Morgunblaðið - 07.05.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.05.1921, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ^ OTTO ^ M0NSTED*á PLONT SMJORLfKI : W. p'Apætt «| viðbta?wgjf^ rbokunar cý tí! eð Æpfim * steikja í. Æáéiáik>.i Heildsala Smásala A. Einarsson & Funk Byggingarvaruuerslun Templarasund 3 Talsimi 982 Símnefui: Omega Reykjavik Heil hæð, 3 herbergi og eld- hús, í nýju og vönduðu húai í Hafnarfirði er til leigu frá 14. maí. Semja ber við Guðm. Helgason gjaldkera Sími 3. Vandað hús fæst keypt 2 íbúð- Ir lausar. A. v. á. Ford vöruflutningabifreið í góðu Btandi til sölu fyrir lágt verð. Upplýsingar gefur Símon Jónsson Laugaveg 12. Sími 221. Á Hótel ísland liggur linur hatt- tir, merktur E. E., skilinn eftir þriðjudagskvöld. Svipaður hattur, merktur K. H. tekinn sama kvöld. Skilist þangað gegn afhendingu hins hattsins. lúnábuvöur 20—30 vagnar fást keyptir hjá Arna Sveinssyni Laugav. 79 Plæging. Þeir sem vilja að plæginga- maður Búnaðarsambands Kjalar- nesþinge plægi hjá aér og herfi i vor, snúi sér til Pm Nlagnúsar Þorlákss- á Blikastöðum. "ý verzlun no L O > o cs lferzlun opna eg undirritaður í dag á Hverfisgötu 71. Verða þar seldar flestar nauðsynjavörun bvo sem: kornvara, sykur, kaffi, sápur o. fl. Með góðu verði. Virðingarfylst Bjarni Jónsson. » o< cv ti < o: Hverfisgata 71. P. W. Jacobsen & Sön Timbnrverrliui S t • í a n 8 19M KsnpmuuabS'a 0, Wmwftd: Or ftm Carl-Lnndagaóa New Zehn. Code Selnr timbnr í rt. rzi og smærrl sendingnm frá Kanp.mMlfn. Einnig heUa aUpsfarma frá 8tí>J6Q. BiSjið nm tllboll. Að tins hdfásla. Fiskimen" .Nokkra háseta, stýrimann matsvein og vélamann, vantar á skíp er gengur frá Vestfjörðum í sumar á handfærafiskirí. Upp- lýeingar gefnar frá kl 1 —2 og 7—8 næstu daga. E. Hafberg, Laugaveg 12. Simi 700. Hálf jörðin SUÐUR-REYKIR í Mosfelissveit er til sölu ásamt hálfri áhöfn og búsKaparáhöldum. Menn semji við Eggert Claessen, hæstaréttarmálaflutningsm. fyrir 17. þ. m. Eg verð fjarverandi dálitinn tíma. Lækn- ingastofan verður opin á sama tima og áður. Þar verður læknir í minn stað daglega frá kl. 11 — 12 f. h. og 2 3 e. m. Jón Kristjánsson. Skiftafundarboð. Skiftafundur í þrotabúi fiskiveiðahlutafélagains ] »Hilmir« verður haldinn á bæjarþingstofunnni laugardaginn 7. 'maí kl. 5 síðd. og á honum tekin ákvörðun um sölu á botnvörpuskipi þrota- búsins »Hilmirt. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 7. mai 1921. Jóh. Jóhannesson. Kaupið Morgunblaöið. Bifreiða og bifhjólaYátryggingar Trolle Rothe h.t. — 93 — Og um stundarsakir varð hann svo hrifinn af leik- ritunum og tilsvörunum í þeim, sem hann læröi skjótt, að honum fanst allur heimurinn vera orðinn að skop- eða harmleik frá dögum Elísabetar, og jafnvel að hugs- anir hans fæddust í ljóðum. petta æfði eyra hans og gæddi hann skilningi á málfegurðinni og sérkennum stíls- tns, og um leið varð hann ríkari af gömlum orðum og orðmyndum. Þessir átta mánuðir voru því vel notaðir, og fyrir utan það, að hann hafði lært að tala réttara og hugsa skýrara, hafði hann einnig lært að kynnast sjálfum sér. Jafnframt því, að hann var auðmjúkur í anda yfir því, bvað lítið hann vissi, jókst honum álit á hæfileikum eínum. Hann fann, að mikið djúp var staðfest milli sín og félaganna. Og hann var nógu viti borinn til þess að gera sér ljóst, að mismunurinn var fremur fólginn í þeim möguleikum, sem hann réði yfir, en í því, sem hann þegar hafði náð. pað sein hann hafði gert, gátn þeir líka. En í huga hans braust um einhver ólga og bylt- ing, sem leitaðist við að sýna honnm, að hann gæti enn þá meira en hann hafði enn gert. Hann varð sjúkur af fognuði yfir allri þeirri dásamlegu fegurð, sem til ▼ar í veröldinni, og óskaði að Ruth væri komin til þess að gleðjast með honum. Hann ásetti sér að lýsa fyrir henni öllum þeim fögru stöðum. sem hann hafði séð á Suðurhafseyjunum. Þráin til að sk.ipa blossaði upp í honum, og knúði hann til að endurskapa alla þessa fegurð handa fleirum en Ruth. Og þá kom þessi sióra fcugsun í mikilli birtu og dýrðarljóma. Hann ásetti sér að skrifa. Hann vildi verða augu, sem heimurinn sasi tneð, eyru, sem heimurinn heyrði með, hjarta, sem hann fyndi til með. Hann skyldi skrifa — um alla hluti, — 94 — Ijóð, óbundið mál, sögur, ritgerðir og leikrit eins og þau, sem Shakespeare hafði ort. Á þann hátt ætlaði hann sér að verða stórmenni og vinna Ruth. Mennirnir, sem skrif- rðu bækur, voru mestu menn heimsins. Honum fanst, rð þeir vera ólíkt meiri menn en Charles Butler, sem hafði þó 30 þúsund dollara árslaun, og gat orðið hæsta- réttardómari þegar honum þóknaðist. Og þegar þessi hugsun fyrst var fædd, náði hún strax valdi yfir honum, og á allri leiðinni frá San Franciseo gekk hann eins og í draumi. Hann var ölv- aður af máttugleika tilfinninganna, sem hann hafði ekki fundið til fyrri. Honum fanst hann geta gert alla hluti. Úti á miðju dauðalygnu hafinu fór hann að sjá hlut- ina í réttri afstöðu. í fyrsta skifti sá hann nú greini- iega Ruth og umhverfi Iiemiar. pað varð í huga hans eins og hver annar lilutur, sem hann gat þerifað á og rannsakað. Vitanlega var margt enn óljóst og þoku vafið, en þó sá hann meðalið tu þess að vinna þennan heim Ruths: Að skrifa. Sú hugsun brendi hann eins og eldur. Hann ætlaði að bjrrja um leið og hann kæm- ist á land. Og hið fyrsta átti að vera lýsing á ferðinni. Hann ásetti sér að selja einu blaðinu í San Franeisko ferðasöguna. Réttast væri líklega, að segja Ruth ekk- ert frá þessu, því þess glaðari mundi hún verða, þegar hún sæi nafnið hans á prenti. Og jafnframt ritstörf- nnum ætlaði hann að halda áfram lestri sínum og námi. Hver sólarhringur var 24 klukkustundir. Hann var ekki smeikur. Hann vissi hvemig maður átti að vinna. Víg- girtir kastalar mundu hrynja í rústir, ef hann kæmi nærri þeim. Nú þyrfti hann aldrei framar að neyðast til að flækjast um sjóinn, minsta kosti ekki háseti. Hann fór jafnvel að dreyma um lystiskip. Það voru rithöf- — 95 — i undar til, sem áttu lystiskip. Vitanlega mundi verða nokkur bið á því, að hann yrði svo vel fjáður. Og lík- iega mætti hann vera ánægður, ef hann hefði svo mikið fyrir ritstörf sín,* að hann gæti haldið áfram lærdómi sínum. En þegar hann hefði lært nægilega mikið og þroskað sig andlega, þá skyldi hann skrifa snildarverkin, <?g þá mundi nafn hans verða á allra vörum. En það sem skifti þó óneitanlega mestu máli, var það, að hann yrði Ruth verðugur. pví hennar vegna dreymdi hann a!la þessa dýrðardrauma. Þegar hann kom til Oakland, var hann með tölu- verða fúlgu í vasanum af peningum; settist hann að i gamla herberginu hjá Bernard Higginbotham og tók strax til starfa. Hann lét ekki einu sinni Ruth vita, að hann væri kominn aftur. Haun ætlaði ekki að heimsækja hana fyr en hann væri búinn að ljúka við ferðasöguna. Hon- um veitti það ekki svo erfitt, því máttugur eldur skap- andi kraftar brann í honum. par að auki vænti hann þess, að grein sú, er hann skrifaði, mundi flytja hann nær henni. Hann var ekki ákveðinn í því, hvað hann ætti að hafa greinina langa; en hann taldi orðin í tveggja síðu grein í sunnudagsblaði San Franciskos Examiner og hagnði sér eftir því. í þrjá daga vann hann með eld- legum ákafa að þessu verki. En þegar hann hafði hrein- ritað hana vandlega, með stórri, klunnalegri en vel læsi- legri rithönd, náði hann í bók á safninu um mælsku- fræði, og lærði af henni, að til væru reglur um stílteg- undir og málblæ. Hann hafði aldrei fyr hugsað um þá hluti. Byrjaði hann nú strax á að skrifa greinina aftur og ráðfærði sig stöðúgt við bókina. Og á einum degi lærði hann meira um stíl en almennur námsmaður á heilu ári. Þegar hann hafði lokið við þessa hreinskrift-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.