Morgunblaðið - 21.07.1921, Blaðsíða 1
8. árg., 218. tbl.
wmmmm Gamla Bíó mmmmm
Sonui*
Ausfurlanda
(eða ítalska leynifélagið).
Afar skemtilegt og vel leik-
ið ástaræfintýri i 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur
japaninn Hayakawa
sem nú er orðinn heimsfræg-
ur kvikmyndaleikari.
Efni myndarinnar er afar-
spennandi og leikinn í óvenju
fallegu landslagi.
Kr. nrmbjarnarscm
læknir.
rtjálsgötu 37. Sfmi 703.
fieima til ultltals kl. 10—11 og 6—7.
Baframjöl
í sekkjum ódýrast í
UErsluninni „Ua9nE5“
Sími 228 Simi 228.
líonigssiið jslanð' sigl a uettaano ag ðiargar slgoariuia.
Fyrir nokkrum dögum barst sú
*regn hingað loftleiðida frá konungs-
sfeipinu »ísland«, er enn er fyrir
Vestan Grænland, að skip það, sem
Knud Rasmussen leigði i Svíþjóð
þess að flytja til Grænlands tæki
°8 tnatvæli þau, er nota átti í hinn
^ýja leiðangur hans norðnr á Græn-
land, hafi strandað við svokallaða
Darkhead-eyju, skamt frá Upernevik.
— »Bele«, svo hét skipið, flutti
allmarga farþega norður, en er skip-
l8 kom til Godthaab, gengu farþeg-
ar þar á land og ætluðu með skip-
inu »Sökongen« 'áfram norður til
»Thule«.
»Bele« hafði loftskeytatæki og er
það strandaði á eynni í þoku og
stormi náðist samband við ísland,
er þi var i Godhavn. Var þegar
brugðið við og haldið norður, en er
ísland kom á vettvang, höíðu skip-
verjar bjargað sér á land. Voru þeir
fluttir um borð í ísland og halda
nú suður með því.
»Bele« er brotið mjög, en tekist
hefir að bjarga miklu af farangri úr
skipinu og flytja til Upernevik.
Erl. símfregnir
írá fréttaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 19. júlí.
Þpidja Internationale.
Frá Riga er simað, að í lok 3.
alþjóðaráðstefnunnar, sem staðið hef-
lr i Moskva undanfarið, hafi Sino-
Vlefl haldið ræðu og farist svo orð,
að nú yrðu kommunistar að hætta
^Qdirróðri en taka til framkvæmda
1 anda stefnu sinnar.
Þingrof i Svíþjóð.
Frá Stokkhólmi er sfmað, að neðri
^ild sænska þingins hafi verið leyst
uPp og nýjar kosningar verði látnar
^am fara í september.
Irlandsmálin.
Frá London er simað, að de Val-
era og Craig hafi nú komið, fram
kröfur sínar og ætlar Lloyd
^eorgg ag leggja þær fyrir bresku
Stíórnina.
Grikkir vinna á.
Síttiað er frá Áþenu, að framsókn
^kja haldi áfram og fari þeir
geist,
^iðfiutníngun Frakka.
Símað er frá París, að verið sé
j*.. senda franskt herlið úr Rinar-
0Q<inm austur til Efri-Schlesiu.
Til viðbótar aths. Mbl. í gær við
útreikning hr. P. Z. á upphæð þeirri,
sem tollhækkunin á Spáni mundi
nema á islenskum fiski árlega, skal
þetta tekið fram:
Mbl. hefir bestu heimildir fyrir
þvf, að áætla megi fiskafla hér nú
fyrir Spánarmarkaðinn 118 þúsund
skpd., og ef tollhækkun á skpd. er
65 kr., þá verður það alls rúmlega
71/* milj., eins og áður hefir verið
sagt hér f blaðinu.
Það ketnur ekki málinu við, þótt
útflutningurinn héðan beint til Spán-
ar hafi á árunum 19x4—'17 verið
minni en þetta. Hér er um það
eitt að ræða, hvað megi áætla hann
nú. Það er sjálfsagt, að reyna að
gera sér sem réttasta grein fyrir þvi.
En hitt er það, að enda þótt toll-
hækkunin nemi ekki hærri upphæð
en þeirri, sem hr. P. Z. heldur fram,
þ. e. nálægt 3 milj. kr., þá mætti
ekki leggja það tap á fiskframleið-
endur hér. Þrátt um þetta er í
rauninni óþarft af þeirri ástæðu, að
minsta tapsupphæðin af tollhækkun-
inni, sem nokkrum kemur í hug að
nefna, er hærri en svo, að fiskfram-
leiðendur hér geti staðist hana. Toll-
hækkunin má því ekki með nokkru
móti komast á. Frestunin á þvi,
Fimtudaginn 21. jólí 1921.
Kaupum
vorull nr. I & II í stórum og smáum »partíum« gegn peninga-
greiðslu út i hönd.
Hf. Carl Höepfner.
Sönyskemtun
Eyyerts Stefánssonar
fer fram í kvöld kl. 9 í bárubúð.
Aðgöngumiðar, sem teknir hafa verið aftur, verða seldir við
innganginn kl. 71/*—9.
Jarðarför Þorsteins sáluga Þorvaldssonar fer fram föstudaginn
22. þ. m. klukkan 11 árdegis frá dómkirkjunni
Freygarður Þorvaldsson
bróðir hins látna.
að útgert verði uifi þetta mál, er
mjög óheppileg fyrir fiskframleið-
endur og þá, er fisk kaupa. Fisk-
framleiðendur eiga erfitt með að
selja, því kaupendur leggja ekki út
i að kaupa fisk meðan alt er í ó-
vissu um tollinn.
Að halda því fram, að tollhækk-
unin komi niður á Spánverjum sjálf-
um en ekki okkur, nær engri átt,
og væri lítið vit í því, að taka á
sig hækkunina með þeirri hugsun.
Og ekki getur nú lengur komið til
mála að halda þvi fram, eins og
gert hefir verið í sumum blöðunum,
að við komum í bág við Norðmenn,
ef við tökum ekki á okkur toll-
hækkunina. Samningar Norðmanna
og Frakka sýna fyllilega, hvers
vænta má frá Norðmanna hálfu í
samningunum við Spánverja. En
fram til þessa hafa reyndar öll mót-
mæli, sem fram hafa komið hér
opinberlega gegn tilslökun við Spán-
verja í bannmálinu, verið studd með
því, að Norðmenn mundu að sjálf-
sögðu neita.
— li ' - 0 JT —«
skipa, eða réttara sagt lofað að hlaupa
undir bagga, ef veiðin borgi sig
ekki, og er til 100 þús. kr. fjár-
veiting f þessu skyni. Verður dr.
Rosen fiskifræðicgur eftirlitsmaður
stjórnarinnar með skipum þessnm
og ætlar hann jafnframt að kynna
sér fiskigöngur hér við land og
ýmislegt sem að útgerð lýtur.
Samkvæmt upplýsingum, sem Curt
Átderson kaupmaður i Gautaborg
hefir gefið oss, ætla skip þessi að
nota sænskar veiðiaðferðir i sumar.
Verða skipin hér við land fram i
septembermánuð. A hverju skipi eru
12—14 manns. Miðað við meðal
markaðsverð þurfa skip þessi að afla
alt að 3000 tunnur hvert til að
borga allan kostnað. Anderson verð-
ur á Siglufirði i sumar og ætlar að
kaupa þar sild fyrir »Sveriges
Förenade Konservfabrikker« i Göte-
borg, til niðursuðu.
Norsku skipin, sem verða við
síldveiðar hér i sumar eru soo—700
smálestir að stærð og lesta 2—300
tunnur. Fóru 10 þeirra á stað frá
Haugasundi í byrjun þessa mán-
aðar.
Norsk blöð segja, að óvenjulega
margir ætli að stunda sildveiðar við
ísland í sumar af Norðmanna hálfu.
En veiðar þessar verða með nokk-
nð öðrum hætti en verið hefir undan-
farið. Til veiðanna verða' nær ein-
göngu notuð stór skip, og hafa þau
með sér salt og tunnur. Er ætlunin
að salta síldina um borð án þess að
koma að landi og kömast á þann
hátt hjá kvöðum þeim, sem á út-
veginum hvfla samkvæmt fslenskum
lögum.
Frá Gautaborg eru fjögur skip á
leið hingað til lands og ætla þauað
stunda veiðar í sumar frá Siglufirfi,
með sænskum aðferðum. Sænska
stjórnin hefir veitt styrk til þessara
Ótið og dýrtíð, sólarleysi og pen-
ingaleysi hafa þannig fryst sílarlíf
Reykjavikurbúa, að það þurfti mikinn
yl andrikis og þekkingar til þess að
losa vængi hugans frá moldu og
lofa honum að svifa frjilst um stund
í algleymiag skáldskaparins.
Þetta kraftaverk hefir prófessor
Vilhelm Andersen gjört, og eg get
ekki stilt mig um opinberlega að
votta honum þakklæti mitt og margra
annara, sem ekki eru i hinu Dansk-
islenska félagi, en samt hafa átt kost
á að heyra hann og dáðst að honum.
Eins og hann i fyrirlestri sinum
um Poul Möller veitti úhýni svo
ísafoldarprentemiðja h.f.
■n Nýja Bió
Aukamynd
Olympiu-leikarnii* i
Antwerpen 1920.
II. kaíli.
Meðal annars sóst Maraþon-
hlaupið 0. fl.
Stúlkan
A
myncflstofunni
Select-sjónleikur í 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin
fagra leikmær
Constance Talmadge.
Sýning kl. 9.
Ung stulka
óskar eftir lóttum verkum fyrri
hluta dags.
Upplýsingar Njálsgötu 19 (niðri).
Saftln
góöa
er komin aftur í
Mn 1. lnDHlbisniir
Sími 149 Laugaveg 24.
gott, að vér ekki að eins sáum
danskan sveitabæ og danska sveita-
sælu, heldur heyrðum hestana hneggja
í högunum og fundum heylyktina af
engjunnm, þannig opnaði hann á
miðvikudaginn var með einhverjum
undralykli hugarfylgsnin i persónnm
Holbergs. Undir öllu gamninu skein
greinilega allur smásálarskapur og
fáfræði þessara stjórnmálasmælingja,
sem enn þann dag í dag eiga sér
marga lika bæði hér á landi og
annarstaðar.
Myndirnar, sem prófessorinn dtó
upp, voru svo lifandi, svo aðdáan-
legar, að eg dauðkenti í brjóst um
fólkið, sem stóð fyrir utan, óþolin-
mótt eftir að kcmast inn og sjá
þessar dauðu ljósmyndir af einhverj-
um amerikönskum skripaleik sem af
misskilningi eru kallaðar: lifandi
myndir.
í æsku minni var Holberg mikið
lesin hér bæði af ungum og göml-
um; skólapiltar léku hann og skildu
hann furðu vel. Mér er t. d. i minni,
að mágur minn sira Janus Jónsson,
þegar hann var i skóla og síðar,
þegar hann gekk á prestaskólann,
las hann oft hátt heima og nppi i
skóla fyrir skólabræður sína, kafla
úr leikritum Holbergs og gerði það
mæta vel, enda kunni hann mikið
af þeim og af »Peder Paars* utan-
bókar.
Þvi miður er eg hrædd um, að
hin unga og uppvaxandi kynslóð
hér, lesi fremur útlenda »reifara«,