Morgunblaðið - 04.11.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLAiI®
Skófatnaður barna, unglinga og karla margar teguodir r.ýkomnar til Hvannbergsbræðra.
MOIÖDIBIAÐIB
Eit*tjórar:
Vilij. Finsen og Þorrt Oí»la*ou
Munið eftir
fataefna útsölunni á hinum níð-
sterku norakunnu tauum okkar.
í fötin kostar frá kr. 26,00 alt
að kr. 58,00.
Hiö fsl. Nýlenduvttrufélag
Klapparatig 1. Sími 049.
Allir velkomnir.
Mörg börn veikjast af mjólk-
urskorti. G L A X O getur
halöið þeim hraustum-
S DAGBÚK. S
I
„Sanitas
Ijúffenga Sítrón, fæst hjá
öllum betri kaupmönnum sem
versla með slíka vöru.
I. 0. 0. F. 1031148^2- — I-
Bifreiðar tvær rákust á í gær á
Laugaveginum. Kom önnur, flutn-
ingabifreið Sláturfélagsins, neðan
götuna, en hin neðan Smiðjustíg
og mættust þar. Bifreið Sláturfé-
lagsins skemdist eitthvað, biiaði
vatnskassinn, en hin laskaðist
lítið.
Útgjöld bæjarins. Fjárhagsnefnd
bæjarstjórnar telur nauðsynlegt
að lækka ntsvör bæjarmanna nið-
ur í 10—11 hundruð þúsund, og
hefir hún einnig komist að þeirri
niðurstöðu,, að unt muni vera að
lækka útgjöld bæjarins um alt af
300 þús. kr. frá því, sem áætlað
var þetta síðasta ár.
Skólalæknirinn, Skólanefnd hefir
samþykt að fara fram á það við
stjómarráðið, að væntan.egur bæjar-
læknir í Reykjavík gegni, án sér-
stakrar þóknunar, skólalæknisstörfum
við barnaskólann.
Skemtanaskattur. Skemtanaskatts-
nefnd hefir lagt fram í bæjarstjórn-
inni frumvarp til reglugerðar nrn
skemtanaskatt hér í bæ. Eru taldar
upp í frumvarpinu allar hugsanlegar
skemtanir og þeim skift í tvo flokka.
í fyrri flokknum eru hljómleikar og
söngskemtanir, sjónleikar, er njóta
opinbers styrks, innlendar leikfimis-
sýningar og glímur sýndar innan húss
fyrirlestrar og upplestrar, almenn
samsæti, skemtanir sem haldnar eru
í góðgerðaskyni eða til styrktar mói-
eí'num til almennings heilla. í síðari
flokknum eru kvikmyndasýningar,
kappleikir og íþróttasýningar undir
beru lofti, dansleikir, danssýningar,
loddarasýningar, fjöileikasýningar og
sjónleikir, sem ekki eru taldir í fyrri
flokknnm, eftirhermur og gaman
vísnasöngur, og að síðustu aðrar al-
tnennar skemtanir, sem aðyargur
er seldur að, en sem ekki
eru taldar sérstaklega. — Af fyrra
flokks skemtunum á að greiða 1 %
af aðgöngueyri en a£ hinum 20°/0, og
bennur skatturinn í bæjarsjóð og
skal honum varið til barna- og garual-
tnennahæla.
Mensa academica eða mötoneyti
stúdenta byrjaði í gær og var opuað
af formamii stúdentafélagsins, Vilhj.
P. öíslason, en Lúðvík öuðiunndsson
skýrði frá tilhögun þess. Ráðskona
mötuneytisins er ungfrú Ólafía Hákon
ardóttir, en 1 framkvæmdanefnd þess
af stúdenta hálfu eru Björn Arnason,
Lúðv. Guðmundsson og Skúli V.
Guðjónsson. Ymislegt kvað þó vera
ógert enn, og mun mötuneytið ekki
taka til fullra starfa strax. Misskiln-
ingur er það að sögn, að þarna eigi
að vera alment kaffihús heidur að-
eins kaffistofa fyrir stúdentana
sjálfa.
R. N. S. heldur sænskt kvöld í
næstu viku.
Ódýrustu fataefnin
fáið þér áreiðanlega
í Álafoss-útsölunni, Kolasundi.
BEngi erl. myntar.
Khöfn 3. nóv.
Sterlingspund..............21,14
Dollar......................5,40
Mark........................2,75
Sænskar kr................123,25
Norskar kT.................73,50
Franskir frankar...........39,65
Svissneskir frankar.......100,25
Lírur......................21,90
Pesetar....................72,25
Gyllini...................185,00
------0------
Kvæði.
Til tunglsins.
(Eftir Goethe).
Bökkurljóma reifar þú __
runn og dal á ný;
andann loks þú leysir nú
læðing hneptan í.
Birtuþýtt og mildi mýkt
minn þú gyllir stig;
ástarauga ljúfu líkt
lítur þú á mig.
Bergmál óma ýmisleg
inst í hjarta mér,
milli gráts og gleði ég
geng í rónni hér.
Áfram líð þú, elfur skygð;
aldrei gleði eg finn.
Burt var kæti, koss og trygð
knúð sem straumur þinn.
Eitt sinn þó á æfibraut
yndið dýrst ég fann,
sem þó bakar þrá og þrant,
því ei gleymast kann. —
£ > ■ *
Benn þú elfur, streymdn strítt,
stattu hvergi við;
hvísla lag við ljóðið mitt
láttu þungan nið.
Er þú vex með vatnadyn
vetramóttu á
eða vænu vorblómin
vökvar ung og smá. —
Soll er laus við halur hver
heimsins glaumi fjær,
er með vin í örmum sér
ástar notið fœr.
Það, sem dulið öllum er,
og engan gruna má,
nm huliðskynni hjartans fer
hljóðri nóttu á.
Sváfnir.
mmm* m m •** «> »*; w wa k sam
í ðiójiö
j jetih
^ESBBBns^ '3&%3SSU28
Vetrarsjöl
nýkonin í verslunina
EDINBORG.
Tilkynning
Þeir, sem kynnu að vilja leita
upplýsinga um Islensk-Þýska
verslunarfélagið og skrifa sig
fyrir hlutum í því, finni mig
milli kl 1 og 3 e. m í Lækjar
götu 10 sími 700.
Virðingarfylst
E. Hafberg.
opnar Finnur Jónsson kl 11
í dag í Báruuni uppi.
Glugga
dyr og triippur Beljum vér
ódýrast á Norðurlömlum. Að-
eins'l. flokks vörur úr gufu-
þurkuðu efni.
Skrifið eftir verðiista.
—
O. Bjorheim & Sönner
Stavanger Norge.
S p i I
fáið þér best
Ms
sefljóð.
(Eftir Lenau).
I.
Tjarnarflötinn, tæra, slétta
tunglið geislum býr á ný,
sem að rósir fölar flétta
fagurgrænan sefkranz í.
Hirtir eftir hæðum sveima,
horfa út í ljósa nótt.
Fuglar, sem þá sé að dreyma,
sefið bæra dauðahljótt.
Tár mér hníga hægt. um kinnar,
hugann grípur Ijúf og væn
endurminning ástar þinnar,
eins og þögull næturblær.
n.
Hverfur röðuls hinsti ljómi,
hrannast dimmleit regnskýin.
Stormar hrópa harmarómi:
„Hvar er tjörn, þitt stjörnuskin ?“
Róta í unnum æstra tjai’na,
ei fá sloknuð ljósblik hitt. —
Aldrei skín þín ástarstjarna
ofan í sorgardjúpið mitt. —
Sváfnir.
Ofboð
á 500000 kr láni bæjarsjóðs Reykja-
víkur með 6'|, pct. vöxtum.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir 10. f. m. saxnþykt að gefa út
fyrir hönd bæjarsjóðs, með tryggingu í tekjum og eignum bæjar-
ins, 6i/2% skuldabréf fyrir alt að 500.000 krónum og skal nota láns-
féð til atvinnubóta (fiskreitagerðar) og til greiðslu á bráðabirgða-
lánum bæjarsjóðs.
Fyrir láninu verða gefin út skuldabréf að upphæð 100, 500 og
1000 krónur og árlega skal notarius publicus í septembermánuði
draga út skuldabréf, er nemi minst 25 þúsund krónum og skulu hin
útdregnu bréf greiðast með fullu nafnverði 31. desember sama ár,
í fyrsta .sinn 1922. Skrá yfir útdregin bréf verður birt í Lögbirt-
ingablaðinu.
Vextir greiðast eftir á 31. desember ár hvert fyrir liðið ár með
6%%----sex og hálfum af hundraði — í fyrsta sinn 1922.
Landsbanki íslands og íslandsbanki taka við greiðslum upp í
lánið gegn bráðabirgðaskírteinxim sem síðar verður skift gegn skulda-
bréfum með tilheyrandi vaxtamiðum, og um leið og greiðsla fer
fram verða borgaðir vextir af greiðslunni til 31. desember þ. á., hlut-
fallslega við 6%% p. a.
Stjórnarráð íslands hefir með bréfi dags. 14. f. m. veitt sam-
þykki sxtt til að bæjarstjórnin megi taka umrætt lán, og er almenn-
ingi hér með boðin þátttaka í því.
Borgarstjórinn í Reykjavík 2. nóvember 1921.
K. Zimsen.
Með skírskotun til framanritaðs lánútboðs tökurn vér við greiðsl-
um xxpp í lánið til 1. desember þ. á.
Reykjavík 3. nóv. 1921.
Landsbanki Islands- Islandsbanki
Knattspynnufél. Rvikur
Fundur verður haldinn i kvöld kl. 87»
i lðnó (uppi).
Áríðandi aö allir mæti.
Stjórnin.
* 2000 Par brugte Militærstovler.
Sidste store Prisfald
Atter i Aar kan vi tilbyöe vore æreöe Kunöer vore uömerkeðe Stövler.
VI takker for öen Tilliö, ðer er vist os i öe forlöbne Aar, og lover uforanðret
reel B_ehanöling. Skriv og opgiv Störrelse eller senö O'fnriös af Deres Foð.
Hvad ikke passer ombyttes. 2 Par senöes portofrit pr. Efterkrav. Ny.
forsaalede eiler kun iidt brugte Saaler af prima Læöer Kr. 12,00 meö
nye Træbunöe 6 a 7 Kr. He!e Skaftestövler meö franske Ðunöe 8 Kr.
Petersen & Borg, N. Frihavnsgade SS, Kobenhavn 0.
Bifreiða og bifhjólaYátryggingar
Trolle & Rothe hi.
liýkomiðs
fi. P. Duus.
HLSN
tæst í
Bökaverslun
Arsæls Arnasonar