Morgunblaðið - 01.06.1921, Page 1
8. árg. 173. tbl.,
IHiðvikudaginn I. júni 1921
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Hljómleikarnir
(20 manna flokkurinn)
undir stjórn Þórarins Guðmundssonar verða endur-
teknir á föstudaginn kl. ll/t
i síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir á fimtudag og föstudag í Bókaverslun
ísafoldar og Sigf. Eymundssonar.
Allur ágóðinn rennur til fátæks fjölskyldumanns.
Ljósmæðrafélag Islands
heldur aðalfund sinn 30. júní næstkomandi kl. 3 e. h. í húsi K.
F. U M. Læknir G. Thoroddsen talar. Félagsmál verða rædd.
Ljósmæður fjölmennið!
Stjórnin.
Frá tandsímanum.
Frá og með deginum í dag 1. júni, verður bæjarsímamið
stöðin í Reykjavík opin allan sólarhringinn.
mmmmm Gamla Bíó aammsm
Casanova
Ástaræfintýri í 5 þáttum.
Afarspennandi mynd, tekin
í Ungverjalandi l undurfögru
landslagi og leikin af ágæt-
um ungverskum leikurum
og var lengi sýnd á Kiuo
Palæet í Khöfn
Aðalhlutverkið leikur:
Alfred Deesy.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Morgunblaðið.
Frá byrjun þessa mánaðar hef
j«g tekið að mjer, ásamt hr. Vilhj.
Fhisen, ritstjóm Morgunblaðsins.
Reykjavík 1. júní 1921.
Þorst. Gíslason,
----0---—
Eftir þingið.
Smáp:stlar eftir Jón Þorldhson.
Mér vaið sú skissa i, að lofa rit-
st|óranum nokkrum smipistlom nm
þmgið nýafstaðna og gerðir þess.
Ec satt að segja er svo komið fyrir
mér, eftir meira en þriggja mán-
aða setu á þeirri göfugu samkomu,
að eg vildi helst ekki þurfaað hutsi
Qokknrn skaoaðan hlut nm þingmál,
Og þvi slðnr skrifa neitt nm þau,
heldur taka mér algerða hvíld frá
ðllu slíku. Nú gengnr ritstjórinn
eftir Iofo'ðinn, og verð eg þá að
efna það að nafninn til, en bið les-
endnrna íyiirfram afsöknnar á þvi,
að efndirnar verða litilfjörlegar.
I.
Fjármálakreppan.
Af þtsm þingi var fyrst og fremst
til þess aetlast, að það réði fram úr
fjárkreppnnni, sem hófst bér fyrir
túmn ári og farið hefir sifelt versn-
andi siðan. Ollum gætnnm og skyn-
sömum mönnum var þó fyrirfram
ijóst, að það var ekki á valdi þings
og stjórnar að bæta úr fjárkreppunni
nema að litlu leyti. Hún er sem sé
i rauninni ekkert annað en fitækt,
sem gerir vart við sig á þann hítt,
að landsmenn hafa ekki efni á að
borga þær vörur, sem þeir hafa feng-
ið frá útlöndnm og þurfa að fá það-
*n- Til þessarar fátæktar liggja auð-
vitað margar orsakir, eins og til allra
viðburða sem gerast, en mes a or-
sökin, eða sú sem greinilegast varð
^omið anga á, var sú, að landsmenn
^öfðn keypt trlendis miklu meira
dýrum vörum og dýrnm munnm
íþ*r á meðal skipnm), en þíir voru
borgunarmenn fyrir þegar afurðir
landsins jifnframt hrlðfélln í verði,
snmar jafnvel svo, að þær seldust
ekki fyrir flutningskostnaðinum til út-
landa einum saman. Ekkert Iöegj ifar-
vald hefir nokknrntlma getað afnumið
fátakt heils lands beinlinis með lapa-
setningu. Þess var þvi ekki að vænta,
að þingið gæti ráðið fram úr fjár-
kreppunni á þann hátt, að afneasa
hana, eða gera ráðstafanir til þess að
hún hyrfi alt í einu. Gegn fátækt-
mni er ekki til og hefir aldrei verið
td nema eitt ráð, að eyða minna en
afiað er. En þetta ráð er seinvirkt,
og verkefni þingsins f málinu vai
það, að útvega greiðslufrest á að-
kallandi skuldnm, til þess að atvinnu-
rekendnr landúns gætu fengið svig-
rúm til að halda atvinnnrekstrinum
áfram, í von um að fjárkreppan, eða
öðru nafni fátæktin, sje nú búin að
gefa landsmönnum nægilega áminn-
ingn til þess að þeir haldi ekki áfram
að eyða meiru en aflast, heldur noti
nú næstn árin til þess að losa sig
úr kreppunni með dugnaði og spar-
semi. Jafnframt útvegnn greiðslu-
frestsins þurfti svo að gera alt það
sem f valdi löggjafans stóð til þess
að bæta aðstöðu atvinnuvega lands-
ins svo að framleiðslan og fjáröfl-
unin geti orðið sem örust.
Til fyrirgreiðsln atvinnuveganna
var fyrst létt af öllum verslunar-
höftum á nanðsynjavörum. Um það
náðist fljótt allgott samkomnlag, og
hefir það atriði verið svo ýtarlega
rætt f blöðum, að ekki mun þörf
frekari útlistnnar. Þvi miður var
ekki hægt að greiða fyrir framleiðsl-
nnni með þvi að létta skatta og
opinber gjöld, heldnr þótti óhjá-
kvæmilegt að leggja nýjar byrðar á
Iandsmenn, og verðnr að því vikið
slðar.
Ötvegnn greiðslufrests á aðkall-
andi skuldum var og er bankamál.
Bankarnir eiga að vera aðal-milliliðir
fyrir greiðslur frá landinu og til
landsins. Þegar meira er keypt en
unt er að borga, þá lendir mismnn-
nrinn fyrst á bðnkunum. Þeir geta
haldið öllu i botfinn nm stund með
þvi að taka af inneignnm sínum er-
endis, ef nokkur eru, og þvi næst
með þvi að nota lánstraust sitt er
lendis. En haldi landsmenn áfram
<ð eyða me rn en þeir afla, eða
kanpa meira en landsafurðirnar hrökk
va fyrir, þi ganga fytst inneigmr
bankanna til þuiðar og s ðan láns-
traust þeirra. Nú var svo komið að
lánstraust lslandsbanka var uppaotað,
og hann hafði tekið að sér greiðdu
erlendis á allmiklum upphæðum fyr-
ir skiftavini siaa, sem hann gat
ekki int af hendi, en þetta voru
skuldir fallnar i gjalddaga og heíði
þvi þurft skjótra úrræða þegar i
þingbyrjun. En samkomulagið inn-
an þingsins var fjarri þvi að vera
svo gott, að þetta mál gæti fengið
skjóta úrlausn; það dróst fram i
þinglok, en áður haiði þó Linds-
bankanum verið veitt aðstoð til lán-
töku (ábyrgð rikissjóðs). Fyrir úr-
lausn málsins að þvi er íslands-
banka snerti tafði m. a. það, að um
leið þurfti að gera skipun á seðla-
útgáfurétti hans það sem eftir er
af leyfistima hans.
♦
Erl. símfregnir
frá fréttaritara Morgunblaðsins.
KhöfD, 30. maí.
Kolaverkfallið ad hœtta ?
Frá London er slmað á þessa leið:
Lloyd George tilkynti i gær, að
skipaður mundi „verða nauðungar-
gerðaidómur í deilumáli námueig-
enda og kolaverkfallsmanna, ef þeir
kæmu sér ekki saman nm sættir eða
tækju miðlunartillðgum þeim, sem
stjórnin hefir komið fram með. Miðl-
unartillögur þessar hafa verið sendar
hverjum einstökum námueiganda og
til allra námuhéraða og beiðst at-
kvaðis um þær. Er búist við að
ú'slit þeirrar atkvæðapreiðslu verði
heyrum korn á föstudaginn kemur,
og að vinna verði þá tekin upp
aftur.
Efri-Schlesia.
Frá P <ris er simað að sendiherra
ráðið hafi nú koiið bráðabirgða-
skipulagi á í Efri-Schli s u. Etga Pó -
veijar samkvæmt þvi að hafa setu
iið í austlægustu héruðunum. Btndi-
menn eiga að ha'da uppi lögum og
reglu um n iðbik landsins, en Þjóð-
vetjar að hafa yfirr ð yfir vestustu
héruðunum. Hefir nefndin kveðið
nánar á um fyrirkomulag á stjórn
landsins.
Fiakkar hafa óskað þess, að má
þetta verði tekið fyrir og rannsakað
af nýrri nefnd, áður en þvi verður
ráðið endanlega til lykta.
Verkfallið norska.
Frá Kiistjaniu er simað, að nú
sé talað ura, að auka verkfallið mikla
svo að það verði allsherjarverkfall,
og nái einnig til póstmanna og járn-
brantarmanna.
Þjóðhjálp.rvinnan gengur þolan-
lega.
Walther Rathenau
ráðherra.
Frá Berlin er símað að Walther
Rathsnau hafi verið gerður að ráð-
herra, og eigi hann að st’.nda fyrir
endurbótnm eyðilegginga þeirrra, sem
orðið hafa á ófriðarárunum. Blöð
bandamanna hafa mótmælt þessu
mjög eindregið, því Rathenau er
einn hinna mestu atvinnurekeoda i
Þýzkalandi og lagði á ráðin um að
eyðileggja Belgiu og Norður-Frakk-
land.
Stúdentasambendid
norræna.
Sumarmót þess hefst i Khöfn 2.
júlí og verður framhald þess i Sön-
deiborg 3.—9. júlí.
4.
Landssýningin.
Heimtlisiðnaðarsýningin hefst 27.
n. m. og verður haldin í Iðnskóla-
húsinu. Sýningarnefndinni er farið
að berast nokkuð af muuum og má
búast við mörgum, góðum gripum.
Verður sýningin i 5 aðaldeildum.
1. deild: Vefnaður, prjónles og
önnur tóvinna. Þar verður og ofið
og prjónað á vél.
2. deild: Listsaumur ýmiskonar,
svo sem hvítsaumur, glitsaumur,
baldýring, hekl o. fl.
3. deild: Smiðisgripir úr tré,
beini og málmi, ennfremur skófatn-
aður, sópar, burstar, körfur, bókband
o. fl.
4. deild: Viðgerðir á klæðnaði
og áhöldum, vinna eftir fatlað fólk,
wmmmm Nýja Bíð mmmmm
llmiilir ariiir
Sjónleikur I 4 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin
fagra og ág«eta leikkona
Mia May
en maður hennar hefir sam-
ið leikinn.
Gamanleikur í 2 þáttum
Aðalhlutverkin leika
Fp. Buch, Lauritz Olsen,
Olga Svendssen.
Baunir, íheilar i
Bankabygg
Hænsabygg }
Mais, heill [ /
Mais, knús.
Melasse V i
Rúgur )
Sa.gó, smá Kartöflumjöl Hálfsigtimjöl •’)
Heilsigtimjöl i
Kex: „Ixion“ í tn.
sætt og osætt V
„Bordeau Bread“ •
„Dolphin Bread“ Iskex „Anola“ Bakarasmjörlíki „C. C.“ og „Tiger“.
Mórsykur
Exportkaffi „Kannan“
Eldspítur sænskar >
Sódi (krystal) h
Stangasápa i
Mjólk „Closter Brand“ ; l’ . ' r
Choeolade „Consum“
Chocolade „Husholdning“ Þurkuð egg og m. fl.
E M Hitlitr.
eitthvað af skólavinnu, leikföng
barna o. fl.
S- deild: Efni ýmiskonar, inn-
lend og útlend, svo og áhöld til
heimilisiðnaðar. Þar verður t. d.
hraðskyttuvefstóll og fleiri vefstólar,
handspuna vélin norðlenska, Alberts-
vélin, sú er Birður i Höfða smíðar
nú fyrir Norðurland. önnur vél
verður og eftir Albert Jónssctn sjilf-
an (frá Stóruvöllum), sem hann
hefir smlðað hér i Reykjavik i vetar.
Kent verður að spinna á handspuna-
vélar, og þó þessi heimilisiðnaðar-
sýning, sem er fyrsta allsherjarsýn-
ingin af þessari tegund, hér á landi,
kæmi engu til leiðar, öðru en því,
að auka þekkingu manna hér sunn-
anlands á handspunavélunum, og
útbreiðslu þeirra, þá væri sýningín
ekki til einskis haldin.