Morgunblaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1921, Blaðsíða 1
8. árg., 200. ibl. Föstudaginn I. júli 1921. ísafoldarprentsmiðja h.f. r □ E=3£> Gamla Bíó <ir=lP Burtför H. H. konugsins og drotning arinnar frá SChöfn 17. júni. n stúíkan Skáldsaga frá Indlandi í 2 köflum, 8 þáttum. Sýnd öll í einu lagi. Aðalhlutverkið leikur: Marf PI©f©r,d Indvereka stúlkan er bæði skemtileg mynd og falleg. L Sýning i day kL 7 og 9 gr==s H !==■-■■■ ■■■■' "■ 1E J Konungskoman. athygli. Smiður gaus all hátt strax eftir h.ngaðkomuna og aftur eftir borðhaldið. Fata gaus dálitið líka. Var gengið til hvílu kl. 11 um kveldið. Við Geysi i gær. Feiðin frá Þingvöllum til Geysis i gær tókst ágætlega. Veðrið var hið íkjósanlegasta alla leið og lét ferða- fólkið i ljós almenna aðdlun yfir náttúrufeguiðinni. Var gott sýni inn í óbygðir og til jökla og Hekla blasti við í austri um kveldið. Klukkan io mín. yfir sjö var kom- jð að Geysi og voru þá sumir orðn- lr Þreyttir. Konungur nam staðar við túngarðana á bæjunum við veginn °8 heilsaði fólki þvi, sem safnast ^afði saman þar, með handabandi, k^ði börnum og fullorðnum. A leið- skoðaði hann sérstaklega Laug- J^lshelli og Laugarvatn og skýrði •^atthias fornmenjavörður þessa staði yrir konungi, sem veitti öllu sér- ehnilegu og ramislensku mikla at- hýgli. Kotmngur reið Stóra Grána ein- esta alla leið austur og kvaðst ó- , reýttur að kveldi. Virtist hann ^gður með ferðalagið og var glað- r i viðræðum. Vejt rotningio og konungssynirnir vjrt.u öllu hina mestu athygli og augSt tnar8t nýstárlegt bera fyrir v * Lírotningin ók oftast í létti- y- .l en reið stundnm eða gekk. rtlst hún ekki mikið þreytt þegar kon. hy ^tlr b°rðhaldið 1 gærkveldi voru erirnir skoðaðir með hinni mestn -0- Khöfn 29. júni. Dönskn blöðin fylgja með mesta áhuga ferðalagi konungs til Islands og flytja heila dálka af simfréttum frá förinni og hinum hátíðlegu við- tökum. í viðtali við »Nationaltidende« fyllir próf. Finnur Jónsson í eyð- urnar og segir frá ýmsu viðvíkjandi landferðinni, og telnr það ekki vafa- mál, að konungsfjölskyldnnni verði hvarvetna tekið með hinni mestn gleði og hiifningu. Prófessorinn seg- ir ennfremur, að síðan sambandslög- in gengu í gildi séu engin deilnmál til framar milli Islendinga og Dana, og að á íslandi sé almenn ánægja yfir núgildandi stjórnmálaskipnn og yfir endnrsameiningu Snður-Jótlands. Prófessorinn minnist á lántökumálið og óskar þess, að það komist í fram- kvæmd, sumpart vegna þess að það muni tryggja hið góða samkomulag milli landanna, og sumpart vegna þess, að Islendingum sé hagfeldara að fá lánið í Danmörku en nokkru öðru landi. Finnur prófessor fer að lokum mjög hrósandi orðum um Dansk-íslenska félagið og starf þess til tryggingar og eflingar sambúðinni; aðalatriðið sé, að binar tvær þjóðir kynnist hvor annari, þá komi hitt af sjálfu sér. í því sambandi minnist hann á för Aage Meyer Benedictsen til íslands, sem meðal annars hafi þann tilgang að efla hina persónu- legu viðkynning, sem hafi hina mestu þýðingu, en sem einnig sé til þess gerð, að útvega Dðnum dvalarstaði á tslandi og gagnkvæmt. Einnig varði miklu fyrir hina persónulegn við- kynning samfundir konungsfjölskyld- unnar við islensku þjóðina. í viðtali við sama blað segir Gunn- ar Gunnarsson frá bókmentum Is- lendinga og segir að á þvi sviði hafi sambandið alurei verið eins innilegt og nú. »Það var höfðinglegt af Dön- um að gefa okkur frelsið aftur, og eg vona að þeir sýni nú það skör- unglyndi, að skiija fögnnð vorn yfir frelsinu, sem alls ekki er af hroka sprottin heldur fram komin af þakk- lætistilfinningc. Eftir að hafa sýnt fram á mismun þann i þjóðalund- inni, sem orðið hafi til þess, að ís- land hafi fengið frelsi með gagn- kvæmum samningi, segir Gunnar, að heimsókn konungshjónanna .og per- sónuleg viðkynning íslendinga við þau, muni verða til hins mesta gagns i framtíðinni. Erl. símfregnir frá fréttaritara Uorgunblaðsins. Khöfn, 29. júni. Bliðskapur með Bolshe- vikum og Kemalistum. Frá Konstantínopel er símað, að rússnesk sendinefnd sé komin til Angora til þess að fullvissa stjórn Mustafa Kemals um órjúfanlegt bræðralag Sovjetstjórnarinnar við Kemalista. Stefna Angorastjórnarinnar verðnr æ fjandsamlegri Bretum með hverj- um degi. Hefir stjórnin hnept marga Breta í varðhald. Frá Aþenn er símað, að herskip frá Kemalistum og Bolshevikum skjóti á ströndina milli Aþenu og Sinope. Framvarðalið stórrar Kemal- istaherdeildar á nú að eins fáar míl- ur ófarnar til Konstantinopel. Tyrkja- soldán er að búa sig nndir að flýja land. Mustafa Kemal Pasha hefir í hyggju að láta lýsa yfir alræðisvaldi sínu yfir Tyrkjaveldi. Verkamanna viðsjár í Sviþjóð. Frá Stokkhólmi er simað, að ver- ið sé að mynda þjóðhjálparlið nm álla Sviþjóð til þess að vera við ölln búinn ef verkmannaóeirðir beri að höndum. Stjórnarskifti i Italiu. Frá Róm er símað, að ráðuneyt- inu hafi verið steypt af stóli. Ástæð- an til falls stjórnarinnar er talin að vera stefna Sfoiza greifa í rikismál- um. Kolaverkfallinu lokið. Frá Londou er simað, að stjórn- in hafi veitt þær 10 miljónir sterl- ingspunda, sem hún hafði áður lof- að til þess að bæta upp kauplækk- un námamanna. Hefir nú verið opinberlega tilkynt, að verkfallinu sé lokið. Heimskautsför. Ernst Shzckleton leggur á stað i nýjan landkönnnðar-leiðangur til Suðurheimsskautsins í lok ágúst- mánaðar. Frá írlandi. Foringi Úistermanna, Craig, hefir þegið boð Lloyd George um að koma á írlandsráðstefnu i London, en du Valera svarað þvi, að hann vildi fyrst ráðfæra sig við ýmsa ráð- andi menn Sinn Feina. Hann segist af alhug óska friðar, en frá sinu sjónarmiði sé enginn vegur til þess að fá frið, nema Lloyd George við- urkenni eining írlauds og sjálfsá- kvörðunarrétt. Hann kveðst munu gefa skýrari svör er hann hafi talað við foringja minnihlutans i írlands- málum. Valera hefir stuugið upp á, að C<-aig og 4 aðrir foringjar sambands- manna haldi fnnd með sér í Dublin 4. júlí. Hann notaði þegar í gær farargrið sín til þess, að heimsækja ýmsa Sinn-Feina sem sitja ítangelsi i Dublin, þar á meðal varaforsetann Griffith. ❖ Eimskipafélagið. Aðalfundur þess var haldinn á langardaginn var i Báruhúsinu og hófst kl. 1 siðdegis. Varaformáður, Pétur Ólafsson konsúll, setti fund- inn og stakk npp á Jóhannesi bæj- arfógeta Jóhannessyni til fundarstjóra. Fnndarskrifari var Lárus Jóhannes- son cand. jur. Að fundinum hðfðu verið afhent- ir aðgöngnmiðar fyrir 704.325 kr. eða 41 °/0 af hlutafénu, þar af lands- sjóðshlntir 100 þús. kr. og hlutir Vestur-íslendinga 104.100. Alls höfðn verið afhentir seðlar fyrir 25.664 atkvæðnm. Varaformaður félagsins mintist, áðnr en gengið var til dagskrár, hins fráfarna formanns félagsins, Sveins Björnssonar sendiherra og hins ágæta starfs hans sem formanns frá stofn- un Eimskipafélagsins. Vottnðu fund- armenn honum þakkir með þvi að standa upp. Þá var byrjað á dagskránni og gaf stjórnin þá fyrst ársyfirlit. Vara- formaður lagði fram prentaða skýrsln stjórnarinnar og fór um hana nokkr- nm orðum. Stjórnin hafli kosið i stjórnina á árinu H. Benediktsson, vegna þess að mjög fáir úr stjóm- inni voru þá heima. Hallgrimur Kristinsson var endnrskipaður full- mhh Nýja Bíó mmmm FÍSlINrnii Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lars Hanson, Karin Molander og Egili Eíde. Sýning kl. 9. trúi stjórnarinnar fyrir næsta ár. Á fundinum mættu Magnús Guðmunds- son fjármálaráðherra fyrir hönd stjórnarinnar, en af hálfu vestur-ís- ledinga Arni Eggertsson og As- mnndur Jóhannsson. A árinu hafði Gullfoss farið 10 ferðir til útlanda en Lagarfoss tvær ferðir til Danmerknr og eina til Leith en þaðan til Ameríku. Var hann í viðgerð 5 mánuði af árinu, og kostaði viðgerðin 835 þús. kr. Nýja skipið hefir tafist mikið frá því sem fyrst var áætlað, en er nú komið svo langt, að búist er við að skipið geti Jagt á stað frá Kaup- mannahöfn 18. ágúst. Húsið er nú nær fullgert, neðsta hæðin og efsta að öllu leyti en hin- ar verða tilbúnar innan skamms. Byggingarkostnaðurinn er nú orðinn 900 þús. kr. og búist við að húsið kosti eina miljón fullgert, en leigan af þvi er áætluð 75 þús. kr. á ári. Húsið er að öllu leyti hið vandaðasta og hefir ekkert verið til þess sparað. Eigendaskifti að hlutum félagsins hafa alls orðið 168 og upphæðin, sem skift hefir nm eigendur nemnr 23.825 kr. Eftirlaunasjóður félagsins var við siðustu áramót 188.889 kr- Eignir félagsins nmfram skuldir eru taldar 1.371.527 kr. og svarar það til 81% af nafnverði hlntanna. Farmgjöld hafa verið lækkuð tvis- var á umliðnu ári, 1. jan. um 20% og 1. júuí um 10% frá Kaupmanna- höfn og 20% frá Leith. Hins vegar hafa fargjöldin til Leith og Kaup- mannahafnar verið hækkuð upp i 200 kr. á fyrsta og 135 kr. á öðru far- rými. Gjaldkeri félagsins E. Claessen bankastjóri skýrði því næst frá hag félagsins og heflr áður verið birtur útdráttur úr reikningnum hér í blað- inu. Reikningurinn var samþyktur eftir nokkrar umræður. Næsti liður dagskrárinnar var skift- ing arðsins. Jón Þorláksson hóf máls og mælti með þeirri tillögu stjórn- arinnar að hluthöfum væri greidd xo°/o af hlntafénu. Var sú tillaga samþykt, en feld tillaga frá Jóni Björnssyni kaupmanni nm, að greiða aðeins 7°/0. Tillögnr stjórnarinnar nm arðskiftingnna voru samþyktar allar með þeirri breytingn einni, að samkvæmt tillögu séra Magoúsar Björnssonar var samþykt að gefa í guðsþakkaskyni :o þús. kr. til vænt- anlegs berklahælis á Norðurlandi. Miklar umræðnr urðu i sambandi við annan lið dagskrárinnar og sam- kvæmt gamalli venju voru það eink-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.