Morgunblaðið - 12.06.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1921, Blaðsíða 1
8. árg. 183. tbl., Sunnudaginn 12. júni 1921 ísafoldaxprentsmiðja h.f. 3 BBBBsm Gamla Bíó ■■nEi Rikiii á dyr Þýskur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af Pola Negri Pola Negri er mörgum góðkunn hérna frá Carmen og Maðame Dubarry sem sýnðar voru í Gamla Bíó fyrir skömmu en í þessari mynð skarar leiklist hennar fram úr öllum öðrum. Aukamynð Sfröms Waffudal Ljómanði falleg sænsk lanðlagsmynð. Þessar mynðir verða sýnð- ar kl. 71/* og 9. Barnasýning Id. 6. Sérlega vel valðar mynöir. Eftir þingið. Sœápistlar eftir Jón Þorláksson. IV. Fjáriög og fjáraukalög. Stjórnin lagði fyrir þingið frv. til fiáraukalaga fyrir árin 1920—21, og svo frv. til fjárlaga fyrir 1922. Hið fyrnefnda fór fram á útgjöld að Upphæð alls 835 þiis. kr., en gjalda upphæð fjirlagafrv. var 8 milj. 786 þús. krónur. Flestar upphæðirnar á fjáraukalaga- frv. stjórnarinnar voru til ráðstaf ana, sem áður höfðu verið ákveðn- ar og að nokkru eða öllu komnar í framkvæmd áður en þing kom sam- an, og voru þetta því öldungis ó- hjákvæmileg útgjöld eftir því sem komið var, þótt eigi væru allar þess- ar ráðstafanir nauðsynlegar, eða ó- hjákvæmilegar í opphafi. í meðferð þingsins hækkaði útajaldaupphæðin um 403 þús, kr., sumt nauðsynlegt og sumt óþarft. Atti fjárveitinga- nefnd n. d. mikinn þátt í hækkun- inni, en kom þó ekki fram öllum þeim aökafjárveitingum, sem hún stakk upp á. Fjárlagafrv. tók þeim breytingum á þinginu, að útgjöldin hækkuðu um 584 þús. kr. Þessi hækkun skiptist þannið: Hækkun 12. gr. Heilbrigðismál . 101 þús. kr. 13. gr. Samgöngumál . 197 — — 14. gr. Kirkj u- og kenslu- mál............... 56 — — iS.gr. Vísindi, bókm., • listir............ 38 — — 16. gr. Verkl. fyrirtæki 183 — — 18.gr. Eítirlaun .... 9 — — Hér skulu taldar nokkrar stærstu hækkanirnar: Hækkun l2- gr. Til byggingar sjúkra- skýla........... 60.000 kr. Geislalækningar. 6.000 — Hvaö er Pals? Pals er nafniö á hinum oöýru og góöu cigarettum, sem fást hjá neöan skráðum verzlunum. Björn Gunnlaugsson Laugaveg. Bj. Jónsson & Guðm. Guðjónsson Grettisgötu. Gunnar Þórðarson Laugaveg. Guðjón Guðmundson Njálsgötu Guðm. Breiðfjörð Laufásveg Guðjón JónsBon Hverfiðgötu 50 Hjálmtýr Sigurðsson Grundarstíg. Hannes Ólafsson Grettisg. Ingvar Pálsson Hverfisg. Jón Þórðarson Bergstaðarstr. 15. Jón Jóhannsson — 19. Jón Hjartarson Hafnaratr. Kaupfélag Reykjavíkur Austurstr. Kaupfélag Reykvíkinga Laugav. Kristinn Pálmason Hverfisg. 84. Ólafur Hjartarson Hverfisg. 64. Sigurður Hallsson Grettisg. 45. Símon Jónsson Laugaveg. Sveinn Gunnarsson Söluturninum Tryggvi Siggeirsson Laugaveg. Verzl. A. B. C. Aðalstræti. — Búbót Laugaveg. — Breiðablik Lækjargötu. — Grettisbúð Grettisg. — G. Olsen. — Geir Zöega Vesturg. — Hugfró Laugaveg. — Hafnarbúðin Eimskipafé- lagshúsinu. — Ólafs Ámundasonar Laugv. — Ólafs Þorkelssonar Laugav. — Sveins Jóhannss. Laugav. — »Von« Laugaveg. — »VÍ8Ír« Laugaveg. — »Vaðnes« Laugaveg. Þorst. Jóhannsson Laugaveg 68. Fást í heilðsölu hjá O. Johnson & Kaaber GaÖÖavír. Ef þér þurfið að nota girðingarvír leyfum við okkur að vekja athygli yðar á ,Gauchaöa‘ gaððavír Þessi gaððavírs tegunð hefirj eftirtalða kosti fram ýfir venjulegan gaððavír: 1. Óöýrari á sðmu vegalengð. 2. Lengri hver 25 kíló. 3. Þanþolnari. Vírinn er venjulega í 25 kg. rúllum. Hver rúlla er 500 metra löng. Þanþolið er 500 kíló. Venjulegar gaððavírsrúllur af sömu þyngð eru 230 metra langar og þanþolið ekki nema 432 kíló. Af þessu sjáið þér að „GauchaöaM gaðöavír er sterkastur ðrýgstur og því óðýrastur. Fæst í heilðsölu hjá NATHAN & OLSEN, REYKJAVÍK Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði. Styrknr til sjúkra- Til kvennaskóla 8.500 kr. húsa 7.000 kr. Til alþýðusskóla 19.400 — 13. gr. Vegabætur . . . 37.000 — 15. gr. Styrkur til skálda Strandferðir . . . 25.000 — og listamanna. . 7.000 — Endurveiting til 16.gr. Til búnaðarfélaga 30.000 — símalagninga . . 135.000 — Til skóggræðslu 12.000 — 14. gr. Til húsabóta á Fiskifélagið . . . Aðstoðarmaðnr 10.000 — prestssetrum . . 7.500 — húsgerðarmeistara 7.700 —- ............ 1, T NYJA BIO Frá Alaska (II. partur) ljómanöi falleg og fróðleg mynö, Sfúflkan munaðarlausa áhrifamikill og fallegur sjónleikur í 4 þáttum leikinn af hinni alþektu fallegu leikkonu Mae Marsh Auk þess [leikur Mildred Chaplin (kona Chaplins) og fleiri góðir leikarar. Mynð þessi var sýnð lengi á Palaðs í K.höfn og hlaut lof allra er hana sáu, enða fer hér saman hugnæmt efni og framúrskaranði meðferð þess. Sýning klukkan 7 og 9. Barnasýning kl. 6, þá verður sýnð Skrifarinn, hin fallega og skemtilega mynð, sem allir hafa ðáðst að bæði ungir og gamlir. Kennarafunður. Almennur fundur barnakennara, sem boðaður hefir verið í Skólablaðinu, hefst miðvikudaginn 85. þ. m. kl. 1 miðdegis í Templarahúsinu. Meðal þeirra mála, sem fyrir fundinn koma, verða tillögur mentamálanefnarinnar um skipun barnafræðslunnar. Framkvæmdanefndin. Söngskemtun Cggerts Stefánssonar verður i dag i liýja Bíó klukkan 4 e. m. I. S. I. K. R. I. Knattspyrnumót II. fl. hefst i dag kl. 9 síðð. á Iþróttavellinum Kept verður um vorbikar II. fl, sem er gefinn af Knattspyrnuráði íslanðs. Hanöhafi: Knattspyrnufélagið »Víkingur«. í kvölð ki. 9 keppa »Va!ur« og »Víkingur«. Hornablástur hefst á Austurvelli kl., 8 og verður halðið þaðan út á íþróttavöll. A'.Iir verða að sjá þennan kappleik, því hann mun ekki gefa I. fl. kappleikjunum eftir. Allin út á völl! Sfjórn Knattspyrnufél. „Vikingur“ Leiðbeining um húsagerð .... 9.300 kr. Bryggjur og lend- ingabætur .... 45.000 — Útgerð »Þórsc i Vestmannaeyjum 40.000 — Auk þessa er mikill fjöldi af smá- upphæðum, einkum í 15. og 16. grein. Lækkanir á fjárveitingum, sem stjórnin hafði stungið upp á, eru sama sem engar. Mörgum þingmönnnm var ljóst að fnll þörf mundi að reyna að halda útgjöldnnnm i hófi. í neðri deild komu flestar útgjaldatillögnr frá fjárveitinganefnd, og virtnst nefndarmenn hafa komið sér saman um að fylgjast allir að við atkvæða- greiðslur um þær, en framsögu höfðn þeir Bjarni frá Vogi og Magnús Pétursson, og mæltn fast fram m*ð öllum tillögum nefndarinnar. Lengsta ræðan, sem haldin var á þinginu, mun hafa verið framsöguræða Bjarna við aðra umræðu fjárlaganna; hann hafði framsögu fyrir seinni hlnta gjaldabálksins, og mælti af mestu alúð með öllum tillögum, styrkjnm og bitlingnm, sem nefndin vildi veita. Allmikil mótspyma var í deildinni móti mörgum af þeim til- lögum, og« mnnaði oft ekki nema 1 atkvæði á annanhvorn veginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.