Morgunblaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.1921, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ K. Einarsson Gt Ðjörnsson Umbcðs- og Heilðsala Fyrirliggjanöi. VEFNAÐARVARA: Regnkápur, kvenna og karla. FerSajakkar, KarlmannsfatnaSir, Regnfrakkar, Tvisttau, Flónel, Vergarn, Nankin, Bommjasie, Léreft, óbl. TVINNI hv. og sv., 6 þættur. GLERVARA: Bollapör, Diskar, Könnur, Stell (2ja manna), Ragúskálar, Ávaxtaskálar, Blómsturvasar. ÍMAILLE-VARA: Bollar, Diskar Vatnskönnur, UppfærsluskeitSar. ALUMINIUM: Gafflar, MatskeitSar, Teskeiöar, Lokhaldarar, PAPPÍRSVÖRUR og SKÓLA- ÁHÖLD: Reikningsspjöld, Grifflar, Reiknivélar, Poesibækur, Vasabækur, Bréfsefnakassar, Pennastangir, Bréfapressur, Blýantar, skrúfat5ir. Ritblý, RissfjaSrir, Skólakrít, Litarkassar, Blekstative, Blekbyttur, fl. teg., BréfskurSarhnífar, Bréfaheftarar, Blek á byttum og í pökkum, Þerripappírsvaltarar, Lakk, misl. Myndir, allsk., Póstkort, fl. teg., Glansmyndir, Stimpilpúöar. BURSTAVÖRUR: Fataburstar, Hárburstar, Naglaburstar, Tannburstar, Rykkústar, , Kalkkústar, Fiskburstar. ÝMSAR VÖRUR: Thermos flöskur, Skósverta, BrauShnífar, Taublámi, Ilreinsunarefni, Hitamælar, allsk., Vasaljós, Batteri, Rakvélar, Rakvélarblö’S, Vindlakveikjarar, Úrfestar, Saumnálar, Cigarettuveski, Steroscope, Demantsbrýni, Músagildrur, Pípuhreinsarar, Patentlásar, Pottkrókar, GassuSuvélar, Steikararistar, Kristalstúttur, Skójám, , s , Krókapör, Stívelsi, Handsápur, Vestistölur, Axarhöfuö, Spil. GALV. VÖRUR: Vatnsfötur, 26, 28, 30 crn. Luktir, 3 teg. Kolakörfur. HÚSAMÁLNING: ; RauS, * Sægræn, Odelblá, Heiðblá, Cromgul, Bleik, Brún, Hvít. BARNALEIKFÖNG allsk. JÓLATRÉSSKRAUT. PAKKALITUR: Ekta anilín í bréfum og glös- um. CIGARETTUR, Thxee Castles.., VIIfDLAR, fleiri teg. SÚKKULAÐI: Consum, Husholdnings. OG MARGT FLEIRA. Skrifstofa og synishornasafn í húsiJEimskipaféiags Islanðs 3ju hæð frá bljómleikum og ber ekki að lasta Slikt. í efnissktá hljómleika erlendis standa oít skýringar verkanna. Er Það almenningi stundum til léttis, en stundum ksnn það að draga at- hyglina frá ómengaðri nautn listar- icnar. Menn mega því ekki lesa slíkar skýringar á meðan verkið er íeikið. En eimitt hér geta þærkom tð að gagni. Listamanninum er það ttiest ánægja að vita til þess að vera skilinn af áheyrendum. Það er ekki nokkur vafi á því, að íslendingar eiga eftir að læra að meta eins ágætan listamann og Haraldur Sigurðsson er, enn betur, er þeir hafa náð þeirri þekkingu, sem er- lendir áheyrendur hafa. Söngur er ætíð auðskildari en hiargraddaði stillinn. Hér skulu því ^ðallega skýrð þau verk, sem Har- *ldur leikur við hljómleika sina i ivöld. Það er altítt að leika lögin í sömu röð og sagan flytur þau. Það er t>vi hvorki af tilviljun né ásettu ráði að þungskildasta og mesta lista- verkið stendur fyrst á efnisskránni. *-Qdwig van Beethoven, mikli mað- írinn með kristsþjáningarnar, á enn ®hir að komast nær hjörtum Islend- Sjaldan hafa verk hans verið ^eira hyllt en á 150 ára fæðingar- ^hiaeli hans í derember í vetur. fitk hans eru orðin alþýðleg um 5^an heim, nema á íslandi. H ^eethoven hefir sjálfur sagt svo (0 > að hann hafi samið sónötu þá 'P- 31 no. 2 d-moll.), sem efst er ~ shránni, eftir að hann hafði lesið 0rtainn eftir Shakspeare. Þykjast SQ&Hr í fyrsta þætti sónötunnar fá e^rt Qeyðaróp sjómannanna. Menn . rist að leggja svo veraldlegan skiln- 5kk'^ t<l>nverk e^rt tlma< Þ3® ^1 heldur neyðaróp þjáðrar manns- j sem einmana og misskilin berst við harðneskju örlaganna? Hraðamerkið allegro á ekki algerlega við fyrsta þáttinn. Skiftist þar á largo, allegro, adagio og eintóna »recitati'?«. Miðþáttur sónötunnar (adagio) andar friði og ró. Hliðar- temað flytur fagnaðartóna þá, sem sérkennilegir eru í verkutn Beethovens og ætið ná að blossa fram úr sálarþjáningum þeim, sem verk hans flytja. í seinasta þætti (allegretto) minnir hlið rtemað á fyrsta þáttinn og er óeðlilega áhersl- an á öðrum og þriðja takthluta sér- kennileg fyrir Beethoven. Chopin, meir hugvitsmaður og tilfinningamaður en heimspekingur, hefir svo að segja eingöngu samið verk fyrir pianoforte og liggja eftir hann fjögur verk, sem nefnast Bal- lade. Sú I g-moll op. 23 er sú fyrsta, sem tónskáldið samdi. Bal- lade var upphaflega nokkurskonar dansljóð með söng (sbr. Löwe). Séu það hljóðfæraverk nýrri tima, þá er átt við æfintýrafrásögn, eins og recitativ-byrjunin í Ballade g-moll bendir til. Aðalhraði verksins mo- derato breytist að lokum i presto con fuoco með áhrifamiklum endi. Verkið er auðskilið (eingöngu ho- mophon) og þarf naumast frekari skýringa. Svo er og um Liszts Rhapsodie nr. 11 (a-moll). Hefir Listzs skrifað 15 slíkar. Eru það samblandanir og brot úr ungverskum þjóðvisnm og zigeunalögum. Eru þær, sem tón- smíðar, ekki mikils virði, en geta i ágætri meðferð orðið mjög áhrifa- miklar. Og það er einnig list. Af sönglögunum eru tvö sérstak- lega eftirtektarverð. Þau eru eítir Frakka tvo, J. E. F. Massenet (1842—1912) og Claude Debussy (1862—1918). Hinn siðarnefndi er það nútíðartónskáldið, sem einna mest fjarlægist eldri tónskáld í verk- um sinum. Er hann oft nefndur Wagner Frakklands. í þetta skifti var þvi ekki við komið, að nótur, sem sýndu frum- hugsanir verkanna yrðu prentaðar hér. Óskandi væri að mér hefði þó auðnast að skýra verkin að einhverju leyti. Jón Leifs. Ú- mmm s ia mi Þess verður eigi langt að bíða að loftskeytastöðin hérna fái nýjann ná- granna norður í hafi. Hefir það verið talið mjög mikilsvarðandi fyrir veðurfræðina, að símstöðvum fjölg- aði i Atlanshafi norðvestanverðu og íshafinu, og einkanlega hefir brýn nauðsyn verið taltn á þvi, að stöð- var yriu settar upp á Grænltndi og Jan Mayen. Danir munu nú ekki láta lengi dragast úr þessu að setja upp loftskeytastöð á Suiur-Græn- landi, en samkvæmt siðustu fréttum munu Norðmenn þó verða á undan með stöð á Jan Mayen. Hinn 25, f. m. hélt norskur verk- fræðingur Ecskervold að nafni, á stað frá Bergen áleiðis til Jan Mayen á véiskípinu »Polarfront«. Ætlar Eck- ervold að hafa veturvist þar i vetur ásamt sænska verkfræðingnum Lind- sten, einum loftskeytamanni og f jórða manni. En i förinni eru ennfrem- ur ýmsir útlendir jarðfræðingar, jarð- eðlisfræðingar og dýrafræðingar, sem hverfa heim aftur í haust. Meðal þessara visindamanna eru Mercanton prófessor frá Ziirich og enskir fræði- menn frá Cambridge og hefir einn .eirra verið í för með Shackleton. Norskur veðurfræðingur er einnig með í förinni. A Jan Mayen verður sett upp 3 kilowatta loftskeytastöð og möstrin verða 43 metra há. Er ætlasttilað stöðin geti altaf haft samband við Noreg. Þegar þessi stöð hefir sýnt að hverju gagni það megi koma að hafa samband við Jan Mayen, er á- formað að setja þar upp sterkari stöð, 5—6 kilowatta, með fjárstýrk frá fleiri löndum, en flytja hina stöðina til Shannon-eyjar við austur- strönd Grænlands. Geta selveiða- menn haft mikið gagn af þessum stöðvum. En mest er þó vert um hitt, að með þessum stöðvum er hægt að vita um loftstrauma og vinda i Norðurhöfum og segja fyrir veður með miklu meiri vissu en áður. -------0------ Landið helga. í heimsstyrjöldinni vann enski hershöfðinginn Allenby Gyðingaland unuan Tyrkjum og tók Jerúsalem. Hefir landið síðan verið undir yfir- stjórn Breta, en með friðarsamning- unum er ákveðið, að landið skuli verða sjálfstætt Gyðingaríki, og að nýju heimkynni hinnar »útvöldu þjóðar*. Rikir Gyðingar vfðsvegar um heim ern nú að hefjast handa til þess að koma fótum undir atvinnuvegi lands- ins, sem mjög voru úr sér gengnir. Þannig hefir Rothschild barón stofn- að félag í Haifa með 5 milj. franka höfuðstól til þess að setja upp korn- myllur viðsvegar f landinu, er eigi geti aðeins fullnægt eftirspurn lands- ins, heldur einnig nálægra landa. Verður fyrirtæki þetta undir stjórn þýskra sérfræðinga. Ennfremur hef- ir Rothschild sent efnafræðinga til Palestinu til þess að koma þar upp ilmvatnsgerð, en tii hennar eru skil- yrði góð. — Rikur Gyðingur frá Konstantinópel, sem nú býr í Lon- don er að koma upp eimskipafélagi til þess að annast siglingar Iandsins. Hefir hann keypt 16 eimskip af enskn stjórninni og eiga þau að sigla til Egiptalands, Svartahafshafna og Balkanskaga. -= DAGBÚK. =- Messað i Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kl. 1. e. h. Ferming og altarisganga. Valdimar Sveinbjörnsson leikfimis- kennari er kent hefir hér við barna- skólann áður var meðal farþega á Botnfu í fyrradag. Hefur hann dval- íð erlendis á annað ár sér til frek- ar^ náms í leimfimi. *Frá sku^áhliðinnu, greinin, sem birtist hér í blaðmu f gær, et tekin upp úr »19. júní«. »Nýja Bíó*. Vegna hljómleika Dóru og Haraldar Sigurðssonar verð- ur sýningin f kvöld hálftímn seinua en venjulega, eða kl. 9. Verða þá sýudar allar kvikmyndirnar frá Olympiuleikunum síðustu. Gullýoss kom til Kaupmannahafn- ar i gær. Laqarfoss kom til Leith f fyrra- dag. Fór þaðan aftur í gær. Goðafoss. Samkvæmt áætlun átti hann að fara frá Kaumannahöfn f dag, en því hefir verið frestað til sunnudags (14.). Fer skipið þá um Leith til Austur- og Norðurlandsins hingað til Reykjavlkur. Suðurland er væntanlegt hingað f dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.