Morgunblaðið - 18.03.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 18.03.1922, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. GíslasoS.. 9. árg., 118 tbl, Laugardaginn 18. mara 1922. IsafoldarprentamiCj* hi. Gamla Bió Hvort'er skemtilegra að vera karl eða kona? Afar skemtilegur gamanleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hin skemtilega þýska leikkonaj Ossi Oswalda. Aukamynd Frá British Guinea. Fyrirliggjandi s Fiskilínur 1—5 Ibs. ítalskur hampur. Olíufatnaður, svartur. Botnfarfi fyrir járnskip. Holzapfel. Málningavörur, tilbúnir litir, þurrir litir, þurkefni, fernis, lökk, penslar, kitti, krít o fl. Þakpappi »Víkingur«, panelpappi, góifpappi, pappasaumur, þak- saumur, saumur 1”—6”, asfalt, kalk, rúðugler. Ofnar & eldavjelar, rör, eldf. leir og steinn, þvottapottar. H.f. Carl Höepfner. aiil;..iHB)lnriiar Sprófessors Haralds.j Mjer'er tjáð af manni, er sjálf- ur lieyrði, að jeg hafi beldur en ekki orðið fyrir barðinu á forn- vini inínuni próf, Haraldi í „trú- niálaerindi“ því, er hann ílutti í gærkveldi í iiíó. Slíkt kexuur nú .alls ekki flatt upp iá mig. Jeg hefi reynt slíkt fyrri og fleiri en jeg orðið fyrir hinu sama. Jeg þekki reiðiskálar míns gamla vinar og hefi reynt að láta þær ekki hafa áhrif á hug minu til þess manns, -en hann hefir altaf hlýr verið og er ennþá — þrátt fyrir alt og þrátt fyrir þessa síð- ustu yfirhellingu, sem jeg, sem betur fer, þekki aðeins af sögu- sögn annara. Sem betur fer — segi jeg, því að mjer hefir ávalt verið það mjög ógeðfeld sjón að sjá minn gamla vin bregða sjer í heiftarhaminn, allra helst á mann- fundum. Jeg ætla mjer nú ekki að leggja út í neina ritdeilu við próf. H. — jeg hefi hvorki skap til þess nje heldur tíma til þess. Bn þeirn til frekari fróðleiks, sem orðin lieyrðu og öðrum út í frá, tel jeg mjer skylt að skýra nánar frá tilefni þessa reiðilesturs míns gamla vin- e.r. — Tilefnið var að þessu sinni leið- rjetting, sem jeg sendi norsku víð- lesnu blaði ,,Evangelisten“ út. af ummælum, eem það hafði ílutt urn „hiskup íslands sem mú er“ svo sem spiritista., er hjeldi andatrúar- fundi á heimili sínu, og har fyrir sig próf. Har., svo sem þann er þetta væri haft eftir í dönskum blöðum, er skýrt höfðu frá anda- tiúarfyrirlestrum hans í Danmörkú í haust eð var. Mjer v.ar nú þeg- ar áður ltunnugt um, að umrnæli próf. H. á fundum þessuiu liöfðu verið misskilin svo sem hefðiham átt við mig, er hann í fyrirlestr- um sínum skýrði frá biskupi ís- lands sem andatrúarmanni, er hefði lialdið tilraunafundi heima hjá sjer; því að jeg þóttist vita, áð próf. 11. hefði þar haft í huga sinn látna móðurbróður, Hallgrím biskup, en þetta svo aflagast í höfðinu á eiinhverjum blaðamann- inum, sem altaf getur komið fyrir. Jeg hafði því tekið þessu með jafn- aðargeði, enda þóttist jeg vita, að þeir mundu fáir verða, er tryðu þessu af þeim, sem þekkja mig í Danmörku, og svo hafði þetta ver- ið leiðrjett síðar í einu blaðinu, þó ekki af próf. H. heldur af kunningjum mínum, sem þá voru í Höfn og í öðru lagi af syni mínum sem þar var og staddur. En þeg- ar jeg alllöngu síðar sannspurði, að nú geugi þessi ósanna saga .’m mig sem spíritista um Noreg í kirkjulegum blöðum sem önnur furðu-fregn, þá gat jeg ekki leng- ur þagað, því þótt ekki væri sjálís niín vegna, þá væri það vegna kirkjnnnar, sem jeg er settur yfir, skylda mín að leiðrjetta þetta. Og því sendi jeg leiðrjettingu þá, sem minn gamli vinur hefir notað s'm hirtingarvönd á mig. En húu hljóð a- svo í íslenskri þýðingu: „Frá Norðmanni einuin, biisett- mn hjer í bæ, hefi jeg fengið vit- neskju um, að yðar heiðraða blað hí.fi einhverntíma í haust í tilefni ,a:f andatrúar-fyrirlestrum prófes- sirs Haralds Nídssonar í Kaup- mannahöfn getið um „biskup ís- lands, sem nú er”, svo sem anda- trúarmann, er á heimili sínu hjeldi ai.datrúar-samkomur (seancer). — Því miður hefi jeg ekki sjálfur sjeð uinrætt tbl. blaðs yðar, en þar sem jeg þykist ekki hafa ueina ástæðu til að rengja heimildar- mann minn, leyfi jeg rnjer hjer með að biðjia ritstjórnina vinsam- legast að fræða lesendur „Evan- gelistens“ um, að frásögn blaðsins um þetta sje á mesta misskilningi bygð. Á keimili mínu hafa andatrúar- samkomur aidrei verið haldnar, og jeg hefi aldrei komið nálægt neinu slíku. Jeg býst þá ekki heldur við, að svo verði hjer eftir. Sann- leikurinn er sá, að frá því er jeg í fyrsta sinni las um þetta ógeð- felda fyrirbrigði (usmagelige Feno- men) vorra tíma, hefi jeg verið mjög svo mótfallinn spíritisman- um og Öllu því faxgani sem fylgj- endur hans hafa haft um hönd („alt det Uvæsen, som drives af dens Tilhængere“). í mínum aug- um >er andatrúin nánast trúar- bragðalíki fátæklegustu ttgundar k,íteligions-surrogat af den tarve- ligste Slags“) og þekkingin, sem hún ílytur oss að handan hjegóm- inn einber („rene Banaliteter* ‘), einskisvirði öllum þeim, sem gnð htfir fyrir anda sinn látið „þekk- ingunia: á dýrð guðs skína lijörtum þtirra í ásjónu Jesu Krists“. Alt geip spíritismans af vísindum og vísindalegum sönnunum, virðist mjer hreiim lijegómi. Þegar próf. H. hefir í fyrirlestr- um sínum talað um biskup íslands sem áhugamann um andatrúarefni, hefir þetta ekki átt að skiljast um b.skup íslands sem nú er, því af- stöðu mína til andatrúiarinnar þekkir hanu altof vel, heldur um einn af forverum mínum í þessari sl öðu, móðurbróður prófessorsins, sem þrotinn að heilsu var síðustu æfiár sín (hann dó 1909) tekinn að gefa sig við þessum efnum fyr- ir áhrif frá próf. H. og öðrum ættingjum, að því er sagt var í fánýtri von uin úr þeirri átt að geta öðlast heilsuhót. Þetta vildi jeg', til þess að hið sairna kæmi fram, sagt hafa rit- stjórninni, og um leið og jeg þakka fyrir uppttöku leiðrjetting- arinnar, vildi jeg mælast til þess, að önnur kirkjuleg blöð í Noregi, er kynnu að hafa flutt hina röngu fregn, vildu eiimi- talta upp þessa loiðrj ettingu mína‘ ‘. Það er nú von mín, að þeir er þetta lesa með meiri geðstillingu en gefin er mínum gamla vini H. N., geti fljótt gengið úr skugga nm, að þessi leiðrjetting mín gefi ekki beint ástæðu til þeirrar heift- iár, sem hlaupið hefir í hann út af henni, og að jafuvel hann sjálf- ur sansist á því, að hann hafi hjer, í vandlætingu sinni vegna spírit- ismans, hlaupið á sig meira en búast mætti við af manni á hans aldri og í hans stöðu. Jeg skal við það kannast, iað jeg hefði helst óskað að jeg liefði ekki þi rft að nefna látinn móðurbróður próf. Haralds, jafnmætau mann og h.aim var, í þessu sambandi, en hjá því fanst mjer ekki verða komist, og á próf. H. sjálfur sök á ]iví. 17. mars 1922. Jón Helgason biskup. -------o------- Leiðrjetting. Út af erindi hr. kaupm. < .ðm. Ásbjörnssonar um Landsversluu- ina, er birtist í Mrgbl. 16. þ. m., eruð þjer, herra ritstjóri, beðinn að birta- eftirfarandi leiðrjetjting. Sleggjudómur sá, sem hr. G. Á. kveður upp um Landsverslunina, virðist nær eingöugu grundvall- ast. í steinolíukaupum sl.. sumar, og samanburði við tilboð þá, á olíu frá Texas Co. Hann skýrir rjett frá því, að Landsverslunin neitaði að semja við Texas Co. gegnurn millilið, en gleymir að geta þess, að fjelagið bauðst þá til að selja 1.andsversluninni vörnr síniar beint og milliliðalanst. Landsverslunin keypti samt olíuna frá Englandi, vegna liagfeldari kjana. Olíuverðið (mótorolía) samkv. tilboði Texas Co. var þetta: Inn- kaup f.o.b. New-York tunnan 150 kg. — 50 tamerísk gallon á 13 Va c. pr. gl. == $ 6, 75 á kr. 7.00 = ki-. 47.25; bankagjald hjer og í New-York %% kr. 0.30, farmgjald kr. 20.00, vátrygging%% kr- 0.36. vörutollur kr. 1.11, stimpilgjald kr. 0.48,vörugjald kr. 0.56, upp- skipun og keyrsla kr. 1.25, rýmun í skipi 2% kr. 1.36, tunnan á geymslustað kr. 72.67. Verðið á olíunni kominni á geymslustað viar því kr. 12.37 hærra en hr. G. Á. telur það hafia verið. Mótorolían sem bauðst frá Eng- landi og keypt var kostaði: Inn- kaup f.o.b. Leith eða Sunderland, tunnan 150 kiló nettó — 41 ensk gallon á 13% d. pr. gl. — 46 sh. iy2 d. á kr. 25.00, pr. £ = kr. 57.60, bankagjald hjer og í London y2% kr. 0.29, fanngjald kr. 8.00, vátrygging %% kr- 0.29. vörutollur kr. 1.11, stimpilgjald kr. 58, vörugjald kr. 0.56, upp- skipun og keyrsla kr. 1.25, rýrnun 2% kr. 1.34, tunnan á geymslu- stað kr. 71.08. Gengið er reiknað Landsbanka- gengi þessa dagana, bæði á ster- liaigspundum og dollurum. Banka- gjaldið er örlítið hærra þagar keypt er í Ameríku vegna ’pess, að þar þurfti að láta bankann taka við farmskjölum. Farmgjald- ið er reiknað hið lægsta, sem Fim- skipafjelagið hefði fengist til að Nýja BIÖ Engin sýning i tewðíd vegna trúmálafyrirlestranna sem haldnir eru þar. Seros-þvottasápan er best fæst hjá flestum kaupmönnum bæjarins. Fyrirliggjandi i Rúgmjöl. Hrísgrjón. Majsmjöl. Majs mulinn. Rúgur. ‘ Fóðurmjöl. Bygg. Bankabygg. Cacao. Mjólk uiðursoðin. Kex, sætt og ósætt. H.f, Carl Höepfner. taka olíuna fyrir, en ihafSi verið frá Ameríku kr. 22.00 og kr. 24.00 í tveimur síðustu ferðunum fyrir Steinolíuf j elagið. Steinolían frá Englandi verður þannig kr. 1.59 ódýrari tunnan, komin á gey-mslustað, heldur en frá Texas Co. Munu þá allir „sem nokkuð vita” sjá frá hvorum staðnum var betra að kaupa. Við þetta bættist, að til þees að taka olíuna frá Ameríku hefði þurft að taka heilan farm, en enska tilboðið gilti jafnt um Tninuj kaup sem stærri, og að hægt var að fá ensku olíum frá Leith og Sunderland, 'hjá Neweastle, á venjulegum siglingaleiðum skip- anna til Englands. Olíuna var þá hægt að fá töluvert skjótar og auk þess hægt að iába skipin fá farm til Englands, en til Ameríku var þá enginn flutningur. Þegar olían var flutt hingað í byrjun sept. var ferðin því jafnfnaimt notuð til hestaflutnings til New- (castle. Mundi hver heilvita maður með þetta alt fyrir augum hafa tekið enska tilboðið fram yfir til- boðið frá New York. Þar sem nú hafa verið hrakin ummæli hr. G. Á. um tað ame- ríska olían muni hafa verið 15- 20 kr. ódýrari tunnan, en hin enska, er rjett að minnast á sölu- verð Landsverslumar á olíunni. Hr. G. Á. segir það hafa verið kr. 94.00 að meðaltali, en það var kr. 55.00 pr. 100 kíló, plús 6 kr. tuniuan tóm, eða að meðaltali kr. 88.50 með tunnu. Má gera ráð fyrir að hr. G. Á. leggi að minsta kosti sölukostnað á vörur sínar og einhvern hagnað, og ætti hon- um varla að ofbjóða verðlag það, sein lijer segir:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.