Morgunblaðið - 14.01.1922, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Yfirlit
an dag voru fjárlögin til umræðu og
'*c I gí'röu þingmenn „eldhúsdag” stjórn-
yfir ihelstu störfin vi8 bæjar£óg-| inni til vegsemdar.
etaembættið í Reykjavík árið 1921
A. Rjettarhöld:
1. í bæjarþingi .. .. (41)
2. „ sjórjetti......... (78)
43
87
3. „ gestarjetti ..
4. „ aukarjetti ..
5. „ lögreglurjetti
6 „ skiftarjetti ..
7. „ fógetarjetti .
8. „ uppboðsrjetti
(63)
(153)
(296)
(54)
(69)
(81)
Það var danski jafnaðarmaðurinn
Stauning, sem varð til þess að liðka
um málbeinið á öllum þingheimi. Ávít-
aði hann stjórnina fyrir að hafa látið
herlið vera til taks lögreglunni til
771 aðstoðar við ýms tækifæri. En stjórn-
991 in svaraði því til, að hin fyrri stjórn,
2g2| sem Staunvig átti sæti í, hefði gert
hið sama, og það miklu oftar. Las
dómsmálaráðherrann upp brjef frá
2441 Stauvig því til sönnunar, að hann
1141 hefði ekkert haft við hjálp herliðs
að athuga þá. Stauning reiddist þessu
Samtals (835) 967 mjog °S hvað notkun brjefsins óleyfi-
lega, því það hefði verið einkabrjef.
Fundurinn hófst kl. 12. á hád. en um-
ræður um þetta stóðu til kl. 2 um
B. Dómar uppkveðnir:
1. í bæjarþingi .. .. (49)
2. „ sjórjetti.......... (8)
3. „ gestarjetti .. .. (86
4. „ aukarjetti .. .. (19)
5. lögreglurjetti . . (24)
1231 nóttina. Þá fyrst var farið að ræða
341 fjárlögin og stóðu umræður um þau
216
10
10
Samtals (186) 393
C. Hjónaskilnaðarmál
tekið fyrir .. .. (20)
D. Hjón gefin saman í
borgaral. hjónab. , (9)
E. Vígsilafsagnir .. (701) 1298
F. Notarilgjörðir bók-
færðar........... (97) 74
C. Skjöl þinglesin . . (998) 842
H. Leyfisbrjef útg. .. (255) 245
Athugasemdir: Auk rjettarhald-
anna, sem talin eru, hafa farið
fram fullar (3000) 5000 lögtaks
til kl. 8.13 um morguninn.
Vitanlega hjelst forsetinn ekki í
sæti sínu allan þennan tíma og eng-
inn af þingmönnunum var staddur
allar umræðurnar. Tómir stólar hlust-
uðu á ræðuhöldin, eins og segir í vís-
ur:ni og stundum voru ekki viðstadd-
ir nema fimm menn, að frátöldum
forseta og ræðumönnum. Hefir ald-
211 rei verið geispað meira á Kristjáns-
borg en þessa nótt
18 í
Steinolia i Argentínu.
Árið 1907 uppgötvuðuist fyrst stór-
ar steinolíunámur í Argentínu. Hafði
eru ekki taldir úrskurðir.
Tölumar frá árinu 1920 eru sett
ar iunan sviga til samanburðar.
tilraunir, sem fallið hafa niður >f >ó verið kunnugt 16ngu áður, að
og ekk! venð bokað um, bæði af ingnr> rannsakað hefir „jw-olíu-
því að upþhæðimar hafa veriðl svæði landsins, kemst að þeirri niður-
greiddar án lögtaks og að ekkertl stöðu, að lindirnar sjeu svo stórar,
hefir verið til hjá gerðarþola, erl að Argentína muni á sínum tíma
lögaki yrði tekið. Með dómum ?(erða mesta olíuland heimsins °S að
1 þar muni verða svo mikill uppgangur
vegna námanna, að þess iþekkist eng-
inn líki í sogu steinoiíunnar. Þýðing
oiíunnar verði meiri þama en annar-
staðar, vegna þess, að Argentínumenn
sjeu svo mikit menningarþjóð og land-
ið svo mikið kostaland, að not sje
fyrir afarmikið af olíu í landinu
sjálfu. Muni Argentína verða eitt
mesta iðnaðarland heimsins þegar nóg
fáist af ódýru eldsneyti.
Aðalsvæðið sem nú er unnin olía
á heitir Comodoro Rivadavia, og er
það á sunnanverðri austurströndinni.
Árið 1917 voru framleiddar þar 14-
784 gallónur af steinolíu en 1920 var
ársframleiðslan orðin 243.745.300 gall.
Er mestur Muti þessarar framleiðslu
í höndum ríkisins.
Onnur kunn olíusvæði eru í vest-
þrjú að tölu og tvö þeirra afar stór.
Mestu mannvirki, sem nokkum-
tíma hefir verið talað um í sam-|
bandi við Færeyjar, eru nú í und-
irbúningi. Eru það hafuarbygging|
ar og hafnarbætur á sjö stöðum
í eyjunum, Iþar á meðal í Þórs-| anverðu landinu norðan til. Eru þau
höfn og Trangesvaag. Áætlað var
að mannvirki þessi mundu kosta.1
5.135.000 krónur, en við útboðið
komu fram miklu lægri tilboð, það |
lægsta á 3.740.500 kr. frá verk-
fræðingunum Fibiger & Ville-|
france. Næstlægsta tilboðið var
fiá Monberg, sem bygði höfninal
, . , , *i — * n QAn | Franska 'Stjornm hefir falið utan*
hier og hljoðaði það upp a 3.892-1 ..
•' V Fl I nkisraðuneyti sínu að anuast, af
000 kronur. I Frakka hálfu, allan undirbúning olym
Hið langstarst i af öllum þess-l pisku leikanna 1924 og hefir samtím-
um fyrirtækjum er höfnin d Þórs-I is verið 'lagt fyrir þingið frumvarp
hö'fn. Hafði verið áælað að hún | um> að veita 20 miljónir franka fjár-
styrk til leikanna. Hefir verið deilt
um það, hvort leikarnir skyldu háðir
Olympisku leikarnir 1924.
i París eða öðrum frönskum bæ, en
mundi kosta 2,2 milj. kr., en til-
bcðin hafa orðið alt að helmingil
lægri. Veldur þessu einkanlegaj nú er það fyllilega afráðið að íeik-
verðlækkunin, sem orðið hefir áj arnir verði í París.
cementi síðan áætlunin var gerð. | Olympíunefndin — en formaður
Önnur stærstu mannvirkin erul enuar er de Couhertiii barón
, „ , • I krafðist þees, að fje yrði veitt til
hafnargarður við Irangisvaag, þess að byggja nýtt leiisvið er tœki
öldubr.jótur í Midvaag og hafnar-J 100.000 manns og kvaðst segja af sjer
garður í Vaag. j ef þessu fengist ekki framgengt. En
borgarstjórnin vildi láta notast við
Pershing-Ieiksvxðið gamla, sem aðeins
tckur 25.000 iraanns. Nú hefir stjórn-
in tekið málið að sjer og vill veita
hærri styrk en nokkurntíma hefir ver-
Langur þingfundur. | ih veittur áður, svo að nýja leiksviðið
geti komist upp, og leikarnir 1924
Lengsti þingfundur, sem háðurj orðið sjórfeldari en nokkurntíma
hefir verið í fólksþinginu danska, j aður-
var haldinn föstudaginn 18. nóv. ogl
næstu nótt. Stóð hann yfir í 20 kl. f
tíma og 13 míuútur samfleytt. Þ»na-
li
^DiGBötr-
Næturlæknir: Matthías Einarsson,
Pósthússtræti. Sími 139. Vörður í
Laugavegs Apóteki.
Snenut heitir norskt skip, sem hing-
að kom í gærmorgun, með kolafarm,
um 900 smálestir, frá Englandi til
h.f, Kveldúlfur.
Saga Borgarættarinnar hefir verið
sýnd fyrir húsfylli tvö undanfarin
kveld og verður sýnd enn í kveld í
síðasta sinn.
íþróttafjelag Reykjavíknr: Göngu-
æfing á morgun kl. 91/t,. Mætið stund-
víslega hjá Mentaskólanum.
Bágstatt heimili. Morgunbl. hefir
verið beðið, að leita hjálpar góðra
manna fyrir bágstatt heimili hjer í
bænum. Maðurinn er atvinnulaus kon-
an heilsulítil og 3 börn heima, hið
yngsta 5 mánaða gamalt. Hjer er
hjálparþörf, og þeir, sem vildu láta
eitthvað af hendi rakna, geta afhent
það gjaldkera Morgunblaðsins.
Sápuverksmiðjan „Seros”. í haust,
s?m leið, fjekk Sigurjón Pjetursson
kaupmaður þýskan mann, M. W.
Helfbernd, til sápuverksmiðjunnar
„Seros” og hefir hann unnið þar síð-
an. Maður þessi er vetl fær í sinni
grein og mjög áhugasamur, enda eru
sápur þær, sem verksmiðjan framleið-
ir, ágætar, og ættu allir fremur að
kaupa þær vörur, sem búnar eru til
hjer innanlands en hinar, sem unnar
eru erlendis, sjeu þær að öllu jafn-
góðar, svo sem þarna á 'sjer stað, og
styðja þannig tilraunir þeirra manna,
sem skapa hjer aukna atvinnu með
stofnun nýrra, innlendra fyrirtækja.
Hr. M. W. Helfbernd lýst hjer vel á
sig og hefir hann í hyggju að skrifa
í Morgunblaðið um ýmislegt, sem
snertir þetta mál, sem mirast er á
hjer á undarr.
Ættingjar Einars Magnússonar, þesfe
sem nýlega var ságt um, að genginn
væri í herþjónustu í Egyptalandi, —
,óska þess getið, að þeim sje ekki
) kunnugt um það, að þetta sje rjett
| hermt. Frjettin var hjer höfð eftir
nokkrum fjelögum Einars, stúdentum
í háskólanum. Seinasta frjett af hon-
unr, sem heim ti'l hans hefir borist,
er frá Konstantinopel í nóvemberlok,
og gat hann þess þó þar, að hann
mundi sennilega fara til Egyptalands.
Fundur í Kaupmannafjelaginu í
kvöld (laugardag 14.) kl. 8.
Apríl kom frá Englandi í fyrradag.
Meðal farþega var Pjetur Þ. J. Gunn-
arsson kaupmaður.
Messur: í dómkirkjunni á morgun
kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra
Jóh. Þorkelsson.
í Fríkirkjunni í Beykjavík kl. 2
e. h. síra Ól. Ólafeson, og kl. 5 síra
Haraldur Níelsson.
Kvenrjettindafjelagið hjelt hina
fyrstu skemtun sína t fyrrakveld í
Iðnaðarmannahúsinu. Tókst hún mæta
vel. Hljómleikasveit, Bernburgs ljek
nokkur lög og tókst ágætlega. Nýjar
gamanvísur voru sungnar og gaman-
leikurinn „Apinn‘ var leikinn. Telja
margir er sáu þann leik þarna, að
honn hafi aldrei verið betur leikinn
áður, og má eflaust einkum þakka
það Gunnþórunni Halldórsdóttur og
Guðrúnu Jónasson, sem báðar höfðu
leikið snildar vel. Skemtunin verður
endurtekin í síðasta sinn annað kveld
og verður þá dansað á eftir.
Borgarafundur var haldinn í Hafn-
arf'irði í gærkveldi út af bæjarstjórn-
arkosningunni þar. Var fundurinn
fjölmennur og voru þar staddir menn
af öllum flokkuim, en einkum þó af
alþýðuflokknum. Meiri h'luti fundar-
manna var á því að kæra kosninguna
vegna þess, að ýmsir hefðu verið
teknir á kjörskrá á síðustu stundu,
og öðrum verið meinað að kjósa,
vegna þess að nafn þeirra vantaði á
skrána.
Islendingar imi islensker lirer.
Að spara það erlenda en nota það innlenda, er ein-
asta leiðin til þess að létta af verslunarhalla íslands.
Sápuverksmiðan »Seros«, hefir fengið herra kemiker M. W.
Helfbernd frá Þýskalandi og er hann nú tekinn við stjórn verk-
3miðjunnar. Herra Helfbernd hefir í mörg ár stjórnað fyrstl
flokks sápu- og efnavepksmiðjum í Frakklandi og Þýska-
landi. Það er næg trygging fyrir notendur Seros-sápu og annara
vara er Seroa-verkamiðjan framleiðir.
Eflið íalenakan iðnað. — Biðjið kaupmenn yðar ávalt fyrst um
....11 j|Seros“-sápu. mmwwrn
Aðalútsala hjá
5igurjón PÉtursson S Cd.
Sími 137 og 837. Símnefni: »Net«.
Útsalan á Laugav. 23.
Nýkomið mikið úrval af vefnaðarvöru, fatnaði o.fl.
— Alt meö sama lága verðinu.
Skólahjúkrunarkona.
Frá 1. febr. næstk. verður ráðin skólahjúkrunarkona við
Barnaskóla Reykjavíkur. Urosóknir séu sendar fyrir 28. þ. m. til
formanns skólanefndar, Jóns Þorlákssonar, Bankastræti 11, sem
gefur nánari upplýsingar.
Niðurjöfnunarnef nd Reykjavikur
leyfir sjer ihjer með að skora á borgara bæjarins og atvinnuveit-
endur að senda nefndinni skýrslur um tekjnr sínar árið 1921 fyrir
1. febr. næstkomandi.
Reykjavik, 13. janúar 1922.
F. h. nefndarinnar.
Magnús Einarsson.
Ililll UÉ ÍSl, Militli 1922
er komið út og fæst hjð bóksölum.
Isafoldarprenfsmiðja h.f.
Mótorbátur fæst keyptur
að stærð 7Va tonn, bygður úr
eik með 12 hesta vél.
Veiðarfæri geta fylgt-
Nánari upplýsingar í sima 11
á Akranesi.
Stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. A v. á.
Bengi erL myntar.
i
Khöfn 13. jau.
Steriingspund ............ 21.10
Dollar..................... 5.01
Mörk....................... 2.67
Sænskar krónur............124.65
Norskar krónur............ 78.35
Franskir frankar.......... 40.65
Svissnes'kir frankar .. .. 97.25
Inrur..................... 21.85
Pesetar................... 75.00
Gyllini...................184.25
fHenódes mikli1
Ensain K. Johnsen heldur fyrir-
lestur í kvöld kl. 8 í samkomu-
sal Hjálpræðishersins.
Efni: »Heróde8 mikli*.
Aðgangur 25 aura.
Telpukápur
á kr. 10,00.
Kanlm.frakkar
á kr. 16,00.
fást í
Utsölunni
á Laugaveg 23.
Góð og ábyggileg stúlka
ast í vist strax eða frá mána®a
mótum.
Sigrfður Benediktsdðtti>*
Miðstræti 6.