Morgunblaðið - 29.06.1921, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 29.06.1921, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Dýrt hiið. Járnbrautarhliðið, sem hér er sýnt ;á myndinni er að ytra útliti ekki sérlega eftirtektarvert. Það er á leið hliðarjárnbrautar einnar á Jótlandi og á girðingu, sem Heiðaíélagið danska hefir sett þar upp. Þeim mun merkilegra er það, að um þetta hlið hafa staðið hinar áköfustu deilur í IJanmörku í vetur, ekki að eins í blöðunum heldur einnig i sjálfu ríkisþinginu. I járnbrautarlög- unum dönsku er svo fyrir mælt, að eá sem hefir girðingar þar sem járnbrautir liggja um, verði að greiða kostnað við að raka úr hliðinu og loka þvi. Ríkisjárnbrautirnar dönsku hafa annast þetta fyrir Heiðafélagið, en um síðustu áramót fékk félagið --------0 reikning fyiir vikinu fyrir árið, sem þá var að líða og reikningurinn hljóðaði upp á r0.400 kr. og 87 aural Þetta þótti fé'aginu nokkuð hátt, ekki sist af þvi, að hliðið er á auka- járnbraut en ekki aðaljárnbraut og þvi þaif tiltöluiega sjaldin að fara um það. En járnbrautarstjórnin sýndi fram á, að reikningurinn væri i alla staði réttur, þó hann væri margfalt hærri en verið hafði undanfarin ár. Hækkunin stafaði af breyttum launaákvæðnm fyrir staifsmenn járn- brautanna, þar sem eftirvinna er hækkuð að miklum mun. Og Heiða- fé'aðið varð að borga. sem ívar Bárðarson segir frá, að iöngu eftir að Vestribygð, sem er á líku breiddarstigi og ísland, var eydd af skrælingjum, hafi sauðfé, kýr og hestar, gengið þar vilt? Hví ekki það. Eg er sannfærður að það er dagsatt. Það gengur ^ilt sauðfé á Grænlandi nú i dag. Nýlendustjórinn i Ivigtut slepti tveim kindum þar fyrir eitthvað ro. árum siðan og ætlaði að skjóta þær seinna. Nú eru þær orðnar að dálitlum fjár- stofni, sem gengur viltur þar i fjöll- onum. í fjárræktarstöðinni töpum við °h kindum að haustinu — að sumr- höfnm við fé út i eyjum — en fáum þær alfaf aftur einhverntíma að vetrinum en stundum ekki fyr eu a*sta sumar. 1 Igaligo (Görðum i Einarsfirði) ganga kýr úti allan vet- Urinn enn i dsg. Og einn maður Þar hefir fengið 100 kindur frá mér. % er ekki í nokkrum vafa um að skepnur geta gengið úti á Grænlandi. En fá kýrnar á Görðum ekki of- arlitið fóður? t id» en eg er sannfærður um, a -ær hefðu miklu betra af því a §aUga alveg úti. Fóðrið, sem þær f; *r ekki teljandi, en þær hafa ilt i f vera byrgðar inni í þröngum o gum og heitum hreysum og ver fvo hleypt út. Það er sagt, að Skræ ltl8Íarnif á Görðum búi til smjör o ^sta> jú, það er satt, en það ekl elíandi — þeir fá ekki fulla nyt ú “Uum fyr en komið er fram Sllrnar. Nautgriparæktin á Görðuc ®r kjötframieiðsla, það er tekjulindir ytir sláturtarf getur Skrælingi feng rS° kr. í Júlíönuvon — það e le rfé fyrir Skrælingja. Eg er algei á móti þvi, að neitt sé átt vi sj^tiparækt á Grænlandi fyrst ur hiiiQ fyr en sauðfjárræktin e að ryðja henni veginn. Þ era hæfileikar Skrælingja eru 3 S^lftlr i tvö horn. Þeir, sec Un J11651 blaudaðir, hafa fengið ment erlendis eru 8óðum Sál ín r’ °8 dga llf fyrir hÖnd ir °8 þeir eru flestir óttj um Um lega sljóvir langt á eftir tímanum og þegar landið verður opnað er hætt við að þeir drepist út. Stendur það til að Grænland verð opnað? Já, það er nú afgert, það er að segja eftir 10—ijár. Nefnd sú, sem setið hefir i KaupmaDnahöfn í vetur til að enuurskoða stjórnarlög Græn- lands er öll sammála um það, að landið verði opnað að 10—15 árum liðnum. Skrælingjar í nefndinni hafa íarið fram á það, að landið yrði opn- að, þegar það væri orðið þroskað tii þess, að þessum tíma liðnum. Einnig vilja þeir, að Danir taki þátt í sveita- stjórnum þeirra, og þeir heimta nú að fá að læra dönsku og vilja taka hana upp sem mál; svo nú á að fara að kenna dönsku í barnaskól- unum á Grænlandi. Þegar nú Græn- lendingar fara fram á það, að landið verði opnað, er ekkl.lengur neitt til fyrirstöðu fyrir því, að það verði gert. Þá geta íslendingar flutt inn. En haldið þér að grænland verði þroskað til að opnast eftir 10 ár? Annað hvort eftir 10 ár eða aldrei, Grænlendingar hafa nú staðið í 200 ár undir Dönum, og hafi þeir ekki þroskast á þeim tima, þá þroskast þeir aldrei. Kvenfólkið þar er sérlega langt á eftir. Við höfum beðið Sig. Sigurðsson forseta Búnaðarfélagsins um að útvega okkur tvær íslenskar stúlkur til að standa fyrir tóvinnu- stofu þar sem skrælingjakonur geti lært að vinna úr ullinni. Við höfum einnig beðið hann um að kaupa handa okkur góða kynbótahrúta. Eg hef einnig farið fram á það við Sig- urð, að fá að koma Skrælingjum að sem ncmendum við íslenska búnað- arskóla, eftir að þeir hafa verið hjá mér í sauðfjárræktarstöðinni, en úr þessu getur ekki orðið nú þegar. Vill Sigurður ekki taka þá ? Það er eiginlegá ekki það, sem er í vegi, heldur að Grænlandsstjórnin er á móti þessu — fyrst um sinn. En það verður úr þessu, þvi eg vinn að þvi. Stórt verðfall. Sápuhúsið Austurstræti 17« Simi 155 Sápubúðin Laugaveg 40. Simi 131. Príma Krystalaápa pr. l/a kg. Sódi .— — Marseillesápa — — Perla Marseillesápa — — Christiansfeldt sápa — — Rommy Stivelse — — Sápuspænir — — A. B. C. Sápa pr. stk. Sápuspænir pr. pk. Urtesápa stórt stk. Standardsápa — — Kinosolsápa Ágætis handsápur í stóru úrvali. 0,60 0,14 0,52 1,50 1,40 1,50 1,65 0,62 0,90 0,40 0,40 0,85 Lessive Lutduft Ágætt þvottaduft VaPk- Do. V. - Sódapúlver T/i pk. Do. V* — Skurepulver Toilet pappír Ágætis gólfþvottabursta frá — gólfþvottakústar skrubber frá Fægilögur »Gull* frá Gerduft pr. br. Skósverta (stór dós) Ca. 8000 kg. hvít blautsápa selst fyrir 0,39 pr. 0,50 0,48 0,30 0,46 0,27 0,27 0,70 0,55 0,95 0,40 0,12 0,50 V. kg- Ca. 4000 kg. Toilet úrgangssápa selst fyrir 1,00 pr. Ca. 2500 Marseille- Do. selst f. 0,52 Va kg- V. - Miklar birgðir af: Allskonar burstum og kústum — Skinn og hreinlætisvörum fataburstum — Matardropum kryddvörum. Kömbum — Hár og Stórt úrval af svömpum. Við kveðjum hr. Hvalsöe með virt- um. Oss virðist hann gervilegur og giftusamlegur. Hugboð það, er vér fengum af viðtalinu var, að ef Græn- land stæði opið, muudi fjöldi fólks af íslandi fara þangað til að reka verslun, fiskveiðar, námugröft og landbúnað. En nú verður Grænland bráðlega opnað. Vér höfum sterkan grun um það, að þessi skyndilega ráðstöfun um opnun Grænlands standi í sambandi við loforð það, sem Danir hafa fengið hjá Banda- rikjunum og fleiri ríkjum um, að þau skuli ekki setja sig á móti því að Danir kasti eign sinni á alt Græn- land. -= DA6BÖK. =- Albjóðajundur sálarrannsóknatnanna heitir fundurinn sem haldinn verður í Khöfn i sumar, en ekki alþjóða- fundur spiritista, eins og hann var nefndur hér í blaðinu fyrir skömmu. Heimilisiðnaðarsýnintrin var opnuð kl. 5 fyrrad. Verður hún opin næsta hálfa mánuðinn frá kl. io f. hád. til kl. 8 */í að kvöldi. Aðgangur að sýningunni er i kr. og sýningar- skrá kostar kr. 1,50. Margir vel gerðir munir eru á sýningunni og mun hennar nánar getið i blaðinu. Knattspyrnan. Sunnud.kvöld var úr- slitakappleikur milli Vikings og Fram, er endaði svo, að Fram sigr- aði með 4 : o. Leikurinn var mjög daufur. Fyrri hálfleikinn var töluverð sókn hjá Viking. Óviðkunnanlegt var að sjá hve óþarffega mikið ann- ar bakvörður Fram-manna gjörði af að spyrna út af. Hornaflokkurinn af »Valkyrie.i« lék nokkur lög fyrir framan Menta- skólann fyrradag meðan stóð á veitslunni er konungur hélt þá i skólanum. Skemti fólk sér hið besta, enda var þeim óspart klappað lof i lófa; eitt lagið urðu þeir að leika aftur, því lófaklappinu ætlaði aldrei að linna. Skrúðqönqu ætla Templarar að hafa hér i bænum 3. júlí n. k., fjöl- menna og með ræðuhöldum í lik- ingu við það, sem var við siðustu skrúðgöngu þeirra. Stórstúkupingið hefst á morgun klukkan eitt með guðþjónustu í dómkirkjunni og prédikar þar sira Halldór Kolbeins. Hestamir,, sem notaðir verða í austurför konungsfjölskyldurmar, komu til Þingvalla í gærmorgun kl. 5. Voru margir sérlega fallegir hestar í hópnum. Lándið á nokkra hestana, en flestir hafa verið leigðir í ferðina. Jarðarför Guðbi-andar ÞorkeLs- sonar fer fram í dag og hefst á Landakotsspítala kl. 3. Próf verða haldin í dag fyrri- partinn yfir enskum og þýzkum botnvörpungum, sem Beskytteren tók í landhelgi við Ingólfshöfða og kom með hingað í gærkvöldi. Þorskafli er nú ágætur við Eyjafjörð. Hafa vélbátar fengið um 40—50 sk.pd. á mjög skömm- um tíma og er það ágætur afli, eftir því sem þar gerist. Sumartíð hin ágætasta er nú á Norðurlandi. Var kuldi nokkur síðustu viku og fremur ilt útlit með gróður. En nú hefir brugðið til ágætis tíðar. -A UPDElÉII ttanf. Hugvitsmaðurinn Edison tók sér það fyrir hendur fyrir nokkrum ár- um að sanna, að æskulýðurinn væri illa uppfræddur i heimavistarskólun- um í Ameriku og gerði miklar rannsóknir þar að lútandi, sem fiest- ar studdu mál hans. Varð það til þess, að alkunnur kennarí i Nevr York tók sér fyrir hendur að rann- saka hvernig mentunarástandið væri i heimavistarskólum þar i borginni, Til dæmis spurði hann 1373 börn á aldrinum 8—14 ára hvort þau kynnu boðorðin. 499 af þeim sögð- ust strax ekki kunna þau, en 351 höfðu aldrei heyrt þau eða séð, En hjá hinum voru svörin á ýmsan veg og sum þeirra æði skritin. Fara nokkur »amerísku boðorðanna* hér á eftir. Þú skalt ekki gifta þig. Þú mátt ekki draga þigeftirkonu náunga þins. Verði ljós. Börn mega ekki standa á pallin- um i sporvögnum. Þú mátt ekki sveia þér. Hangið ekki aftan á vðgnum. Þú mátt ekki berja föður þinn og móður. Kennarinn ályktar af þessu, að trúabragða- og siðalærdómskensla í heimavistarskólunum þurfi að batna að mun. Og hann spyr hvort það sé undarlegt, að 66°/0 af glæpa- mönnnm séu á aldrinum 18—2r árs, þegar börn læri ekki einu sinni boðorðin i skólunum. ■O.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.