Morgunblaðið - 11.08.1921, Page 4
MORGUNBLABIB
Ungur þýskur kaupmaður
óskar eftir herbergi stax'
Uppl. í síma 31.
Kolaofn
mjög lítið notaður er til sölu
nú þegar. A. v. á.
Kominn heim
noassagelæknir
Til viðtals kl. 1—2.
Sfmi 394
Bergþórugötu 18.
Steindór.
Þingvallatúrar.
Til Þingvalla leigi eg mínar
ágætu fjögra-, sex- og sjö-
mannabifreiðar ódýrast allra.
Viðstaða á Þingvöllum allan
daginn ókeypvs.
Komið á afgreiðsiuna og
semjið við mig
Steindór Einarsson.
(Hornið á Hafnarstræti og
Veltusundi, móti 0. Johnson
& Kaaber).
Farmiðar seldir á afgr.
Sfmar:
5 8 f eg 8 3 8.
Þægilegar og visaar ferðir.
Nýkomsiir vðrur í verslunin
Ediriborg
Verðið mun lægra en áður
Gardinuefni
Klæði
Silkisvuntuefni
Kadetfatau
Stubhasirts
Lérept
Slipsi
Kjólatau fl. teg.
Ragnhlifar.
BóQ skipakol
115 kr. tonnið fob. selur á Seyðisfirði
5t. Ih. 3ónsson.
Skemtisamkoma
verður haldin á Hofsbökkum á Kjalarnesi sunnudag 14. ágúst
Þar verður til skemtunar íþróttir ræðuhöld dans o. fi. Veitingar
verða á staðnum. Samkoman verður sett með ræðu kl. l*/a. Fólk frá
Reykjavík verður flutt til og frá. Farseðlar fást á Lindagötu 14
á laugardag.
Kaupið MorguDbiaðið.
^\SLANDS
Es. ,Sterling
Burtför skipins er frestað til laugaröags 13. ágáf
kl. 8 síðöegis.
Farseðlar sækist í dag.
gerduft
Hj6 na£nf»œg» ameríska Royal
Bakkig PowÖar, búið til úr Kr«mor-
tárt»r, framl«iddu úr vínberjmn.
Noteð á ðllxtm beatn heimilum um viða veröld
til þ«es að búa til góðar kekur, k«x o. s. frv. Ger-
ir faðana áuðmelta, ljúffenga og heilnœma.
A8 «hus selt í dósum og missir aldrei styrkleik
sinn né ferskleik.
Selt í heildverzlun
(
Garðars Gislasonar
og flestum matvöru7emunum.
HHnaHBaoflBBnBBBBBHBmBaauw ■
Best að auglýsa i Mongunbl-
— 203 —
gefa honum skýringu í öllu þesau, Ijúga að honum
og láta sem lienni hefði legið við yflrliði, rétt áð-
ur en tunglið kom upp. En svo mintist hún þess,
hvernig þau hefðu bæði vikið til hliðar, þegar
hinn hrekkvísi máni gægðist upp fyrir sjóndeild-
arhringinn og hún sá, að hann mundi vita að
hún færi með lýgi.
Næstu daga var hún alls ekki sjálfri sér lík
heldur einhver önnur vera, sem hún hvorki þekti
né skildi, vera sem ekki vildi beygja sig fyrir
úrskurði eigin skynsemi, sem vildi ekki líta inn
í framtiðina og hugsa um eigin velferð eða athuga
hvert stefndi. Hún var í æsingar ástandi útaf
hinum töfrandi atburði, hrædd og hrifin á víxl,
og fann alt af að hún botnaði ekkert í þessu. En
ein hugsun var þó ávalt óbreytileg, og hún fann
að það var hún, sem alt valt á. Hún vildi ekki
láta Martin játa ást sína. Meðan það yrði ekki
mundi alt ganga vel. Eftir nokkra daga mundi
hann leggja út á hafið aftur. Og jafnvel þó að
hann segði eitthvað þá, mundi það ekki gera neitt
til. Það gæti ekki orðið öðruvísi, því hún elskaði
hann ekki. Ef hann bæði hennar mundi það
verða mjög erfið stund fyrir hann og hálfleið fyrir
hana, því þetta yrði fyrsta bónorðið, sem hún
ætti að svara. Það fór þægilegur titringur um
hana við þessa tilhugsun. Hún var kona og
hann var maður, reiðubúinn til þess að biðja
hana um að verða konan sín. Þessi tilhugsun
vakti það sem er þungamiðjan í tilfinning kon-
— 204 —
unnar. Hver taug hennar, öll undirstaðan í lífi
hennar titraði og skalf. Þessi hugsun kom ávalt
fram úr hugarfylgsnum hennar, eins og melur,
sem leitar í ljósið. Hún gekk svo langt að hún
útmálaði í huganum bónorðsför Martins, lagði
honum orð í munn, hugsaði sér hvernig hún
mundi svara, mælti nokkur hýleg orð til að draga
úr vonbrigðunum og hvatti hann til þess að lifa
fögru og göfugu lífi og hann yrði að hætta að
reykja vindlinga. Það ætlaði hún einkum að
leggja áherslu á En — nei, hún mátti ekki
gefa honum tækifæri á að tala. Hún gat stöðvað
hann, og hún hafði sagt móður sinni að hún ætl-
aði að gera það. Hún var eldrauð í kinnum og
hitaði um allan líkaraann, er hún hrakti þessa
draumóra frá sér. Fyrsta bónorðinu yrði að fresta
til betri tíma, og biðillinn að vera einhver hent-
ugri maður.
XXI kapítuli.
Svo rann upp einstakur blíðviðrisdagur, heit-
ur og mollulegur, þrunginn að kyrðinni, sem boðar
breytingu árstíðanna, ósvikinn kaliforniskur síð-
sumardagur, með mistraða sól og andvara öðru
hvoru, sem ekki truflaði blund loftsins. Fíngerð.
djúpblá þoka, sem ekki var gufa heldur vefur af
litum skygði á hvammana í fjöllunum, San Franci-
sco var eins og sótblettur. Fjörðurinn milli borg-
— 205 —
arinnar og fjallann var eins og máður gljáfl^1
úr málmi og þar lágu seglskipin grafkyr
sveimi með hægfara hafstrauminum. Hin fjafl#
Talampis, sem varla var hægt að greina í silf'
þokunni gnæfði hátt og voldugt við »Gullna
ið«, sem var eins og ljósgullinn vegur undir gel
um sólarinnar í vestri. Hinsvegar var Kyrrab3
ógreinilegt og voldugt og út við sjóndeildarhflf
inn svifu samanhrundir skýjabólstrar, sem fserð’
nær landi og boðuðu fyrsta vindgust vetrarioS'
Sumarlokin voru framundan. Og þó *
sumarið enn kyrt, en smáfjaraði út og hörf'
undan til fjallanna sinna og breiddi dekkra, diö1
bláan hjúp yfir dallina, óf líkklæði úr þoku þve
andi krafta, beið dauðans í rólegri ánægju 5
að hafa lifað og lifað vél. Og uppi í fjölIuBu
á uppáhaldsstaðnum, sátu Ruth og Martin,
niður að sömu bókinni og lásu upphátt ástarljó®
er konan hafði samið, sú er elskaði Bro'vlU
svo heitt, að slikrar ástar njóta fáir.
En lesturinn gekk ekki liðugt. Töfrar bio1
deyjandi fegurðar, sem var alstaðar umhverfi8 f
voru alt of áhrifamiklir. Hið gullna ár var
á banasængina, og það var í dauðanum ein9
í lífinu fögur vellysting, sem ekki vissi hvað 1
un var, og loftið var þrungið af endurminnin^
um hrifning og ánægju. Þau urðu meðnjótu
þessarar tilfinníngar, og hún vakti bjá
draummók og vakti þau í framkvæmd ákv»r°^
ainna og breiddi miatur og dimmbláa þol£U