- son Bræðraparti, Sigurð Jónsson Melstað, Jón Ottason Ármóti og Jóhannes Sigurðsson Sýruparti, sem auk annars fluttu okkur suð- ur aftur. Einnig þökkurn við hjartanlega þá miklu alúð og hluttekningu sem iástvinum okkar var sýnd af nábú- um í Hvalsneslhverfi meðan á burt- veru okkar stóð. Okkar þakkir einar vega lítið, en sá er til sem sér og metur hvert kærieiksverk á jörðu, og bæði kann og getur launað þau. — Til Ihans biðjum við, að hann gefi þeim blessun sína, sem okkur veittu svo bíóðurlega, og haldi hendi sinni yfir þeirn, svo að þeir, »em flestir eru stéttarbræður okk- ar — sjómenn — aldrei þurfi að lifa aðra eins nótt og við höfðum vnilli 2. og 3. apríl. — Guð launi þeim. Skipshöfnin af „Sigurfaranum‘ ‘. Magnús Hákonarson (formaður). Massage Nudd og ejúkraleikfimi. t>óra Arnadóttir Miðstræti 3. Prof. Junker’s Gasbaðof nar eru eftirtaldar vörur hjá undir- Til leigu 9) 1 5’ • o * 5’ T 5' « a> •t rituðum. Svo sem: SJOFÖT norsk, ensk, amerisk TROLLDOPPUR TROLLBUXUR SJÓSOKKAR VETLINGAR FÆR. PEYSUR ISL. PEYSUR ULLARTEPPI VATTTEPPI Z GUMMISTIGVÉL þau bestu. Komið skoðið og þá mun- uð þér sannfærast! Hafnarstræti 18. 2 ágætir kjallarar í miðbæuum. O. Johnson & Kaaber. Hljóðfærasláttur verður fyrst um sinn á hverjum eftirmiðdegi á Hótel ísland frá kl. 5-6i/s og frá 9—111/*. II. flfnijDissiii s lónsssD Tryggwagötu 13. Simi 384. Fyrinliggjandi: Eru heimsfrægir og viðurkend- ir að vera bestir i öllum atriðum Nr. 45 framleiðir 560 hitaeining- ar á mínútu, eða með öðrum orð- um, hitar 22 liter vatns úr 10° uppi 35° Celcius á einni mínútu. Fyrirliggjandi hjá A. Einarsson & Funk Templarasund 3. Reykjavík Simi 982. Ný silkipeysa PenioiðsliDar Við útvegum peningaskápa af öllum stærðum og járnhurð- ir frá firmanu S. J. Arnheim, Berlin, sem er stærsta verzlunar- hús Þýskalands í þessari grein. Járnhurðir og skápar frá þessu firma hafa almenna viðurkenn- ingu fyrir traustleika og vandað smíði. Þórður Sveinsson & Co. Reykjavik. Nokkrir kassar »Kína-Lifs-Elexír«. Þetta eru síðustu birgð- ir sem eftir eru af Kína Valdemars Petersens. ■- s- R- I. S. R. Þegnskylduvinna verður á Iþróttavellinum i kvöld kl. 8l/a til þess að setja íþrótta8væðið svo í stand að hægt verði að æfa þar. Skorað er á alla knattspyrnumenn og aðra íþróttamenn yngri sem eldri að koma og vinna. (Áhöld verða). Iþróttamenn sýnið áhuga fyrir iþróttum og msetið. Stjórn I. S. R. til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Mjóstræti 6 (uppi) frá kl. 2—5 síðd. B a n n. öll umferð um tún okkar nr. 34, 36, og 38 við Tjarnargötu er stranglega bönnuð. Hf. Carl HSepfner. Hreinar léreítetnskor ávatt keyptar haeta vnfii í ÍBafoIdMjavlnlBjB W Takið eftii*! Menn segja’ áð net frá Sigurjóni úr sænum dragi höppin mest, og höldum, úti’ á höfrungs-lóni, frá honum skýli flikur bezt. — Þá ósk því magnar lýður lands að lánið styðji verslun hans Aðsent. Til leigu 14. maí, stórt og bjart • geymslu- hús við Laugaveg, mjög hentugt fyrir vörugeymslu eða stóra vinnustofu. A. v. á. Odýn ábunður. Nýr grútur, besti áburðurinn í kálgarða, flög og undir þökur er til sölu á 2—3 krónur vagninn hjá Hrogn & Lýsi Melunum. Sími 262. Unglings stúlka óskast í vist frá 14. maí. Upplýsingar gefur Guðm. Ólafsson lögfr. Miðstr. 8a uppi. Kauiil isl. Dfirur er standast fyllilega samkeppni þeirra útlendu. Svo sem: Gólfdúkaáburð (Bonevox) Blautsápu Harðsápu Þvottalúd Sápuspæni Fást í flestum verslunum á landinu. I heildsölu og smásölu hjá Sigurjóni Péturssyni Hafnarstræti 18. — 84 — — 85 — — 86 — hún vissi um þess háttar, var úr bókunum, þar sem hug- myndagiftin hafði gróðarsett atburði daglega lífsins í álfheimi óvirkileikaus; hún hafði enga hugmynd um, eð þessi sjómaður var að læðast inn í hjarta hennar og leysa úr læðingi bundin öfl, sem brjótast mundu út eins og eldur, þegar minst varði. Hún þekti ekki eldinn, sem á«tin getur kveikt. Kynni hennar af ástinni voru ein- göngu fræðileg, og hún hafði hugsað sér hana eins og hægan loga, mjúkan og varkáran eins og vordöggina eða smábárur á vatni og svala eins og silkihúm sumar- kveldsins. Hún hugsaði sér tástina líka hæglátri vináttu- kend en hafði ekki hughoð um ákafa brotsjói hennar, um hitann, sem sveið og brendi og ófrjósamar eyðimerk- ur öskunnar. Hún þekti hvorki mátt sinn né heimeins, og djúp lífeins var í hennar augum haf skynvillumynda. Hin grandvara vináttusambúð milli foreldra heunar var í hennar augum fvrirmynd ástarinnar milli manns og konu, og sjálf hjóst hún við, að hún mundi komast í líka sambúð við mann þann, sem hún fengi ást á, án þess að það þyrfti að kosta andstreymi eða snögg von- brigði. Þannig stóð á því, að hún áleit Martin Eden nýjan og ókunnugan einstakling, og það væri þess vegna, sem hann hefði áhrif á hana. pað var ekki nema eðlilegt. Hún hafði orðið fyrir sömu áhrifum í fyrsta sinn sem hún sá vijlidýr í dýragarði, þegar hún hafði upplifað ofsaveður og þegár hún hafði heyrt þrumur og horft á eJdingar, og logarákir þeirra. Það var hluti af fyrir- brigðum heimsrásarinnar í þessum viðburðum, og svo var einnig í honum. Hann kom tiJ hennar eins og gustur utan úr heimi. GJóð hitabeJtissólarinnar var í andliti hans og lífsþróttur frumtíðarinnar í þrútnum og stælt- um vöðvunum. Hann var með örum, bar merki dular- fulla heimsins, þar sem ruddamennin áttu heima, og i uddaverkin voru framin, en endimörk þessa heims voru fyrir utan sjóndeildarhring hennar. Hann var viltur og óstýrilátur, og hún fann í leyni til stærilætis yfir því, að hann skyldi vera bljúgur eins og vax í höndum henn- ar. Hún Jrar líka í brjósti þrá þá, ,sem öllum er ásköp- uð, að temja’ viltar verur. pessi hugsun var henni alveg ósjálfráð, og síst af öllu var það af yfirlögðu ráði, að Jiana langaði til að umskapa hann í mynd föður síns, pess manns, sem hún þekti göfugastan í veröldinni. Hún furðaði sig og hafði gaman af því, hve hröð- um framförum hann tók. Hún varð vör við að þessi maður átti göfuga sál, en því hafði hún ekki búist við, cg þessi göfgi varð meira áberandi með degi hverjum, sins og þegar blóm dafnar í góðum jarðvegi. Hún la.s Browning upphátt fyrir hann, og furðaði sig á því, h/‘ vel liann gat útskýrt ýmsa vafastaði. Skilningi henn- ar var ofvaxið, hvernig hann gat þekt svo mikið til lífs- ins, að skýringarnar voru oft réttari en hennar. Henni fanst tai hans oft barnalegt, og þó varð hún hrifin af hugarílugi hans, sem lvfti henni sVo langt upp í hæðir, að henni var ofvaxið að fylgjast með; en hún bærðist undir áhrifum ofurmagns, sem hún þekt iekki. Svo lék hún á hljóðfæri fyrir hann og reyndi hver áhrif þyngstu tóuverk hefðu á hann. Sál hans luktist upp fyrir hljóm- unum eins og hlóm opnar blöð sín fyrir sólunni, og munurinn var stórfenglegur fyrir vælinu, sem verka- menn máttu blusta á, og hinum gömlu listaverkum, sem bún kunni nærri utan að. Wagner var hans uppáhald, og þegar hún hafði gefið honum lykilinn til skilnings á inngangsói ium að „Tannhauser" hafði sú tónsmíð meiri áhrif á hann en nokkur önnur, er hann heyrði hana leika. Það var eins og þetta tónverk rekti lífs- þráð hans. Fortíð hans var eins og myndin frá Venus- fjallinu, sem rann saman við pílagríms-kórið og lyfti iionum hærra og hævra upp í skuggaríki mannsandans,. þar sem gott og ilt á í eilífu stríði. Stundum kom hann með spurningar, er vöktu sem snöggvast efa hjá henni, efa, hvort skilningur hennar á tonsmiðunum væri réttur. En aldrei kom hann með neinar spurningar viðvíkjandi söng hennar. pað var of nákomið henni sjálfri og hann var ætíð nndrandi yfir því, hve rödd hennar væri guðdómleg. Hann gat ekki vari.st þvi að bera hana saman við gaulið í verksmiðju- stelpunum og hása gargið í drykkfeldu snyptunum í liafnarborgunum. Henni var unun að því að leika fyrir hann. Þet.ta var fyrsta mannssálin sem hún hafði gert tilraunir með, og henni þótti gaman að því, að móta hiim mjúka leir sem Martin var gerður úr, því hún taldi sér trú um að myndin yrði fegurri eftir, og hún gerði þetta í besta tilgangi. par að auki þófti henni ganian að því að vera samvistum við hann. Hún fældist hann ekki. Fyrsta andúðartilfinning hennar hafði að eins verið hræðslan við ókendar tilfinningar sem bjuggu í henni sjálfri, og þessi tilfinning var nú( horfin. Án þess hún vissi var í geði hennar vottur af eignarréttartilfmningu, ig svo hafði hann styrkjandi áhrif á hana. Hún starf- aði af kappi á háskólanum, og það var eins og henni bættust kraftar þegar hún lagði frá sér rykugar bæk- urnar og lét heilnæmt sjóloftið, sem streymdi frá hon- um, leika um sig. Kraftar! kraftar! Það var það sem hún þarfnaðist og þá veitti hann henni í ríkura mæli. pnð var sama sem að fá nýtt lífsþrek að koma inn í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.