Morgunblaðið - 14.06.1921, Side 1
M0R6
8. árg- 184. tbl.,
Þriðjudaginn 14. júni 1921
Ísaíoldaxprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Spínannierin
Skáldsaga í 5 þáttum, tekin
af Famous Players Lasky.
Aðalhlutverkin leika:
Geraldine Farrar og
Wallace Reid
sem bæði eru fræg fyrir leik-
list sína, þessvegna eru allar
myndir sem þau leika i afar
eftirsóttar um víða veröld.
Aukamynd
Vel meint —
Skemtileg uppdráttarmynd.
Miú Pais!
hiiiln id h
Á laugardaginn var haidin hátíð-
leg minning þess, að io ár voru
liðin frá opnun leikvangsins á Mel-
unum. Gengust íþróttafélögin hér
i bænum fyrir samkomunni. Var
safuast saman í Miðbænum og það-
an héldu þessi félög í skrúðgöngu
suður á völl: Iþróttafélag Reykja-
vikur, Skautafelagið, Glimufélagið
Armann og knattspyrnufélögin öll.
Var skrúðgangan fögur og skipuleg,
eins og íþróttamönnum sæmir. A
leiðinni suður eftir var staðnæmst
fyrir utan kirkjugarðinn, meðan
stjórn íþróttasambandsins lagði sveig
á leiði Ólafs heitins Björnssonar
ritstjóra, sem var einn af bestu
stuðningsmönnum vallarins og sam
bandsins.
Þegar komið var á leikvanginn
fluttu þeir Sigurjón Pétursson og
Bjarni fiá Vogi ræður. Að þvi
búnu sýndu úrva'sflokkar — karla
og kvenna — íþróttáfélags Reykja-
vikur leikfimi, undir stjóm Björns
Jakobssonar kennara. Spilti það
skemtuninni á vellinum, að veður
var bæði kalt og hvast og nutu
menn því ekki eins vel og ella
mundi þess sem í boði var.
Eftir iþróttasýninguna var haldið
inn í bæ og sest að súkkulaði- og
kaffidrykkju í Iðnó. Var þar sam
an komið á annað hundrað manns,
stjórnir iþróttafélaganna, íþróttakon-
ur og íþróttamenn og gestir þeirra.
Var mælskuíþrótt þar kappsamlega
iðkuð, meðan setið var að sumbli
og leið ekki lengra bil milli ræða,
en á milli leikfimismanna er, þegar
þeir hlaupa yfir hestinn. Urðu ræð-
urnar yfir 20 og margar hjá sum-
um. Af ræðumönnum má nefna
Sigurjón Pétursson, Knud Zimsen,
Hallgrím Benediktsson, Sigurð
Eggerz, Erlend Pétursson, Bjarna
há Vogi, Guðmund Sigurjónsson,
Jón Þorláksson, Benedikt Sveinsson
°g Helga Hjörvar. Mega menn af
H. BENEDIKTSSON & CO.
REYKJAVIK
Höfum fyrirliggjandi
Vindla. Cigarettur.
Reyktóbak. Plötutóbak.
Með næstu skipum
eru væntanlegar allskonur niðursuöu vörur og óáfengt
öl frá neðanskráðum firmum
fl.s. De DanskE Uin 5 KonseruEsfatiriker, Kbh,
De FurEnEdE DryggErÍEr, KöbEnhaun
Chr. EjElland 5 Cu, Stauanger
Tekið á móti pöntunum
13. Hahnson s KaahEr
nm söng þessa unga manns. Það
var auðheyrt að B. A. er ekki full-
numa, en hitt e jafnvist að rödd
hans er óvenju falleg og fran gauga
söngvarans svo hispmslaus og þó svo
yfirlætislaus, að sumir söngvarar vor-
ir, þótt eldri séu, mættu þar mikið |
af læra.
B. A. þurfa margir að heyra, till
þess að gleðja sig og jafnframt gagna
ungum, en ágætum byrjanda á hinni |
þyrnum stráðu braut — braut lista-
mannsins. Síðan spretta rósirnar ogl
þær verða margar handa B. A. áður |
en Jýkur.
— En svo eg Gki að öðiu: Þaðl
skyldi þó ekki vera farið að lækka
undir loftið í listhimni Reykjavíkur,
þannig, að áheyrendur komi í pvi\
skym að láta sér leiðast og fari með
þeim ásetningi að fussa við því sem
flutt er, fri opnu hjaita með hlýjum |
og hreimfögrum biag?
Kæra þökk fyrir. ko muna, Bene-1
dikt, og kondu aftur — hvort sem|
þú villist eða ekki.
SiqurHur Sigurðsson
frá Arnarholti.
Nýja Bíó
Harðui*
heimilisfaðin
Sjónleikur i tveim köflum
7 þáttum, tekinn af Mester
Film Berlin.
Aðalhlutverkið leikur hin
dásamlega leikkona
Henny Porten
Margir aðrir ágætir leikend-
ur.
Sýning kl. 8‘/a.
illllHii.
1
|
i
I
Dóra og Baraldur Sigurðsson
Vegna tafar Botníu geta Hljómleikarnir ekki
orðið fyr en 17., 18. og 20. Júní.
Aðgöngumiðar þeir, sem á er letrað 16, gilda þvi
17. júni, en þer sem á stendur 17. júní, gilda 18. júní.
Hér með tilkynníst, að jarðarför Nielsar Magnússonar er ákveð-
in miðvikudaginn 15.
Akranesi.
júní frá hoimili hins látna Albertshúsi á
Aðstandendur.
Alúðarþakkir til allra er sýndu velvild og samúð við fráfall
jarðarför Þorbjargar Pétursdóttur.
Aðstandendur.
þessu marka, að samsætið hafi verið
hið besta og fór alt fram í einingu
andans og bandi friðarins.
Ðeneöikt Arnason
söngvari hefir sungið nokkrum sinn-
um hér i Vestmannaeyjum fyrir al-
menning; fólkið hefir sótt vel þessa
söngva og að maklegleikum. Eitt
kvöldið söng herra bankastjórl Viggó
Björnsson nok.kur lög ásrmt B. A,
(»Duetter«) og tókst þeim prýðilega
Því miður skortir mig svonefnda
þekk ingu á sönglist, en eg hefi þó
opin eyrun til að hlýða; varð eg
alveg forviða að heyra hina hreim
fögru og djörfu rödd hr. B. A., eftir
að h afa lesið blaðadóma í Reykjavik
BaupiD PllSl
Fyrirligg jandi :
Sagó, smá
Bankabygg
Hænsabygg
Rúgur
Heilsigtimjöl
Kex: „Ixion“ í tn.
sætt og ósætt
„Dolphin Bread“
„Bordeau Bread“
fskex „Anola“
Vindlar, margar teg.
Reyktóbak „London M.“
ÁVextir, niðurs. JarSarher
Mjólk niSurs. „Cl. Brand“
Mjólk þurkuS, í tunnum
Bakarasmjörlíki
„C. C.“ og „Tiger“.
Ger
Rúsínur, steinlausar
Sódi (krystal)
Stangasápa
Grænmeti þurk.
Egg
Te „Salada“
H.Í.
Fram vinnur hornið með ]
12 mörkum gegn I.
Þriðji og siðasti kappleikur Reykja-
vikurmótsins fór fram 9. þ. m.l
Þritt fyrir leiðinlegt veður var
margt fólk á vellinum og var búist
við kappmiklum leik á báða bóga.
I fyrra hálfleik gekk i sifeldu þófij
og áttu »Fram«-menn þó öllu meiri
sókn en hinir. Urðu mörg upp-
ilaup og markfæri en aldrei varð
)ó úr að knöttarinn kæmist í mark.
ramherjar »Fram* virtust eiga örð-1
ugt um hreyfingar, og var það aug-
jóst að »Vikingar« höfðu sett sérl
iað markmið að gæta þeirra vel og
áta hverki höggstað á sér. Þessi
taktik« hófst strax i byrjun og var
afnvel ofmikið að henni gert, ekki
sist er það altaf hálfleiðinlegt að sjá|
menn spyrna knettinum vísvitandi
út i sifellu til að tefja leikinn, ems|skothrið á mark Víkinga og horfði
og mjög brann við hjá öðrum bak- óvænlega fyrir þeim. En markmann
verði »Víkinga«. Er slikt fyrir sig inum tókst að taka við þremur mark-
þegar á líður leikinn, en lítil til- skotum hverju eftir annað og voru
breyting að horfa á það heilt sum Þeirra vandtekin. Eftir dilitla
kvöld stund komst Friðþjófur enn á kreik
»Víkingar« lögðu sem sagt mesta °g kom knettinum beina leið í
stund á vörnina. Þess vegna höfðu maik skömmu síðar höfðu þeir
þeir gert allmikar breytingar á liði félagar annað, er Pétur Magnússon
sínu, frá þvi er þeir léku á móti iafiði
K. R.f i þi átt að styrkja vörn- En eftir þetta var sókn »Fram«
la. En það er efamál hvort þeir iokið. Vikingar siu að ekki mátti
hafa haft nokkurn hagnað af þeirri við svo búið standa og breyttu nú
breytingu. Að minsta kosti sýndi um hernaðaraðferð. Var sókn þeirra
það sig i seinni hluta síðari hálf- mikil og britt tókst þeim að gera
leiks, er þeir höfðu skift um aftur mark. Vörðurinn hafði hlaupið á
ur og Helgi Eiríksson var kominn tnóti knettinum út á völlinn en mist
í framherjaröðina, að þá var sóknin hans, og var þá einn Víkingnrinn til
öll af »Víkinga« hálfu. staðar og ýtti honum inn í markið.
Síðari hálfleikurinn hófst með sókn Mátti sjá, að Víkingar ætluðn sér að
»Fram« og áður en leið á löngu endurtaka þennan verknað og höfð-
tókst Friðþj. Th. að losna úr fang- ust nú mjög að og var mark »Fram«
elsi Vikinga og léku hann og aðrir manna oft í hættu til leiksloka. En
framherjar »Fram«-manna lausnm það sat við það sem orðið var, og
jhala um stund. Gerðist þá allhörð | leiknum lauk með 2:1. Var leik-