Morgunblaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1922, Blaðsíða 2
#» MORGUNBLAÐIÐ I. Tek j u r: ‘ Áætlað kr. VarS kr. 1. AbúSar-og lausa fjárskattur . . . 100000 197400 2. Húsaskattur .. 40000 86500 3. Tek.ju- og dýr- tíðarskattur . . 500000 846300 4. Aukatekjur .. 120000 253500 5. Erfðafjársk. .. 17000 70300 6. Vitagjald .. .. 100000 160700 7. Leyfisbrjefagj. 8000 12100 8. Gjald af Kína- lífselexír .. .. 10000 4600 9. Útflutningsgj. . 600000 655300 10. Áfengis- og Ölt. 125000 356600 11. Tóbakstollur ... 400000 395500 12. Kaffi-og sykurt 525000 728400 13. Vörutollur . . . 750000 1287100 14. AnnaS aSfl.gj. 60000 78000 15. Gjaldaf konfekt og brjóstsvkurg. 10000 33000 16. Stimilgjald . . 450000 1191800 17. Pósttekjur . .. 200000 433500 18. Sfmatekjur .. 550000 1117000 19. Eftirg.jald eftir jarSeignirrík.sj 18000 600Q0 20. Tekjur afsilfur- bergsnámum .. 100 21. af skipum . .. 350000 22. af íslandsbanka 70000 90700 23. af Landbbank. 67500 86500 24. af Ræktunarsj. 20000 23200 25. Vextir afbanka- v.brj.ogútdr.brj. 57000 78000 26. ArSur af hl.fje í Eitnsk.fj. ísl. 6000 10000 27. Vextir af innst. í bönkum .. .. 5000 15600 '28. GreiSslur frá Landsversl. . . . 1100000 29. Óyissar tekjur 23600 347500 30. TekiS af enska láninu 1500000 Samtals 5182200 11219100 II. G j ö I d: . ÁætlaS kr. Varð kr. 1. Vextir og afb. af lánum . . .. 948400 2134500 2. BorSf je konungs 60000 60000 3. Alþingiskostn. , 176000 355000 frv. voru aukin um sem næst 400.000 kr. frá því, sem stjómin áætlaði. 011 þessi upphæð hefur auðvitað bomið á síðastliðið ár og það má, eins og jeg 'tók fram á síðasta þingi, telja litla nær- gætni við ríkissjóð og landsmenn að bæta slíkri byrði. á jafnerfitt ár, ekki síst 'þegar litið er til þess, að flestar þessar fjárveitingar gátu vel beðið og margar af þeim al- óþarfar. Um tollana er það að segja, að 395500' samanlagðir eru þeir hvort árið um sig nærri jafnháir, en útflutn- insgja'ld er minna 1921 en 1920, munurinn er um 140.000 kr. Stimp iigjaldið hefir lækkað um nálægt 1/3 mi'ljón vegna verðfalls á inn- lendum og útlendum vörum. Skip- in hafa engar tekjur gefið en 1920 borguðu þau 350.000 kr. Reikn- ingar þeirra eru' ekki gerðir upp að fullu fyrir árið 1921, en víst, að þau hafa ekki unnið fyrir sje'r á árinu og veldur þvi hinn gífurlegi halli á strandferðum „Sterling“. Til þess að reyna að dra.ga úr þeim halla yfirstand- andi ár- hefir fyrsta strandferðin verið feld niður og ættu að-snar ast við það 30—50 þús. kr. Bankarnir hafa einnig gefið | mikið af gróða sínum til hliðar ■ til að standast áfallið eða væntan- legt tap á skuldum. Raunveru- i legar tekjur hafa 19-21 orðið á 12. mílj. kr: minni en 1920. Um gjöldin er það að segja, að | þar eru yfirleitt nokkru lægri en 4. G-jöld samkv.10. gr. fjárlaga .. 5. Dó-mga.'sla lög- reglustj. o. fl '.. 6. Gjöld vegna heilbrigismála . 7. Til samgöngum. a. Póstmál áæ. 234600 v.433400 b. Vegamál áæ. 354600 v.334400 e Strandf. áæ. 244500 v.203600 d. Símamál áæ. ' 530-700 vlll7000 e. Vitamál áæ. 121500 v.282500 153300 326500 293400 752600 321400 897200 1485900 2370900 8. Kirkjuogkenslum. a. Andl. stje.áæ. 52100 v. 469500 b. kenaþimál áæ.;. 467800 v. 865300 519900 i 1334800; 9. Til vísirida,bók- menta Og liáta . ■ 187800 262200 í 10. Til verkl.fyrirt,- 11. Lögboðnar fyr- 442800 431700 : .. í irframgr. o. fl. 3100 36000 12. Eftirlaun og i stj'rktarfje 123200 229100 ; '13. Óviss gjötd . .. 14. Gjöhl' sarnkv. 20000 254600 sjerst. 1,, fjár- aukal.og þingál. 1968500 Sánitals 4732200 11413600 Ef nú litið er á yfirlit þetta í heiid og ’það borið saman við t. d yfirlitið, sém jeg igaf í fyrra iim árið 1920, þá kemur 'það fram, ■sem vænta mátti, að tekjurnar eru minni 1921. Þó finn jeg ekki ástæðu til' að vera óánægður yfir •tekjunum, þær verða að teljast furðanlegar. Hinu.er aftur á móti mikil ástæða til að vera óánægð- ur vfir, hversu há gjöldin eru og jeg verð að telja, að sökin liggi þar mest hjá alþin-gi sjálfu og þarf ekki anmað til að reka sig úr vitni um það en minna á með- ferð þess í fjáraukalagafrv. á síð- nema á alþingiskoStn-aði og legu- kostnaði þurfamanna. Hinir lið- irair eru talsvert lægri, t. d. á síðasta liðnnm, sem jeg lais upp munar um 900 þús. kr. í teknayfirlitinu hjer að fram- an taldi jeg afborgun frá Lands- versTunirini 1100.000 kr. og enskt Mn iy2 milj. kr. En hvorrigt þetta eru tekjur í eiginlegum skiln- ingi. En þótt þessar fjárhæö- ir sjeu taldar til teknanna vantar samt um 200.000 kr. til að tekj- urnar 'nægi fyrir gjöldum. Þá vaknar sú spurning hvort vjer köfum á árinu tapað sem svarar þcssum upphæðum öllum eða sam- tnls 2800000 kr. Svo illa hefir j sam't' ekki tekist til, því að fyrst j og fremst höfum vjer á árinU borgað í afborganir a-f skuldum um 1200000 kr. og vjer höfum oignast hús á Akureyri, SigTufirði, - R'eýkjavík og Hafnarfirði, sem telj ;>st m-ega að minsta kosti 100000 kr. virði. T Landhelgissj-óð höfum vjer fengið um 300000 kr. á ár- inri og viðlagasjóður mun Jhafa grættt um 200000 kr. Ef þessar fjárhæðir allar ern dregnar frá áðurnefndum 2800000 kr. verður eftir 1 milj. kr., sem ætti þá að vera tap á árinu 1921 og býst jeg við, að það l'áti nærri að öllu athuguðu. Eins og sj-est af hinu framan- srgða verður ekki annað sagt en að lándsbúskapurinn hafi /uingið illa á undanfömu ári, enda mun enginn hafa búist við honum góð- tim og flestar þjóðir munu hafa somu söguna að segja. Það h-efir verið reynt af fremsta megni að draga úr gjöldunum og vona jeg að það sjáist af yfrirlitinu, sem jég las upp, sjerStaklega ef það er horið saman við gjöldin 1920. Skal jeg í þessu sambandi nefna t. d. 16. gr., því að ittgjöldin þar vegabætur. Hins vegar má ekki gleymia. því, að á síðast liðnu ári hefir orðið margt að framkvæma, sem ekki var búist við, er fjár- lög vorn samin t. d. raforkuveit- an til Holdsveikrahælisins, Geð- veikrahælisins og Vífilstaðahælisins auk raforkutaugalagninga í fjölda opinherra húsa og nemur þetta alt sjálfsagít 200000 kr. og ekki varð komist hjá þessu, ef hið opin- bera átti aö njóta liagnaðarins af raforkriveitunni, enda vora ljós tæki öll að verða ónóg eða ónýt á sjúkrahælunum. En 75000 kr. af þessum kostnaði verður endur- greitt, því að það er lánað R-eykja víkurbæ til þess að fá raforku- veitu að Laugan'esi og Kleppi. Ymislegt fleira mætti tína til, en það yrði of langt mál, en á- reiðanlegt er það, að reynt hefir verið að spara á þeim sviðum, sem því hefir orðið við komið. Jeg tók það fram áður, að Landsverslunin hefir . endurgreitt ríkissjóði rúmlega miljón af skuld sinni og auk þess hefir verslunin greitt alt sem þurft h-efir til stofn- unar tóbakseinkasölunni, svo að ríkissjóður hefir ekkert þurft að leggja fram til þessa. Skuld Lands verslunar er því mjög tekin að minka, en annars *er þess að geta, að hún hefir ekki til þessa getað gert til fullnaðar reikning sinn fyrir árið sem leið, vegna þess að hún hefir -ekki fengið alla reikninga, sjerstaklega -um erlend viðski'fti. Um fjárhag ríkissjóðs árin 1921, 1922 og 1923 skal jeg >á ekki fara fleiri orðum, en jeg tel rni-g meyddan til við þetta tækifæri, að fara nokkrum orðum um hið enska lán, sem tekið var í nafni ríkis- sjóðs á síðast liðnu sumri, vegna þess að það mál hefir að mestu verið einhliða rætt í blöðum og jeg tel alþingi eiga kröfu á að vita hvað rj-ett er í því efni. Framh. Fyrirlestur fluttur á búnaðarnáms- skeiði í Fljótshlíð 11. des. 1921. af Eggerti prófasti Pálssyni. asta þingi, er gjöldin samkvæmt eru undir áætlun. Hið sama er um Framhald Og eins og þaö í þessu d'æmi sýnir sig, hversu öarövænlegt verk — f jár- hagslega skoðað — jeg hefi í raun og veru unnið eða látið vinria, eins hlýtur útkoman að verða hin saffia eða svipuð ineð allar jarðræktar- legar framkvæmdir hjer á fsuður- landsundirlendinu, nema um sjer- staklega auðveld áveitufyrirtæki sje að ræða — ef vjer í framtíðinni eigúm að búa við þær einar sam- göngttr, sem nú höfuin vjev. Ef framkvæmd yrðii önnur eins nauö- synjaverk eins og t. d. f’Ícki aðeins Skeiðaáveitan, sem nú stendur yfir, heldur og Flóaáveita og Þverár- fyrirhleðsla með „regulæring“ á Markarf 1 jótsvatninu, án jámbraut- arlagningar eða vissrar vonar um haná, á # þarin hátt, að kostnaður verksins legðist á jarðirnar eða eig- endur þeirra, þá mundi þaS reynast algjörður fjárhagslegur dauðadóm- ur yfir þeim. Afleiðingin hlyti að verða sú, að menn flosnuðu upp af jörðunum, þegar að því kæmi að borga vexti og afborganir af kostnaðinum — eins og margur er þegar farinn að gjöra ráð fyrir að verða muni með suma af ábúendum eða eigendum jarða þeirra, er Skeiðaáveitan nær til — einmitt af því að afurðirnar sem jarðirnar gæfu af sjer, væru, vegna samgönguleysisins, saina sem öseljanlegar, eða >á með svo lágu verði, að engu tali tæki, í saman- buröi við allan tilkostnað. Það segir sig fullkomlega sjálft, :að menn gætu með engu móti þolað það, aS borga hvert dagsverk í þessum fyrirtækj- um því verði, sem það raunverulega heföi, en uppbera svo ekki fyrir það nema sem svaraði 1 eða í mesta lagi 2 krónum. En að svo hljóti að verða, án járnbrautar, sýnir ekki aðeins dæmi það, sem jeg áðan tók, heldur einnig afstaða bankanna eða for- ráðamanna þeirra og allra peninga- stofnana í landinu, gagnvart öllura jarSræktarfyrirtækjum til sveita. Þeir hafa það ’ sjálfrátt eða ósjálf- rátf á tilfinriingunni, að öll jarð- rækt t.il sveita hljóti, eins og nú standa sakir, aS borga sig afárilla. Og þess vegna hafa þeir vériS, eru og hljóta að vera næsta tregir til áð lária fje til slíkra fyrirtækja, nema þá rjett í kringum kaupstað'ina, þar sem þeir vitá að annað lögmál gilcl- ir og verSið á áfurðum landsins tak- márkast ekki af því hafti, Sein sarii- gönguleysið leggur annarstaðar á. Og eins og Öll stærri grasræklar- fyrirtæki verSa aS bíða hjer á Suð- urlandsyndirlendinu vegna vÖntun- ar ó skjótuin op- greiSum samgöllg- um, liverstí sjálfsögð eSa riauðsyn- leg sem þau sýnust vera, euis'pr því varið með garðræktina. Eins og lág- lendissveitir undiiiendisins, Flóinn Skeiðin, Neðri hluti Ásahrepps og Landeyjarnar, sýnast ekki geta kom iS til mála, undir þeim kringum- stæðum, sem nú eru, aS njóta full- komlega frjómagns þess, sem jökul- árnar, Hvítá, Pjórsá og Markar- fljót eru frá háttúrunnar hendi reiSubúnar til að fferá þeim, eiris getur heldur engirin ve'rulegur kraft ur, á meðan svona er ástatt orðið í garðræktinni, sem sumar sveitir undirlendisins, svo sem Hvolhrepp- ur, FljótshlíS og Eyjafjöll, auk Eyrárbakka og fjallajarða Ölvesins, sýnast þó vera svo mæta vel lágáö- ar fýrir. pað er til dæmis’ að taká enginn vafi á því, að hjer í Fljöts- hlíðinrii mætti framleiða sVo marg- falt, margfalt meiri kartöflur og annan garðávöxt, en gert er’, jafn, mjúka og frjósama mold sem hún hefir að geyma, og jafn mikillar sól- ár og véðurblíðu sem hún fær áð njót'a sjerstaklega, ef ekki aðeins hin illa nauðsvn á aS brenna taði, legð- ist fvrir betri samgöngur niður. held ur einnig yrði liægt að flytja upp úm svéitirnar tilbiiinn áburð. En að ætla sjer áö reka garðrækt hjer í stórum stíl eöa mikið fram yfir það, sem þörf hvers einstaks heimil- is útheimtir, held jeg, eins og nú standa sakir, að teljast mégi sama sem frágangssök, ekki aðéins vegna aburðarskorts, heldur einnig og engu síður vegna hins, að ómögu- légt er, ineS þeim samgöngum sem nú eru, að köma ávextinum þangaS. sem markaður er fyrir hann. Ávöxt- urinn yrSi máske uppskorinn t’als- VerSur, en yrði svo samstundis að ‘ engu, þ'ar sem harin ekki værí selj- anlegur. Og eins og hinar örðugu, óhæfi-' legu samgöngur, sem vjer hjer á Suðurlandsundirlendinu eigum enn við að búa, er fullkominn slagbrand- ur fyrir öllum framförum að því er gras- og garðræktina suertir, eins eru þter næsta örðugur þröskuldur á vegi fyrir öllum verulegum húsa- bótum, bæði fyrir menn og skepnur- Að búpeningshúsin sjeu sem best og fullkomnust, er af öllum, sem á slíkw hafa vit, taliS nauðsylegt, til Kss aS hann geti gert fullkomið gaS11- Og að híbýlin, sein mennirnir sjrif" ir verða að hafast viS í svo inikin11 hluta ‘ ársins, sjeu hentug, hlý °£ haldgóS, er af öllum talin svo mi^ lífsnauðsyn, að um það þarf ekli blöðum aö fletta. En að bæridur ri' riient hjer á SuSurlandsundirlená- inu geti framkvaunt nokkrar ved' legar bætur á húsum þeirn, sem þár hafa fyrir skepnur sínár, og heiiH' ilisfólk, get jeg fvrir mitt leyti ekk1 gjört mjer von um, á meðan sai»' göngurnar eru eins og þær eru iri- pví auk þess sem afrakstur jarðaná3 fer sama sem í sjálft sig, af því a® horium, vegna samgönguleysisii'8’ verður ekki breytt í lióflegt ver ð, ei>a að minsta kosti gefur lítinn afganí frá árlegum útgjöldum, til þess a<S kaupa fyrir efni það, sem til húsa- bótanna þyrfti, þá kemur jafnfraná til greina hinn afarmikli kostnaðub og örðugleiki við það, að ná slíkn efni að sjer, eins og samgöngunin’1 eða flutningunum er nú háttað. Ljóst dæmi þess, hversu þnngu fai#1 menn hjer eiga undir að búa, að Yl er alla áðdrætti snertif, er það. a‘ menn hafa eingöngu, lil þess al> ljetta á sjer aðdrátfai’-örSugIeiI:,in' nm; farið að brjótast í því, að vörur hjer upp að sariai og vefsla >ar, enda >ótt sýnt. Væri, og reynsl' íin hafi þegar staðfoBt >að, að verfl vörunnar hlvti með þeim hætti a® verða einuin fjórða 1 il einum þriðja Iiærra en í Reykjavík. og að menn, sem slíkum afarkostnm eiga að sæta, menn, sem kaupa verða aðflutta vöru svona miklu dýrara en aH,r aðrir, og fá auk þess lágt verð fýrir sínar eigin afurðir, geti ekki mikið fram til búnaðarlegra frani- kvæmda, hvort heldvir gras- og garð- ræktar eða þá húsabota, liggur oU' um í augum uppi, Til þess að hægt sje með nokkurri sanngirni að vænta þess, verður á‘S gera flutningana að og frá mikM auðveldari, og ank þess jafnari e® nú á sjer stað. Þetta sjá nú líka og viðurkenna, að jeg hygg, allir, sel11 heima eiga á Suðurlandsunclirlenú- inu. En þeir hafa, því miður ekki æfinlega verið saintnála urii aðferð- ina, sem nota skyldi til þess að bæta úr samgönguörðngleikunum. Sumir, einkum þeir, sem byggjá neSri hlúta Árnessýslu, hafa halclið því fram í fullri alvörn, að ekki bæri að hugsa um járnbraut frá Reykjavík aust.ur á Suðurlandsundirlendið, heldiu’ ætti að leggja áherslu á að koma upp fullkominni útflutningshöfn austaf f jalls, á Stokkseyri, Eyrarhakka eð-1 á Þorlákshöfn, og þá með járnbraut' árspotta upp í sveitirnar. En lij<’r er að mínu áliti um óframkvæman- lega hugsjó að ræða, að minsta kosti að sinni, sem því gerir ekkert annaé en að skapa ísjárverðan fleyg í mál' ið. Að jeg lít á þetta sem hugsjón, rf (kkLgeti korriist til framkvæmdari — að minsta kosti ekki á næstu áv»' tugum, eða þar lil SuðurlandsundiT' lendið hefir færst eitthvað meira 1 aukana en érin á sjer stað — staí'aT ekki eingöngu af því, að það u1^ tc-Ija fyrirfram fuílvist, að trygg ný flutriingshöfn, hvar sem væri austah fjalls, mundi verða miklum 1111111 dýrari heldur en járnhráutarápori inn sunnan frá Reyk.javík irin • Suðurlandsundirlendið, t. d. að 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.