Morgunblaðið - 28.01.1922, Page 4

Morgunblaðið - 28.01.1922, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ SkrEiíting KristjénsbDrgar I dag og meðan birgðir eudaBt, seljum við blá maskínuföt á kr. 10,00 settið. fyrir minni „Hringsins^ og var á eftir sungið kvæði til fjelagsins eftir E>orstein Gíslason ritstjóra, en frú Ásta Einarson' þakkaði. Ennfremur talaði ungfrú Ingibjörg Brands. Að boKÖhaldinu loknu bófst dansleikurinn og stóð 'með miklu f jöri til kl. 4 um nóttina. Tókst afmælisfagnaðurinn af- bragðsvel, enda var ekkert til spar- að af hálfu fjelagskvenna til þess að hann vrði sem mvndarlegastur. Stúdentafræðslan. Á morgun kl. 3 talar Matthías Þórðarson fornmenja- vörður í ■ Nýja Bíó fyrir alþýðu- fræðslu Stúidentafjelagsins. Mytur hann erindi um sögu Babýloníumanna og Assýriumanna. Með fyrirlestrinum verða sýndár margar skuggamyndir af listaverkum þessara þjóða. Ármenningar. Munið að mæta á glímuæfingu í kvöld. Útiæfing verður á sunnudagsmorgun kl. 91/2- Mætið i mentaskólaportinu. Miklu fje og fyrirhöfu hefir verið varið til þess nð gern som veglegust hin nýju 'húsakyimi rík- feþingsius danska á Kiist þínsborg. Þannig hefir málarinn Rasmiis Darsen skreytt allan gangirin iriilb sala fólksþingsins og lundsþings- ins með tákumyndmn danskra málshátía og eru hjer fiunn sýn- fehorn af þeásum mynd'iM og und- ir hverri málshátturinn seiu ínynd- in á <ið tákna. Messað á morgun í fríkirkjunni, í Reykjavík kl. 2 síra Ól. Ól. kl. 5 sd. síra Haraldur Níelsson. Messur í dómkirkjunni á morgun kl 11 síra Fr. Friðrikson, kl. 5 síra Jóhann Þorkelsson. Guðmundur Hannesson, Vestur-ís- lendihgur, er mun hafa komið heim með Lagarfossi í haust, á brjef að Yestan í íslandsbanka og er beðinn að vitja þess hið fyrsta. (tuð fæðii- alla fugi.i, en flytur beim tkki fóðrifi í hroiðrið. Kaffiveitingar verða í Bárunni k’„ 8—-11 í kvöld og gengur ágóðinn af icaffisölunni til samskotanna handa Hágstöddum í Rússlandi. í Hafnarfirði flytur Ásg. Ásgeirs- son eand. theol. að forfallalausu er- iadi á morgun, sunnudag kl. 5, að tilhlutun fjelagsins Magna og Stú- dentafjel. hjer. Eyrirlesturinn er um dnlimi í Svíþjóð, áður fluttur hjer í alþýðufræðslunni og þótti fróðlegur <*g skemtilegur. Myndir verða sýndar. Lipur tunga liefir oft unnið •ncija á en brugðið sye'o -----0---- Bengi erl. myntar Khöfn 26. jan. áRerlingspund......... 21.09 Dollar................. 5-00 Mörk................... 2.53 Sænskar krónur .. .. .. 125.00 Norskar krónur........ 78.60 Pranskir frankar...... 40.70 Svissneskir frankar .. .. 97.35 Þegar svanirnir syngja, eiga krákurnar að þegja. Iiírur........................ 22.10 Pesetar....................... 75.15 Dyllini.......................183.00 Khöfn 27. jan. Sterlingspund ............ 21.22 Dollar................. 5.02 Mörk................... 2.55 Sænskar krónur........125.65 Norskar krónur........ 78.65 Franskir frankar .. .. .. 40.90 Svissneskir frankar .. .. 98.00 Lírur............. .. .. 22.25 P?setar............... 75.75 Gyllini .. ..................183.75 i rjurir mfWSKærirjuc 3 acai L»kjargöta. FjölbraytUr vaitiagar fyrir alla etidenta. Ný blöð, norræn, eaak, þý«k, frönsk. Danskar krónur og aðra erlenda peninga, kaupir: og selur Morten Ottesen. Leikur kattarins er dauði mús- nrinnar. Guð mildar veðrið þegar sauð- irnir eru nýrúnir. Þykja myndirnar vél gerðar og hcfir mjög verið hent gaman að sumum þeirra og talið að þing- mönnum væri 'þar gefnar sneiðar. í fundar.sal hins sameinaða rík- isþings er málarinn prófessor Ose- ar M'a.tthiesen að mála afarstórt listaverk á einn múrvegginn. Sýn- ir efsta myndin fund þann í gamla ríkisþingshúsinu, sem grundvallar- lögin dönsku voru gefin á og sjest á myndinni er Zahle forsætisráð- herra rjettir forseta. fólksþings- ins stjómarskrána. Er mynd þessi gerð nákvæmlega eftir viðburð- inum og- þekkjast þar allir þing- mennirnir, sendiherrar, ráðherrar, blaðamenn og aðrir áheyrendnr. Alls eru um 200 manns sýndir á niyndinni. Er hún um það bil hálf- nuð en þó hefir málarinn ásamt fjölda aðstoðarmanna unnið að henni í mörg ár. Myndin hjer sýn- i- málrann við vinnu sýna á Krist- ján.sborg. I kvöld frá kl. 8—11 verður selt kaf f I í Bárunni uppi. Alt það sem inn kemur verður gefið til bág- staddra í Kússlandi. Nokkrir duglegir drengir óskast. Uppl. á Frakkast. 24. G.s. Islanð fer frá Kaupmannahöfn 14. febr. til Leith» Reykjavikur, Isafjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðai** C. Zimsen. byrjar i dag uppi á loftinu hjá Egill Jacobsen. Allar vörurnar verða seldar fyrir hálfvirði. E.s. Gullfoss fer héðan til Vestfjarða á morgun 29. jan. kl. 4 síðð* samkvæmt áætlun. Skipið fer hjeðan til útlanða 8. febr. Tiíktjnnmg. í dag verður opnuð mjólkurbúð á Laugaveg 49. Þar verður selt frá Mjólkurfjelagi Reykjavikur: nýmjólk, gerilsneyðð og ógerilsneyðð, undanrennay skyr og rjómi. Ógerilsneyðða nýmjólkin er frá Rauð- ará og fleiri góðum heimi um hjer í bænum. Tttjólkurfjelag tteijkjavikur. Auglýsing fyrip sjófarendur- Samkvæmt tilkynningu bæjarfógetans í Hafnarfirði hefir merkibaujan á Valhúsgrunni rekið inn milli skerjanna og eru því skipstjórar aðvaraðir um að fara ekki eftir henni. Hún mun, eins fljótt og ástæður leyía, verða tekih burt og ekki lögð út aftur. Vitamálastjórinn. U t b o ð. Tilboð óska8t í klofið og sett grjót í Landsbanka ísland8 sem bjer segir: 1000 hlaupandi meirar 14X12” steinai* fluttir á lóð bankan8 við Austurstræti, tilboðin sendist húsameiB1' ara rikisinB í lokuðu umslagi merkt »Bankagrjót« fyrir kl. 1 e. b' 1. næsta mánaðar og verða 'þá opnuð á skrifsiofu hans (Sk<tta' vörðustíg 35) að bjóðendum nærstöddum. Reykjavík, 24 jan. 1922. Húsameistari riltisins. Bifretðe o| bifhjélaYátryggingar Troll© & Rotke hJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.