Morgunblaðið - 08.07.1921, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
hðfn, komst i framkvæmd. Þessu
tíœabili er nú í vissum skilningi
lokið með þrí, að Yðar Hátign hefir
^igt hina nýjn rafmagnsstöð bæjar-
ins, og þannig byrjnm vér einnig nýtt
timabil með nýjum verkefnum, við
þessa konungsheimsókn.
Borgarar bæjarins munu láta heim-
sókn Yðar Hátigna, hina þriðju kon
tingsheimsókn, vera sér öfluga hvöt
til að halda áfram þróun bæjar vois,
s:^ hann geti orðið boðlegur höf-
ní'taður i hinu islerska konungsríki
V' ar Hátigna, þó Jítill sé. í fyrsta
sVíti veitist oss sú gleði, að njóta
Beimsóknar drotningra vorrar oreg
held að eg tali fyrir munn borgar-
anna, er eg segi, að við viljum láta
þennan gleðilega atburð vera oss
hvöt til að leggja á komandi tima
svo mikla áherslu sem unt verður
á umbætur á meðferð okkar á börn
hinum gömlu og sjúku, og um-
ka^tur á húsakynnum handa hinum
Otiður efnaða hluta bæjarbúa —
«Uu þessu er því miður mikilla á-
hóta vant — og þvi biðjum við Yð-
ar Hátignir að skoða viðleitni okkar
á þessu sviði á komandi tíð sem nokk-
urn þakklætisvott fyrir þá gleði, sem
Yðar Hátignir hafa gert okkur með
þessari heimsókn.
Bær okkar hafði búist við að fá
heimsókn Yðar Hátigna strax í fyrra.
í svipinn voru það oss vonbrigði,
er helmsókninni var fyrst frestað
seinna hætt við hana, en þau
vonbrigði hurfu fljótt fyrir h nni
átiðlegu meðvitund um, að allar
°rsakarnar til frestunarinnar stóðu í
satnbandi við þann viðburð, endur-
sarneininguna, sem einnig fyrir oss
stendur sem æfintýrið, sem hátíðin í
Úýjustu sögu Norðurlanda. Það er
oss tvöföld gleði að taka á móti
Yðar Hátignum, konungshjónum
okkar sjálfra og bræðraþjóðar okkar,
á hátiðameðvitund hinnar fullkomn-
°ðu endursameiningar.
Um leið og eg ennþá þakka Yðar
Hátignum og yðar konunglegu tign-
fyrir hingaðkomuna, bið eg
hina háttvirtu samkomu að árna H.
H. konunginum og H. H. drotn-
lngnnni langra og farsælla lífdaga
niföldu húrrahrópi.
Lengi lifi konungur vor og drotn-
in8 vor!
áætlun um hve mikið muni kosta að
koma upp isverksmiðju hér hæfilega
stóni og gera tillögur um rekstur
hennar. Er lagt til að bæjarverkfræð-
ingur fari þessa för.
A listasýninqunni hafa tvser mynd-
ir selst nýlega »Grenjaðarstíður«
eftir Kristíau Jónsdóttir, kostaði hún
200 kr. og »Púkablístran« éftir Guðm.
Thorsteinson, á so kr.
Sönqskemtun Péturs A. fónssonar
operusöngvara, sem átti að verða í
gærkveldi, var frestað vegna þess, að
hann hefir fengið influenzuna.
SuÖurland fór héðan í gær til
Stokkseyrar, Eyrarbakka, Vestmanna-
eyja og Hornafjarðar.
Lagarjoss. kom til Leith í gær-
morgun.
Borq var I Grimsby i gær.
Misprentast hefir í nokkru af upp-
lagi blaðsms undanfama, natn Hans
Hannessonar pósts, þar sem sagt var
frá þv', að konungur hafi sæmt hann
heiðurspeningi. Stóð í blaðinu »Hann-
es« fyrir Hans.
Botnia var i Leith í gær.
-0--
Ferðapistlar.
Eftir Bjarna Sæmundsson.
-SDABBÓKE-
O. O. F. io3788*/a. — O.
^asverðið. Gasnefnd bæjarstjórnar
r nýlega leitað sér upplýsinga um
5 > hvort ekki væri unt að lækka
á suðugasi. Hefir nefndin at-
gað rekstarsskýrslur gasstöðvar-
nar og reikninga hennar yfir
1 1920 og komist að þeirri
Urstöðu, að ekki væri unt að
. . gasverðið fyr en stöðin fengi
ýrari kol en hún hefir nú. —
^ðið er að leita fyrir sér um
, á gaskolafarmi, alt að þúsund
StQálestum.
s^sfrafnleiðslan. Nefnd var fyrir
^osin í bæjarstjórn til þess að
að ^ Lvern hátt væri tiltækilegt
W. °®a nPP frystihúsi ásamt til-
v®iðD^ * noktunar við fiski-
°g annað, sem þörf er á í
4ljt Hefir þessi nefnd lagt fram
sepjjSltt’ °S fer það í þá átt, að
þeSsUr vefði maður til Englands til
kframleið ^nna sér fyrirkomulag á
tVerksn ^ar °8 starfsrækslu á
11 mm og útvega kostnaðar-
Frh.
Nú var loks tími og tækifæri til
að hugsa um miðdagsmatinn og
settust eins margir við borðið og
rúm frekast leyfði — ertur og flesk
á boðstólum — á betra var ekki
að kjósa. Svo sióðum við upp, svo
kom annar hringur, mest kvenfólk,
og svo þriðji hringur, eintómar kerl-
ingar, uns allir farþegar voru mettir.
Þetta hafði eg reiknað út, þegar eg bað
bryta að fresta máltfðinni, en hann
ekki, og 'held eg að hann hafi ekki
verið mér neitt þakklátur fyrir, hve
mikið gekk upp af fleskinu, en mér
fanst eg hafa gert góðverk. Eg vil
benda strandferðaskipstjórum vor-
um á Hornafjörð, sem ágætan stað
til að skreppa inn á, þó að þeir
eigi ekki beint að koma þar við,
svo að farþegar geti einu sinni feng-
ið sér máltlð I næði.
Eg hafði aldrei verið inni á Horna-
firði fyr og var nú svo heppinn, að
veðrið var inndælt. Fjallasýnin var
mér kunnug áður, en fjðrðinn sjálf-
ant, nesit, Hólmana1 og eyjamar
hafði ekki séð nema tilsýndar í einni
bendu, úr ósnum. Fjörðurinn er
lón, afarmikið flæmi, ekki síst ef
Skarðsfjörður er talinn með, kolmó-
rauður af leirnum úr »fljótunum«,
Hornafjarðarfljótum, og á fyrir sér
að fyllast og verða að flæðilandi, svona
einhverntfma í framtlðÍDni. Eyjarnar
og hólmarnir sýnast fljóta, sum allhá
og algræn, á straumýfðum firðinum,
sem eins vel má kalla vatn, þvl saltur
er hann varla svo langt frá ósnum,
en Nesin teygja tanga og hóla út
á milli þeirra, og þar stendur kaup-
túnið Höfn, að vísu ekki enn nema
á landi, en kemst Hklega bráðum
út i eyjarnar og verður þá Venezia
íslands. Borgin er ekki stór ennþá,
en hefir nú snögglega þokast stórt
skref áfram, og tekið stakkaskiftum
þar sem hún er orðin mótorbáta-
verstöð fyrir Austfirðinga og heima-
menn, er stunda þaðan þorskveiðar,
með lóð og netum á vetrarvertlð,
rétt fvrir austan ósinn. Um vetur-
inn höfðu gengið þaðan 30—40
bátar, fáeinir af þeim þar til heim-
ilis. Væri óskandi, að Hornafjörður
gæti eflst sem fiskistöð, því að af-
staðan er ágæt, en staðhættir i ýmsu
tilliti erfiðir: ósinn, isrek og grynn-
ingar i firðinum. En alt mætti það
laga ef nóg væri fé.
Eg var alt kvöldið í laDdi og gat
skoðað mig dálitið um, því að vlð-
sýni er töluvert af hólum kringum
þo?pið, heilsað upp á lækninn úti
á hæsta höfðanum og þakkað hon-
um fyrir samveruna austur, á Ster-
linp; hann talar öll heimsins tungu-
mál og syngur eins og engill. Svo
var eg hjá Þórhalli kaupm. Daniels-
syni. Hann kom með sk’pinu frá
Seyðisfirði, var með á bílnum ti!
Egilsstaða, eins og áður er vikið að,
og var hrókur alls fagnaðar um borð,
sá sem mest reyndi að halda »hú-
mörnum* uppi i farþegum og svo,
var hann hugulsamur, að hann kom
með dálitið af skógi ofan af Héraði
og gróðursetti hann á Suðutlandi,
og vökvaði með sjó (ný aðferð sem
eg vil benda Kofoed á) svo að við,
sem ekki vornm efra, gátum notið
skógarins um borð. — Þar hitti eg
ungan enskan jarðfræðing, Mr.
Hawters frá Newcastle. Hann hafði
komið fótgangandi, einn sins liðs,
með hest í taumi,' alla leið frá Rvík,
og ætlaði til Seyðisfjarðar, hafði vað-
ið ýmsar ár og klifrað upp um
Hornafjarðarfjðllin. Þó var hann
heilsubilaður; hafði verið á Somme-
vigstöðvunum og fengið gaseitrnD,
þoldi illa inniverur og varð öðru
hvoru að fara undir bert loft
vegna andþrengsla. Seigur er fohn
Bulll — Þar var og annar steina-
leitarmaður, sem var uppi um öll
fjöll, þótt roskinn væri, það var
Björn Kristjánsson, varð eg feginn
að hitta hann eins og síðar mun
sagt verða.
Um miðnætti lét Þórhallur kaup-
maður smala okkur farþegum og
skipsmönnum, sem verið höfðu í
landi og flytja um borð á mótorbát
og uppskipunarskipi, annars er lík-
legt, að einhver hefði orðið eftir,
þvi að dimt var orðið og kl. 5 að
morgni átti skipið að fara út. Eg
svaf litið og vaknaði þegar skipið
létti. Klæddi eg mig 1 snatri, þvi eg
vildi gjarnan sjá þegar við færum út
ósinn. Enginn farþegi var uppi nema
eg. Morgurinn var dýrlegur, en
nokkuð svalur. Eg naut nú i annað
sinn Öræfajökuls í alheiðri morgun-
dýrð, um kveldið hafði verið á hon-
um þoka. Við vorum brátt úti við
ósinn, brimið gaus upp við Hvann-
ey, eins og um kvöldið; skipið stans-
aði stuttlega, þvi »lóðsin« fór ekki
lengra; svo af stað aftur i snarsnún-
ing til bakborðs fyrir eyraroddann og
sve annan til stjórnborðs yfir blá-
hryggjandi boða fyrir Hvanney,.og
vorum svo lansir og settum stefnu
fyrir Ingólfshöfða. Farþegar sváfu
vist allir. Eg fór að hugsa um á
þessari þröngu leið milli skers og
báru svo að segja, hve litið mætti
út af bera til þess að slys yrði.
Misskilin skipan eða of seint fram-
kvæmd, lítil vangá af hálfu yfirmanns
og »alt i grænum sjó«. En hér gekk
alt eins og i sögu, og þannig geng
ur það tiðast á hinum vandrötuðu
leiðum með ströndum lands vors, og
þess vegna sofa farþegarnir líka ró-
legir, i fullu trausti til árverkni ís-
lenskra farmanna, og hún hefir hing
að til, því betur, sjaldan brugðist, enda
væri stundum mikið i húfi, ef út af
bæri, t. d. i haustferðum á yfirfylt-
um farþegaskipum, og má slst lasta
þá skipstjóra, sem fara þá gætilega,
það er sjálfsögð afleiðing af fullkom-
inni ábyrgðartilfinningu.
Sílð.
Tilboð óskast í sílðveiðina af einum mótorkútter á
Siglufirði í sumar. Senðist blaðinu auðkent Sílð 183.
Barnaskóiinn.
Skólabörnin eru beðin að sækja hannyrðir sínar og teikn-
ingar laugardaginn 9. þ. m. kl. 4 síðd., og börn, sem ekki
eru búin að skila »lánsbókun um«, gjöri það á sama tíma.
liorien Hansen.
Es. Skjölður
fer til Borgarness næstkomandi mánudag 11. þ. m. kl. 8Va árd.
Afgreiðslan, simi 557.
Bifreiða og ðifhjólaYátryggingar
Trolle & Rothe h.f.
íslenskt smjör
Hangið kjöt
Harðfiskur
og Ksefa
fæst í
Versl. Vaðnes.
Sírrii 228. Sími 228.
Áteiknað.
Mikið úrval af áteiknuðum
ðúkum og púöum og alls-
konar ísaumsgarn og silki
einnig boy hjá.
LUCANA
cigarettur
í rauðum umbúðum, sem
keyptar eru aftur.
M.s. ,Svanurf
fer béðan mjög bráðlega til Skóg-
arness, Búða, Sands,
Olafsvikur, Stykkishólms,
Gunnl.vikur, Búðapdals og
Staðapfells.
Vörur afhendist i dag.
Gullapmband hefir tapasl
frá Stýrimannastíg 6 að Lanða-
kotsspítala. Skilist á Stýrimanna-
stíg 6 gegn funöarlaunum.
Prímusar
Olíuvélar, Hakkavélar, Elð-
húsviktir og margskonar elö-
húsáhölð úr blikki, emaileruð
og steypt hjá
,Times(.
Fyrir skömmn bárust þær fregnir
frá Englandi, að Lord Northcliffe
mundi vera að losa sig við blað
sitt, »Times«. Astæðan til þess er
talin vera sú, að stórkostlegt tap
hefir verið á blaðinn nú í seinni tíð,
nemnr útgáfnkostnaðnr þessa á viku
2300 sterlingsp.
Þessi breyting á stjórnendnm
blaðsins þykir vera mikill sigur fyr-
ir Lloyd George. Þvi áður hafði
blaðið, og einkum nú síðast, er bar
á milli 1 stjórnmálastefnu Englands
og Frakklands, heldur verið á önd-
verðum meið við Lloyd George.
Haldið er, að aðalritstjóri »Times«
muni verða sir Tþilip Kerr. Hann
hefir, þar til nú fyrir skemstu, ver-
ið áhrifamikill á Lloyd George og
var þá ritari hans. Er hann maður
á besta aldri, og var, áður en hann
gekk í þjónustu Lloyd George, einn
aðal starfsmaður tímaritsins »The
Round Table«, og er talinn vel að
sér i öllum utanrikismálum.
Kuennærföt
svuntur og fleira hjá
Sohs. fiansEns EnkE
Qstav
margar tEgundir
uevsI. UaðnES.
5ími 228. Sími 228.
Allap
nauösynjavörur
bestar og ódýrastar í
versl. Vaðnes.
Simi 228. Sfmi 228.