Morgunblaðið - 11.08.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
HOSGUNBLAÐIÐ
Ritstjórar:
Vilhj. Finsen og Þorst. Gíslason.
Sími 500 — PrentsmiCjusími 48
Afgreiísla í Lækjargcto 2.
Ritstj ómarsíma: 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, a5 mánu-
dögum undanteknum.
Ritstjomarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingum er e k k i reitt mót-
taka í prentsmiðjunHÍ, en sé skilað á
Mgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga atS birtast í.
Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
atS öllum jafnaöi betri stað í blaCinu
(á lesmálssíSum), en þær, sem síSar
Inma.
AuglýsingaverC: Á fremstu síðn kr.
8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum
stöðum kr. 1,50 cm.
VertS blaðsins er kr. 2,00 & mánaöi.
AfgreiCslan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NORDISK
HLYKKESFOEHIKRINOS A.S..
af 1898.
Slysatryggioaaar
og
FerðayAtryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir ftóand s
v Gunnar Egilson
Hafnarstrœti 15. Tals. 808.
vofir yfir og deyðir börn vor og
aesknlýð.
Vér biðium yður að senda oss
mildar gjafir i ávísunum á einhverja
bankastofnun yðar. Því peningar
vorir falla í gengi dag frá degi og
eru nú eigi virði hundraðasta parts
af því er þeir áður voru. Vér, af
meðalstéttinni, erum orðnar öreigar
og getum eigi gefið eins* og áðnr.
Vér höfum eigi önnur ráð en að
biðja — biðja fyrir þá sem hjálpar-
þarfa ern, en það er nú mikill meiri
hluti þjóðar vorr-.r.
Vér treystum þvi að systur vorar
f fjarlægum löndum m-rni h yra
bænaróp vort og eigi láta oss biðja
án áraogurs.
Bund Österreichisher Frauenvereine
Wien IX. SeDsengasse Nr. 5.
Marqrete Minor.
Áskorunin sem bréfinu fylgdi hef-
ir verið prentuð áður i blaðinu.
Það fór hrollur um mig að lokn-
um lestri bréfanna. Hversu ólfkt
okkar ástæðum. Hér lifum vér ls-
lendingar, njótum aevarandi ftiðar,
og þótt nú séu örðugleikar hjá okk-
ar eru þetr smávægilegir og annars
eðlis, en þeir sem hér er fri skýit.
Getnm við ekkert gert til að hjálpaf
Getum við ekki á einhvern hátt orð-
ið við bæn systra okkar f Austur-
riki? Sverfur nú svo að hjá okkur
að við getum eigi iagt af mörkum
eina krónu hver, sumar kannskeitt-
hvað meira? Nei, sannarlega ekki.
Við getum hjálpað ef við viljum.
Efast nokkur um að við viljnm það?
Þið trúið ekki hvað mikið verður
úr peningunum, einn einasti 100
króna seðill, sem néðan var sendur,
borgaði hálfsmánaðar dvöl fjögra
þreyttra kenslnkvenna á hressingar-
heimili. Hver eínasta króna sem
lögð er i liknarsjóð austnniskra
barna vinnur kraftaverk.
Þess vegna, allar þið konnr, sem
getið gert ykkur i hugarlnnd hvilik
raun það er að horfa npp á bðrn
veslast upp og verða hvíta dauðan-
um að bráð, vegna skorts og hung-
urs, leggist á eitt að vinna á móti
þvi.
Bregðist vel við þessari ben, vel
og fljótt, svona málefni þolir enga
bið.
Gjafir má senda til stjórnar Banda-
lags kvenna, einnig til undirritaðrar.
ln%a L. Lárusdóttir.
-------0--------
Bækur.
Georg Brandes hefnr iengi verið
meðal allra afkastamestu rithöf. á
Norðurlöndnm og jafnframt sá, sem
einna mest hefur verið lesinn, bæði
þar og erlendis. Hsnn kom Ilka að
ýmsu leyti með nýtt blóð innf nor-
rænt bókmentalíf, þó áhrif hans nú
orðið séu sjálfsagt nokkuð annars
eðlis, en þau sem i öndverðu áttu
að liggja í baTáttu hans fyrir realism-
anum. Þ.ið er ekki lengur það
bardagaeðti G. B., sem dregur að
sér mestu athygl , enda þatf ekki
lengi að leita til að finna það, að
hann hefur ekki sjálfur fylgt þeirri
stefnu sinni út í æsar. Hann hefur
leitað sér veikefna miklu viðar,
smogið inn i miklu fleiri og fjöl-
breyttari málefni og menn. Hann
segir sjálfur i formála seinu-tu bók-
ar sinnar, um Michel Angelo, að
hann hafi helst skrifað um þær per-
sónur, sem hann elskaði: »Eg byrjaði
mjög ungur með Aarestrup, Palu
dan Míiller, H. C. Andersen, Hauch.
1870 kom fyrsta bók mín um Hippo-
lyte Taine, en af þeim manni hafði
eg mest lært á árunum 1864—70
og honum finst mér eg enn eiga
mest að þakka. Svo skrifaði eg um
Sðren Kirkegaard, þann rithöf., sem
um tvftupsaldur vakti mig til sjálf-
stæðrar hugsunar. Fri 1874 er
fyrsta uppkastið að bók rninni um
Las ille, sem eg þá, af góðnm og
gildum ástæðum, mat mjög mikils.
Þar áður hafði eg skrifað um Ibsen,
sem drómig mjög að sér, um Disraeli,
sem heillaðt mig, um Max Klinger,
sem nndraði mig með snilli sinni,
og seinna um Nietzsche, sem vann
mig með frumieik sinum.
Um flesta þessara manna hafði
enginn skrifað á undan mér. Síðan
minnist hann á Höfuðstraumana og
Shakespeare og loks á siðustu rit
sin um Goethe, Valtaire, Cæsar,
Michelangelo.
Brandes segir svo frá upphafi
þeirrar bókar, afi 1860 hafi hanu
keypt fyrstu ljósmyndina af teikn-
ingu eftir M., árið 1900 hafi hann
farið að kynna sér hann fyrir alvöru
og frá 1918 hafi hann sðkt sér al-
veg niður i hann.
Það er eins og að búa sig undir
langferð, að leggja i lestur þessara
tveggja stóru þykku binda. Fyrst
er skýr og skemtilegur inngangur
(overture) að sumuleyti bestskrifað-
ur af allrí bókinni og siðan langir
kaflar um Fiorens og Róm á end
nrreisnartimunum og síðan æfi- og
þroskasaga M chelangelos sjálfs og
iýsing á verkum hans. Á norræn-
um málum hefur tiitðlnlega litíð
verið skrífað nm M., áður. Bier-
freund — sem llka hefur skrifað góða
bók um Shakespeare, hafði i
smfðnm rit um hann, en dó fri
því og sömul. hefir verið þýdd á
norsku bók Rollands utr. hann. En
I þessu riti kemur nú ýtarlegt og
auðiesið yfirlit um æfi hms og starf
og menningu samtímans. Oi Mich-
elangelo er eflaust einhver allra stór-
feldasti andi endurreisnaraldarinnar,
hann er eins og kristall, þar sem
brotnar ijós og litskrúð heillar ald
ar, heillar menningar. Það er altaf
undtr hælinn lagt, hvernig aðrir
dæma slíka menn á eftir, ekki slst
þegar í þeim berst eins mikið af
andstæðum, eins mikið af brotum og
og í MicheJangelo. En það eru oft-
ást menn sem vert er að reyna að
kynaast, þó niðurstaðan fari oft eft-
ir manninum, sem skoðar, þar eins
og vlða annarstaðar, þó dómarnir
séu að ýmsu leyti bundnir af erfða-
kenningom og vana. Þetta kemur
hvorttveggja fram i bók Brandesar.
Húa er í rauninni ekki slður um B.
sjáifan, en nm Michelangelo, enda
byrjar formálinn á því að »það sé
tilgangur þess rithöfundar, sem ekki
vinni eftir pöntun, að fá framrás
anda sínum og lýsa hugsjónum sfn-
um«. Eftir þessari »foiskrift« hefir
Brandes svo sktifað um það sem
mest áhrif hefir haft á bann 1 þetta
eða hitt skiftið og afleiðing þessa
er einnlg það i ritrrensku hans, sem
ef til vill hefir haft mest áhrif. Hann
hefir gert norræna — og einkum
danska ritskýringu að alþjóðareign
og alþjóðaráhugamali — fært hana
út fyrir svið sérfræðinganna. Þetta
hefir aftur á móti haft áhrif á form-
ið — það verður »alþýðlegra« sem
kailað er eða »óvísindalegra« —
Brandes vitnar t. d. hér um bil al-
drei til heimilda sinna og þó er fal-
íð mjög mikið lestrar- og lærdóms-
starf í bókunuro. Þær verða stund-
um nærri þvi eins og sögulegar
skáldsögur.
En hvað um það. Það má sjálf-
sagt finna margt að þeim. En þær
eru skemtilegar, eins og flest sem
Brandes skrifar, og fróðlegar vlða, og
ættu bókasöfn og lestrar/é'ög að
eignast þær hehtu þeirra (Gyldendal,
Ársæll Árnason). Brandes hefir verið
fundið margt til foráttu I seinni tið,
og ýmisiegt með réttu. Hann hefit
verið tifinn niður i heilum skamm-
arritum og hafinn til skýjanna í öðr-
um, eða reynt hefir verið að segja á
honum kost og löst i sambandi við
samtið hans. En þögn hefir sjaldan
verið í kring um hann.
Vbf.
---------0---------
Frá Isafirði
Starfsemí Samverjans.
Þegar veturinn gekk i garð, var
útlitið hvergi nærri glæsilegt, fyrir
starfsemi vora hér á ísafirði. Hús-
næðisvandræðin f bænnm gerðu það
að verkum, að hún misti þegar i
fyrravor, er Samverj'nn hætti störf-
um, húsnæði það er hún hefir haft
umráð yfir síðastliðin fimm ár; varð
Samverjinn þá vitanlega athvarfslaus
uro leið.
Eins og ástatt var f bænutn, var
fyrirsjáanlegt, að það myndi verða
allmiklum erfiðleikum bundið, að fá
þak yfir höfuðið f einhverju formi,
Miikman Dósamjól
Þessa margeftirspurðu ágætu mjólk hefi eg nú aftj
fyrirliggjanði.
Halldói* Eiriksson
Sfmi 175.
þrjú herbergi og elöhús óskast
leigu frá miðjum sepember næs
komanði, A. v. á.
halda hljómleika í Nýja Bíó föstudagskvöld 12. þ. m. kl. 7
stundvíslega,
í siðasta sinn.
Aðgöngumiðar á kr. 3,50 fást í bókaverslunum ísafoldar
Sigfúsar Eymundssonar.
svo Samverjinn gæti, að minsta kosti
haldið áfram að starfa.
I tilefni af þesau skrifaði eg bæjar-
stjórninni, og fór þess á leit við
hana, að hún léði Samverjanum ti!
afnota, húsnæði sem hún hafði um-
ráð yfir. Þetta treysti hún sér ekki
til að gera, en vildi hinsvegar
styrkja hann að nokkru úr bæjarsjóði,
— sbr. fjárhagsskýrsluna, — ef
hann gæti einhversstaðar fengið inni,
svo hann yrði starfræktur. Með
synjun bæjarstjórnaiinnar um hús-
næði, virtist vera loku fyrir það
skotið, að fátæklingar bæjatins, þeir
sem eru að reyna að halda sér og
sinum frá sveit, gætu fengið þessa
nauðsynlegu og þráðu hjálp. Ástand-
ið vaí á þessu tímab li þannig, að
afar örðugt var fyrir einhleypar per-
sónur að ná sér í einhverja her-
bergiskytru; geta menn þá farið
nserri um, hvernig ástatt var fyrir
snmu fjölskyldcfólki. Húsnæðisekl-
an hefir blátt áfram neytt fólk til
þess að flytja ur bænum, og þröngv-
að öðtum til að setjast að í þeim
hibýlum, sem tæplega geta talist
hæf til íbúðat; sist fyrir fjölmennar
fjölskyldur, börn og gamalmenni.
Þegar svona er ástatt, má nærri
geta hvernig útlitið var með að fá
húsnæði, sem nægði Samverjanum.
Enda var það tilviljun ein, að úr
þessu greiddist. 1 lok febrúarmánað-
ar hætti maður sem leigði stóra
stofu undir Billiard, að reka þessa
atvinnu. Eg snéri mér strax til hús-
eigandans, og bað hann að ijá Sam*
verjanum Billiard-stofuna til afnota
þó ekki væri nema stuttan tima.
Þessari málaleitan var tekið með ein-
stakri lipurð og rausn. Húseigandinn
frk. Þóra Einarsson, iéði Samverjan-
nm þetta húsnæði i nærfelt tvo
mánnði, án nokkurs endugjalds. Nú
var það loks fengið, sem mestu
máli skifti. Nú gat starfsemin byrj-
að; mátti það ekki seinna vera, þvi
þörfin fyrir hana var engu minni
en nndanfarandi vetur.
Niðurstaðan var þá loks sú, eftir
alla örðugieikana með húsnæðið, að
Samverjinn starfaði sjö vikna tima.
Var það dáiítið styttri timi en venja
var til, en við það varð ekki ráðið.
í byrjun maimánaðar varð starfsem-
in að hætta, þvi að þá var húsnæð-
ið tekið tii annarar notkunar. Eg
hefi dvalið dtlitið við þetta atriði
málsÍDS sökum þess, að það var
einhver þýðingarmesta spurningin
□m starfsmöguieika Samverjans, i
þetta skiftið. Ennfremur til þess,
sýna ofurlitla mynd af húsnæð
bölinu, sem ríkir hér. Eg fæ el
betur séð, en þetta sé fallkomið
vörumá!, sem í raun réttri er fle
um viðkomandi að einhverju leyt
Það er sem sé vitanlegt, að ba
væri að skrifa og segja margt 1
ailt þá margvislegu örðugleika, se
fólk hefir orðið að þola, af þesst
ástæðum. Það, sem eg hefi gert
umtalsefai hér, er eogan vegi
nokkur undantekning; það hefir ge
margt á þessu svæði, sem þoiir et
an samanburð við þetta eða t
likt. Um orsakirnar til þessa’
mtkíu húsnæðiseklu ætla eg
að ræða, né heldur hvað mér I
ráðlegast, til þess að ráða þær bí
ur á þessn mikla bðli. Það yrði v
fnll mikið mál, til þess að skr
um það i þessu sambandi.
Eins og eg hefi þegar minst
starfaði Samverjinn i 7 vikur og'
hlutaði alls 2040 máltlðum; en f
voru að jafnaði um 48 máltí
dig hvem, sem staifað var. 38 bö
frá 13 heimilinum og 10 garo
menni á 7 heimilum, nutu góðs
siarfseminni að þes; sinni. Mati
inn, sem veittur var, var 2 hei
réttir, iburðarlítil en næringarg
og boll fæða. Hvað fjárhagshliði
snertir, þi býst eg við að nægil<
sé að visa til meðfylgjandi fjárhai
skýrslu. Benda má þó á það sérsti
lega að þessar krónur, sem i sj<
eru, eru með flesta móti; en f
kemur vitanlega af þvi hvað staf
timinn var stuttur,
Nú, þegar Samverjinn hefir loi
stðrfum sinum, og eg rifja npp fy
mér, hvað þetta hefir kostað mi'
fyrirhöfn, jafnvel fram yfir öot
starfsárin, þá kemur þessi spurfli
s jálfkrafa til mln: Var nú þetta þ(
virði, að eiga i margvislegum &
ugleikum með húsnæði og flei'
Var árangurinn ekki svo lítill, ti
inn sem starfað var svo stnttor
s. frv., að þetta svaraði ekki P
sem i sðlurnar var lagt?
Hftir nákvæma yfirvegnn, svi
eg hiklaust: Aila þá stund, sero P
persónnr eru til, sem láta stjórO
af öðrum hvötum en þeim, s<
leggja aðaláhersluna á það, að s<
minstu sé til kostað af fyrirböfo
fjármnnum; alla þá stund, sero 6
lægur og saDnur vilji tii r
bætur i böli auuara, og
eftirtekt fyrir þvi sem betof
fara; aila þá stund, er þanoff?
1í