Morgunblaðið - 02.03.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblad Lögrjetta.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason,
9. árg., 99. tbl.
Fimtudaginn 9. mars 1922.
fsaioldarprentsanSja hi.
“Wmiiiiii .—i Gamla Bíó ■maaaaHHHMan
Barkskipið
„SydkDrsd"
sýnd i kvöld vegna fjölda Askorana.
Aðgangur kostar kr. 1.50, 1.00 og 50 aura.
Nefnd sú, sem kosin var til þess a'ð
íhuga landbelgisgæslu, liefir oröið á-
Eri. símíraguir
frá xréttaritara Morgnnblaðsms.
Khöfn 28. febrúar.
Skaðabætur Þjóðverja.
Hlöðin í Berlín þykjast liafa orð
ið fy rir vonbrigðum yfir því, að
ytveðið hafi verið, ,að skaðabóta-
■náliþ megi ekki koma til umræðu
y ráðstefnunni í Genúa. Virðist
ljeim að ráðstefnan hafi mist alla
t'ýðingu sína, með þessari ráðstöf-
Úll.
Fjármálaráðiherrar Frakka, Eng
^ndinga, Belga og ítala ætla að
koirm saman í París 8. miars til
þess að ræða um skaðabæturnav
(Jg kostnaðinn af setuliði Banda-
n\ö«ma í pýskalandi.
-----o-----
Stjórnarskiftin.
Það er sagt, að myndun nýju
stjórnarinnar gangi treglega, og víst
Cr um það, að alt er óráðið enn uffi
það mál. í gær kom til forseta sani.
Alþ. fyrirspurn frá konungi um
ílokkaskipun þingsins, og sýnist
fiestum svo sem erfitt muni að gefa
svar við þcirri spurningu.
------o-----
Fiskiþingið.
Útflutningsgjald af síld. „Fiski-
þingið skorar á alþingi að afnema
útflutningsgjald af síld, er nú er
í lögum, eða lækka það svo, að
það verði ekki hærra eii af öðr-
Uni vörutegundum”.
Stjórmrkosning, Forseti Fiskifje-
lagsins var kosinn Jón Bergsveins-
son, og meðstjórnendur Bjarni Sæ-
úumdsson og Geir Sigurðsson. Vara-
forseti var kosinn Kristján Bergs-
yon, en varameðstjórnendur A. V.
Tuliníus og Ólafur Sveinsson.
fJá birtist hjer nefndarálit strand-
gæslunefndar, sem getið var um í
blaðinu í gær. Er það nokkurskonar
framhaldsálit frá fiskiþinginu í
fyrra. Var það álit birt í „Ægir”,
og geta menn sjeð það þar.
sátt um svofelt álit:
Eins og kunnugt er, hefir málefni
þetta verið á dagskrá Eiskif.jelagsins
frá öndverðu, og ályktanir um málið
samþyktar á hverju Fiskiþingi, enda
bæði fjórðungsþing og einstakir menn
látið sig máliö miklu skifta. þrátt fyri''
alt þetta hefir lítið áunnist í málinu og
því heldur ekki haldið fram með sama
áhuga á ófriðarárunum. Var þess þá
vart þörf, þar sem iitlendur veiðiskap-
ur botnvörpunga og síldveiðiskipa var
þá hverfandi í samanlmrði við það, sem
Verið hafði.
En síðastliðið ár sýnir greinilega að
ekki er til setu boðið um þetta mikla
velt'erðannál tlestra sjávarútvegsmanna.
Sægur botnvörpnnga er þegar kom-
inn á bátsfiskiinið vor, og cigi óáleitn-
ari en aður nema síður sjc. Sama mnli
gegnir með erlend síldveiðiskip.
pað er því meiri nauðsyn en nokkru
sinni áður, að landkelgin verði varin
svo sem unt er, og hyggur nefndin að
það verði ódýrast og þó líklegt til góðs
árangurs, eftir undanfarinni reynslu,
að til uppbótar við strandvörn þá, sem
Danir annast, verði fengnir vjelbátar,
til þess að hafa gæsluna á keudi. Að
sjálfsögðu gætu bátar þessir ekki tekið
botnvörpunga, sem kallað er. peirra
ætlunarverk væri;
1) að bægjn hotnvörpungum og síld-
veiðiskipum frá veiðum í landhelgi með
stöðugu eftirliti á því svæði, sem hver
bátur hefði til yfirsóknar.
2) að kæra alla þá, sem bi jóta land-
helgisrjettinn.
Fyrirkomulag og kosnað við gæslu
vjelbátamia hugsar nefndin sjer þaun-
ig:
Gæslu í Faxaflóa annist 1 bátur og
s.je gæslutímabil bátsins frá 15. maí til
15. desember. Kostuaður alls áætlaður
17 þús. kr., sem sundurliðast þannig:
Mannakaup............. kr. 8500.00
Bátur með vjel.......... — 5000.00
Olíur m. m.............. _ 3500.00
Kr. 17000.00
Nefndin álítur nægilegt að bátur
þessi sje 12 til 14 srnál. að stærð, en
með aflgoðri vjel, svo ganghraði s.je
minst 7 mílur á vöku. Duga ætti að 3
menn væru á bátnum.
Gæslu fyrir Vestfjörðum annist 1
bátur, og sje gæslutímahil hans frá 15.
ágúst til 15. desember, og hafi til yfir-
sóknar svæðið frá Patreksfirði og norð-
ur fj’rir ísaf.jarðardjúp. Kostnaður á
ætlast alls 17 þús. kr., sem skiftist
þannig:
Mannakaup................. kr 5500.00
Bátur með vjel............ — 4000.00
Fæði o. fl................ — 2000.00
Ölíur m. m................ — 5500.00
Kr. 17000.00
Bátur þeessi þarf að vera 25 til 30
sniál. að stærð, með minst 7 mílna gang-
hraða á vöku. 4 menn telur nefndin!
nægja á bátinn.
Gæslu fyrir Norðurlandi annast tveir
bátar, og sje gæslutímabil þeirra frá
15 júlí til 15. september, og hafi til
yíirsóknar svæðið frá Geirhólmi til
Langaness. Kostnaður samtals áætlað-
ui' 19 þíis. ki\, og sjeu bátar þessir af
sömu sterð og Vestfjarðabáturinn.
Gæslu ýyrir Aust.uirlandi annist 1
bátur, og sje gæslutímabilið frá 1. sept.
til 1. des. og hafi til yfirsóknar svæðiö
frá Bakkafirði að Skrúð. Kostnaður
samtals áætlaður 12 þús. kr.
Alt eru þetta þá 65 þús. kr. eftir
áætlun nefndarinnar, sem hún telur að
muni reynast nægilega há. pessa upp-
hæð yrði ríkissjóður að leggja fram, að
sjálfsögðu. Og þegar litið er til þess,
að gæsla þessi á að vernda fiskiveiðar
róðrarbáta, sem nema nú um 50%
af fiskiveiðum landsins, og auk þess ann
ast eftirlit um síldveiðitímann fyrir
Norðurlandi, þá er fyrir svo miklu að
bei'jast, a’ö nefndin gerir ráð fyrir, að
hið háttv. Alþ. myndi eigi liorfa í að
leggja fram meira fje í þessu skyni.
A það er líka rjett að benda, að upp
í gæslukostnað þemian myndi koma
töluvert fje. Bæði sektarfje botnvörp-
nnga, er bátar þessir kærðu, og sektar-
fje síldveiðiskipa. Að því er síldveiði-
skip snertir ætti ekki eingöngu að vera
að ræða um sektir fyrir veiðar í laud-
helgi, heldur ættu bátarnir að hafa eft-
irlit með skipum þeim, er salta síld á
floti. En síðastl. sumar bar mjög á því,
að skip þessi, eins og eðlilegt er, leit-
uðu undir land, meÖan á söltuninni stóð.
Enga áæthui treystii' nefndin sjer að
gera um það, hve mikið mundi fást upp
í gæslukostnaðinn á þehnan hátt, en
það er þó sannfæring hennar, að á sum-
nm stöðum, eins og fyrir Norðurlandi,
myndi það beinlínis borga kostnaðinn
aÓ fullu eða meira.
Að endingu vill nefndin geta þess,
að húu álítur, að Fiskifjelag íslands
ætti að hafa hönd í bagga með frain-
kvæmdiun þessum, ef til kæmi. Skiftir
og miklu, að menn og bátar sje fengið
svo snemma, að löngu sje fyrir aðal
anna- og veiðitímann, þar sem menn
og bátar yrðu ella dýrari.
(í greininni, sem birt var hjer í
blaðinu í gær, um samþyktir fiski-
þing'sins, var ofurlítil skeikkja. í
tilL, sem samþykt var í málinu „Iðn-
aður í sjávarþorpum1 ‘ átti að falla
burt: „af sjóði fjelagsins”.
Enn fremur var það misíhermi,
að till. í tollmálinu hefði verið
samþykt, var hún feld með rök-
studdri dagskrá í trausti þess „að
alþingi rjeði fram úr málinu á
heppilegastan hátt’ ’.
Stóreignamennirmr
pauflsynlegir.
Það er mál til komið að stóreigna-
maðurin sje látinn njota sannmælis,
Ai'um saman liefir liann verið ó-
frægður og affluttur. Hann hefir
verið kallaður ræningi, kúgari fá-
tækliuganna, Shylock og peninga-
púki.
Stjórnir og verkmannasambönd
hafa gert liríð að honum, eins og
hann væri svarinn óvinur mannkyns
ins.
Jafnaðarmenn hafa skrifað heil
bókasöfn um misbrúkun sjereignar-
stefnunnar og ,auðvaldsstefnunnar‘,
er þeir kalla svo.
Stóreignamaðurinn hefir ekki svar
að þessari ásökun um misbrúkunina.
Hann hefir ekki mátt vera að því.
Byrðar lieimsins hafa hvílt á herð-
um hans, og hann hefir hvorki liaft
tóm nje löngnn til að svara landeyð-
unum, sem voru að gjamma framan
í liann.
En nú er tími stóreignamannsins
kominn. Ofriðurinn hefir fært sönn-
ur á, að jafnaðarstefnan er versti
óvinurinn, sem nokkur þjóð getur
átt.
I dag' vita allir, að ríkisrekstur
fyrirtækja er sama sem óreiða, g’jald
þrot og eyðsla.
í dag grátbæna stjórnir og verlta-
mannasambönd stóreigna-mennina
um hjálp.
Þessa stundina er nefnd sjálf-
stæðra „kapitilista1 ‘ að reyna að
bjarga ósjálfbjarga póstmálum vor-
um frá gjaldþi'oti.
Önnur nefnd „kapitalista* ‘ er að
reyna að vernda hjálparvana ríkis-
sjóðinn fyrir evðslu ráðuneytanna.
Um endilangt Bretland hafa nefnd
ir „kapitalista* ‘ verið kvaddar sam-
an, til þess að bjarga borgarstjórn-
um og stjórnarvöldum frá afleið-
ingum lieimsku þeirra og óstjórnar.
Sama verður reyndin hvar sem
litið er. Hjá öllum þjóðum biðja
stjórnimar „kapitalistana“ um
hjálp.
í Bandaríkjunum hafa menn kos-
ið kaupsýslumann fyrir í'orseta, og
stjórnin, sem hann hefir valið sjer
til aðstoðar, er mestmognis skipuð
kaupsýslumönnum.
í Þýskalandi hafa jafnaðarmenn
lagt kenningar sínar á hilluna, og
í framkvæmdinni hafa þeir viður-
kent, að „kapitalistinn“ sje þarfur
meðlimur þjóðfjelagsins, og vinni
fyrir því, sem hann aflar.
í Rússlandi hafa þeir Lenin og
Trotsky yfirgefið hinar fávíslegu
sameignarstefnukenniugar, og eru
nú farnir að vinna að því, að stór-
eignamanna-fyírirkomulagið komist
eins fljótt á og auðið er.
Stóreignamaðurinn er í dag heið-
ursgestur í Moskva og Petrograd;
liann er hvíta vonin, boðinn til Rúss-
lands til þess, að frelsa þjóðina frá
rauðu skelfiugunui.
1 mörgum löndum hefir ófriður-
iun lagt í rústir byggingu siðmenn-
ingarinnar. Nú — eftir á— hafa
þjóðir þessara landa uppgötvað, að
þar voru „kapitalistarnir“, sem
höfðu reist þessa byggingu.
Augu manna hafa opnast. Nú sjá
þeir, að stóreignamaðurinn er eng-
inn þursi, er mer munaðarieysingj-
ana undir hæli sjer, heldur aflratuia-
maður, sem beitir orku sinni í þágu
allrar þjóðarinnar.
Loksinþ hafa Jnemi skilið þýð-
ingu stóreignamannsins og viður-
kent hana. Hann er að fá rjett sinn.
Stóreignamaðurinn hefir líka
lært margt á þessum síðnstu átta
árum. Hann hefir kynst fjársóun
ófriðarins og eyðileggingarstefnu
stjórnmálanna.
En best hefir hann lært, að vera
rjettlátur og vingjarnlegur gagnvart
verkamönnum sínum. Hann hefir
kynst árangrinum af umbótum
ýmsra atvinnurekenda á kjörum
verkamannanna, æfingu starfs-
manna og sjeð, liversu mikilsvarð-
andi það er, að vera heiðvirður mað-
ur í viðskiftum.
1 stuttu máli: Hin nýja tegund
„kapitalista“ er komin fremst á
sjónarsviðið, og farsæld þjóðanna
er nú komin undir honum miklu
fremur eu undir nokkrum forsætis-
ráðherra og ríkisstjórn.
í dag er það aðalatriðið í hverju
landi, að láta stóreignamennina
hafa fult frjálsræði, og gefa þeim
færi á, að koma skipulagi á iðnaðar-
málin, koma jafnvægi á milli tekna
og útgjalda, borga verkamönnum
kaup, reisa almenna hagsæld við aft-
ur og bera byrðarnar, sem hlotist
hafa af ófriðnum.
„The Efficiency Magazine“.
-------o--------
Bæslufangi strokinn
úr hegningarhssinu.
Lögreglan hefir beðið oss aö
birta eftirfarandi:
Síðastliðinn sunnudagsmorgun
strauk gæslufanginn Óskar Niku-
lásson áður kaupmaður í Hafnar-
firði, úr hegningrhúsinu hjer.
Hann mun vera ættaður úr Sel-
vogi og ekki ósennilegt að hann
hafi farið þangað. Hann er 25.
ára að aldri, tæpleg.a meðallagi
hár, dökkhærður, brúneygður,
skegglaus með dökka rót á kjálk-
anum. Þegar hann hvarf var hann
í slitnum dökkum þykkum yfir-
frakka með spæl að aftan, hafði
gi'áa euska húfu á höfði, var me?5