Morgunblaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.06.1921, Blaðsíða 1
HOBBUHBUBIB 8. árg. 182. tbl.y’ Laugardaginn II. Júni 1921 ísafoldarprentsmiðja Lf. Gamla Bíó Rekin á dyr Þýskur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af Pola Negri Pola Negri er mörgum góökunn hérna frá Carmen og Maðame Dubarry sem sýnöar voru í Gamla Bíó fyrir skömmu en í þessari mynö skarar leiklist hennar fram úr öllum öörum. Aukamynð Ströms Wattndal Ljómanöi falleg sænsk lanölagsmynð. Ath. Börn innan 16 ára fá ekki aögang. Flug til Islands. Það er nú fullráðið að danskir iugmenn úr sjóher Dana geri í :umar tilraun til þess að flúgja hing- ið, og það er engin stæða til þess ið ætla, ef ekkeit sérstakt óhapp kem- ir fyrir, að það flug ekki heppnist. Það hefir verið sagt frá þvi áð- ir, að danskur sjóliðsforingi nokkur lvaldi hér um hríð i vor, til þess ið rannsaka lendingarstaði, m. a. á ^ustfjörðutn, því það er ráðgert að enda þar fyrst, áður en haldið verð- ir til Reykjavíkur. Þessi maður er íú fariun heim til Danmerkur, og áðgerði hann að koma hingað aft- ir i júlímánuði, ásamt öðrum flug- nanni dönskum og þá loftleiðina. Það er búist við þvi að flugvél- irnar verði tvær i leiðangrinum, og ið þær lendi á Hjaltlandi á leiðinni úngað. Það verður áreiðanlega tal- nn merkis atburðir i sögu fluglist- uinnar, ef þessum dönsku sjóliðs- bringjum tekst að komast hingað oftleiðina. -0------- Oengi erl. myntar. Khöfn 9. júni. Sterliogs pund . . . . . kr. 21.85 Dollar • • • • " 5.88 Mörk 8-75 Sænskar (krónnr) • • . • 139.50 Norskar 85.50 Fr. frankar . . . 45.85 Svissn. frankar . 97.60 Llrnr 28.00 Pesetar 74-7S Gyllini .... — 190.25 (Frá Verslunarráðinu). i I H. BENEDIKTSSON & CO. REYKJAlflK Höfum fyrirliggjandi Flonnel. Tvisttau. Dömuklæði. Hálfklæði. Cheviot. K a u p i ð Hessais Fisti ir PresGioar Ulartaar frá hinni viðurkendu verksmiðju Low & Bonar Ltd. Dundee Þeir selja aðeins fyrsta fiokks vörur með lægsta verði. Senðið fyrirspurnir yðar til mín, og eg mun gefa allar nánari upplýs- ingar. Einnig fyrirliggjanöi hér i staðnum Hessians 72”, Ullarballar og Fiskilínur sem seijast með taekifeerisverði. Asgeir Skrlfstofa Austurstræti 7 Simi 300 NYJA BI 0 Frá Alaska (II. partur)’ljómanöi falleg og fróðleg mynö, , « > * Stúlkan munaðarlausa áhrifamikill og fallegur sjónleikur íj þáttum leikinn af hinni alþektu fallegu leikkonu Mae Marsh Auk þess 'leikur Mildred Chaplin (kona Chaplins) og_ fleiri góðir leikarar. Mynð þessi var sýnö lengi á PálaÖs í H.höfn og hlaut lof allra er hara sáu, enöa fer hér saman_ hugnæmt efni og framúrskaranöi meðferö þess. Sýning klukkan 9. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall arðarri.’ miiatÍH míns sál. Sigurðar Jónssonar frá Auðnum. Nýjabæ, Vatnsleysuströnd Guðfinna Halldórsdóttir. og I. S. R. Eflið iþrótaheimili hinna ungul Andensons - Þ A K P A P PI er pappinn sem þér leitið að Hin sfvaxanöl sala er er besia sönnunin fyr- ir ágæti.halls. TahiB *ftir að merkiB s.m er RAUÐ H0ND aé á hverri rúllu. ÞaB er trygging tyrir basta pappanum, sem hlotiO heliO einróma lof allra er notaO hala. Hefi fyripliggjandi hér á staðnun 4 tegundir. Asgeir Sigurðsson, skrifstofa Austurstræti 711 Aðalumboð fyrir D. Anðerson & Son. Beifast. Dóra og Baraldur Sigur&sson halöa hljómleika í Nýja Bíó, að forfallalausu Öagana 16., 17. og 18 þ. m. kl. 7Va síððegis. Aðgöngumiðar fást í bókaveriunum ísafolðar og Sigfúsar Eymunðssonar. Verð kr. 3,50. k>*A'y v' v ’ v'y/.v ‘-vAv * -»-Áv\ýÁvy •’•v* v \vVyAv.\v.-1. y \vAy. 10 1911 — II. júni ~ 1921. Hátíðin hefst með þvi að Lúðrafélagið Gígjan spilar á Austurvelli. Kl. 7 siðd. FAllir íþróttamenn, ungir^og gamlir, innan I. S. R., safnast saman undir merkjum]félaganna i Vallar- stræti (sérstaklega afgirt fyrir íþróttamenn þenn- an tíma). Kl. 740 síðd. Lagt af stað út á íþróttavöll undir fánum og merkj- um með stjórn I. S. I. í broddi fylktngár við kirkju- garðinn verður staðnæmst augnablikjjneðan stjórn I. S. R. leggur krans á leiði ritstj. Ólafs Björnssonar. A Iþróttavellinum b Kl. 815 siðd. Formaður I. S. R. býður alla velkomna. Kl. 8*° sidd. Ræða: Minni íþróttavallarins. (Aiþingism. Bjarni Jónsson frá Vogi). Sungið kvæði til íþróttas&mbanðs Rvíkur eftir B. Þ. Gröndal. Leikfimissýning: íþróttaélag Rvikur, konur og karlar. (Konungsflokkarnir) undir stjórn leikfimiskennara Bj. JakobsBonar. Hringekjan og rólur verða til afnota eftir vild fyrir mjög sanngjarna greiðslu. Aðgðngumiðar að hátíðinni kosta: Pallstæðl kr. 1,50, Almenn stæði kr. 1,00. Börn 50 au. Fást við innganginn og á götunum þann dag. Stjórn I. S. R. 10 áva afmæli Iþvóttauallarins ll. júnf. Allir meðlimir félaga þeirra sem í sambandinu eru mæti kl. 7 s/a á Vallarstræti og fylki sér í skrúðgöngu hver undir bíöu félagsnafni. Allir sem taka þátt í skruðgöngunni fá sérstök merki, sem seld verða af stjórn hvers félags og kosta eina krónu fyrir fulí- orðna og 50 aura fyrir unglinga undir 14 ára. Gilda þessi merki einnig sem aðgöngumiði að íþróttavellinum. Stjórnir félaganna vitji þessara merkja i dag til Erlendar Péturssonar á afgreiðslu Sameinaða. Stjórn I. S. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.