Morgunblaðið - 15.09.1921, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
MOEQUKBLAÐIÐ
Ritst jórar:
Vilhj. Pinsen og Þorst. Gíslason.
Sími 500 — PrentsmiBjusími 48
AfgreiBala í Lækjargötn 2.
Ritstjómarsíma? 498 og 499
Kemur út alla daga vkunar, aB mánu-
dSgum undanteknum.
Ritstjómarskrifstofan opin:
Yirka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3. <
Auglýsingum er e k k i veitt mót-
taka í prentsmi'ðjunni, en sé skilað á
afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þess blaös, sem þær eiga aö birtast i.
Auglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá
öllum jafnaöi betri staö í blaöinu
(á lesmálssíöum), en þær, sem síöar
k«ma.
Auglýsingaverö: Á fremstu síöu kr.
S,00 hver cm. dálksbreiddar; á öörum
atööum kr. 1,50 em.
Yerö blaösins er kr. 2,00 á mánuöi.
Afgreiöslan opin:
Yirka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
NORDISK
UVSFORSIKRINGS A.s. AF 1887.
Líf tryggingar.
Aöalumboösmaöur fyrir Island:
Gtumar EgOson
Hafnarstræti 15. Tais. 608.
vísindarit, sem keypt eru víða um
lönd. — Áhugi ítala á vísindum er
• mikiil og þeir hafa á 19. og 20.
öldinni átt og eiga enn á flestum
sviðum ágæta skörunga, og snma
sem hafa opnað nýjar brautir, raf-
magnsfræðinginn Marconi, lögspek-
inginn Lombroso og nú Maria
Montesson, hin merkilega kona, sem
hefir fuadið nýjar aðferðir í uppeld-
~ isfræði, sem nú er einna tíðræddast
um meðal kennara. j
En, hvað er þetta — eg er kom-
inn út i háalvarlegar og þurrar hugs-
anir, bér úti f blessuðu sólskininu 1
Ætli það væri ekki skynsamlegra
að fara eitthvað út heldur en að
flatmaga hér eins og letidýrl
Frh.
❖
Blöðin. Undarlegt er það, hve
Tíminn lætur sér ant um að kynna
lesendum sinum fyrirkomnlag á út-
gáfu Lögréttu, ísafoldar og Morg-
unblaðsins. í vor, sem leið, eyddi
hann blaðsíðn eftir blaðsíðu í þær
frásagnir, og öðru hvorn i alt sum-
ar hefir hann endurtekið aðalatriðin.
Ekki svo að skilja, að neitt sé ver-
ið að finna að þessu hér. Alt befir
þetta, eins og auðvitað er, verið aug-
lýst i blöðunum sjálfum og væri
því landskunnugt fyrir löngu, enda
þótt Tíminn hefði aldrei frá þvi
sagt, því blaðafélagsskapur sá, sem
hér er um að ræða, hefir miklu
meiri útbreiðslu um landið en Tim-
inn og þarf hans alls ekki með til
þess að kynna almenningi það, sem
hann hefir fyrir stafni. Án þess að
verið sé hér á nokkurn hátt að
finna að þessum frá3Ögnum, eða víta
þær, mætti spyrja sem svo, hvað
Timinn hugsi sér að vinna við það,
að tyggja upp í sífellu þetta sama,
sem allir lesendur hans hljóta að
vita og hafa vitað lengi.
Mætti nú ekki stinga upp á því,
að Tíminn, til tilbreytingar, færi að
skýra lesendnm sínum öðru hvoru
frá útgáfutilhöguninni hjá sjálfum
honnm og frá sínum eigin högnm.
Hér í kringum híbýli hans gangá
ýmsar sögur af þessu. Það er sagt,
að ekkert hérlent blað hafi nokkru
sinni verið eins fjárfrekt tiltölulega
í útgáfu og Tírninn. Það er sagt,
að í reikningum kacpíélagsmanna
séu innlærð, að þeim fornspurðum,
tillög til Tímars, eins og einhvers
skyldnómaga. Og það er sagt, að
þó séu margir af þeim, sem á
þenna hátt eru skattaðir fyrir Tím-
ann, sáróánægðir með blaðið. Enn-
fremur er það sagt, að innan >Tima-
klikunnar* hér sé megnasta sundur-
lyndi, metingur og óánægja. Það er
sagt, að varla geti hjá þvi farið, að
ritstjórinn hröklist frá blaðinu áður
en langt um líður o. s. frv. o. s.
frv. — Þetta alt saman og hvað út
sf fyrir s'g er efni, sem lesendnm
Tímans mnndi þykja ekki ófióðlegt,
að fræðast um, og miklu nær virð-
ist það standa ritstjórn Tímans, að
lofa þeim að heyra eitthvað um
þetta í blaðinn, en að ala þá á ei-
lífu narti og nuddi um önnnr b!öð,
sem ekki taka nejlt tiilit til þess,
sem Tíminn hefir að segja nm fyr-
irkomulag þeirra eða ritstjórn.
Timinn og nautin. Undar-
legt er það líka, hve Timinn virðist
vera hræddur um að til standi ein-
hver skoðun eða rannsókn á naut-
um. Hann ritar nú á móti henni
blað eftir blað með þeim venjulega
hamagangi og bolabrögðum, sem
onkenna ritmensku hans þegar hon-
um þykir eitthvað mikið við liggja.
Mrg.bl. er sagt, að þessi hræðsla
hans við ímyndaða, fyrirhugaða nauta-
rannsókn stafi af misskilningi á scná-
greio, sem birtist hér í blaðinu fyrir
löngu, og telur það sér því skylt
að leysa hann af þessum ótta og
iýsa yfir, að það veit ekki til þess
að til standi nein rannsókn á naut-
um hér á landi, hvorki í Laufísi né
annarsstaðar. Hitt er annað mál,
að kenningar Tímans um það, að
kýr geti alls ekki smita3t af naut-
um, munu tæplega vera óyggjandi,
fremur en margt annað, sem blaðið
kennir, og ætti það að láta þær
kenningar niður falla, en reyna held-
ur að mótmæla því með rökum,
sem sumir Lalda fram, að menn geti
smitast af nautum andlega og þannig
komi fram það, sem Helgi Péturss
kallar >nautsku« hjá mannfólkinu.
1. Það er alkunna, að hinn ham-
sunski hugheimur hefir alla jafna
þótt tor^ætnr ög lokkandi, og það
ekki siður i yngri bóknnnm en þeim
eldri, fullum af kitlum og ungæð-
ishætti, náttúruæfintýrum og snild;
og margur hefir aðhylst hugsjónir
hans, menningarlegar og þjóðfélags-
legar, sem flestar síðari sögurnar eru
bygðar yfii. Ekki er heldur að furða
þó að á þessum timum menningar-
hnignunarinnar hafi þótt nýjabragð
að Rouiseauismanum í >Markens
Grödp* — bókinni nm >De velsign-
ede Poteter« o. s. frv.
En nú hefir nýjasta bók hans,
»Konerne ved Vandposten* borist
mér í hendur, og hvað sem er nm
aðra Haœsuns iesendur, þá er þar
skjótt frá að segja, að hún hefir orð-
ið til þess að vekja hjá mér viðbjóð
á skáldinu og ritmensku hans. Eg
hefi alt í einu fengið augun opin
fyrir þvi, að þessi heimur, sem mér
fanst svo mikið til um oft áðnr, sé
i raúninni gevsilegi soauður og
dimrrmr og þröngur, og að eg hafi
verið undir miður holium áhrifum
meðan eg lét lokkast og trúði því,
að sá heimur væri fagur og aðdáunar-
verður. Mér fanst eg hafa staðið
j mig að því að vera i vondum fé-
’ lagsskap. Eg finti að það hefir ver-
| ið mér nokkuð grátt gaman að dýrka
! þennan listfenga villimann, sem án
j afláts hendir skopi og lílur á alheim-
j inn i ljósi háðs og fyrirlitningar, en
stjórnar pennanum af dæmafárri
snild.
2. Þessi nýja bók Hamsuns, sem
hefir ekki neitt mið að maiki, ekki
svo mikið að hún sé bygð yfir neina
hngsun (Idé) nema ef vera skyldi þá
að sýna hversu hatramt kvennafar
getur orðið í norskum smábæ, —
þetta tveggja binda rit sýnir enga
nýja hlið, bregður engu nýju ljösi
yfir hina fyrri ritmensku Hamsuns,
þvert á móti fá örverpismerkin ekki
dulist. Hennar einasti styrkur álít
eg að liggi i stilnum, já, eg efast
cm að honum hafi nokkuru s'.nni
verið haldið með jafnföstu og ó-
bifanlegu öryggi eins og á þessum
559 síðum. Tranðla verður ósam-
ræmur hljómur fundinn, nema ef
vera skyldi í hinum heimspekilegu
viðræðum er fyrir koma á stöku
stað. En bók, sem aðeins flýtur á
stílnutn, er eins og þjóð, sem, hvað
menningu snertir, hangir nppi á sið-
menningu einni saman, hvorttveggja
ber vott um hrörnun og minnir á
fngl; sem hefir mist allan fiðnrham-
inn, að skrautfjöðrunum leyfðum. —
En ráðlegra er, ef til vill, að við
viiðum fyrst fyrir oss andlega og
siðferðislega hlið bókarinnar, en fá-
umst ekki um stilinn í bili.
3. Vissulega eru hugheimar Ham-
suns, eins og þeir birtast í >Kon-
erne ved Vandposten* *, nægt efni til
að skrifa um heilar bækur, og eg
efast ekki um að til muni vera menn,
sem finna þá þess verða. En það
er hugblær sá, sem setur svip sinn
á bók þessa alla (eins og reynar
megnið af bókum Hamsuns), þessi
keimur af dærrafárri mannfyrirlitn-
ingu, sem hvarvetna andar að oss
gegnnm persónulýsÍDgar hans, er
sérstaklega knýr mig til nokkurra
hugleiðinga.
Eg hef hugsað mér, að á heil-
brigðri cld hefði sltk bók hlotið að
verða fyrir mögnuði álasi. Heilbrigð
öld mundi gera jafneðiilega kröfu
og þá, að bókmentirnar væru af
heilbrigðum anda. Menn mnndu
kasta slíkri bók frá sér með óþokka,
eins og eg hefi gert, og eins og eg
hygg að íslendingar geri yfirleitt.
En nú ern örvæntingatimar með-
an mennimir gefa sig hatrinu að
leiksoppi og hefndinni að bráð, dag-
ar heiðmdóms eru nú yfir þjóðunum,
þegar hver sá þykist maðurinn mest-
ur sem sterkast iýstur annan. Er
því full von þess, að andar, sem
ekki eru því ístöðumeiri, leiðist til
efagirni i trú sinni á sigur manns-
ins, að þeir fái fyrirlitningn á af-
burðadýrinu, sem beitir orku sinni
itifþess að drepa niður sjálft sig og
; berst þeirri baráttu, þar sem hvert
! vopn er notfært nema það eitt, að
styrkja hverir aðra. Eg hefi hugsað
j mér Hamsuu einn af þessum ístöðu-
jleysingjum. A þessum grundvelli
j hefir mér tekist að iíta hann með
nokkurri vorkunn, eftir lestur þess-
jarar stóru en lítt nýtu bókar >Kon-
erne ved Vandposten*.
4. Litt nýtu, skrifa eg.
Eða hvert gagn mun heiminum
vera að J59 blaðsíðum fnllum af
mannfyrirlitningu, rituðum á þann
hátt, sem ég á Ijótu máli leyfi mér
að nefna >artificeraðan vulgarisma?*
Eða hverju má til leiðar koma
með mannfyrirlitningu, því er á
nokkum hátt gæti o:ðið heiminum
til heilla? Hefir mannfyrirlitning
orðið nokkru barni til viðreisnar?
Eða er yfirleitt margt ölln lakar til
þess fallið að bægja meinum frá
fólki, heldur en mannfyrirlitning ?
Auðvitað mælir ekkert i móti þvi
að skáldað sé nm oinbogabörn
mannfélagsins, og jafnvel ekkert í
móti þvi að skrifa langa sögu um
geiding og skækju, sem ern hjón,
eins og Hamsun gerir; þeim, sem
hafa yndi af að taka slikt efni ti!
meðferðar, er það síst of goit. En
að sjá hjá öllurn lítilmensku og lús-
arhátt, ber ótvíræðan vott um sams-
konar eiginleika þess sem á horfir.
Það sem iý.úr mönnunum einna
best, er hvsð hver og einn er hæf-
ur til að sjá. Menn eru misjr.fnlega
góðir eftir því hvað gott þeir sjá.
Skáld met eg þess vegna sem menn,
menn sem skáld, eftir því, hvað þeir
sjá. Einn kemur auga á manngöig-
ina og fegurð lifsins, annar á iitil-
mennskuna og djöfulskapinn. Sin-
um augum lftnr hver á silfrið. Mun-
urinn er, að sá sem manngöfgina
sér og fegurðina, sér það sem gildi
hefir fyrir lífið, og> starfar í Ijósi
þess, hinn sér dauðateygjur mann-
legrar tilvern. En þessi heimur er
nú einu sinni svo óhaganlega inn-
réttaður, að það sem betra er hefir
lífsgildi, en hitt á fjandinn.
Undir eins og Hamsnn dettur
mér i hug Rússinn Gorki. Hann
tekur allajafna til meðferðar uin-
bogabörn mannfélagsins, en svo
góður er hann, að hann hotfir inn
í angu mannanna, hversu auðvirði-
legir sem þéir virðast vera, þangað
til hann hefir fengið samúð með
þeim. Slikur maður siær á helgastu
Og viðkvæmustu strengina í brjósti
þess er les. Slikir menn eru and-
leg ágæti, slík skáld, Þvi þá reynslu
sögunnar þekkja vonandi allir, að
ekkert hefir nnnið sigur í baráttu
mannsins fyrir fullkomnnn sinni,
nema það sem er sprottið af kær-
leik, og án hans býst eg ekki við
að mannkyninu muni ávinnast nokk-
nr hagur, hvorki í dag né aÖ eilifu.
En á þessari sjúku öld munu
margir ekki gera kröfur til þess að
skáldverk miði til heilla. L’art pour
l’art, o. s. frv. Það sé list eins og
h,vað annað að gera menn anðvirði-
lega, og þetta skal eg fúslega við-
urkenna, eins og eg mun viðurkenna,
að það er list að heyja stríð og
drepa menn á vorri öld. En hvorug
er listin háættuð.
Já, það kveður viða við, þetta:
>L’art pour l’art*. Og þó telja
menn ekki annað gott en það, sem
gildi hefir fyrir mannlega fnllkomn-
un. Þvi hvað sem menn aðhafast,
þá er sú ósk og trú lögð í bijóst
þeim, að alt líf þeirra stefni til full-
komnunar. Allir vilja berjast þ-irr-
ar trúar hörðu baráttu. Og hvers
virði er listin, ef hún er til. fyrir
eitthvað annað en mannlega full-
komnun?
5. Að síðustu nokkur orð um
stíl Hamsnns, þar sem fyr var frá
horfið:
Það skal endurtekið stíinum til
hróss, að hann hefir til að bera frá-
bær heiiindi og frnmleik, og eg
hygg að hann beri vott um einna
öruggasta leikni allra skiifandi manna
á Norðnrlöndum. En ekki er nema
:hálfsögð sagan. Viðleitni hans að
skapa samræman listastil upp úr
»vatnskerlinga málinus, tungutaki
þess fólks, sem snauðast er af menn-
ingu og sóðalegast i hngsnnarhætti,
get eg ekki lokið á lof orði, en læt
nægja að vísa til þess, sem eg hefi
skrifað í málsgreininni hér á undau,
nm afstöðu mina til hinnar miður
háættuðu listar.
Bók eftir bók hefir kjaft kerlinga-
máiið verið að ná fastari og fastari
töknm á Hamsun, smátt og smátt
er það orðinn ritkækur hms, og að
því er virðist o ð!ð hjartans rr.ál
hans á þessari réttnefndu bók >Kon-
erne ved Vandposten*. — Himsnn
er sjálfor orðinn »en Koue ved
Vandposten*. —
Mil þetta er skrifað í þ?í augna-
miði að verða bitt í einhverju smá-
blaðinu hér heima; því hefi eg leitast
við að hafa það sem stytst og skal
nú staðar numið.
Reyndar væri fýsilegt að tilfæra
sitthvað úr bókinni máli sínn til
sönnunar, en hitt er eí til vill skyn-
samlegast að táða mönnum til að
Sesa bókina. Ekkert mun betur hæft
til þess að styrkja mitt mál um, að
leiðin ti! að gera menn hreina sé
ekki sú, að núa óhreinindunum u®
nasir þeim.
8, sept. 1921.
Halldór frd Laxnesi.
------0------
«
Hitt og þetta.
Roald Amundsen
hefir beðið bróður sinn í Noregi
um, að senda sér flugvél til þess
að hafa með í förinni til Norður-
pólsins. Veiður vélin send honum
til Alaska. Talið er líklegt, að keypt
verði Farman-véi, því auðvelt er að
Ienda á ísi á þeim og þær éru litl-
ar og sparneytuar.
Reynt að synda yfir
Ermarsund.
Ung ensk kona, frú Hamilton að
nafni, gerði alveg nýlega tilraun til
þess að synda yfir Ermarsund, frá
FrakklandsstrÖDd að austnrströnd
Bretlands. Eftir að hafa synt í 2°
klukkustundir samfleytt varð hún að
gefast npp, en átti þá ekki nema 5
sjómílur frá Deal á Englandi. Kalsa-
veður var og straumur óhagstæðuf
fyrir sundkonuna. Hún var lika svO
óheppin eð mæta á miðri leið hnís-
um allmörgum, sem syntu rétt að
henni og gerði hana skelkaða.
Þessi sundtilraun þykir þó hafa
tekist vel eftir atviknm og konad
orðið fræg fyrir ferðina.
Arfleifð Caruso.
Talið er að söngvarinn CaruS0
hafi látið eftir sír so miljónir kr'
Samkvæmt arfleiðslnskránni á dóttif
hans, Gioria Caruso að fá helmioí
þessa fjár en hinn helmingurioÐ
skiftist jafnt milli ekkju hans, bróðof
hans og tveggja sona hans, seo3
heita Mario og Enrico.
IWiklar tollfekjur.
Á síðasta fjárhagsiri ítala, sepJ
endaði 30. júní urðn tekjur ríklS
sjóðs af tollnm og sköttum um 11
miljard lirar. Er það 48% o3eira
en áætlað var.
Fyrsta skipið {
sem farið hefir frá Antwerpen
Petrograd síðan 1914, fór frá A11
werpen um roiðjan siðasta má°
Var það norskt skip og heitir
jarl.