Morgunblaðið - 21.07.1921, Side 2

Morgunblaðið - 21.07.1921, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ Steindór. Frá bifreiðastöð miani fara bifreiðar daglega til Þingvalla ódýrar og þægilegar ferðir. Ennfremur austur að Olvesá ÞJónsá Ægisíðu og Garðsauka. Steindór Einarsson. (Hornið á Hafnarstræti og Veltusundi, móti O. Johnson & Kaaber). Farmiðar aeldir á afgr. Sfmar: 5 81 og 8 3 8« Þægilegar og vissar ferðir. en bækur frá gullöld danskra bók- menta og væri vel, ef fyrirlestrar próf. Andersens gætu vakið löngun æskulýðsins til að kynnast t. d. Hol- berg nánar og skilja að leikrit hans eru ekki »bIot til Lyst«. Af tilviljun er Poul Möller eitt af þeim skáldum, sem eg hefi haldið mikið upp á og mér finst því mikil nautn, að heyra þann mann tala um haDn, sem ef til vill ; hefir skilið hann betur en nokkur annar og skrifað um hacn bók, sem er fyrir- mynd, bæði hvað snertir gagnrýni og sálarrannsókn. Það er^með mikilli tilklökkun að eg hugsa til kveldsins'I'kveld, sem á að bera mig burt frá rigningn og stormi inn i æfintýraland H. G. Andersens. Tilhlökkun er yndisleg tilfinning og sá maður er með^orðLsinn einu geturavakið þessa tilfinningu, er töfia- maður, sem á skilið mikið þakklæti. Rvik 18. júlí. Thora Triðrikssott. —r-^ 0 Bannaskólinn. Niðurl. 12. Skortur á samvinnu ogsam- ræmi i kenslu. Engin skýr takmörk sett til að keppa að. Ekkert heildar- >plan«, sem kenslan gangi eftir. Hver bekkur er eins og riki útaf fyrir sig. Hver kennari gerir það, sem honum dettur i hug í það og það skiftið, án tillits til heildarinnar. Sam- vinnuleysi á öllum sviðum. Þess- vegna vantar undirstððnna svo víða. Reynt að lækna allar meinsemdir i einu, i stað þess að taka fyrir eitt atriði og kenna það til hlýtar, og æfa það smám saman uns það er fulllært. Hin mesta nauðsyn er á lesskrá, til að minna á hvað gera skuli á hverjum stað og tima, og hvernig eigi að fara að þvi. Reykjavikurhöfn og önnur mann- virki mundu fara illa úr hendi, ef ekki væri gerð fyrirfram ákvörðun og áætlun um verkið, engin verk- stjórn, engin samvinna, einn rifi það sem annar bygð:, margfalt verk lagt i sumt, og annað vanræk . Góð námsstjórn mundi verða af- farasælli en nokkuð annað, sem hægt væri að gera í þarfir skólans, án hennar verður lítilla framfara að vænta, hversu góðum kenslukröft- um, sem skólinn hefir á að skipa. Þessar ástæður, sem nú hafa ver- ið nefndar, eru fullnægar til að sýna það, að kennurunum er ekki ein- um um að kenna, að árangur starfs- ins er ekki meiri en raun er á. Mjög mikið af áhuga og sam- viskusemi fundum við meðal kenn- araliðsins. Að sönnu eru þeir ókunn- ugir ýmsum aðferðum, sem mega léita námið og auka árangur þess. En fúslega íærðu þeir sér i nyt leið- beiningar, sem tlmi vanst til að veita. Við höfum hér að framan fært ástæður fyrir þvi, að leikni og þekk- ingu barnanna er ábótavant, einnig höfum við sýnt fram á, að fyrir- komulagi skólans er stórlega áfátt. Om kennaraliðið er örðngra að dæma. Þar á hið sama sér stað og með börnin. Þekkingu þeirra og leikni er áfátt; en hvað mikið er það að kenna gáfnaleysi þeirra og vanrækslu og hvað mikið er það að kenna slæmu fyriikomulagi á skólanum? Þvl getur enginn svarað að svo komnu. í kennaraliðinu eru nokkrir af- burðamenn og nokkrir, sem miður hefir tekist, en hvernig hefði kensla hinna slðarnefndu orðið undir góðri aámsstjórn og með góðu skólafyrir- komulagi? Þeirri spurningu verður ekki svarað, það er á einkis manns færi að svo komnu.’; Réttur dómur á hveijum einstaklingi kennaraliðs- ins verður ekki upp kveðinn eins og fyrirkomulag skólans er nú. Námsstjóri, er hefði verið með kenn- urunum heilan vetnr, mundi geta það.] §Við höfum unnið þetta starf í hjáverkum] og hlaðnir öðrum störf- um, er þvi sist að vænta, að við kveðum npp slikan dóm. Reykjavik'n. júni 1921. S. Arason. Olajur Olajsson. -------0—-------- Qengl erl. myntar. Khöfn, 20. júli. Sterlings pund . 23.50 Dollar 6.53 Mörk 8.65 Sænskac (krónur) • • • • "" 136.00 Norskar 84.50 Fr. frankar . . . 50.85 Svissn. frankar . • • • • 108.00 Lírur 30.00 Pesetar 84.50 Gyllini 207.00 (Frá Verslunarráðinu). ---0---- -= DA6BÖE. =- Sönqskemtun Eggerts Stefánssonar var frestað á siðustu stundu i fyrra- kveld sökum lasleika. Aðgöngumið- ar höfðu allir verið uppseldir. — Söngskemtunin fer fram i kveld kl. 9. Gunnar Eqilsenl er að hugsa um að flytja hingað heim aftur. En það er alveg rangt, sera blöð hér hafa birt, að stjórnin hafi >kvatt hann« níastErkur mátarbátur sem nýr er til sölu nú þegar fyrir gott verð. Báturinn er slétt- bygður með kútterlagi ca. 9 tonn á stærð. Upplýsingar í síma 384 eða 507. Uppboð verður halöið í garði og leikfimishúsi Mentaskólans mánu- ðaginn 25. þ. m. kl 1 e. h. og næstu ðaga og verða þá selðir ýmsir munir sem notaðir voru við konungskomuna svo sem húsgögn, rúmstæði, rúmfatnaður, gólíteppi, filt, garðínur, borðbúnaður, elðhúsáhölð, flögg, tjölð, reiðveri 0. m. fl. Þeir einir, er ekki skulöa uppboðshalðara uppboðs- skulöir fallnar í gjalðöaga og reynst hafa áreiðanlegir kaupenður á uppboðum, fá gjalöfrest, Bæjarfógetinn í Reykjavík 20. júlí 1921. Jóh. jóhannesson. Fljót og góö ferö til Siglufjaröar. M.k. Faxi fer til Siglufjarðar f kvfild kl. 8 tekur vörur og farþega. Upplýsingar á skrifstofu Sigurjóns Péturssonar Hafnarstræti 18. Sími 137. Uppboðsauglýsing. Opinbert uppboð verður haldið í Kaupangur við LindargötU fimtud. 21 þ. m. kl. 10 f. h. og verða þar seldar ýmsar vörur og húsmunir tilheyrandi þrotabúum Páls H. Gíslasonar og Ólafs ö. Eyjólfssonar. Bæjarfógetinn i Reykjavík 18. júli 1921. Jóh. Jóhannesson. Lax nýr og revhtur fæst öaglega í Herðubreið. Póstbillinn Fyrirliggjandi s Gólfflísar, margar tegundir Veggflísar, margar tegundir Pappi, innanhúss, rakaverjandi Innriveggjapappi (Kosmospappinn Þakpappinn þýski Ofnar, eldavélar, Gasofnar og gaseldavélar. Gasbaðofnar, kolabaðofnar. Baðker gleruð. Baðker tinuð. Athugið! Með nœstu skipum er von á mörgum nýjum vörum, j>ar á meðal eru ofnar og elda- vélar fegurri og betri en hér hafa dður 8é8t. Þér sem eruð að byggja, eða œtlid að byggja, talið vid okkur, þvf verð okkar er sanngjarnt og skilmál- ar okkar adgengilegir. I. BlKl t Mi Byggingavöruverslun. Templarasund 3 Talsími 982 Símskeyti: Omega REYKJAVÍK Reikningar vegna konungskomnnnar verða greiddir til i. næsta mánaðar. Ef ykkur vantar vöruflutn- ingabíl í ferðalög eða innan- bæjar vinnu þá talið fyrst við mig. Kristján Jóhannesson Þórsgötu 21. Sími 513. heim, Gunnar sækir um forstjóra- stöðuna við brunabótafélag íslands og mun að Hkindum fá^veitingu fyrir þeirii^stöðu. Fjðldi jólks ætlar U| p i Borgar- fjörð á laugardaginn til þess að vera við skemtun á Hvitárbakka, er hald- inn verðnr á sunnudaginn. Island er á heimleið fri Græn- landi. Aætlað að skipið komi til Færeyja 26. þ. m. Sterling fer héðan kl. 3 i dag til Vestmannaeyja, Áustfjarða og Leith. Skipið kemur við I Hafnarfirði og mun fara þaðan ntn kl. 7. Meðal farþega verða til Leith: Jóh. Jónsson og Páll Þorleifsson verslunarmenn, Mrs. Pass, Miss Moore, Ingvar Kjar- an, A. Bell-Irving, próf. Cowl og M. Meysende. Til Vestmannaeyja Georg Cislason kanpm.,‘,Sigfús P. Sighvatsson verslunarm. og Svein- björn Högnason. Til Austfjarða: ungfrú H. Kiabbe, frú Margrét Lár- usdóttir, Guðm. Hjörleifsson læknir, Jón Stefánsson, ungfiú Svanhildur Ólafsdóttir o. fl. Síðasti fyrirlestur V. Andersen er í kvöld. Talar próf. þá nm Holger Drachmann og les eitthvað npp úr verknm hans. Hefir meiri aðsókn verið að þessum fyrirlestrum en nokkrum öðrum hér 1 bæ. Og sjálísagt mnn ekki bregða út af þvi i kvöld. Því íslendingnm er Drach- mann, þessi mikli hafdýrkandi, nokk- uð kunnur og kær. Goðafoss hinn nýi fór réynslufðr- ina hiua fyrstu í fyrradag. Tókst hún ágætlega. Fer nú að Hða að þvi að skipið verði altilbúið og haldi heimleiðis. Yfirmenn skipsins eru þegar komnir út og nokkrir aðrir skipverjar. Kristal-sódi bestur og ódýrastur í heilum pokum Uerslunin „Uaönes" Sími 228 Simi 228. Umboðsmaðup sem hefur góð sambönd við bak- ara og brauðgerðarhús, getur komist í samband við fyrsta flokks danskt verslunarfélag. Allar vélar og verkfæri fyrir- liggjandi. Tilboð merkt 1918 með viðskiftameðmælum sendist Wolff Box, Kfibenhawn. K. fer austur á Þingvöll á hverjun* laugardegi. Fargjald 8 krónur hvora Ieið- Hans Hannesson. Stúlka óskar eftir vist ákve®' inn tíma. A. v. á. margar tegundir Vejsunin „Vaðnes“ Sími 228 Sími 228.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.