Morgunblaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.11.1921, Blaðsíða 1
9. árg., 15 tbl. Föstudaginn 18. nóvember 1921. f old»rrrianUmiC j* tuf. Gamla Díó 5. kafli LDisku-smyglarnir 6. — □pium-kráin. Hver kafli í 4 þáttum, sýnd- ir i kvöld kl. 9. Eri. síinfregnir frá fréttaritaxa Morgxmblaðsins. Höfum ennþá örlitið af: Kaffibrauði ágætar tegunðir Kaffi mjög góðu Exportkaffi (Kannan) H. BENEDIKTSSON & CO. Reykjavik Simnefni ,Geysir( Simi 8 (tvær linur) wa\ Khöfn 16. iióv. Washing-ton-ráðstefnan. Gerðir ráðstefnunnar eru birtar jafnóðum að mestu leyti og' opin- berar tilkynningar sendar út um hvað skeður. Japanar liafa komið fram með breytingartillögu við tillögu Hug- hes um takmörkun- flotans, og fer hún í þá átt, að japanski flot- inn verði að stœrðinni til 70% af breska flotamun en ekki 60%, eins og gert hafði verið ráð fyrir í upphaflegu tillögunni. Japanar liafa tilkynt, að þeir muni verða á burt með herlið sitt úr Síberíu, undir eins og máluin þar sé komið í fast íiort’. Virðast •'ápanar ekki leggja sérstaka á- hei^sln á, að ná bandalagi við Phi<>- londinga, en liins végar óska þeir þess, að Amei'íkumenn, Engiend- ingar og Japanar myndi allir eitt bandalag. En Ameríkumenn vilja ekki hevra þetta nefnt á nafn að svo stöddu. Rikislánið. Þingið ákvað lántökuna hein- línis til lækningar viðskiftalífinu, sérstaklega til kaupa á hlutabréf- inn íslandsbanka, ef þau kaup ttldust gerleg, er rannsakaður ‘hefði verið liagur bankans. Með- ftrð stjórnarinnar á lánsfénu hef- ir í öllu verið samkvæm tilætlun þiiigsins. Skiftingin milli bank- anna fór fram í samráði við stjórn- ir beggja bankanna og þær komu sér samau um, að hún skyldi verða eins og inín varð. Hitt er annað mál, að lánið er oflítið til þess að það geti komið að tilætluðum notum. Uuiinn talar enn margt um ríkis- ið, og kennir þar, eiiis og fyrri, Rieiri ofsa en ihugunar. Hann hef- ir áður talið lánið „ókjaralán“, sem hlyti að leiða hörmungar yfir lend og lvð. En nú er hann æfur yfir því, að láninu hafi ekki verið varið í landbúuaðarfj-rirtæki, til að auka ræktun landsins. Aðrir álíta, að til hennar þurfi einmitt að fá lán með sem vægustum kjör- um. Landbúnaðurinn beri ekki dýr lán. Áveitufyrirtækin, sem Tíminn talar um m. a. í þessu sambandi, «ni ýmist þegar framkvæmd. eða ekki svo undirbúin, að til þeirra vanti fé nú sem stendur. Lá segir bann, að smærri útgerð- armenn hefðu einnig átt að njóta góðs af þessari lántöku. En eru það ekki einmitt baukamir. sem lagt hafa þeirn til fé að undan- fömu? Og þaS eru bankamir, sem lánsféð fá. Eða ætlaðist blaðið til Þess, að stjómin yrði lánveitandi €1nstakra atvinnurekenda? Heldur p alt hefði vel gengið, ef hún le%i baft hönd í bagga með hverj 11111 oinstökum manni, sem á láni •g ^ .aS ha3da* Ekki er nú transt- 1 lítið 4 landsstjóminni, eftir Þessu að dæma. Mörg tækifæriskvæði em í bók- inni, misjöfn að gæðnm eins og annara skálda, En eitt er fallegt, lrgandi af heimþrá og ást til fs- lands og íslenskrar þjóðar. Það er kvæðið ,,Heim“. Það getur stað ið sem tákn þess hugar, sem ís- leiidingar bera til ættjarðarinnar og þeirra áhugamála,sem þeir eiga þar á vesturvegum. J. B. H e i m h u g i. Ljóð eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson. Út- gefandi Þorst. Gíslasou. Augljosasta þ.jóðarein kenni fs- lendinga. skáldskapurinn, hefir trúlega fylgt þjóðarbrotinu ís- lenska vestur um haf. Mikið er ort hér heima, en þó líklega ekki að tiltölu eins mikið og af íslend- ingum í Ameríku. Þeir era dreifð- ir uiii víðáttumikil laudflæmi, lifa við misjöfn og imargbrotin lífs- kjör. En einn sterkur þáttur bind- ur þá saman — tungan og ljóða- gerðin. Hve mikil sem fjarlægðin er mi'lli þeirra, heyra þeir altaf hver til annars-----í skáldskapn- um. Það leikur orð á því hér heima, að sum þeirra ljóða, sem birtast í vestanblöðunum séu ekki öll svip- mikil eða listfeng. Og því ber ekki að neita, að það er satt. En í gegn um þau öll skín löngun Vestur- fsleiidinga að halda við þjóðarein- kenninu og arfinum. Séu þau ekki mikilsverður skáldskapur, þá era þau að minsta kosti einn þáttur- inn í þjóðemisbariáttu þeirra, og ekki sá ólíklegasti til að halda við tungunni og fsleiidiiigs-einkeiin- unum. — Einn þeirra fslendinga vest- an hafs, sem mikið hefir ort og menn hafa tekið eftir hér heima, er Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. — Hann hefir áður gefíð út ljóða- bækur vestan hafs, og mnn vera þar í fremstu skáldaröð. Hérheima ' hefir hann birt ýms kvæði í Óðni og víðar. í þessari bók, „Heimhugi“, eru' sum bestu kvæði Þorsteins. Þar á' nvcðal „Leikmærin". f því kvæði kemst höfundurinn næst lesandan- um, getur látið hann sjá það sama, finna það sama og kvæðið lýsir. Og þá er takmarkinu náð, því að markmið skáldskaparins er að vekja tilfinningar. Þetta kvæði er með sönnustu kvæðunum í hók- inni, vel ort og léttara yfir því en sumum hinum, því Þ. Þ. Þ. hættir við því að vera þungur, og mun þar kenna áhrifa frá St. G. St. j . Höfundurinn er auðsjáanlega snortinn af þeim bylgjum, sem núi flæða um þjóðfélögin um gjör- valllan heim: sameignar eða bræðra- 1gslnigsjónunum. Hann yrkir um t'ramtíðina, þegar : „fólkstjórain lýstur burt lýði fjötra þá, sem lama þó kóngs-böndin slitni í •• •• •• •• , , ,, Þá blasir við hún sú bróður-rún. sem bera á hjartanu vitui“. Eu flest kvæðin eru um Ísland og íslenska þ.jóð. Hugurinn reik- ar heim og skapar margt úr brota- silfri endurminninga og gamalla atburða. Fyrsta kvæðið í bókinni, „Heimhugi“, heitir öðru nafni „Mansöngur til æskustöðvanna“. Höfundurinn lítur á landið eins og elskhugi á unnustu sína. í því' kvæði er magt fallegt, en þó hregð ur þar fyrir óvandvirkni, sem höf. hefði ekki átt að láta sjást, því hanu getur betur. Og Ísland er svo nærri hjarta hans, að hann hefði ekki átt að velja því nema það besta, það fágaðast,a,það vald- asta. Ást hans á því kemur einnig greinilega fram í þessum stökum, sem eru aftur á móti látlansar en því sannari: „Árið mitt er árið þitt; ást þú barasins veldur. Lífíð þitt er lífið mitt, ljós þitt hjartans eldur. Þú átt alt, sem skærast skín, skrautið hverrar stöku. Þú ert, fsland, ástin mín eins í svefíxi og vöku‘ ‘. Nýja Bió eða „Nemesis“ í síðasta mánuði bárust þær sím fregnir 'hingað, að stjómarbylting hefði orðið í Portúgal. Bylting þessi er að ýmsu leyti eiukenni- leg. Hefir það komið í Ijós, að hún hefir eingönu verið til þess gerð, að losna við ráðuneyti það, sem að völdum sat í landinu og koma öðru að í þess stað. Grand- vallarlög ríkisins eru óbreytt eft- ir sem áður, og meira að segja hafa eigi orðið forsetaskifti við byltinguna. Svo virðist af fréttum þeirn, sem síðustu erlend blöð segja um það mál, að stjórnin hafi verið orðin afar illa þokkuð at' öllum 1 þorra landsmanna, og hagur rík-* isins hafi verið að komast í óefui. I Rtofmiskrá nýju stjórnarinnar er í stuttu máli sú, að koma nýju skipulagi á allar opinherar fram-! kvæmdir, einkum með það fyrir! augum, að spara ríkinu fé, endur- skoða tolla- og, skatta'löggjöfina, j. ná samningum um verslun og við- | skifti við aðrar þjóðir, koma íi framkvæmd fyrirtækjum til efl- ingar landinu og íiýleiidum þess, og sníða her og flota um eftir þörfum landsins. Forsætisráðherrann afsetti hét Antonio Granja, og segja sumar freguir, að hann og nokkrir af ráðherrum hans hafi verið teknir a i lífi. Ern sá sem myndað hefir hið nýja i'áðuneyti. „viðreisnar- ráðuneytið“ heitir Manoel M. Caelho og er hann jafnframt iim- anríkisráðherra. TJtanríkisráðherr- anu heitir dr. Veiga Simoes, og var áður sendiherra. í Vín, dóms- málaráðherra Vasco de Vascon- eelos; hefir hann áður verið ný- lenduráðherra og forseti þingsins. Tveir aðrir af ráðherrunum hafa áður- verið í ráðherrastöðu. Gengismálið. Mig gleður það, að grein sú er eg ritaði í Morgunblaðið á laugardaginn var, um gengismál- ið, hefir komið á eigi svo Ktilli hreyfingu um mál þetta, sem er nú eitt af aðalvandamálum vorum. Tveir menn hafa orðið til a8 Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið, leikur Loise Glaum. sýnd í siðasta sinn í kvöd andmæla þessari grein minni, og sný eg mér nú fyrst að þeim fyrri, sem er Ritstjóri Vísis. Enda þótt greinin í Vísi sé varla svaraverð, þar sem meiri hluti hennar er rangfærslur, útúrsnún- ingar og upptekning á hálfum setningum úr greiu minni, alsstað- nr 'slitið út úr sambandi, eru þó einstök atriði í greininni er eg mun svara. Ritstjóri Vísis kallar það „reg- irfirru“ er eg segi að íslensk króna só íslandsbankaseðlar, og talar um að íslensk króna hafi verið til löngu áður en nokkur bankaseðill sást hér. Hér veður ritstjóri Vísis reyk í þessu máli, sem víðar. ísl króna var ekki til, en það verðmæti er gefur ísl. krónu gildi sitt, sem gjaldmiðill til útlanda, þar var til en krónan ekki. Svo kemur ritstjóri Vísis með þá ,,reginfirru“ að ef að íslensk króna væri fslamdsbankaseðlar, færi gengi krónunnar fyrst og fremst eftir traustinu á bankan- um. Hér mundi nú flestum þykja nóg komið. Þó er ritstjóri Vísis gamall bankamaður og hefir rit- að hér manna mest um þau mál. Við öðru eins og þessu er varla. hægt að búast af nokkrum manni er um bankamál hefir fjallað, ekki einu sinni af ritstjóra Vísis. Þó stendur þetta í Vísi gleiðritað svo engimi skuli hlaupa yfir „vísdóminn“. Hver einn og ein- asti maður hlýtur að sjá það, að hagur seðlabankans sjálfs á ekk- ert skilt við mat seðlanna sem gjaldmiðils erlendis. Undirstaðan undir því mati er aðeins eftir- spurn og framboð, sem svo hygg- ist á skuldastofnun og innleggi er- lendis. Ríkið her ábyrgð á því að bankinn hafi sína seðla trygða, ems og umsamið er, og ríkið eitt getur gefið bankanum leyfi til að auka seðlaútgáfuna, án þess að tryggingin sé aukin um leið. Hér blandar ritst.Vísis tvennu óskyldu saman, mati á seðlnm bankans sem erl. gjaldeyris og hlutabréfnm bankans. Sem dæmi get eg bent ritstjóra Vísis á >að, að hagur þýska ríkisbankans er í góðu lagi af bankinn græðir stórfé og hlnta- bréfin hækka, en þó fellur þýska markið. Þá kemur langur kafíi í Vísis- greininni sem ebki er annað en upptekning á hálfum setningum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.