Morgunblaðið - 14.01.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.01.1922, Qupperneq 1
»• érB., 59 4bl. Laugardaginn 14. janúar 1922. fsafoldarprentsmiðja hi. Gamla Bíó i isilt iii mólliligii. Efniarík og skemtileg sakamynd i 5 þáttum frá Famoue Players Lasky Corp. •A-ðalhlutverkin leika af framúrskarandi snild Raymond Hatton -- Cathlyne Williams — Elliott Dexter. Það eru engar ýkjur, að þetta er besta afbrotamynd sem 8ýnd hefir verið lengi. Hún er vel samin og ágætlega und- irbúin og skemtileg. Viðburðirnir hrífandi, en að engu spillandi. — I ósátt við þjóðfélagið er mynd sem allir ættu að sja hvort heldur er börn eða fullorðnir. Sýning kl. 9. Tekið á móti pöntunum f sima 475. Berklauarmr og berklalööin nýju «fttr B. BjDvnsQn landlækni Lað er tími til kominn, ai5 jeg lúki við þetta lauslega umtal mitt berklalögiu uýju, því jeg á svo ^argt órætt enu við almenning um ' Uls einstök atriði, sem bæ'ði snerta C, a 1"ál og líka heilbrigðishagi PJoSarinnav yfirleitt, og alla vel- íerð liennar. Hjer fara þi á eftir C síöustu ö'reinar laganna. 15. ge, j\'á tr sjiíklirigurinn fje- la9i í ajlcrasamlayi, er nýtur styrks nr ríkissjóði samkvœmt lögum nr. 11. júlí 1911, um sjúkrasamlög, °!J skal, þú samlagið greiða þann klutu meðlagskostnaðarins í sjúkra- lasi eða hœli, er annars ætti að Oreiðust úr sýslu- eða bœjarsjóði Sarnkvœmt 14. gr„ þó ekki lengur en sjvldingur hefir rjett til styrks *aWMcvæmt lögum samlagsins, enda SaMlagið berklaveika sjúklinga 'klotri sðmu rjettinda og aðra sjúk- 'dJQ. pegar greiðslutíma samlagsins 1' l°kið, þá skal d valarhjeraðið taka ’la af samlaginu og greiða sama i’tuta nieðlagsins þangað til sjúk- kingurvnn fer burt úr hœlinu eða Stkrahvsinu, enda hefir þá dvalar- ‘■draðið sama rjett til endurgreiðslu °9 er í 14. gr. , greiðslu úr ríkissjóði fer eftir *’*»«». 14. 9, ’■ rJr. 'Engan þann styrk, sem crkl(iveikur sjúklingur nýtur af °pinberu fjc> cf hann hefir orðið ^d’kþurfi VCgna sjúkdómsins, má j J° fotgtkrastyrk, enda sje hann c kl afturhraifur, nema sjúklingur-\ 7111 siálfur eða aðstendendur hans þess megnugir að greiða, hann a emhverju eða öllu leyti. s/c ( n(^an^eknir þessum hlunnindum vi^11 ^eiT VMKngar, sem þrjóskast leck ^ veráa við áskorun hjeraðs- kúsi^ Um ^ ^wli eða sjúkra- ka>r\ Þcir> sem sýna megnt hráti eás’^lim smitun annara manna, 17 fyrtr aðvaranir lœknis. -gr. Stjórnarráðið sctur, í sam- Vl landl®kni, reglur um hráka- ilát og rœstingu í vinnustofum, vcrk- smiðjum, skrifstofum, búðum, gisti- húsum, samkomuhúsum, svo sem kirkjum, skólum, leikhúsum, kvik- myndahúsum, danssölum og þvt um líku, opinberum byggingum og far- þegaskipum. Ennfremur reglur um flutning berklaveikra á farþcgaskip- um. Heilbrigðisnefndir skulu, undir yfirumsjón hjeraðslœknis, hafa gát á því, að þessum reglum sje fylgt. A þeim stöðum, þar sem heilbrigðis- nefndir eru ekki til, skulu hrepps- nefndir gera það. Eftirlit tneð farþegaskipum hefir þó landlœknir sjálfur, eða annar, er heilbrigðisstjórnin setur til þess. 18. gr. Nú þarf hjeraðslœknir að taka sjer ferð á hendur vegna fyrir- mœla laga þessara, og greiðir þá sýslusjóður ferðakostnaðinn, en rík- issjóður endurgreiðir helminginn. Kostnaður við sótthfeinsmir, svo og við að útvega bœkur þœr og eyðublöð, er getur um í 2. gr., greið- ist úr ríkissjóði. 19. gr. Brot gegn lögum þcssum varða sekt um, frá tíu til fimmhundr- uð krónum, og skal farið með þau sem almenn lögreglumál. 20. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 31, 23. okt. 1903, um varnir gegn berklaveiki, og önn- ur ákvœði, er fara í bága við lög þessi. Um 15. gr. Það er nú rúnmr ára- tugur síðan hafist var handa hjer í Reykjavík, að koma á fót sjúkra- samlagi. Og-1911 fengum vitS okkar fyrstu lög, um sjúkrasamlög (Lög nr. 39, 11. júlí 1911). SíSan hefir þeim lögum verið breytt (1915,1917 og' 1919) og eru nú í gildi lög nr. 81, 28. nóv. .1919, um sjúkrasamlög. Sjúkrasainlag Reykjavíkur er elsta og langstærsta sjúkrasamlag lands- ins. Því miður eru sjúkrasamlögin alt of fá hjer á landi. En sígur þó seint fari. Og það mun fara svo hjer, sem í mörgunj öðrum löndum, þeir munu koma tímarnir, þó dragast kunni lieilan mannsaldur, þeir tímar, að hjer þyki enginn maður með mönn- um, sem ekki hefir trygt heilsu sína — í sjúkrasamlagi. I sumum öðrum löndum (Þýskalandi, Englandi, Nor- Nýja bfó Ssga Borgaræitarinnar. Sjónleikur í 12 þáttum verður sýnd öll í einu lagi i kvðld kl. 8. Fyrri partarnir Ormar örlygsson og Danska frúin k Hofi (7 þættir) standa yfir frá 8—10, svo */a tíma hlé, því næst sýndir hinir 2 hlutarnir Gestur eineygði og örninn ungi. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd enn i kvold. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í Nýja Bió. I Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför son- ar míns Eyþórs Kristins Kristjánssonar vjelstjóra er ákveðin þriðjudaginn 17. iþ. m. kl. 1 eftir hádegi frá þjóðkirkjunni í Háfn- arfirði. Pálína Egilsdóttir. egj) eru allir efiialitlir menn, allur þorri mánna, skyldaðir með lögum til að tryggja heilsu sína. Kanske man einhver enn, að jeg áttibýsna mikinn þátt í því, að koma þessu málefni af stað hjer á landi. Naut þar margra góðra manna, og verð að leyfa mjer að nefna þann mann- inn, sem var ein mesta og besta stoð og stytta sjúkrasamlags Reykjavíkur á þess erfiðu uppvaxtarárum, og hefir verið svo alt til þessa dags, en riaðurinn er Jón Pálsson banka- gjaldkeri. Um 16. gr. Það er eitt mannúð- legasta ákvæðið í þessum lögum, að veikindastyrk til berklaveikra sjúk- linga má ekki telja fátækrastyrk. Bara eitt að: Þetta ætti svo að vera um alla sjúkdóma. Veikindastyrk til þurfandi sjúklinga ætti aldrei að telja fátækrastyrk. I þessari grein gerði þingiS breyt- ingu á tillögum berklauefndarinnar — og síst til bóta. í frumv. nefndar- inna-r stóð „enda sje hann (þ. e. styrkuriun) ekki afturkrœfur, uema sjúklingurinn sjálfur eða aðstand- endur hans óski að greiða hann að einhverju eða Öllu leyti“. Þegar við lítum í lagagreinina, þá vakna þess- ar spurningar: Hver á að dæma um það, hvort sjúklingurinn sjálfur eða aðstandendur lians eru þess megn- ugir að endurgreiða þeginn styrk? Og hversu lengi á þessi krafa að vofa yfir höfði þeim? Jeg hefi átt tal um þetta við dómsmálaráðherrann (og vitanlega um lögin öll); er ekki afráðið enn- þá hvernig þessu ákvæði verður framfylgt. Um 17. gr. Reglur um hrákaílát o. s. frv. eru til, hafa lengi verið til. (Reglur um hrákaílát og gólf- ræstingu, 21. júní 1904, og viðauki við þær reglur, 22. sept. 1904). Verða þær látnar halda sínu gildi óbreyttar fyrst um sinn. En reglur um flutning berkla- veikra á farþegaskipum hafa ekki verið til. Það málefni er harlavanda- samtj og eg veit ekki emi hvort jeg fæ því frámgengt, sem jeg helst myndi kjósa. Um 18. gr. Hjer er þess eins að gœta, að sje um valdboð að ræða, samkvæmt 13. grein, þá greiðir rík- issjóður allan ferðakostnað læknis, sbr. síðustu málsgrein 13. greinar. Frh. Stjórnarskifti i Frakklandi. Aristide Briand. ræða um það hver ætti að taka við völdunum. Og ástæðumar til stjórnarskiftanna eru margar og miklar. Stefna Frakka hefir ver- ið nokkuð einstrengingsleg undan- farið. En nýlega virðist franska stjórnin hafa verið liðlegri við Englendinga og fallist á tillögur þeirra um skaðabótamálin. Hefir þetta að líkindum orðið stjórninni að falli, því þingið franska er enn gallhart á því, að slaka ekki til í neinu. Briand myndaði ráðuneyti sitt fyrir tæpu ári og hefir hann nú átt sæti í stjórn Frakka sjö sinn- um. i í, Tapast hefir merkt kven- handtaska frá ísafoldarprent- smiðju upp í Mjóstræti 8 B. Finnandi er vinsamlegast beð- inn að skila henni gegn fundar- launum á bókband ísafoldar. Bjarni Þ. Johnson cand. jur. Oll lögfræðisleg störf. Heima kl. 1—2 og mestan hluta dagsins. Lækjargötu 4. Undirritadur selur þýsk mörk og norskar krónur gegn islenskum. Simi 537. Bannavagn óskast keyptur. A. v. á. i minstan ársarð fyrir 1921, þótt Þelögin hafi grætt vel, en leggi áhenslu á að auka varasjóði sína. Benti bankinn sjerstaklega á, að á þessu ári mundu verða gerðar miklar kröfur til bankanna og því veitti þeim ekki af að vera eins vel undir búnir og unt væri, erfiðleikum þeim, sem óhjákvæmi- lega hlytu að verða. Sáttasemjarar í atvinnudeilum. Vegna hinna auknu starfa, sem hvíla á dönskum stjómarvöldum Símskeyti frá Kaupmannahöfn segir, að Aristide Briand forsætis- ráðherra Frakka ha'fi beiðst lausn ar í fyrrakvöld fyrir sig og ráðu- neyti isifct. Er búist við því að Raymond Poincaré fyrrum for- seti, muni verða eftirmaður hans, Stjórnarskifti þessi koma ekki að óvörum. Fyrir nokkrum dögum ; voru andstæðingablöð Briands far- • in að tala um stjórnarskifti og ---0-- Frá Danmörku. Þjóðbankinn og fjárhagsástandið. Þjóðbaukinn liefir sent einka- bönkunum og helstu hlutafjelög- um brjef 12. þ. m. og ráðleggur þar, að þessi fyrirtæki greiði sem vegna ósamkoinulags milli vinnu- veitenda og verkamanna, hafa nú verið skipaðir þrír opinberir sátta- semjarar í Danmörku í stað eins, sem áður var, og að auki einn varamaður. Margir vinnusamning- ar ganga úr gildi mjög bráðlega og er því búist við, að nóg verði að gera handa þremur miliigöngu- nönnurn. *------0--------

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.