Morgunblaðið - 02.11.1921, Blaðsíða 1
Gamla Bfó
imgir
(eða Broken Blossoms)
Sjónleikur í 6 þáttum, eftir
sögu Tomaa Burke. Búið hef
ir til kviknr.yndar D. W. Grif-
-------------------— •„ fith kvikmyndameistarinn
mikli Aðalhlutverkið leikur Lillian Gish.
Mvnd þessi er talin meðal fremstu Btórverka kvikmynda-
gerðarinnar. Afburða hæfileikar Griffiths koma hér greini-
lega í Ijós jafnt á list sem hagleik, enda er hann fyrir lönga
orðinn heimsfrægur maður fyrir yfirburði sina í gerð kvik-
mynda Börn innan 16 ára fá ekki aðgang
Málningu
hvíta og ýmsa aÖra liti, höfum vér til sölu. ~ Málningin er að
öllu leyti tilbúin til notkunar og geta allir málað með henni.
H.f. Carl Höepner.
Erl. símfregnír
frá fréttaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 31. okt.
Georg Brandes
holdur fyrirlestur á háskólanum á
fimtudaginn kemur (á morgun) í
minningu þests, að þá eru 50 ár
liðin, síðan hann flutti fyrsta fyr-
irlestur sinn á háskólanum.
f
Bretar og Ungverjar.
Símað er frá London, að enska
stjórniu hafi lýst yfir því, að hún
vilji ekki á neinn hátt styðja hern-
aðarárás á Ungverjaland.
i
Sovjetstjórnin og Vestur-Evrópa.
Sovjetstjórnin í Moskva hefir
hoðist til að viðurkenna skuldir
Eússa við erlendar þjóðir, með því
skilyrði. að Vestur-Evrópuþjóðirn-
ar viðurkenni stjórnina sem lög-
mæta stjórn Rússlands.
Fjandskapurinn ' við Ungverja
Simað er frá Prag, að banda-
rneim hafi krafist þess> að Lit';1.
Bandalagið hætti víghúnaði þsim,
ei það hefip byrjað vegna deilunn-
ar við Ungverja.
Hmir l ugversku ráðherrar Karls
konungs hafa Verið dæmdij, ^
Bengi erl myntar.
Khöfu 1. nóv.
Sterlingspund ,.
Dollar .. . . * . .. 5.43
Mörk . . .. 3.20.
Sænskar krónur 123.85
Norskai' krónur . 73.25
X rynskir frankar
Svissneskir frankar .. .. 100 00
Lírur ..
Pesetar .... 7° 75
Gy]1,lil " '• 185.00
(Frá \ erslunarráðinu)
Frá Rafnarháskúla
Fimm kennarar háskólans hafa
verið leystir frá embætti fyrir
aldurs sakir í haust. Eru þeir þess-
ir: Kr. Kromann prófessor í heim-
speki, Hermann Möller prófessor
í germönskum fræðum, Frant/.
Buhl prófessor í austurlandamál-
um, Vald. Schmidt prófessor í
egypskum og' assýriskum 'fræðum
og Angul Hammerich dócent í tón-
listarsögu. Eigi hefa nýjir kennar-
ar verið skipaðir í þessi embætti
eun.
Allir þessir prófessorar eru mjög
frægir vísindamenn. íslendingum
er prófessor Kromann kunnugast-
ur, því að hjá lionum höfir fjöldi
íslenskra stúdenta, sem verið hafa
við nám í Kaupmannahöfn tekið
stúdentspróf J En elstur þeirra er
próf. Valdemar Schmidt, sem nú
er orðinn meira en hálfníræður, en
þó ern vel emi og sístarfandi. Er
hann frægur mjög fyrir ferðalög
sín og bregður sér enn á hverju
ári til Egyptalands eða Asín.
Háskólarektoi' 'fyrir næsta ár
verður próf. Einar Biilmann, sem
er kennari í efnafræði.Tekur hann
við stjórn á árshátíð skólans, sem
haldin verður í þessum máuuði.
Síðasta ár var Otto Jespersen pró-
fessor háskólarektor. Biilmann er
48 ára gamall og hefir verið pró-
fessor við háskólann síðan 1907.
Vilh. Maar prófessor í lækna-
vísindasögu, sem verið hefir lækn-
ir Garðbúa í Kaupmannahöfn síð-
an 1912 lætur af því starfi í haust,
en við starfiuu tekur dr. med.
Johan Stein yfirlæknir.
-----0----—
Helgoland.
Hin frægu sjóvígi Þjóðverja á
eynni Helgoland eru nú úr sög-
unni. Eitt af ákvæðum friðar-
samningonna í Versailles var það,
Nýkomið Hveiti
Sr'^SHBURN-CROSBY^-l
AGaiP MeðalFioU"A
^onMnnn,,
|ÉpÍ4)|í
U U y y u U
^SHBURN-CROSBYCO-
5
y
I. BENEDIKTSSON & CO.
Reykjavlk
Simnefni ,Geysir‘ Simi 8 (tvær línur)
Mágur minn, Adolph Wendel, Kristiania, andaðist í gær.
Reykjavík, 1. nóvember 1921.
Ólafur Benjamínsson.
IftS
Hér með tilkynnist að jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu,
Auðbjargar Pétnrsdóttur, er ákveðin fimtudaginn 3. þ. m. og hefst
með húskveðju klukkan 1 e. h. á heimili hinnar látnu, Bræðra-
Borgarstíg 5.
Jón H. Gíslanson
að rífa skyldi niðnr öll vígi á
cynni, og að aldrei mætti reisa
þau framar. Og þessu verki er
nú lokið að kalla. Verkfræðing-
arnir, sem bandamenn hafa haft
á Helgoland, til þess að stjóma
verkinu, eru nú komnir heim aft-
ur, og Þjóðverjar eiga sjálfir að
annast það, sem eftir er ógert.
Þannig er frægasta sjóvígi Þjóð
verja orðið að sjávarþorpi, bað-
stað og hafrannsóknastöð. Bryn-
múramir hafa verið rifnir til
grunna, herskipahöfnin gerð óskip-
geng. Og 2400 fallhyssur hafa ver-
ið ónýttar, þar á meðal margar
30 sentímetra og 21 sentímetra
byssur. Þær hafa verið skoruar
suudur með logskurðan rnm
og sömuleiðis brynhetturnar ,, ,.r
þeim, sem sumar voru úr '"'ggja
feta þykku stáli. Allar sKotfæra-
birgðir hafa verið ónýttar, ýmist,
sprengdar í loft upp eða sökt á
sjávarbotni. Hafnargarðarnir hafa
verið rifnir niður, svo langt, að
þriggja feta dýpi er niður á þá um
stórstraumsfjöru. Ekkert af því
sem að hernaði laut hefir verið
eftir skilið, nema ein herbúð, sem
iiotuð verður framvegis fyrir
iieilsuhæli handa börnum og skipa-
lega f-yrir eitt skip, sem notað
verður til hafrannsókna.
----------------
„Tíminn' ‘ og „Fróðárhirðin".
„Tíminn* ‘ flutti fyrir stuttu nokk-
ur erindi úr kvæðinu „Fróðár-
liirðin“, sem lesa má í hinni ný-
útkomnu bók E. B. „Vogar“. —
Tíminn lét þau ummæli fylgja
kvæðinu, að ástand þjóðar vorrar
nú mundi hafa vakað fyrir skáld-
inu, þegar það orti kvæðið, og því
væri það eftirtektarvert.
Blaðið virðist hafa tekið furðu-
legu ástfóstri við þetta kvæði. í
síðasta eintaki þess er enn á kvæð-
ið minst. En þá í því sambandi,
að eg hafi skrifað um „Voga“ 1
Morgunblaðið, nefnt mörg kvæðin
i bókinni, en ekki „þorað“ að
ndnnast á „Fróðárhirðina“.
Tímitm er seinheppwm í álykt-
nu um sínum. Mönnum er sjálfsagt
ekki ljóst. af livaða ástæðu einn
eða annan ætti að bresta þor til
að nefna þ'Ha kvæði E. B. Það
Ameríkskur sjónleikur i 7
þáttum, er lýsir gullnema-
lifinu i Suður-Dakota og
baráttu hvítra manna við
Sioux-Indíáuana.
Aðalhlutverkið leikur:
Roy Stewart.
Sýning kl. 8'/^ i kvöld.
Nýja Biö
Skuggi
I i ð i n s t i m a
verður sýndur í kvöld kl. 7
eftir ósk þeirra sem urðu frá
að hverfa á mánudagskvöldið
er ekki svo ægilegt fremur en önn-
ur kvæði þess höf., að sérstaka
liugdirfð þurfi til að minnast á
það. Og ekki er- mönnum heldur
ljósara, hvað ætti að vera því til
fyi'irstöðu, að menn þyrðu að
nefna það í Morgunblaðinu. Ef
skáidið yrkir þar um vandræða-
ástand þjóðarinnar jafnframt Fróð
árundrunum, þá virðist ekki vera
stórhættulegt að minnast á það
hér í blaðinu, því Morgunblaðið
hefir lágt orð í belg um það ástand
engu síður en t. d. Tíminn. Allar
álvktanir hans um skort á „þori“
í þassu efni eru því furðulega
barnalegar, og ekki samboðnar svo
merku blaði sem hann telur sig
vera.
Annars skal eg geta þess, til
þess að friða Tímann, að eg hefði
orðið að telja upp nærfelt öll
kvæðin í „Vogum“, ef eg hefði
ætlað að benda á öll góð kvæði
þar. Eg mintist á þau, sem iér
voru hugstæðust. „Fróðárhirðin“
hafði ekki íengið annan eins önd-
vegissess hjá mér og Tímanum, þó
gott kvæði sé að ýmsu leyti.
En hvað veldur ást tímans á
þassu kvæði sérstaklega? Er 'það
sama tilfinningin, sem kemur fram
lijá honum og sumum hégóma-
gjörnum daðurdrósum, að þær
elska spegilinn sinn um fram aðra
hluti 1
Sumum finst, að ýmislegt í
kvæðinu geti átt við Tímann og
starfsemi hans og þeirra manna,
sem að honum standa.
Nii hefi eg svarað. Tíminn svar-
ar væntanlega líka.
J. B.
....... ■ ■»•••--
Um Reykjavík. í síðasta hefti
ritsins „Dansk-islensk Kirkesag11,
lýkur Dr. Skat-Hoímeyer prestur
lýsingum sínum á náttúru Islands
og höfuðstað. Hefir hann áðnr
skrifað um náttúruna en talar nu
síðast mn Reykjnvík; eru það þó
í