Morgunblaðið - 11.08.1921, Page 3
=3
MORGUNBLAÐIB
i
il
I*
I,
g
5
i
t
i
i
í
staifsemi anðnnvegur fyrir ein-
staklinginn og þjóðfélaginu bráð
"auðsyaleg, enda þótt minna vinn-
lst á en ákjósanlegast væri. Um
afbakanir og eftirlikingar sf líknar-
starfsemi, ætla eg ekki að tala, f>ær
*ru vitanlega undanskildar þessum
atnmælum. Eg befi stundum séð
°g beyrt, í ræðu og riti, því vera
Italdið fram, að öll líknarstsrísemi
v*ri mjög þ'ýðingarlftil. Við nánari
^iðkynningu við þessar persónur,
hefi eg komist að raun um, r.ð þaer
káru ekki skyn á það, sem þær
vuru að faia með. Að þær höfðu
ekki reynt persónulega, það sem þær
þóttust geta dæmt um; síst af ollu,
’Ó þær hefðu reynt að leggja sjálfar
%, tima sinn, fjármuni sina og ef
vill annað meira i sölurnar, til þess
að geta létt byigðar anDara. Nei,
aodn æli þeirra voru ekki sprottin
*f þvi, að þær hafi komist að þess-
ari niðurstöðu, með þvi að reyna
Þetta sjálfar. Það er reynsla mín,
að þeir fáu, sem þannig hafa talað,
kafa gjarnan verið eft’rbátar annara
i þvi, að gera jafnvel þið, sem þeim
fanst sjáifum; eftir játningu þeirra
kenningu að dæma; sjálfsagt og
gott að gera á þessu sviði. Að útá-
^etningar þeirra við þá, rem eitt-
hvað hafa leitast við að gera til
Þess að bæta kjör annara, þótt iitið
°g ófullkomið væri, hafa yfirleitt
verið tilraunir til þess að réttlæta
sitt eigið aðgerða- og alvöruleysi í
Þessum efnum. En með þessu hafa
Þessar persónur valið sér það hlut-
skifti, að velta steinunum i götuna
en ekki úr hennl; hvort það er af
Þekkingarleysi eða öðru lakara má
vitanlega deila um.
Œtn leið og eg svo lýk við þess
,r fáu athuganir, sem hafa orðið
dáiitið langdregDari en eg hafði ætl-
*ð upphaflega, þakka eg vinum og
styrktarmönnum Samverjans fyrir
Sóðvild alla honum til handa. Vænti
e£ þess, að hann framvegis megi
e‘ga von á þeirri hjálp og aðstoð,
Seot honum er þörf og kærkomin.
^endingum og leiðbeiningum, við-
vi'kjandi starfseminni, er þakksamlega
tekið. Eins og endranær, er mönn-
frjáls aðgangur að skjölum og
^ókum samverjastarfsemioDar.
^firlit yfip tekjur og gjöld
Samverjans 1921.
Tekjur:
l> í sjóði frá f. ári. . . kr. 687,82
3> Vextir árið 1920. . . — 35,42
Styrkur úr bæjarsjóði — 700,00
+ Gjafir, iheit o. fl. . . —1130,00
S> Styrkur frákv.fél. Hlif — 150.00
Matsala og vöruafg.. — 250,00
Samtals kr. 2953,24
Gjöld:
Matvara og eldsn. . kr. 1442,76
5> Til jafn. við tekjnl. 6 — 250,00
Ahðld,viðgerðir,vinna — 340,84
í sjóði................— 9r9,6
Samtals kr. 2953,24
ísafirði i júlimán. 1921.
F. h. Hjá'præðishersins
O. Olaýsson
ensain.
■0-
Blöðin hér hafa oft getið um við-
skifti bandamanna og Þjóðverja
heim í Þýskalandi, eftir að friðor
var ssminn. Bardamenn hafa þar
enn þá, eins og kunnugt er, sínar
eigin hersveitir á ymsum stöðum
og hefir r.okkrum sinnum slegið í
Lart milli þeirra og þýsku ibúanna.
Einkom eru það þó aðgerðir Frakka
i Rínhéruðunum, sem valdið hafa
Þjóðverjum sárrar gremju og þá
mest það, að þeir segja, að Frakk-
ar be;ti þar fyrir sig svertingjiher-
sveitum, rem fari fram með ákafii
grimd og siðleysi. Til þess að gefa
möanum nokkra hugmynd um
hugarfar margra Þjóðverja i gaið
Frakka út af þessum málum, verður
sagt hér nokkuð frá grein, sem H. G.
Scheffauer hefir nýlega ritað i út-
landa útgáfu Hamburger Nscht-
richten.
Bugaðir af gremju, kvöl og blygð-
un yfir niðurlægingu föðurlands síns,
aðalega fyrir aðstoð svertingjaher-
sveita Fiakka, rpyrji nú margir Þjóð-
verjar hirmi lostnir: hvernig stend-
ur á þvi, að þessi takmarkalausi
glæpur gegn mannkyninu, menn-
ingunni og öllum hvitam mönnum
skuli ekki hafa vakið alment reiði-
óp al’rar veraldarinnar ? — Með n á
styrjöldinni stóð voru Þjóðverjar
sakaðír um marga glæpi og mikla
heimsku. Langmest af þessu var
fundið upp af óvinunum. Hinn eigin-
legi glæpur Þjóðverja var heimska
þeirra gagnvart sjálfum sér. — Fram
ferði svertingjanna í Rinarhéruðun-
um er ekki annað en áframhald
þess sem i undan var komið frá
Frökkum og bandamönnum yfirleitt,
ósvífni þeirra og ófyrirleitni i stjórn-
málum og blaðamensku. Þar (i
Rinhéruðunum) rikir ógnaröld svartra
villimanna i frönskum einkennis-
búningum og þeir hafa þar hausa-
vixl á öllu siðferði og kúga þar, á
einu söguríkasta og fegursta svæði
Evrópu, forna og hámentaða þjóð.
Siðan segir höf. frá ýmsu atferli
svertiugjanna þarna, uppivöðsium
þeirra og siðleysi, einkum gagvart
kvenfólki, og sé það alt látið afskifta-
laust af yfirboðurum þeirra, Frökk-
unum. Að þvi búnu fer hann að
lýsa því, hvaða áhrif þetta framfeiði
hafi út i frá, segir frá trjög fjöl
mennum mótmælafundi, sem hald-
iun var i. febtúar siðastl. i Madison
Square Garden i New-York og við-
ar. Þá segir hann, að send hafi ver-
ið mótmæti til formanns framfara-
félags svertingjanna i Ameriku,
mr. Johnson. Formanninum hafi
þar verið bent á það, að það mundi
verða félaginu vegsauki, ef það mót-
mælti i nafni hinna mentuðu svert-
ingja i Ameriku þessari misbrúkun
Frakka á svörtum bræðrum þeirra
frá Afriku, þar sem þeim væri leyft
að myrða og svlvirða hvitar konur
hegningarlitið eða hegningarlaust.
Honum var einnig bent á það, að
audúð sú, sem risi á móti Afriku-
svertingjum, gæti haft skaðleg áhrif
á fraœsóknarviðleitni Ameriku-svert-
ingjauna. En negraformaðurinn vildi
ekki viðurkenna neinn mun á þjóð-
erni eða menningu svertingjanna.
Þeir yrðn að standa saman — allir.
Otaf þessn — og öðrnm nmmæl-
um svipnðnm — hefir svo allmikið
verið rætt nm framtiðarafstöðu
svertingjanna og það, hvað þeir
mnndu ætlast fyrit. Menn hafa talað
nm það svipað og nm »gnln hætt-
una« svonefndu — talað nm svörtu
hættnna Hka — og það þvi fretrmr
sem sagt er, að margir svertingjar
viðsvegar uui heim liti npp til Japana
sem framtíðarforingja allra »litaðra«
manna. Svertingjar eiga ýms all-
áhrifarik blöð og dnglega leiðtoga,
t. d. Dobois i Bar du'kjunum. I
ýmsum þessara blaða ken ur oft
fram samúð svertingjanna með Jap-
önnm, eu aftur á mótt gremiu þeirra
við ýmsa hvíta menn, ekki síst
Breta. I einu mánaðarriti þeiira
(The Ousader) stóðu t. d. nýlega
nokkrar hugleiðingar um þetta efni.
Meðai annars kom fram mjög ákveð-
in krafa um það, að lögskipað yrði
að skrifa orðið negri með ( tóru)
N, til að sýna virðiuguna fyrir svarta
kynbálkinum. Sami höf. nefndi þó á
einum stað i grein sinni Kákasus-
menn og skrifaði nafn þeirra með
litlum staf.
-= DAGBÚK. =-
I. 0. 0. F. — H. 1038118.—I.
Jón Kaldal, hlauparinn frægi, var
meðal farþega hingað á Botníu i
gær. Ætlar hann að dvelja bér um
tima, og gefst mönnum væntanlega
tækifæri til að sjá hann hlaupa hér.
Gefst hlaupurum tækifæri til að læra
af honum, hvernig þeir eiga að
hlaupa.
Biskupinn er nú á yfirreið um
Þingeyjarsýslur. Lagði hann af stað
frá Akureyri fyrir nokkrum dögum
austur á bóginn, og mun verða á
ferðalagi um sýslurnar fram undir
mánaðatlokin.
‘Besta veðrið, sem hér hefir verið
lengi, var i gær, og viðraði einnig
ágætlega á Norður- og Vesturlandi.
Góð veiði, Sveinn Jónsson á
Brekkustig 10 reri í fyrradag við
annan mann á báti. Skamt ntan
við þarabrún rendu þeir færum og
fengu von bráðar lúðn afarstóra.
Hún reynd:st, er í land kom, 385
pd. Var innvolsið' 50 pd., en sjálf
var lúðan »innanúttekin« 335 pd.
Lúðuna mun hann hafa selt á 50
aura pundið, og hefir hún þá lagt
sig á 167 kr. 50 au. í maga lúð-
unnar voru auk annars 3 rauðmag-
ar, að mestu leyti ómeltir.
Jarðarför Þórðar hreppstjóra Guð-
munssonar á Hálsi fór fram 8. þ.
m. og var fjölmenn. Séra Halldór
á ReyDÍvöllum fiutti húskveðju, en
séra F.iðrik Hallgiimsson ræðu i
kirkjunni.
Botnia kom hingað nm hádegis-
bil í gær. Meðal farþega voru Emil
Nielsen framkvæmdastjóri, H. S.
Hanson kaupm., Manscher endnr-
skoðari með frú og son, P. Peter-
sen bio-eigandi, Pétur Guðmunds-
son bókhaldari, Gudberg verksmiðju-
eigandi, Raavad byggingameistari,
frú Asta Sigurðsson, ungfrú Svala
Benediktsson, ungfrú Asta Tómas-
dóttir, Sigríður og Bryndis Þóraiins-
dæcur og allmargir danskir og ensk-
ir ferðamenn.
Ur laxveiðiför i Grimsá i Borgar-
firði eru komnir aftur til bæjarins
þeir konsúlarnir Ól. Johnson og
Sigfús Blöndahl og Vilh. Bernhöft
tannlæknir. Hafði veiðin yfirleitt
gengið illa vegna kulda þar.
Mannalát. Nýlátinn er Leo Garö-
ar Böðvarsson listmálari. Hann var
á ferð milli í afjarðar og Dýrafjarð-
ar er hann fékk hjartaslag. Leo
heitinn var efnilegor listamaður og
Reviaor Manscher er ankommet med »Botnia«. Forelöbig
Adresse Hotel Island.
Flutninsabíll
til sölu. Upplýsingar á skrifstofu
rafmagnsveitunnar Laufásveg
16. Simi 910.
vel látinn af öllum er honum kyjt-
ust. Hann var rúmlega tvkugur að
aldri.
6. ágúst andaðist að Grund i
Svínadal Þorsteinn Þorsteinsson
bóndi, faðir frú Oddnýjar ekkju
Jóns heitins Jónssoaar frá Vaðnesi.
Jhormod heitir gufuskip sem kom
hingað í fyrradag með kolafarm til
h.f. »Kol & Salt.
Dóra 0q Haraldur Siqurðsson, sem
hafa dvalið um tima austur í Kald-
aðarnesi, eru uú komin hingað aft-
ur og ætla að halda hljómleika
annaðkvöld í Nýja Bíó. Er þetta
síðasta tækifæri til að heyra þau að
þessu sinni.
Kappleikur. í kvöld kl. 8 má bú-
ast við góðri skemtun á íþróttavell-
inum. Þá ætla að keppa í knatt-
spyrnu »Vikingur«, við hermenn af
breska varðskipinu »Harebell«. Hefir
heyrst að meðal skipverja á »Hare-
bell« séu menn sérlega góðir i knatt-
spyrnu og mega þvi »Vikingar« vara
sig á þeim.
á húsum (einnig húsum í smíðum)
innanhúsmunum, verslunarvörum
og allskonar lausafé annast
Maður horfinn. Maður nokkur
ungur, sem var í kaupavinnu aust-
ur í Tungum, hvarf nýlega og hefir
ekki fundist siðan. Hefir hans verið
leitað af fjölda manns eystra en ár-
angurslaust. Er því hætt við að mað-
ur þessi hafi farist. \
Sighwatur Bjarnason
bankastjóri Amtmannsstíg 2.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
Danskur ostur.
Slys. Á mánudaginn s. 1. skeði
það sorglega slys, að drengur 4 ára
gamall, souur Björns Bogasonar
bókbindara, varð undir tré er féll
ofan á hann og varð honnm að bana.
Lnskur toqari Scomber að nafni
kom hingað i gær með bilaða vél.
*
Fyrstu mánnði þessa árs hefir út-
flutningur á dönskum osti numið
6000 smálestum, en all árið 1920
var útflutningurinn aðeins 9700
smálestir. í maíminuði voru fluttar
út 1600 smálestir. Útflutningurinn
er einkum til Þýskalands, Sviþjóðar
og Noregs. Nýtt ákvæði nm að
ostnrinn skuli geymdur i ákveðinn
tima áðnr en leyfilegt er að flytja
hann út, gekk i gildi 1. þ. m.
Froisk ttiig 1 mipiuBin.
Franska herskipið »La perdrix*
var væntanlegt til Kanpmannahafnar
á langardaginn var, með fágætt safn
gamalla franskra húsgagna og mynd-
vefnaðar, sem sýnt verður á Krist-
jáusborgarhöll. Safn þetta, semvirt
er á 45 miljónir franka, er eign
franska rikisins. Sýningin verður
opnuð 25. ágúst og verður tilhögun
hennar lik þvi, sem var á húsgagna-
sýningn, er nýlega var haldin i
London og vakti mikla athygli.
♦
-0-
Uerslyn Dana i Súloara.
Danski sendiherrann i Paris til-
kynnir, að samningar um framleng-
ingn á viðskiftasamningi Dana og
Búlgara nm vörnr og siglingar, sem
gekk úr gildi 9. þ. m. geti ekki
byrjað fyr en hin nýju tolllðg Búlg-
ara hafa verið samþykt, en það mun
verða i þessum mánuði. Eftir 9.
ágúst verða öll rlki sennilega að
gjalda sömu tolla, þangað til nýjn
samningarnir eru geognir i gildi.
--------0--------