Morgunblaðið - 12.03.1922, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Leikffjelag Rvikur.
Kinnarhvolssystur
verða leiknar f kvöld og annað kvöld kl. 8.
A.ðgöngumiðar verða seldir í Iðnó báða dagana frá kl. 10—12
og 2—7.
I síðasta sinn.
la sis.
Búninga-dansleikur
verður ekki 15. mars. Þau börn sem hafa sótt aðgöngu-
miða skili þeim aftur i búðina hjá fru Kragh.
tandsmálafjEl. „StEfnir"
heldur fund í Templarahúsinu kl. 8 í kvöld. — Til umræðu verða
Fjármálin.
Landsstjórnin og Alþingismenn eru boðin á fundinn. Fjelags-
mönnum er heimilt að bjóða gestum rneð sjer.
FjElagsstjárnin.
JTWfS VEGNA
0 á að nota
mVEGÆn PLÖNTUFEIJ7
ffopkió "ÆJcf&bu&kte
VÍGNAPm
áópað epócfafaasfa
aó firetnastð few
fcfýrt/öJimi,
Reynið!
s
I S
v; i.
wmmummBa^m^sssesm
i
m
M
* ■ Ef yðnr vantar föt eða f-akka, þá er tækifærið nú að fá ejer það.
Verð á fataefnnm og vinnn, fall- ið að mun. — Fyrsta flokks
vinna, fljót og góð afgreiðsla.
■
Jorufyúsi&r, H
a
8
jjQUi. djp.aw
□ Edda 59223147 = 0
A. B. C. Instr.
I. 0. O. F. — H v033138.
Húsbruni. í gær barst sú fregn
bingað, að brunnið befði til kaldra
kola íbúðarbíisið á Dvergasteini, bjó
þar eins og kunnugt er síra Björn Þor
láksson, Eitthvað hafði bjargast af
iiinanstokksmunum, og engin slys
urðu við brunann, að því er frjetst
hefir, en frjettir hafa ekki borist
greinilegar af þessum atburði.
Dánarfregn. í gær ljetst gömul kona
hjer í bænum, Guðbjörg Jónsldóttir,
með mjög sviplegum hætti. Sprakk
prímus, er hún var að sýsla með og
kviknaði í fötum hennar og brendist
hún svo áður en hægt væri að slökkva
eldinn, að hún lifði aðeins nokkra
klukkutíma og ljetst kl. 4 í gær. Hún
átti heima í Grjótagötu 14 B.
Farþegar á Gullfossi vestur voru
auk þeirra, sem taldir voru í blaðinu
í gær, sýslumður Dalamanna Þorst.
Þorsteinsson, Stefán skáld frá Hvíta-
dal, Kristjá Jónsson fyrv. ritstjóri,
Arngr. Bjarnason kaupm., frú Steph-
ensen og fleiri.
Slys. í fyrrakvöld seint vildi það
slys til, að frú Ingunn Blöndal á
Laufásvegi 27 handleggsbrotnaði. Var
hún á leið niður stiga í húsi á Skóla-
vörðuðvíg, og varð fótaskortur. Brotn-
aði hægri handleggurinn uppi undir
öxl. Einnig rnarðist hún allmikið á
höfðinu. Guðm .Thoroddsen bjó um
brofið.
Stefnir, landsmálafjelagið, heldur
fund í kvöld í Goodtemplarahúsinu.
I’járhagsmálin verða til umræðu. —
Landsstjórn og alþingismönnum er
boðið á fundinn, einnig mega fjelags-
menn taka gesti sína með sjer.
„Arkir“. 2. heftið af Orkum er
komið út. A fremstu síðu er mynd af
Sig. Eggerz forsætisráðherra og stutt
æfiágrip hans. Ennfremur eru í heft-
inu sögur, myndir af kvikmyndaleik-
urum, stökur eftir J. J. og gátur
eftir Hallgrím Pjetursson sálmaskáld.
„Arkir“ fást á afgr. Morgunblaðsins.
Stúdentafjelagið. Trúmálafundirnir
eru nú ákveðnir eins <>g hjer segir:
mánud. kl. 7y2 prófessor Sig. P. Si-
vertsen, þriðjud. kl. 6 síra Friðrik
Friðriksson, miðvikud. kl. 7y2 síra
Jakob Kristinsson, fimtud. kl. ?y2
prófessor Har. Níelsson, föstud. kl.
7V2 dómkirkjuprestur Bjarni -Jónsson,
laugard. almennur umræðufun'dur. —
Erindin verða flutt í Nýja Bíó eftir
ósk margra. Stúdentar Reykjavíkur
og háskólafjel. hafa ókeypis aðgang
og eru þeim ætluð sæti uppi á lofti.
Annars geta gestir fengið aðgang
meðan húsrúm leyfir og er aðgangur
óvenju ódýr. Aðgöngumiða geta menn
fengið í háskólanum á morgun railli
kl. 12 og 7.
---------«---------
BrænlEnskur ritstjnri.
Það er ef til vill fáum ktmnugt,
að blað er gefið út á Grænlandi.
En því er þó svo varið að á Græn-
landi er prentsmiðja og hún meira
að segja ekki úreltari en svo, aS
prentsmiðjnrnar hjerna hafa til
skamms tíma ekki verið fullkomn-
ari en prentsmiðjan í Godthaah
er nú. Grænlendingar hafa að
þessu leyti fylgst vel með tíman-
um.
Grænlenska blaðið heitir „Atua-
gagdliutit” og varð stofnandi þess
og fyrverandi ritstjóri áttræður
; núna eftir nýárið. Hann er Eski-
j mói og heitir á dönsku méli Lars
j Peter Silas Möller, en á græn-
| lensku Ark ’aluh (þ. e. yngri bróð-
ir eldri systur). f sextíu ár hefir
maður þessi unnið ósleitilega að
mentun og framförum landsmanma
sinna. Hann er fæddur í Godthaab
— og er nokkuð af dönsku blóði
í honum — og ætlaði hann í fyrstu
að gerast. veiðimaður, en forlögin
hugðu honum annað starf. Hann
fór ungur til Kaupmannahafnar og
lærði þar prentiðn og mentaðist
vel í henni. Meðan hann dvaldi j
í Kaupmannahöfn var hann einu
sinni boðaður á fund Friðriks
konungs sjöunda. Heilsaði konung-
ur Grænlendingnum með þessum
orðum: „Þetta er í fyrsta siimi
sem 'jeg sje Grænlending“. Lars
Möller svaraði án nokkurra um-
svifa: .Og þetta er í fyrsta skifti
sem jeg sje konung“.
Lars Möller á mikinn þátt í því,
;af rneðal Eskimóa hefir vaknað
löngun til þess að læra að lesa og
skrifa, og fróðleiksfýsn yfirleitt.
Hann hefir oft verið hægri hönd
dönsku stjórnarinnar 1 ýmsum
vandamálum í Grænlandi, og á
mikhm þátt í því, iað sambúðin
milli Dana og Eskimóa er jafnan
góð.
Prentsmiðjan grænlenska er eign
Lars Möller. Er hann enn útgef-
andi blaðsins, sem «aiuk ritstjórans
hefir þrjá blaðamenn.
-------o-------
Gengi erl. myntar.
Khöfn 11. mars.
Sterlingspund.............. 20.77
Dollar...................... 4.76
Mörk........................ 1.88
Sænskar krónur.............124.90
Norskar krónur............. 84.55
Franskir frankar........... 42.55
Svissneskir frankar........ 92.75
Lirur...................... 24.40
Pesetar.................... 75.00
Gyllini....................180.50
Litli Harrv
syngur aðeins fáa daga ennþá.
Fer með Gullfoss. !
Hótel Island. ,
nQalfundur
Kaupíjelag5 faafnafiarQar
verður haldinn í kvikmyndahús-
inu hjer í bænum, föstudaginn
17. þ. m. og hefst kl. 1. e. h.
Dagskrá samkv. fjelagslögum.
Hafnarfirði 8. mars 1922.
Stjörnin.
Ung istúlka, vel «að sjer í skrift
og reikningi, vön bókfærslu, ósk-
ar eftir skrifstofustarfi. Tilboð
sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
20. þ. m. merkt „Skrifstofustarf“.
lföruskifti.
Mjöl, hveiti, rúgmjöl, haframjöl,
kaffi, kaffibætir, sement, smíðað-
ir gluggar og hurðir með tilheyr-
andi, saumur o. fi. er til sölu.
Aðeins samið um heila skips-
farma. I skiftum'Öskast allskonar
íslenskar afurðir, frá vel stæðu
firraa. Vjer bjóðum vörur okkar
cif á islenskri höfn og krefjust-
um tilboða á vörum þeim, er
koma á móti miðuðum við Norð-
ursjávarhöfn. Allar nánari upp-
lýsingar með tilboði merkt: 763
til Nissens Annoncebureau, V-
Boulevard 18, Köbenhavn B.
Danskar krónur
og aðra erlenda peninga, kaupir
og selur
(Hortata Ottesen.
Kartöflur,
Laukur,
Nýjar Appelsínur og
Epli
selst í
Versl. ,Breiöablik‘.
Hús óskast
til kaups. Verð og kaupskilmál-
ar sendist afgreiðslu þessa blaðs
innan þriggja daga merkt Vor.
2—3 herbergi,
ásamt eldhúsi og aðgangi að
geymslu og helst að þvottahúsi,
óskast á leigu frá byrjun mai
eða júnimánaðar Afgr. visar á.
Þvottapottar emaillreraði
fást í Grettisbúð. Sími 1006.
. ‘l
Kaupirðu góðan hlnt
þá mundn hvar þú fjeksFhann.
Nýkomið!
Fernesolía, ljós
Manilla, allar stærðir
Logg og Logglínur, 60—40 f.
Trollgarn, 3—4 þætti
Stálvír, allar stærðir
Tvistur t
Vjelaolíur, allskonar
Koppafeiti
Hrátjara og allskonar
Kóssa og lása fyrir botnvörpu-
skip.
Ennfremur hefir verslunin alt-
af nægar byrgSir af hlýjum og gó<5-
um ísl.
Trollaxabuxum
Peysum
Treflum
Trollfataefni
Sokkum.
Veiðiarfæraverslun
Sigurj. Pjeturssonar & Co.
Hafnarstræti 18.
Hreinar ljereftstuskur k&upir háu
verði fsafoldarpreaUmiðja h.f.