Morgunblaðið - 08.07.1921, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjórar:
Vilhj. Finsen og Þorst. Gíslason.
Sími 500 — PrentsmiBjusími 48
AfgreiíSsla í Lækjargotn 2.
Ritstjómarsímav 498 og 499
Kemnr út alla daga vknnar, aS mánn-
dogum nndanteknum.
R itstj órnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingnm er ekki veitt mót-
t&ka í prentsmiSjnnni, en sé skilaS á
*fgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þeæ blaSs, sem þær eiga aö birtast í.
Aaglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
aB öllum jafnaSi betri staC í blaCinn
(4 lesmálssíðnm), en þær, sem síCar
koma.
AuglýsingaverC: Á fremstu síCn kr.
3,00 hver cm. dálksbreiddar; á öCrnm
atöCum kr. 1,50 cm.
VerC blaCsins er kr. 2,00 á mánuBi.
AfgreiCslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NORDISE
UVSFORSIKRINGS A.b. AF 1897.
Líftryggingar.
AðalumboðsmaÖTir fyrir Island:
Gmmar Egilson
Hafnarstræti 15. Tals. 608.
un verðbréfum og hvert land hafði
því litið annað til að greiða skuld
ir sínar með en sína eigin fram-
leiðslu. Erlendur gjaldeyrir varð eiqs
og hver önnur verslunatvara, sem
verðlögð var eftir því hvernig hlnt-
fallið var milli framboðs og eftir-
spurnar. Greiðslujöfnuður hvers lands
réði verðlaginu á gjaldeyri landsins.
Fyrir þessum eðlilegu afleiðingum af
því að skift var um gjaldmiðil og
seðlar setiir í stað gulls, varð hver
þjóð að beygja sig, jafnvel rikasta og
voldugasta þjóð álfunnar, Englend-
ingar, varð um tíma að sætta sig
við að enskur gjaldmiðill yrði til
muna verðminni en gjaldmiðill þeirra
landa, setn ekki tóku þátt í ófrið-
inum.
Eins og kunnugt er, helst ástand
þetta óbreytt og gjaldmiðill allra
Evrópuþjóða er sem stendur seðiar
en ekki gull, því hafa peningar
hverrar þjóðar sitt ákveðna gengi,
sem breytist í samræmi við greiðslu-
jöfnuð hvers lands. Sama er að
segja um oss. í ófriðarbyrjun gerð
um vér seðla að gjaldmiðli vorum
í stað gulls, en hinu höfum vér
slegið föstu að verðlag á seðlum
vorum skuli vera það sama og á
dönskum seðlum. Hins höfum vér
minna gætt hvort verðlagið i virki-
leikanum sé það sama eða geti
verið það sama. Þegar þvi greiðslu-
jöfnuður vor varð óhagstæðari en
Dana og seðlar vorir samkvæmt
öllum viðskiftalögmálum nrðu verð-
minni en danskir seðlar, varð auð-
vitað eftirspurnin eftir erlendum gjald-
eyii svo mikil, að það sem fyr-
ir hendi var nægði hvergi nærri.
.Bankar vorir og viðskiftalif komst í
það öngþveiii, sem það enn situr i
og hefir engar horfur á að komast
ú:, meðan bankastjórar vorir og
aðrir, sem hlut eiga að máli berjast
við að telja sér trú um að 8o—90
aurar sé sama og ein króna.
A annað ár hafa bankar vorir
reynt að halda gengi á íslenskum
seðlum jafn háu og á dðnskum, en
þetta hefir leitt til þess, að almenn-
ingur hefir engan kost átt á að fá
erlendan gjaldeyrir. Þvi litia sem,
bankarnir hafa haft rið á hefir verið
úthlatað tii gamalla viðskiftamanna.
Þessum góðvinum bankanna hefir
þannig ekki einasta verið gefinn
gengismunurinn, 10—20 aurar(?) af
hverri króm, heldur einnig eins
konar eir-okun á allri islenskri versl-
ud, sem stu^dum hefir verið mis-
brúkuð. Þetta fyrirko-nulag hefir
haft ýmiskoaar siðspillingu í för með
sér og einstakir meon sent með
ýmiskonar undanbjögðum tugi þús-
una i póstavisunum til útlandr.
Mér er spurn, er ekki 1 étt ef ekki
rikið þarf á öllutr. þeim erlenda
gjaldeyrir að haldr, sem ots áskotu-
ast, til að ttyggja landsmönnum lifs-
nauðsynjar, að þeir menn, sem gjald-
eyririnn fá séu Iátnir borga hann
fullu verði, eða hve lengi ætla bank-
arnir að halda áfram að gefa Pétri
og PAli 10—20 aurs(?) af hverri
krónu, sem yfirfærð er til útlanda
og taka sönou upphæðina af út-
flytjendum og öðrum þeim, sem
einhvers erlends gjaldeyris hafa aflað.
Einhverjum kann að vera óljóst
hvernig frjálsari verslcn með gjald-
eyri yrði í framkvæmdinni fyrir
komið. Að líkindum mundu fram-
kvæmdastjórar bankanna og ef til
vill siun fulltrúinn fyrir hvern af
okkar aðalatvinnuvegum ákveða
daglega gengi erlendrar myntar,
miðað við íslenska krónu, þannig
að framboð og eftirspurn héldust I
hendur. Ennfremur yrði þvi að lfk-
indum tii leiðar komið, að verðlag
á isienskti krónu yrði ákveðið i
Kaupmannahöfn og annarsstaðar þar
sem tiltækilegt þætti.
Svajar Giiðmundsson
■O
flMl! HMl.
Khöfn, 5. júli.
Friða-þingi Norðurlanda var lokið
á laugardaginn, var þar að siðustu
samþykt áskorun til allra Norður-
landa-stjórnanna, að hver þjóðin
skyldi skyldug til að Íeggja öll
þrætumál þjóða í milli undir alþjóða
dómstól þjóðbandalagsÍDS. Öunur
samþykt var gerð, er fer i þá átt að
Norðurlandaþjóðirnar ættu að fella
úr lögum almenna herskyldu sem
spor i áttina til minni herbúnaðar.
Auk þessa var rætt um á þinginu,
að æskilegt væri, að kenslu væri
komið á, i einu sérstöku máli, sem
þá yrði heimsmál. 22 atkvæði voru
greidd með ensku, en 9 atkvæði
voru greidd með nýju eða tilbúnu
máli. Ennfremur var rætt um
breytingar til bóta á andlegu og
ikamlegu uppeldi æskulýðsins.
■Qr
Khöfn, 5. júli.
Ensk, amerisk og fleiri sálarrann-
sóknaifélög senda fulltrúa sína á al-
þjóða-sálarrannsóknarfund þann, sem
haldinn verður i Kaupmannahöfn
frá 26. ágúst til 2. september. Á
meðal fulltrúanna eru prófessor
Charles Richet, prófessor Jules
Courtier, Camille Flammarion, pró-
fessor Sir Wiliiam Barret, Leon
Denes, Dr. Schrenck von Natzing
og frú J. Bissen.
------Ö—
Konungskveðja.
Kvæði þetta er frumort á latínu af Páli sk'ólakennara Sveins-
syni og var ætlast til að það yrði flutt konungi í almennum mann-
fagnaði, en af einhverri ástæðu komst það ekki á »prógrammið«.
Var konungi þá fengið kvæðið af ritara hans (hr. J. Svb.), skrifað
af höfundi sjálfum og í vandaðri kápu. Þakkaði konungur höf-
undi kvæðið í veislu, er hann hélt honum og fleirum í höll sinni
(Mentaskólanum) þ. 3. þ. m.
Þýðingin, sem hér birtist, er eftir eitt af elstu og merkustu
skáldum landsins (V. B.). Er hún í tvennu lagi; önnur (í þessu
blaði) er að mestu með sama bragarhætti og frumkvæðið, (sem
reyndar er ort við »hexameter« og »pentameter« á víxl), en hin
(í Lögréttu og ísafold) er með fornyrðislagi.
Þrumaði Norðri, og þaut hin þungbúna Norðurheimsalda,
ymjandi’ og hlymjandi hátt, með hörku lemjandi strendur:
eins og þá vetur, er var af vindum 0g stórhryðjum knúinn,
ísana bræðir sér af og uppleysir snjóinn af fjöllum.
5. Hvað er nú, ísafold, að? Það er sem þú titrir og skjálfir.
Er það af ótta’ eða hvað? Eða’ er það af mikilli gleði?
Eðaí’ er það eldurinn þá, hinn innri’, er þig sárlega brennir?
Eða’ er það hafaldan há, er hávær á ströndinni skellur?
Neitt hér að óttast ei er, þú íslands kyrláti sonur!
10. Fagnar vor fósturjörð því, hve forlögin vel hafa snúist;
fagnar hún frelsinu þvi, er fengið er aftur að nýju,
eftir ein sex hundruð ár og enn rneira’ en fimmtíu betur.
Fagni því fjöllin vor há og fannhvítir jöklanna tindar!
Fagni því hauður 0g höf og hratt fram rennandi lækir!
15. Samfagnið allir sem einn, er ísstrendur byggið hér norður,
þakkandi gæskunni guðs, til góðs er oss öllu nú sneri!
Heilsið á hamingjustund þeim höfðingja dýrum, er kemur;
honum, sem hlotnaðist það, að halda því máli til lykta,
áður er byrjuðu’ á þeir afi’ hans og faðir hans báðir —
20. ástsælir öðlingar þeir, er æ vér í minningu geymum.
Fyrstur af konungum kom hann Kristjdn hinn nlundi fyrrum
hafsins um hættlegan veg, því hugðist landið að gista.
»Föðurland8 faðir« hann var, og færði oss gjöf eina dýra;
öllum var koma hans kær, hann kærastur allra var gestur.
25. Eftir hann arfi hans kom, og oss eigi heldur hann gleymdi;
sonurinn sömu fór leið og sótti heim fósturjörð vora.
Sama sinnið var hans og samboðið höfðingja göfgum:
ljómi því líka hans nafn, hins lofsæla áttunda Friðríks!
Þú, Kristján! Þú kemur nú, hinn þriðji af konungum vorum:
30. Heill kominn hingað til vor! Heill þér með drottningu’ og sonum!
[ Allir þess óskum vér heitt, sem ískaldan slóðir hér byggjum,
I heilum að fótum þið hér á hjartkæra landið vort stigið!
Felast kann eldur und ís; svo einnig er það með vor hjörtu:
Takið þið móti þeim milt, og margföldum blessunaróskum!
35. Böndin sem bundu oss fyr ■— þau bönd af oss leyst þú nú hefir;
öðrum þú böndum oss batst, sem betri og traustari reynast:
Ríkin, sem reyrð voru fyr og rígbundin saman með lögum,
bræðralag tengir nú trútt og tign þín, vor göfugi sjóli!
Lengi þeim ríkjum þú ráð með réttvisi, konungur góði!
40. Stjórna með ástsældum æ oss íslendingum og Dönum!
Leið þú 088, leiðtogi vor! þótt leiðirnar misjafnar reynist,
friðar og farsældar til; vér faldir þér erum til gæslu.
Mikill sá lofðungur líst, sem löngum á hernaðartímum
ódeigur herjar á hinn, og hefir þó lag á að sigra.
45. Meiri’ er þó siklingur sá, er sjálfur, þótt á hann sé ráðist,
friðsama áreitir ei, en ofbeldisverkunum hamlar.
Mestur þó öðlingur er, sem afstýrir ferlegum stríðum;
heill fyrir sinna er sér og sæmdarmanns styður að gagni:
Haf vora hjartgróna þökk, vor hilmir, þú konunga bestur!
50. Varðir þú Norðurlönd vel veraldar stríði frá ljótu;
fyrir það færum vér þér, í frændanna’ og bræðranna nafni,
margfalda maklega þökk — því mega ekki þegnarnir gleyma.
Kristján vor tíundi trúr! Þú talinn munt friðar með hetjum!
niðjarnir nefna þig svo, þitt nafn mun um aldirnar ljóma.
55. Forustu helga þú haf, og hjálpi þér drottinn og styðji!
þjóðunum þínum til gagns, en þér æ til maklegrar sæmdar.
Auðnist það aftur, að þú í annað sinn heimsækir landið!
Auðnist það einnig um þá, af ætt þinni’ er konungar verða!
Heill! Heill! vor konungur kær! Og konungsætt Hamingjuborgarl
60. Hér meira’ en helming af öld nú hefir hún setið að stóli.
Heilaga Hamingjudís til hamingju rikjunum stýri!
L Hamingju fengu þeir fyr, þeir faðir og afi þinn báðir.
Lif, Kristján! lengi og vel við lofstir þíns ættboga glaður;
lifi í konungakranz þitt konungsnafn ætíð með heiðri!
65. Lif einnig lengi og vel, vor lofsæla, göfuga drottningl
Lifi’ og sannri með sæmd þeir synirnir yðar — þeir lifi!
llii
Jóns ÞoHákssonar f bœj-
arveiislbnni 3. þ. m.
Fyrir hönd bsejarstjórnar og borg-
ara Ieyfi eg tnér að hjóða Yðar HA-
tignir, Yðar konunglegu tignir og
heiðraða gesti vora hjartanlega vel-
komna í þetta yfirlaetislausa samkvæmi-
Þvi miðnr eru hósikynnin hér svo
lítil, að sðeins litilí hluti þeirra borg-
ara, sem gjarna vilja votta Yðar
Hátignum virðingn sína, hefir getað
komið hér, og b:ð eg því yðar
Hátignir að skoða þann hollustuvott,
sem þeir, er hér eru saman komnir,
sýna Yðar HAtignum sem tákn
hinnar sömu drottinhollustu hjá hin-
um miklu stærri hóp, sem ekki
hefir getað rúmast hér.
I kvöid hafa borgarar þessa bæjar
óskað að gleyma því, að bær vor
er aðeins lítill og óásjálegur, á er-
lendan mælikvarða. í kveld leyfuffl
við huga okkar að gleðjast yfir þvi,
að vor ungi bacr er höfuðstaðurino
í öðru konungsriki Yðar Hátigna,
og yfir því, að bær vor nýtur ná
heimsóknar koaungs síns, drotning*
ar og tveggja konungssona.
Eins og land vort er yngsta land
i Evrópu bæði jarðfræðilega séð og
sem manna bústaður,. þannig er basr
vor einnig langyngstur allra höfa®'
borga í Evrópu. Kaupstaðarréttioát
sin fékk hann 1787, og var þá hét
þorp með 500 manns. Við þetta
tækifæri er sérstök ástæða til að
leggja áherslu á, að bærinn á fyrstu
tilveru sína að þakka konungsfram-
sýni og konungsmildi. Jafnfram1
þvi, að konnngurinn gaf þessu litll
þorpi kaupstaðarréttindi, gaf hanD
bænum í fæðingargjöf, landið se®
þorpið stóð á, og spildu að auki og
ákvað, að handiðnamenn og aðrir
atvinnurekendur, sem ' setjast viláo
að í Reykjavík, gætu fengið ókeypis
lóðir, sem beim nægði undir íbúðar-
hús sín, og að öðru leyti væri nauð-
synlegt. Bærinn varð þannig eini bygði
staðurinn á íslandi, sem menn gát°
fengið lóðir endurgjaldslaust til eigö'
ar og þaðan stafar vöxtur bæjariná
f uppbafi.
Tvisvar áður hefir bærinn fagnað
komu konungs sins. Báðar þessat
heimsóknir eru merkisteinar í sögu
bæjarins. Þegar afa Yðar Hátignar,
Kristján bonungur nfundi, heimsótó
oss á þúsundárahátiðinni, færði hanö
þjóð sinni að gjöf stjórnarskipunar'
lög þau, sem landið dafnaði svo vel
undir að framar gekk öllum vonu®>
Bær vor tók drjúgan þátt i þesso®
framförum, ibúatalan óx jafnt °f>
þétt og almennur efnahagur likavi®
sjálfstjórn þá, er gefin var með stjórO'
arskránni. Hinn hái faðir Yðar H^'
tignar, vor ástkæri konungur
rik áttundi, heimsótti oss 1907* 0&
á því ári hefst timabil verklegra ftava'
fara og umbóta i þessum bæ. Þ&vaí
engin vatnsveita i bænum, engin 0®
ræsi, engin fullgerð gata, engin gasst° ’
engin höfn og engin rafmagnsstö >
Allar þessar umbætur hefir bærth
fengið á timabilinu, sem liðið ers
an, þó fullgerðar götur séu eD°fj
nema í nokktum hluta bæjafl.
Einnig á þessu timabili hefir b.?ti
átt þvi happi að hrósa, að
konungshylli. Eg vona að eg geTÍ
ekki sekan um ófyrirgefanlegan ff
burð, þó eg minnist þess með Þa
læti, að H. H. Friðrik konungur
undi átti persónulega úrslitaatkv*
að þvf, að mesta mannvirki *
ins á þessu tímabili, Reykjav